Alþýðublaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 2
. LAUGARDAGINN 29. SEPT. 1934 AJLÞYÐUBLASIÖ Alþýðafloktsfindar á sunnudaginn kl. 3. Stjónn JafoaSarman:nafé 1 ags Is- lands boSar með auglýsing’u hér £ blaðinu í gær til Alþýðuílokks- fundar i Iðnó niðri á morgun, kl. 3. Haraldur Guðmundsson at- vimn'umálaráðherra hefur umræð- u;r um fjárlögin. Héðinn Valdimarsson hefur um- ræður um starf hagskipulags- nefndar. Ingimar JómSaon hefur umræð- ur um afurðásöluna. Alt Alpýðuflokksfólk er vel- komið meðan húsrúm leyfir. Sildarvinnan í snmar. Jðn Sigurðssion, erindileki Al- þýðusambands Islands, er nýkom- inn hingað frá Siglufirði, en þar liefir hann í sumar veitt ferstöðu skrifstofu, sem Sjómannafélag Reykjavíkur starfrækti ásamt verkamannafélaginu „prótti“. Alþýðublaðið hitti hann að tn'át'i í gær. > 1 jpað sýndi sig í sumar, sagði Jón, að það hefði fyr verið þörf fyrir sjómannaskrifstofu á Siglu- firði á sumrin. Skiúfstofan hafði nóg að gera í alt sumar. pað leið enginn dagur svo, að sjó- menii af bátunum og stúlkur, siem störfuðU á stöðvunum, kæmu ekki <túl að leita upplýsinga og fá að- stoð við að innheimta kaup, eða ýmsa aðra hjálp. Var fleynt að veita þá aðstoð eins og föng vonu á. jÞað bar töluvert á því, að ýrnsir síldarsaltendur fleyndu t. d. mjög að hafa af verkafólkinu með því að nota of stóra „hringa“ á tunnumar, og gekk það stundum í brösum að fá það leiðrétt. •Einn mann vil ég nefn,a, sem sýndi verkafólki sinu mikla ó- svífni. Var það Halldór Guð- mundsson; en ég hefi hugsað méfl að skrifa um þann mann og fflamkomu hans sérstaklega, svo að ég sleppi því hér. Otkoman hjá fólki var mjög ímásjöfn í sumar. Surnt kom alveg alislaust heim; aðrir hafa haft sæmil-ega sumaratvinnu. Matjesfldar-samlagið kom að stórmiklu gagni, og sýndi starf (þiejsls i sumar, að stefna Alþýðu- flokksins um skipulagða sölu er rétt. En gallarnir við samlagið að þessu sinni eru þieir, að hækk-- un síldarverðsins, siem samlagið hefir skapað, kiemur sjómönnum ekki til góða. ,Þ-að vei'dftr að laga undir eins. Ég -tel mjög mikla nauðsyn á því, að sölusamlag selji alkt síld -næsta sum-ar, og að réttur sjó- manna sé fyllilega trygður. Eggert syngur. — i Eggert Stefáns'son siöng í gær. Hann sö-ng hin-a viðkvæmu lista- mannssál sfna út til ok-kar, sem- á hlýddum. Ég fór til þess að heyra Eggert, en ekki til að lesa tæting og uppskurð hinna lærðu dómara að degi komanda. Ég er ólærður maðiur í tónlist — fyrir mér er f-egiurð raddariinnar, stfleng- ir Ifctamannss-álarinruafl alt. Egg- ert er minn s-ön-gvari — hanin er s-öngvari alþýðunnar á þessu landi. Eggert söng ótta hins deyjandi barns, umhyggju örvæntingarJúlls föður og seiðmagn áifakó-ngsins, siem kvelur og heillar barnið í dauðateygjunum. Hann söng orð barnsi-ns, þegar það v-eit, að mamma þess ætlar að f-aná að sofa. Hann söng kvæði skáldsins, Jóhanns Jónssionar, sem varð hvíta dauðanum að bráð fyrir skömmU, ungur í framandi landi, söng það við f-agurí lag eftir Jón Leifs. Hann söng hin guílfögru lög Sigvalda bróður síns, sem öll alþýða elskar, iögin og göíf- ugmennið Sigvald-a Kaldalóns. Engi-nn getur sem Eggert sung- ið 1-ög bróðurins. Engimn; getur betur sungið „hrynjanda íslenzkr- ar tungu“. Eggert er bflot af ís- lenzkri sál. Hann dneymir, hanin, er viökvæmur og hann klýfur björig. Engiun skurðlæknir hljóm- listar -getur krufið list hans. Mundu Eggert, hvar sem þú ferð um lönd, eins og þú mundir í gær, að tóm eru ekki orð Jón- asar: „Móðurmálið m-itt góða, hið mjúka og rí|k-a, orð áttu enn, eins og forðum, mér yndið að veita. 27. sept. Aheymrtdi, j GardíflDsténgnr, margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvig Storr Laugavegi 15. Nýr rafmaonsverkfræMngur Undirritaður tekur að sér að gera uppdrætti, vinnu- lýsingar og áætlanir um raflýsingu húsa og bygginga rafmagnsstöðva og hefir samband við ábyggilegt raf- lýsingafirma hér í bænum. Hefir einnig sérstaklega kynnt sér rafmagnslækn- ingatæki. Jén Gauti, Sellandsstíg 30. Sími 2131 frá kl 12—2 daglega. Málverkasýning Kristjáns H. Magnússonar, Bankastræti 6. Opin daglega frá 10—6. Kennaraskólinn verður settur þriðjudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. Skólastjóri. Skólafólk! Höfum með síðustu skipum fengið feikna úrval af öllum skólavörum. Sjálfs yðar vegna skuluð pér líta á vörurnar hjá okkur áður en þér kaup- ið annars staðar. IN6ÓLFSHV0LI= SiHI 21f4» REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktöbak- VERÐ: AROMATICHER SHAG.........kostar kr. 0,90 Vso kg. FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst fi ðllnm verzlnnnm. «3i»iv mMSmi Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Kjöltunnur heilar og hálfar kaup- ir Beykisvinnustofan, Klapparstíg 26. Ágætur geymsluskúr (skemma) til sölu á Barónsstíg 63. Tvö samstæð rúm, náttborð, klæðaskápur og barnaimgn til sölu ödýrt. Upplýsingar Berg- þórugötu 31, kjallaranum. 100 íslenzkír leirmunir verða seldir fyrir hálfvirði næstu daga í Listvinahúsinu. tilhvnningarŒ); Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiríksgötu 29. Sími 3970. Hefi ráðið til mír. 1. flokks til- skera. Þér, sem þurfið að frá yður einkennisbuninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Ein góð stofa eða tvæi litlar óskast strax. 3 í hei nili. Uppl. síma 2463. Úrsmíða~ vimmstofa mín er á Laugav. 2. Guðm. V. Krlstjðnsson. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. — gijáir afbragðs vel. — Nýtlzkn litir. Vöruhúsið. Nýtízka efni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.