Alþýðublaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 29. SEPT. 1934 ALÞÝÖUBLAÐIÐ Traustu vöruritar: „Mána“-bón, hvítt, gult, ljósrautt. „Mána“-skóáburður, hvítur, gulur, brunn, svartur. „Mána“-stangasápa. „Mána“-blautsápa. „Krystall“-þvottasápa. „Sp egill“-f ægilögur. „Rex“-húsgagnaáburður. Berið Mána-bón örþunt með hörrýju, ekki ullartusku. Þá koma ekki spor í gólfin. Hvað veldur hinni hraðvaxandi sölu á Mánavörum? „Mána“-stangasápa er jafngóð sem þvottasápa og handsápa. Hún inniheldur engin skaðleg efni fyrir þvottinn eða hendurnar. Hún er fastari og drýgri en nokkur önnur, þolir að liggja í blautum þvottaskálum. — Engin þvottasápa er til betri. Spítalarnir og flestar opinberar byggingar nota „MÁNA“-BÓN vegna þess að það er drýgra og fljótvirkara en annað, hreinsar betur óhreinindi úr dúkunum og þolir mikinn gang vegna hins harða gljáa. Það er ekki nóg, að skórnir gljái. Góður skóáburð r heldur skónum alt af. jafnmjúk- um, alt af jafnlitum. Skórnir eiga ekki að verða mislitir með aldrinum. Úr „Mána“ gljá þeir betur en nýir. Gætið þess, að „Máoau skóáburður standi á hverri dós. Á gráa og mjög Ijósa skó er sjálfsagt að nota hvitan ,Mána‘-skóáburð. ==" Nú geta allir beðið umíslenzkt. ,Mána‘-vörur þola allan samanburð. Dér, húsfreyjur! hafið veitt því eftirtekt, að bezta erlenda bónið var kramt og létt að dreifa því um gólfin? „Mána“-bón er búið til eftir sömu aðferð og bezta erlent bón. Bón, sem er hart og fast, hreinsar ekki eins vel óhrein- indi upp úr dúkunum, pað er ekki eins létt í notkun og ó- drýgra. Það vill sitja í haugum í dúkum og smá-breyta lit þeirra. „Mána“-bón er létt í notkun Það hreinsar öll óhreinindi úr dúkum, sem ekki nást með öðru móti. Það breytir ekki lit dúkanna (þó er sjálfsagt að nota hvítt „Mána“-bón á mjög ljósa dúka). Hin örþunna gagn- sæja húð er hörð og ver dúk- ana óhreinindum. Rétta bðnið er „Mána“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.