Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 1.* ofet. 1934. XV. ÁRGANGUR. 236. TÖLUBL. DAOSLAB OO VI! 1 <* & fewoíýísai k*. &#9 ð A9L í pfá Mrtast etbtr Þeir kaupendur blaðs- ins, sem flytja um mánaðamótin, til- kynní pað nú peg- ar í afgreiðslu blaðsins. Sfmars 4900 og 4000. Alþingi kemur saman í dag* Þingmenn AlDíðaflokksins m 10. A siðasta liigl.ion þeir 5. JON BALDVINSSON, - , iforseti sameiniaös • piwgs. Aldursforseti pingsiinis er Sigfús Jónis'siom 2. pingmaður Skagfirð- inga og stjórnar hanh piiágsietn1- ingu. Eftir pinígsetiningu skiftast piinig- menn" í kjördieildir, éh siðjam fara fram koshfhgsar á forsetum, og riturum sameinaðis piimgs. Engar kærur yfir kosmiinigum munu hafa 'borist pinginu að pessu sitnni, en pó má búast við áð 'niokkrax unraæður! verði' um kjörbréf, einfcum kosniingu áigf ú;s- ar Jónssoniar í Skagafirlð*. Má pó ALÞINGI var sett kl. 1 í "'dasrr^;- & * Þingið er fjöTmennára en nokkurn tima áður. Á pvi eiga sæti 49 pingmenn, 33 í neðri deiíd og;16 i efri deid. 15 nýir pingmenn taka par sæti, par af 5 nýir pingmenn Alpýðu- flokksins. Þingsetning hófst með guðs- pjónustu Cdómkirkjunui kl. 1, séra Sveinbjörn Högnason fráj Breiðabólstað prédikaði. 1 telja viist, aö ö,ll kjörbréf ping- mawnia verði tekin gild. Nokkiiír þiingmenin utan aif iaindi muniu ha'fia g leymt kjörtaéfium sínuim beima og purfa að fá pau staðfest jÞingsetningu í dag verður út- varpað. Á pesisiu pinigi taka 5 mýir pingi- menn fyrjr A Ipýðufliokkinn. Eru páð peir: Emil Jónssion, pingmiað- ur Hafinfirðiriga og uppbótarping- menniíniiir Stefán Jóh. Stefálnlsson: í Reykjavík, siem verður 1. Iand- kjöiffjnsn, Páll ÞorbjaTiniarsion úr Vestmaininaeyjum, sieim verður 3. landkjöirimn, Jónias Guðmuindssion frá Niorlðfirði, sem verður 6. land- 6 níir ninomenn SIGURJÓN A. ÓLAFSSON 4. pingm. Reykvikingia. \ HH '¦¦'.'¦¦ '¦¦'¦-.'..- •/ V fj V =: ¦ EMIL JÓNSSON, pingmaöur Hafnfirðámga. JlwP 1 PALL ÞORBJARNARSON ¦, 3- landkjörinn. JÓNAS GUDMUNDSSON 6. landkjörinin. ^¦^mtm :."::- rr HARALDUR GUÐMUNDSSON atvinnumálaráðheMa. ¦ kjöirinn og Sigurður EinarBson:, sem verður 9. landkjöriinn, Og auk peima Sigurjón Á. ól- afssion, sem nú tekur aftur sæti á alpingí. , " ' i ; jpiegar aukapíngið kom samah 2. nóvember í fyrra sajgbi Alpýðu- blaðið pað fyrir, að þihgmenn ATpýðufllokksins á niæ'sta , pingi yrðiu ekki færali en tíu. ^að befir ræzt. STEFÁN JóH. S.TEFÁNSSON, 1. landkjörinin. "Spi SIGURÐUR EINARSSON 9. landkjörinn. Ársþing amerískra verklýðsfé'- laga hefst í San-Fransísco í dag. SAN FRANCISCO, L okt. FB. SAMBAND amerískra verk- , lýðsfélaga (The American Federationof Labóur)heldurárs ping sitt að pesu sinni i San- Francisco og hefst pað í dag. Er pettá talið eittvert mikil- vægasta ársping sambandsins, sem nokkru sinni hefir verið haldið. Talið er, að árspinjgiði muníi standa yfir í hálfan mániuðí. Meðal pieirra mála, siém rædd verða, eru viðseisnarmálin, af- átaða verkalýðsins tí,l peirra og einnig hversu pau hafa neynst í framkvæmd, skipula,gning verka- isamtakanna o. m. f,L Þá verður og vafalaust mikiði Einar M. Eúrarsson teknr við skipstjórn & Æoi. I jgær tók Einar M. Einarsson við skipstjórn á varðskipiinu Ægai. Einar M. Einarsson, var sviítur sitöðu sinni sem skipstjóri á Ægi af Magnúsi Guðmundsisyni fyrir lýg ári og hefir síðan. vieriö í landi á fullum launuto. Máli á hendur homum ut af skipstjórn hans var eins og ku;n|n- ugt er vísað frá fyrir nokkru í hasstarétti vegna fiormgialla, siem voru.á rekstri málsins: hjá undiri- réttardómaranum,, Garðari Þor- steinssyni. Yfirstjórn varðskipanna hefir nú verið faliri Skipaútgerð ríkis- íns, En undanfarið hefir Guðm. Sveinb]'ö:rinBson, skrifistofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, haft pað sitarf með höndum, og hefir hann fiengið fyrir pað 4 púsund krónur á ári auk sinna föstu launa. Alþýðoflokksfandur- \m í oær mt mjog vel séttar. Fundur Jafnaðármannafétaigsiins f:! Iðmói í gær var.vel sóttur; storj saluninn fulIskipaður. Hiara'Idur Guðmundsson at- vinhiumiálanáðherra flutti langft erindi um fjárlögin og sýndi fram á hina nýju stefnu, sem pau mainkast af, sem miða að auknutm verklegum framkvæmdum og par með mieiri atviinniu fyrir alpýðuna i landinu. Héðinn Valdimarsison ílutti er- imdi um starf hagskipulagsnefnd- ar, siem enn ár að eins á byrjun- anstigi, og Ingimiar Jónssion talaðli um skipulag afuiriðasöiunnar. ÖUum var ræðumönnunum tek- ið með dynjandi löfataki. r;ædd á pingin'u starisemí kome múinistá í Vierklýðsfélögún'umi, ért foíseti sambandsins hefir lýst yfír pví, að uppræta verði allan kom- múnisma úr vierkalýð'Sifélögunuinl'i Voru pað kommúnistar, sem vorh mestU ráðandi meðal verkaíýðjsiíis í San Frartcisoo verkfalJinu og á fleiri stððum, til hnekkis fyrir samband verkalý^sfélaganna. — Mikil áherzla veríiur lögð á aðr vjinha aB pví, að verkamenn skipuleggi félög sín undir merká sambandsins, en stofni ekki „verk- smiðjuverkamannafélög", p. e. fé* lög, sem eru, óháð, sambandinU og semja við aívinnurekendur upp á eigin spýtur. (Umted Press.) Sæsíminn slitinn Sæsíminln slitnabli kik 6 í itíoljg- un skamt undan Seyðiisfrrði. Þesis vegna bárust Alpýðubliaðiinu ieng- in leiinkaiskeytfl í dagl ,v : Nýjar símaiínar. 13 simaUnnr vorn opnaðar ð Nú er lokið við Ja,gni!ngu Jökul- dals-símaiínu frá Egilsstöðumi til Fossvallia og paðan. upp a& Skjöldólifsstöðuim í Jökuldal,. Einnig er lokið við la^gningu nyrtv ar héraðs-'símalíinu frá Búbardal )upp í Haukadal og Miðdali, og verið er að enda við sambands- línu yfir Bröttubrekku milii Borg- arness og Búðardals, Þá er og lokið við Skarðstrandarsímalín'u frá Staðarfelii að Skarði. A laugardaginn voru opnaðar priettán nýjar liandssírnastiöðvar á pessum bæjum: Sauð|a,felM og Bneiðabólsstað í Miðdalahreppi, Brautarholti og Leikskálum i Haukadalshreppi, Kjallaksstöðum í FellsístrandarhTteppi, Dagverðar- mesi iog BaWiairá í Kloíningíshseppi iog Ska'iiði í SkarðisstrandaT,hneppt ,— Á Austurlandi voru sama dag opnaðar nýjar landssímastöðvar á Ekk/jufeUi' í FeHahneppi, Bót' í Tungubreppi.og Hvanná, Hniefils- stöðum ög Skjöldólisstöðum i Jökiuldalshrieppi. Verið er nú 'að leggja nýja símalinu frá Aiingerða:r|ey4. til Meligraseyriar, en pvi verki er ekki lokið, Sambandsstjórnarfundur verður ekki í kvöld. Næturlæknir er í nótt ólafur Helgason, Inigólifsstiiæti 6, sími 2128. Næturvöirður er í Laugavegs- og Imgiólfs-apóteki;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.