Alþýðublaðið - 01.10.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1934, Síða 1
 M 4NUDAGINN 1. okt 1934. XV. ÁRGANGUR. 236. TÖLUBL. C'TQBFAMIHi ivA»fÐDPLO<K6l!NR DAGBLAB OG VIKUBLAÐ Þeir kaupendurblaðs- ins, sem flytja um mánaðamótin, til- kpni pað nú peg- ar i afgreiðslu blaðsins. Símart 4900 og 4000. Alþlngl kemnr saman í dag. Þingmenn iliýðaflakksins em 10. I siðasta liinqi jorn þeir 5. SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON 4. þingm. Reykvíkinga. SIGURÐUR EINARSSON 9. landkjörmn. PÁLL ÞORBJARNARSON 3. landkjörinn. JÓNAS GUÐMUNDSSON 6. landkjörinin. HARALDUR GUÐMUNDSSON atvinnuinálaráðherira. • kjörinn og Sigurður Einarsson, sem vierðiur 9. landkjörinn. Og auk peirra: Sigurjón Á. Ól- afsson, sern nú tekur aftur sæti á alpingi. iÞegar aukapingið kom saman 2. nóvembeir í fyrra sagði Alpýðu- blaðið pað fyrir, að pingmenn Alþýðuf.l'okksins á niæsta pingi yrðiu ekki færri en tiu. 'iÞað hefir ræzt. AL ÞIN GI vár sett kl. 1 í k_... - • .< x dag. Þingið er fjöhnennara en nokkurn tima áður. Á pvi eiga sæti 49 pingmenn, 33 í neðri deild og;16 i efri deid. 15 nýir pingmenn taka par sæti, par af 5 nýir pingmenn Alpýðu- flokksins. Þingsetning hófst með guðs- pjónustu í ° dómkirkjunui kl. 1, séra Sveinbjörn Högnason fráj Breiðabólstað prédikaði. 1 telja víist, að ö,U kjörbféf ping- manina verði tekin gild. Nokknir þin,gmenn utan af landi niunu hafa gleymt kjörbréfum sínum heima og purfa að1 fá pau staðfest /ÞiugBetninigu, í dag verður út- varpað. Á pesisu pinigi taka 5 nýir ping- mienm fyrir A Iþýðuflokkinn:. Eru páð peir: Emil Jónsson, þingmiað- ur Hafnfiröinga og uppbótarping- mennimir Stefán Jóh. StefáUisson í Reykjavík, sem verður 1. iand- kjöirjntn, Póll Þorbjarniarsion úr Viestmaininaeyjum, sielm verður 3. landkjörkm, Jónias GuðmUndissio'n frá Norðfirði, sem verður 6. land- JÓN BALDVINSSON, iforseti sameiniaðs • pings. Aldursftorseti pingsins er Sigfús Jóns'stom 2. pingmaður Skagfirð- inga og stjórnar hanin pings-etn- ingu. Eftir pinígsetiningu sldftast piinlg- menn í k jördiei ldir, en síðan fara fram kosningar á forsetum og riturum samieinaðs pifngs. Engar kærur yfir kosninlgum munu hafa boHst pinginiu að pessu sinni, en pó má búast við að nokkrar umræður verði ’ um kjörbréf, einfcum loisnjilngu áiigíúis- ar Jónssonar í Skajgafiilði'. Má þó 6 níir pingmenn Aiflíðnílöhks- ins emil JÓNSSON, pingmað'ur Hafnfirðimjga. STEFÁN JóH. STEFÁNSSON, 1. landkjöriinin. Ársþing araeriskra verklýðsfé- laga hefst í San-Fransiscoí dag. rædd á pinginu starfsemí kome SAN FRANCISCO, 1. okt. FB. AMBAND ameriskra verk- lýðsfélaga (The American Federationof Labour) heldur árs ping sitt að pesu sinni i San- Francisco og hefst pað í dag. Er petta talið eittvert mikil- vægasta ársping sambandsins, sem nokkru sinni hefir verið lialdið. Talið er, að árspingið' muni standa yfir í hálfan mániuði. Meðal peirra mála, sem rædd verða, eru viðreisnarmálin, af- staða verkalýðsins tál peirra og einnig hversu þau hafa neynst í framkvæmd, skipula,gning verka- lýðssamtakanna o. m. f,L Þá verður og vafaiaust mikið Eioar M. Einarsson teKnr við skipstiórn á Ægi. i gær tók Einar M. Einarsson við skipstjórn á varðskipinu Ægli. Einar M. Einarsson, var sviftur sitöðu sinni sem skipstjóri á Ægi af Magnúsi Guðlmundssyni fyrir U/a ári o:g hefir síðan verið í iandi á fullum launum. Máli á hendur hoinum út af skipstjórn hans var eins og kunin- ugt er vísað frá fyrir nokkru í heeistarétti vegna formgalla, sem voiru.á rekstri málsins hjá undir- réttardómaranum, Garðari Þor- steinssyni. Yfirstjórn varðskipanna hefir nú verið' falin Skipaútgerð rí'kis- ins. En undanlarið hefir Guðm. Sveinbjörnsson, skrjfstofustjóri í dóms'málaráðuneytinu, haft pað starf með höndum, og hefir hann fengið fyrir pað 4 þúsiund krónur á ári auk sinina föstu launa. AI þ ýðsf iokksfnndnr- inn í gær var æjög vel sðttnr. Fundur Jafnaðarmannjaféliaigsiinis l:| Iðnól í gær var vel sóttur; stórj salurmn ful Iskipaður. Haraldur Guðmundssou at- vinhiumálariáðherra ílutti langt erindi um fjáriögiin óg sýnd,i fram á hina nýju stefnu, sem pau markast af, sem miða að auknum verikliagum framikvæmidum: og par með mieiri aívinnu fyrir alpýðuna í landiniu . Héðinn Valdimarsson f.lutti er- indi um starf hagskipulags.nefnd- ar, sem enn er að eins á byrjun- arstigi, og Ingimar Jönsson talaðli um skipulag afurðasölunnar. Öllum var ræðumönnunum tek- ið með dynjandi lófataki. múinista í verklýðsf,éIögun’Um, en forseti sambandsins hefir lýst yfir pví, að uppræta verði allan kom- máinisma úr vierkalýðsiféiö'guriiuinl- Voru pab kommúnistar, sem vor,U mestu' ráðandi meðai verkalýðsins í San Francisco verkfallinu og á fleiri stöðum, til hneklds fyrir samband verkalýðsfélaganna. — Mikii áherzla verður lögð á að vin'na að pví, að verkamenn skipuleggi félög sín undir merki sambandsins, en stofni ekki „verk- smiðjuverkamannaféiög", p. e. fé- lög, sem eru óháð sambandinu og siemja vib atvinnunekendur upp á eigin spýtur. (Umted Pness.) Sæsíminn slitinn Sæsíminln slitnaði fcL 6 í mórig- un sfcamt uindan Seyðisfirði. Þess vegna bárUst AIpýðubl:aðin.u eng- iin ©inkaSikeyti í dag. 13 símaiínnr vorn opnaðar á iansardag. Nú er lokið við lagnimgu Jökui- dals-simalínu frá Egiisstöðumi til Fossvailia og þaðan upp að Skjöldó.lifsstöðujm í Jökuldal. Eininig er lokið við lagningu inýrtv ar héra'ðs-simalinu frá Búðardal |upp í Haukadal og Miðdali, og verfð er að enda við sambands- línu yfir Bröttubrekku milli Bor|g- arness og Búðardal'S- Þá er og lioikið við Skarðstrandarsímalíníu frá Staðarfelli að Skarðá. Á laugardaginn voru opnaðar þrettán nýjar landssímastiöðvar á piessum bæjum: Sauðafelli og Bneiðabólsstað í Miödalahreppi, Brautarholti og Leikskálum í Haukadalshreppi, Kjallaksstöðum t Fellsstrandarhreppi, Dagveröar- niesi iog Balliairá í Klofningshneppi log Skarð'i í Skarðsstraín da rhrep pi. — Á Austurlandi voru sama dag opnaðar nýjar landssámastöðvar á Ekkjufelii' í Fellahneppi, Bót í Tunguhreppi og Hvanná, Hniefils- stöðuni og Skjöldólisistöðum í Jökuldalshneppi. Verið er nú rað leggja nýja símalínu frá Aringeriðareyri til. Mielgrasieyriar, en pvi veríki er ekki iokið. Sambandsstjórnarfundur verður ekki í kvöld. Næturlæknir er í nótt ó.lafur HelgaSion, Ingólifsstræti 6, sími 2128. Næt'urvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.