Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 1. ofat. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF. JIRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDExvIARSSON Ritstjörn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lt’01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1003; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4D05: Þrentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. od pótitlsknr aadir- róðnr. Enga viinmiu að hafa, pví iná veröluT l'ækkaö í at\án,rmb.ótavinn- luinini af því að ríkið stendur leklkl viö þær gneiösiur, siem því bier að in'nia af bendi til atviinimuböta, iein bærinn leggur sitt fram. ,Þaim- iig neynist hún ykkur, stjónn hinna vinnandi stétta! ÍÞiessar io>g þvílíkar hafa undir- tektirnar veiið hjá Ragnar;i Lánus- syni, fátæknafulltrúa íhaidsins, og Jóini Daníielssyni, siem af íhaidsins náð hefir hlotið alnæðisváJd við úthliutun atvininubótavinjnm í bæn- um, þegar fátækir, áðþnengdir vierkamenn hafa iieitað tii þiess- ana lembættismanna bOiHganinuiait. Það er fulil ástæða ti.1 þess aði láta þessa háu lnerna vita, að þeim e:r ekki veitt lífsuppeldi af ai- manináfé til peiss að standa fnammi fynir atviininulausum verkamönnum >og fana þar mteð tilhæfulaust þváðiur í þeim tii- gangi aö hæta hinn vesæia hlut íhaldsins og ausa andstæðinga á sviði stjónnmálanna auri. Sienniiega bnestur þessa menn jafnt gáfur sem marga aðna kosti til þess aö rækja starl' sitt, og eiga því erfitt mcö aö skiija ein- i'alda hluti. En þó skal gerð tiil- raun til að skýra fyjir þeim, að það er mieði öliu tilhaefulaust, að nokkurn tíma 'hafi venið mokkrár líkur tiil þiess, að ríkisistjónniin yrði þiess valdandi, að atviimubóta- vinina stöðvaðist, heldur hefir hún þveht á móti gert alt, siem, í hennar valdi stðð, til þess að stuðla að aukinini •vininiu. Allir vita, niema ef vera skyldi Ra;giniar, Jó|n og Moiigunblaðið, að AlþýðlufliO'kksmenn í bæjarstjórn löjgðn til, að til atvinmubóta yrðli' varjð 400 þúsumd krónum (auk þiess: 40 þús. til efniskaúpa) á þiesisu ári. Ihaldið samþykti: 300 þúisund. A aiþingi baröist Alþýðu- fliokkiurimin fyrir því, að varið yrði 500 þúsuind krónum til atvinnu- bóta. ihaldið samþykti 300 þús. Það er pannig ihaldið sem ber alla ábyrgð á þvi hvað á- ætlað hefir verið tii atvinnu- bóta á þessu ári bæði frá bæ ríki. Ríkisstjórnin, stjörn hinina vinú- andi sitétta, hefir gheitt t|lag rik- isin'S að mestu og iofað aði gneiða efthistöðvarnar eftir samkomulagi við borgars'tjóra. s En ihaldið í bæjarstjóxn Réykjavíkur hefir nú komið auga á það, að heppilégt mundi aði fara þiess á lieit við ríkið, að það iegði meina fram til atvinniubóta en fjárlög mæilia fyrir, þau sömu fjárlög, siem íhaldið hefir sett sin finigraf ör á með því iúsiáliega- i'ramlagi, slem þar cr áætlað til atviinnub'ótanna. Hvort þetta staf- ar af umhyggju fyrir verkamönn- um eða er tiiraun til að afla bæin- uni fjár til óumflýjainliegria fram- kvæmda hans sjálfs, eða það er tiiraun til þess að fá ríkisstjórn- ina til þiess að brjóta þau lög, siem ílhaldið á þingi- samþykti — fjárlögin — skal ósagf látið. En staðreyndin ter sú, aö bær- inn biður um 57 þúisund króna i áukið framlag úr ríkissjóði. Atvininumálaráðherra lítur á fjrálögin sem lög, sem fylgja bieri, en ekki lítilfjörlegar ieiðbeiniiingar um meðfierð rikisfjár, leins og í- haldið. jafnan hefir, gert. Af þiessium sökum hlaut ha!nn að gefa það svar, að til þes'sia brysti hann heimild fjárlaga, í- haldið á þingi synjaði um hana. Bn þar sem hér er um mikla nauðsyn að ræða, hiefir ráðherlr- ann lofaÖ að Jeita samþykkis fjár- veitinganiefndar þlegár í þingbyrj- un til þiesis, að umbeðið framlag verði greitt. Það er engum efa buindið, að þettia samþykki fæst, og hefir ráðhierránn þanuig bætt úr afglöpum íhaldsins, er það fieldi tillögur Alþýðufiíokksiins ura tililag til atvinnubóta, án þiess að fara að dæmi mar;gra fyrirrenn- ara sinna á ráðhiarxastóli í því, að virða fjárlögin að, vettugi. jbiegar fengið er viðhótárliiiag xíkissjóðs og þau lán, sem at- vinnumálaráðherra hefir útvegað bænum, verður alls varið á árinu ca. 620 þúsund krónum til at- Vinmubóta í Reykjavík. íhaldið á- ætlaði 450 þiisund, en reyndist ekki þiesis um komiö að útvegá það fé, nema mieð aðístoð Har,alds Guðnnindssonar atvinniumálaráð- herra. Að lokium skai það tekið fram', að fratókoma Jóns Ddhílélssionar og Ragnars Lárussoniar við at- viminuÍauiSia menn, sem til þeirra ihafa lieitað á síðustu tímum, gef- ur gilda ástæðu til að taka a.1- varliega til athU'gunar, hvort ekki sé þess einhver kostur, að fcla stöxf þieirra hæfari mönnúm. S. MilóKBalelkar ú MéteB Eern. Það ihuifli vera altnent álitið af pieim, er sækja kaffihús hér í bænum, oig þeir ieru fjölda marg- ir, að hljómieikamir á Hótei Borjg standi fyliilega jafnfáetis því biezta, siem heyrist á opiriberum skemtistöðum erJendis. Hótiel Ðo:r;g hefir ráðið til sí|n tvær hijómsveitir, Dr. Zakál,, sem leikur kliassisk löig, og Art- hur Roseberry, siem leikur danz- lög — jazz. Báðar ieru þiessiar hljómsveitilr, prýðilegax, og geta auk gcstanna á Hótel Bot;g þeir einnig dæmt úm þetta, sem hlusta á útvarp, því að hljómleikunum á Hótel Borg er riijög oft útvarpað og’ þykja ailyragð. Nú hefir það komið fyrir, að hljömlieikamiennirnir hafa efnt tiii sikemtunar, sem ekki er við hæfi oltkar Isiendinga, „Crazy night“, „Vitlaus nótt“, kölluðu þeir það, iog mun ýmislegt hafia gengið subbuliega til þar. Af þessu til- efini hafa ýmsir fariið að for- dæma hljómiistarmennina, en það er | alrangt. Þeim hiefix að vísú mistekist í þiessu tilfeili, vegna þiass, að okkiur íslendingum geðj- ast ekki að ýmsum þieim sfcemt- uinum, sem skemtanafíknu yfir- stéttardóti erliendis geðjast að — en þetta vierður að fyrirgefast. Hljómléikamennirnir ætl uðu sér a'ö íinna upp á nýju handa fóik- inu — og gripu til þesis, siem miargir erlendis hiæja dátt að. Hiins vegar má ekki dæma þá að eins eftir þessu eina kvöldi. Það á að líta á list þeirra sem heiid. Þeir em Itstnmmn. HljómUstammer. Stáðnæmlst hér! Silkiklæði og alt til peysu- faía. Ullarklæði 10,25 og 16,50. Dömukamgarn 12,50. Georgette og Silki ísvuntui. Slifsisborðar, og Slifsi. Káputau, margir litir, 3,50. Morgunkjólar 3,50. Blússur, prjönaðar, 3,50. Morgunkjólatau 1,00. Tvisttau 0,75. Einlit Sængurveraefni, i ver- ið kr. 3,60 og 5,50. Hvít léreft 0,70. Silkiundirföt 8,75 settið. Silkináttföt 8,75. Silkináttkjólar. Silkiléreft 1,10, Regnhlífar fyrir fullorðna og börn. Skinnhanzkar o. m. m. fl. Nýjar vörur teknar upp daglega. Edlnborg viija allir okkai vönduðu og ó- dýru Búsáhöld, sem eru nýkom- in í miklu úr- vali. ERLIN Austurstræti 7. Kensia í öllum námsgreinum gagn- fræðaskóla, hópkensla eða einkatímar eftir óskum. — Bíðið nánari upplýsinga um mánaðarmótin. jDÍVANAR, DÝNUR ogi • alis konar stoppuð hús-j gögn. Vandað efni. Vönd-Í uð vinna. — Vatnsstíg 3.1 f I Húsgagnaverzlun| II Reykjavíkur. Kvenfélag þjóðkirkiusafnaðarins í Hafnaifiiði heldur fund þriðjudaginn 2. okt. n. k. kl. 8V2 á Hótel Haínarfjöröur. Stjórnin. Veggmyndir, málverk pg margs konar ramttrrt- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjagötu 11. Síjni' 2105. Laugardaginn 29. f. m. opnaði ég hárgneiðsiustofu á Ásvallagötu 52 (SamvinnufélagshúsunuM nýju). Alls konar hárliðun — hárþvottur — kiippingar — andiits- böð — og nudd — hár- og augnabrúna-litun — hartdsnyrt- ing (manicure) — fótsnyrting (pedicure) og svo frv. Alt unnið af utlærðum stúlkum Lína Jónsdóttir* Belnar ferðlr frá Spáni og Italfu. S.s. „COLUHBUSý verður í BARCELONA um 4. okt. — í GENOA : um 8. okt. — í LIVORNO um 10. okt. — í NEAPEL um 15. okt. S.s. ,£DDA‘ verður í GENOA um 20. okt. — í LIVORNO um 25, okt. — í NEAPEL um 29. okt. Bæði ofangreind skip taka vörur til flutnings beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn: BARCELONA, Martin Nic. Lökvik, símn. . „Martinic“. GENOA LIVORNO NEAPEL Northern Shipping Agency símn. „Northship“. Allar frekari upplýsingár gefur Gnnnar Guðjónsson, skipamiðlari. ' Sími 2201! . * Höfum með síðustu skipum fengið feikna^úrval af öllum skólavörum. Sjálfs yðar vegna skulö pér Iíta^á. vörurnar hjá^okkur áður- en þér kaup- ið; annars staðar. IN6ÓLFSHVOLI = SíMl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.