Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 1
[ÞRIÐJUDAGINN 2. okt. 1934. XV. ÁRGANGUR. 237. TÖLUBL. BAmUhAB OG VÍKUBLAÐ «SMW « * fcf faastes- aSöSají fcs. 3jö « 6dL í S*?S OMssm sJtar — te. M9 Sjwfcr 3 m&ttaðl, «f jgmeMt «r eTGBFANDi. á^^fBUr L©S8tfaiM& ð. Þeiríkaupendurblaðs- ins, sem flytja um mánaðamótin, ." til- kynni pað nú peg- ar í afgreiðslu blaðsins. Sf mar i 4900 ois 4906. ALÞINGI: Jón Baldvinsson kosinn for- seti sameinaðs þings. Þingmenn gengu til kirkju í gær kl. 1 og hlýddu á pnedikum Sweinbjannar Högnasonar á Bneiðabólsstað. Síðan seitti forsætisráðherra al- þingi og kvaddi aldursforsata pimgsins, Sigfús Jónsson, tál að stjóma fundinum. Aldursforseti stjómaði síðan fundi, par til kosning forsieta sameimaðs pings hafði farjið fratm, en pá tók hann við-fundarstjórm1. Var Jón Baldvimsson kosinm með 26 atkv. Magnús Guðlmunds- son fékk 20 atkvæði og Magnús Torfason 2. Varaforsietí var kosinn Bjaríii Ásgeirgson með 26 atkv. Magnúls Jóinsson fékk 20 og tveir seðlar voru auðir. Síðast fór fram kosnilng í kjölr- bréfanefnd og hlutu kosningu Stefán Jóh. Stefámsson, Biergur Jómísson, Eiinar Árniason, Gisli Sveilrissom og Pétur Maglnússon.. Hannes Jónsson M Hvamiris- tEjiga var ekki kominm til pirigs. 'Ea hann könr. í dag. Þingfundur hófst aftur í dag td. 1. Kosning til Efirl deildár. Pundur var haldimn í sameinh luðu pingi kí. 1 í Idag. Atti að fara fram kosning til efri deildar, og höfðu komið fram þessií 2 listar: Frá Alpýðuflokknum og Fram- Sióknarf lokfen'um: Jón Baldvimisson Haraldur Guðmundssom Sigurjón Á. Ólafssion Jónas Jómssom Einar Árnason Ingvar Pálmasom Hermann Jóraassom Bernhard Stefámsson Páll Hetrmannsson Frá Sjálfstæðisflokknium: Magnús Guðmunidsson Magnús Jónsson Þorsteimn Þorsteimssiom Pétur Magnússion Guðrún Lárusdóttir Jóín Auðumn Jóœsioin. Frá Bændaflokkmum. hafði eng- inn listi komið fralm. Héðárin Valdmuajisson bar pá fram lista með nafini Þorsteins Briiem. Báðu pá Bæridaflokksmienin uim fundar- hlé til að hugsa sitt mál og fengu pað. Kl. 2V2 var aftur settur fundur, og lagði Þorsteinn Briern pá friam lista með nafni Magnúsar Torfa- sionar ,ien Hamníes Jóin!sson: lista með naM Héðins Valdi'marssoniar. Héðinn Valdimarsson spuíði Þor- stein Briem hvort listiran værá biorinn fram; í mafhi Bæmdaflokks- ihs, en Þ. Briem nieitaði að svara pví. Kvað pað mundu koma fram við atkvæðiagreiðislu. -: ' Eftir nokkrar umíí. var fundi friestað til morgiuns. Maðn hverfnr 'á sannadagsnóttina Jakki Ssans 09 hflla fiast á Ænbnrðl. Kona hans fékk bréf frá honum á sunnud. A LAUGARDAGSMORGUN Jt\ för Hans Sigurðsson, verkamaður hjá Helga Ma,gn- ússyni & Co. heiman frá sér frá Hörpugötu 20, og hefir ekki komið heim síðan. Á sunmudag var farið að leita hans, og fanst jakki hans og húfa á Æfeisgarði. Var slætt fram uridan garðinuni) í gær, en árangurslaust, eri aftur veiÆlur slætt í dag. Á súnnudagsmorgluninin barst konunni, sem Hans bjó með bréf frá homum. Kom lítil stúlka úr næsta húsi með bréfið og sagði hún, að ókunnugúr maður hefði afhent sér pað. í bréfiriu sqgir Hans frá pvi', að hann -mr'öi ekki í töhi lifemda eftjr nóttina, en bréfið ier skrfcfað á laugardag. Lögneglan biður ma|ninin|n, sem afhenti litliu stúlkunni bréfið, að gefa sig fram sem fyíst Hans Sigurðssom var 32 ára að 'aldri og er talið að hann hafi iekki verið með sjálfum sér á IaUgar;dag. Is..'l \»é I ¦¦ IM 1 ' * mm ihk • \,i.œ ifcí I Borgarastyrjðld jflrvofandi á Spáni. Spanska stjórnin sagði af sér í gær Fasistar og sósíaltstar hervæðast BORGARASTYRJÖLD er yf- irvofandi á Spáni. Fasista- flokkarnir tveir, undir forustu Gil Robles og Primo de Rivera yngri, hafa undanfarnar vikur vopnast á laun i þeim tilgangi að brjótast til valda og bæla niður sósíalistafiokkana með ofbeldi. Fall spönsku stjórnarinnar i gær, fyrir atbeina fasista i pinginu, virðist benda til þess að peir álíti nú tækifæri komið til að gera alvöru úr bylting- aráformum sinum, og að borg- arastyrjöldin geti nú brotist út pá og pegar. 1 málega heilt ár hiefir lamdimu verið haldið í hernaðaiiástandi. Blöð sósíalista hafa verið undir eftirliti og út- koma pejrra hindruð tímum saman. Sú um- bótarlöiggjöf, sem sósíalistar SAMPER . igerighst fyrir, á mieðam -þeir sátu í stjórp, hefir að mestu leyti verið leyðilögð. Laun landbúnaðarvierkamanina og vinnandi kvenina hafa verið lækk- u'ð langt miðiur fyrir paði allra mauðsynlegasta. Á móti pessri afturhaldi hefir verkalýður Spánar, siem undanfar- in ár hefir veriið klofinn miilli piiiggja flokka: sósíalista, syndi- kalista og kommúmista, að mestu sameinast undir forystu sósíal- ista og hins viðiurkemda foningja piejirra, Largo Caballeilo, „Lenins Spánar," ejns og hann oft er káii-* aðlur. Hims vegar leggja borgarastéttL in og stóru jarðeigendurinir niú alt kapp á pað að bælia sósíai- iBtaflokkinn miður, til pess að ryðja úr vegi þessum pröskuldi fyrir áframhaldandi afturha,Idi og ótakmörkuðu alræði þeinra. í piejm tilgamgi hafa umdir forystu Gil Roblies, ungs aðalsmanns og Hvalatorfa reMn á land í Fossvogi Snemma í rnoijgiun urðu menm úr Skerjafirði varir við hvalatorfiu mokkuð undan landi. Brugðíu mien,n ÞegaT við og lögðu af stað á nokkrum bétumi til að gera tilraun til að neka þiá á land. Um kl. 1 voriu þeií kommir Primo de Rivera hins yngri, ver- ið skipulagðar og vopnaðir tveir fasistaflokkar, sem hafa undirok- un sósialista og einræðisstjóm i anda Hitlers og Mussoiinis, op- inberliega á stefnuskrá sinni. Milli pieirra og verkamanma, sem íi sjálfsvarnarskyni leimnig hafa safin- að að sér vopmum, hafa undann farnar vikur staðiði stöðugar skærur,. Samperstjórnin fallin. MADRID, 1. okt. (FB.) Talið ler líklegt, að Sampier- stjómim falli'á morgun.' Búast menn við, að Gil Rohlias og flokkur hans gneiði atkvæði á móti stjórninni, eri flokkurjmn hef- ir aðstöðu til þess á þingi að fiella stjórnina. Aðalásökumarefmi Gil Robles á bendur stjóminni er það, að húin hafi verið of hikandí) í framkcwnW simni gagnvart byltimgasiiimnum þeim, sem mjög hafa haft sig í fnammi í Baquie-héruðunutm og Kataloniu.' Winston CtanrchiII skrifar sognlega k¥ikmynd. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgum. WINSTON CHURCHILL, sem margsinnis hefir verið ráðherra í Englandi hefir nú tekið að sér að skrifa mikla sögulega kvikmynd. Það er kvikmyndafélagið „Lom- don Film Pruduction", sem fengið hefir Churchill til þessa venks. ' Nafn kvikmyndarinnar á að verða: Stjórn Georgs V., en efni hennar á einmitt að vera það, sem nafnið bendir til. Winston Churchill er vi;ðfrægur riithöfumdur og hiinn mesti iít- snillingur, og enginjn mum betur en hann geta lýst þessiu tímabili|' Og viðburðum þess, sem hamri hefir meira en nokkur amnar tekið þátt í. >' ¦ STAMPEN. MADRID, 1. okt. Mótt 2. okt. Rikisstjórnin hefir beðist lausnar. (United Press. FB.) Úrræði jafnaðarstefnimnar út úr kreppu og atvinnuleysi eru hin einu réttu. Roosevelt svarar andstæðingum sínum. LONDON í gænkveldi. Roosevelt Bandaríkjaforseti svaraði með útvarpsræðu í gær- kveldi ýmsri gagnrýni, sem fram hefir komið á stefnu stjórnarínnar. Um ásakamir þær, sem, friam hafa komið vegna hinna miklu fjárhæða, sem stjórnin hefði var- jið í því skyni að draga úr at- yimnuleysinu, komst forsetinm1 svo að orði, áð mamnspilling sú, ae|m atvinnuleysið orsakaði, væri hiri gífurlegasta og . skaðliegasta: eyðisla, sem nokkur þjóð gæti gert sig sieka um, pví að dýr- mætasti hðfuðstóll hverrar pjóðar væru mennirnir sjálfir. méð hvalatiorfuma imm í Fossvog, og luim kl. 21/2 var fyrsti hvalur^ inn dreginn á laind. Hvalirmir eru um 40, allir simáir. Aðfarirnar, eij þeir yoru neknir á lamd voru Ijótar. Voru þairj barðir og stungnir hvar sem hægt var að má til þeirra. Við larldsteinana var sjórinm rauður sem blóð, og börðust hvalimir 'um í dauðateygjunutm. Þeim, sem hefðu stjómina fyrir sökum um það, að hún tæki upp aðferðir jafnaðarmamna, en r|áð- legðu aftur á móti, að láta málim lækna sig sjálf, „eims og Englend- imgar hefðu gert", kvaðst forsiet^ inm vilja segja, að emgimn gæti borið Engliemdingum pað á brýn, að peir væru sérlega fastheldn- íir í löggjöf; síðan 1909 hefðu þeir stöðugt veiið að breyta löggjöf sinmi og meira og meira i horf við kenningar jafnaðarmanna. Þá spurði hann emm fnemur, hvort menm yrðu ekki að játa pað, að sambandið milli vinmu- afls og fjármagns væri miklu lengna komið í Engilandi í fomr samstæðran heildar Iaunas,ariim- inga, heldur en í Bamdaríkjunium. Fonsietinm lauk ræðu simmi með þiesisum orðum: „Ég trui því, eins og Abnaham Linooln komst að orði, að> hlutverk stjórnarinnar sé í því fólgið, að gera það fyrir minmi samfélög, sem þau geta alls ekki gert af eigim ramleiik ie;ða ekki eins vel, eí þau eiga 'aðftaka á m|6Iiniu $&m> einstakr- lingar. (FÚ.) » '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.