Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 1
IÞRIÐJUDAGINN 2. okt. 1934. XV. ÁRGANGUR. 237. TÖLUBL. mm. vmms DAQBi*AÐ OQ VIKUBLAÐ eTQEPANDI. U>ffiVPLOKK««INR te. BJtáta < 6tolæ«i aStear I — ta. Sja Ssniör 3 soteaa. <3 ®»»í« ■ U gratesr, o? bto?a« I áBjsJjteeimu. ■RMjftn (íttatsssíbw fetttfc}, 454-2: vCtaiTfMK. tSTSSYXmc*! QO ATOaKKSSLA MMik. 3. Þeiríkaupendur blaðs- ins, sem ÍIyt|« um mánaðamótin, til- bynni pað nú peg- ar í afgreiðslu blaðsins. Símar t 4900 og 4906. ALÞINGI: i&isáaliS Jón Baidvinsson kosinn for- seti sameinaðs þíngs. Þingmenn gengu til gær kl. 1 og hlýddu á pnedikun. Svtei'nbjannar Högnasonar á Bneiðabólsstað. Síðan setti forsætisráðherra al- pingi og kvaddi aldursforseta pingsins, Sigfús Jónsson, til að stjónna fundinum. Aldursforseti stjómaði síðan fiundi, par til kosning forsieta sameinaðs pings hafði farið fraim, en pá tók hann viö fundarstjónn. Var Jón Baldvinsson kosinin mieð 26 atkv. Magnús Guðmunds- son fékk 20 atkvæði og Magnús Torfason 2. Varaforseti var kosinn Bjarni Ásgejrss'on með 26 atkv. Magnúis Jóinsson fékk 20 og tveir seðlar voru auðir. Síðast fór fram kosning í kjíöiB- bréfanefnd og hlutu kosningu Stefán Jóh. Stefáns.son, Biergur Jónsson, Einar Árnason, Gísli Sveinsson og Pétur Magnússon. Hannes Jónsson frá Hvamms- tanga var ekki komiun til pings. En hann kom! í dag. Þingfundur hófst aftiur í dag kl. 1. Kosning til Efiri deildar. Fundur var haldinni í samieim- luðu pingi kl. I í |dag. Átti að fara fram kosning til efri deildaf, og höfðu komið fram pessir 2 listar: Frá Alpýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum: Jón Baldvinsson Haraldur Guðmundsson Sigurjón Á. Ólafsson Jónas Jónsson Einar Árnason Ingvar Pálmason Hermann Jónasson Bernhard Stefánsson Páll Hermannsson Frá Sjálfstæðisfliokknum: Magnús Guðmundsson Magnús Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson Pétur Magnússon Guðrún Lárusdóttir Jóín Auðunn Jónsison. Frá Bændaflokknum hafði eng- inn listi komið fram. Héðihn Valdimaiisson bar pá fram lista með nafini Þorsteins Briem. Báðu pá Bændaflokksmeun um fundar- hlé til að hugsa sitt mál og fengu pað. Kl. 21/2 var aftur settur funduf, og lagði Þorsteinn Briiem pá fram Msta með nafni Magnúsar Torfa- sonar ,ien Haninjes Jóinssoh lista með nafui Héðins Valdimarssonar. Héðinn Valdimarsson. spurði Þor- stein Briem hvort listinn væri boijinn fram í nafni Bændaflokks- ins, en Þ. Briem neitaði að svara pví. Kvað pað mundu koma fram við atkvæðagreiöslu. Eftir nokkrar urnr. var furnli frestað til morguns. Maðsr hverfnr á ssDnndagsnóttina Jakki kans 09 Mla finsí á Æ&isgaröi. Kona hans fékk bréf frá honum á sunnud. A L AU G ARDAG SMORGUN iv fór Hans Sigurðsson, verkamaður hfá Helga Magn- ússyni & Co. heiman frá sér frá Hörpugötu 20, og hefir ekki komið heim síðan. Á sunnudag var farið að leita hans, og fanst jakki hans og húfa á Ægisgarði. Var slætt fram undan garðimun í gær, en árangurslaust, en aftur verðúr slætt í da,g. Á sunnudagsmorguninin barst komunni, sem Hans bjó mieð bréf frá honum. Kom líti.1 stúlka úr næsta húsi með bréfið og sagði hún, að óknnnugur maður hefði afbent sér pað. 1 bréfiniu segir Hans frá pví, aö hann verði ekki í tölu lifenda eftir nóttina, en bréfið er skrlLfaö á laugardag. Lögreglan biður ma|nnin|n, sem afhenti litliu stúlkunni bréfið, að gefá sig fram sem fyrst. Hans Sigurðssom var 32 ára að 'aidri og er talið að hann hafi ekki verið mieð sjálfum sér laugardag. Málíái Lt.- lorpœWM yfirvofaodl á Spáni. i - ’ : ' Spanska stjórnin sagði af sér í gær Fasistar og sósíalístar hervæðast BORGARASTYRJÖLD er yf- irvofandi á Spáni. Fasista- floltkarnir tveir, uudir forustu Gil Robles og Primo de Rivera yngri, hafa undanfarnar vikur vopnast á laun í þeim tilgangi að brjótast til valda og bæla niður sósíalistaflokkana með ofbeldi. Fall spönsku stjörnarinnar gær, íyrir atbeina fasista í pinginu, virðist benda til pess að þeir álíti nú tækifæri komið til að gera alvöru úr bylting- aráformum sínum, og að borg- arastyrjöldin geti nú brotist út pá og pegar. W' ,, , í flálega heilt ár - ® hefir landinu verið haldið í hernaðaiiástan di. Blöð sösíalista hafa verið undir eftirliti og út- koma þieirra hindruð tímum sarnan. Sú um- bótarlöggjöf, sem sósíalistar SAMPER gengust fyrir, á meðan þeir sátu í stjóin, hefir að mestu leyti vierið eyðilögð, La'un I a n d b ú n að a rverk am anma og vininandi kvenina hafa verið lækk- uð langt niðUr fyrir paði allra nauðsynlegasta. Á móti pessu afturhaldi heflr verkalýður Spánar, siem undanfan- in ár hefir verið klofinn milli priggja flokka: sósíalista, syndi- kalista og kommúnista, að mestu siameinast undir forystu sósíal- ista og hins viöurkenda foringja pieáraa, Largo Caballierlo, „Lenins Spánar," ieins og hann oft er kalÞ aðúr. Hins vegar leggja borgarastéttu in og stóru jarðeigendumir nú alt kapp á það að bæjia sósíal- iistaflokkinn niður, tiil pesis að ryðja úr vegi pessum pröskuldi fyrir áframhaldandi afturhaldi og ótakmörkuðu lalræði þeirra. 1 pieim tilgangi hafa undir forystu Gil Roblies, ungs aðalsmanns og Hvalatorla rekin á land í Fossvogl Smemma í moiigun urðu menn úr Skerjafirði varir við hvalatorfu nokkuð undan landi. Brugðu rnienn pegar við og löigðu af stað á niokkrum bátum til að gera tilraun til að reka þá á land. Um kl. 1 vom þeir komnir Primo de Rivera hins yngri, vef- ið skipulagðar og vopnaðjr tveir fasistaflokkar, sem hafa undirok- un sósíalista og einræðisstjórn i anda Hitlens og Mussolinis, op- inberlega á stefnuskrá sinni, Milli peirra og verkamanna, siem í sjálfsvarnarskyni einnig hafa safn að að sér vopnum, hafa undan- famar vikur staðiði stöðugar skærur. Samperstjórnin fallin MADRID, 1. okt. (FB.) Talið ier líklegt, að Sampief- stjómiin falli a moijgun. Búast menh við, að Gil Rohles og flokfcur hans greiði atkvæði á móti stjórninni, en flokkurilnn bef- ir aðstöðu til þesis á pingi að fella stjórnina. Aðalásökunarefni Gil Robles á hendur stjórninni er pað, að hún hafi verið of hikandii í framkoimiu sinni gagnvart byltingasiinnum peim, sem mjög hafa haft sig í frammi í Baque-héruðumulm og Kataloniu. Winston Churchiil skrifar sofloleoa kvikmpð. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. WINSTON CHURCHILL, sem margsinnis hefir verið ráðherra i Englandi hefir nú tekið að sér að skrifa mikla sögulega kvikmynd. Það er kvikmyndafélagið „Lon- don Film Pruduction“, sejn fengið hefir Churchill til pesisa verfcs. ’ Nafn kvikmyndarinnar á að verða: Stjórn Geoigs V., en efni hennar á einmitt að vera það, sem nafnið bendir til. Winston Churchill er víðfrægur riithöfundur og lumn mejSti rit- sinillingur, og enginjn mun betur en hann geta lýst pessu tímabili(' og viðburðum pess, siem hanití hiefir meira en nokkur annar teikið pátt í. ‘ i STAMPEN. MADRID, 1. okt. Mótt 2. okt. Rikisstjórnin hefir beðist lausnar. (United Press, FB.) Úrræði jafnaðarstefnunnar út úr kreppu og atvinnuleysi eru hin einu réttu. Roosevelt svarar andstæðingum sínum. LONDON í gærkveldi. Roosevelt Bandaríkjaforseti svaraði með útvarpsræðu í gær- kveldi ýmsri gagnrýni, sem fram hefir komið á stefnu stjórnarinnar. Um ásakanir þær, siem, fríam hafa komið vegna hinna miklu fjárhæða, sem stjórnin hefði var- ið í því skyni að draga úr at- vinnuleysinu, komst forsetinn svo að orði, að mannspilling sú, se,m atvininuleysið orsakaði, væri hin gífurlegasta og skaðliegasta eyðsla, sem nokkur pjóð gæti gert sig sieka um, pvi að dýr- mætasti höfuðstóll hverrar pjóðar væru mennirnir sjálfir. með hvalatorfuna inn í Fossvog, og um kl. 21/2 var fyrsti hvaluf- inn dreiginn á land. Hvalirnir eru um 40, allir simáir. Aðfarirnar, er peir voru reknir á land voru Ijótar. Voru peif barðir og stungnir hvar sem hægt var að ná til þeirra. Við landsteinana var sjórinn rauður sem blóð, og börðust hvalirnir um í dauðateygjunulmi. Þeim, sem hefðu stjórnina fyrir söik'um um það, að hún tæki upp aðferðir jafnaðarmanna, en fáð- legðu aftur á móti, að láta miálin lækna sig sjálf, „ejns og Englend,- ingar hefðu gert“, kvaðst forsiet- inn vilja segja, að enginin gæti borið Englendingum pað á brýn, að þeir væru sérlega fastheldn- íir í löggjöf; síðan 1909 hefðu þeir stöðugt verið að breyta löggjöf sinni og meira og meira i horf við kenningar jafnaðarmanna. Þá spurði hanin enn. fnemur, hvort menin yrðu ekki að játa pað, að sambandið milli vinnu- afls og fjármagns væri miklu lengra komið í Englandi í fofm samstæðfar heildar launasámn- inga, heldur en í Bandarikjunum. Fonsetinn lauk ræðu sinni með piessum orðum: „Ég trúi pvi, eins og Abraham Linooln komst að orði, að hlutverk stjófnarinnar sé í pví fólgið, að gera það fyrir minni samfélög, sem pau geta alils ekki gert af eigin ramieilk eða ekki eins vel, ef pau eiga aðftaka á mplinu sienii einstakr lingar. (FÚ.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.