Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 2. okt. 1934. aeþýðublaðið ffSawla sSI«l Grænlandsmynd Dr. Knud Rasmussen: Bríðaifðr Palos. Myndin er tekin á Græn- lai di og leikin af Grænlend- ingum. Það er talmynd, sem sýnir siði og lifnaðar- hætti Grænlendinga. Það er fræðandi mynd og um leið skemtiieg mynd, mynd, sem allir hafa bæði gagn og gaman af að sjá. Llfnr og hjðrtai á 1 brónffl kiló'ð. Matarbúðin, Laugavegi 42. Matar? efldln, Hafnarstræti 5. Kjðthúðin, Týsgötu 1. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. Kjötbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 74. „Dettifoss“ fer á f imtu dagskvö 1 d, 4. októ- be;r, um Viestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskasit sóttir fyrir hádegi sama dag. Nœrfðt. Athugið karlmannanærfötin, sem við höfum við alira hæfi og öllu verði frá ki. 3,50 til 33 kr. settið, úr baðmull — Mako-ull — ull og silki og'ekta alullar kamgarni, sem er bæði holt og nær óslít- andi, einnig verulega sterk verkamannanærföt, sokka í miklu úrvali. Georgs verð! Vörubúðin, Laugavegi 53. Kápu-, kjóla-, punt-, Matrós-sloppa (hvíta og brúna) karlmannafrakka — og fata-tölur og -hnappar. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Tvö til 3 herbergi og eldhús óskast fyrir barnlaust fólk. Upp- lýsingar í síma 1505. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. Sktili fsaks Jðnssonar verður settur í Grænuborg 3. okt. Drengir mæti kl. 1—3, telpur kl. 3—5. Börnin verða vigtuð og mæld. Skipulag sem talar til neytendanna. Til dæmis: Þurkaður fiskur á 20 aura‘|2 kg. Sömuleiðis eru fiskbúðir mínar vel birgar af alls konar nýjum fiski, t. d.: Murta úr Þlngvallavatni, Siluugur úr Apavatni, Ný ýsa af Svlðinu, Stór lúða úr Jðkuldjúpinu. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Saltfisksbú'ðin Hverfisgötu 62. Sími 2098. Plani'ð við höfinina. Sími 4402. Fiskbúðin Laufásvegi 37. Sími 4456. Og sölubýlinn, sem fjejri í Sogamýri, Seltjamames og Grimssta'ðaholt. Og á öllum torgum;. HafliðiBaldvinsso Kaupið og útbreiðið Alþýðubiaðið. I © A ©• Næturlæknir er> í nótt Gí!s,li Fr. Peteusien, sími 2675. Nætiurvörður iejr í inót^ í Reykja- vikur-apóteki og Iðunni. Ctvarpið. Kl. 15: Veöjurfnegnir. Þingfréttir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfnegnir. 19,25: Grammófónn: Spönsk nútímatónskáld. 20: Frétt- ir. 20,30: Erindi: Um dáleiðslur, I, (Einar H. Kvaran). 21: Tónleik- ar: a) Píanó-sóló (Emil Jhorodd- sien): b) Grammófónn: Islenzk sönglög; c) Danzlög. Uppsögn í bæjarvinnunni ! gær var 10 fjölskyldumötm- um sagt upp í bæjarvinínunni og auk pess premur bílsitjóium. — Pessir menn eiga 38 böm, flesit í ómeg'ð. Vir'ðist þessi framkoma bæjar- stjómarjhaldsins bejnda til þess, að þaS ætli enn a'ð halda áfram með að breyta bæjarvininunni í atvinnubótavinnu og láta ríkið þar með kosta nauðsynlegar framkvæmdir í bænum. Jóu Daníelssion hefir haft það1 um orð, að jafnóðum og viðgerð- um á götum sé lokið, verði mönn- um sagt upp. 77 ára ier á morgun Einar Jónsson frá Grund á Eyrarbakka, nú tii heim- ilis á Baldursgötu 1. Málverkasýning Kristjánis Magnússionar er opin I Bankastræti 6 uppi kl. 10—10 dágiega. Hefir mikil aðsókn verjið að sýningúnni, 'og þegar h-efir Kristján selt 11 af máiverkuin sínum. Voraldarsamkoma í Varðarhúsinu í kvöid ki. 8V2. Aiilir velkomnir. . Frá K.-R. Iþróttaæfi-ngar byrja í dag: Kl. 4—5 frúarfiokkur, ki. 5—6 telpur, 7—12 ára, kl. 6—7 telpur, 12—15 ára, kl. 1%—8 handknatt- leikur kvenna, ki. 8—8V2 frjálsar íþróttir, ki. 81/2—91/2 I. fl.. kvenna, kl. 91/2—IO1/2 II. fl. kvenna. — N-otið ve,l æfingarnar. Byrjið strax að æfa. Morgunblaðið falsar erlendar fréttir. 1 dag birtist í Moiigunblaðinu skeyti um ræðu, er Roosievelt Bandaríkjaforseti flutti í útvarp f fyrra kvöld. Þessari setningu sleppir Mgbl. úr sfeeytmu: „síð- an 1909 hefðu þeir [Englending- ar] verið að breyta löggjðf sinini, og meira og meira í horf við kenningar jafnaðarma)nina“. — Þetta kalla víst ritstjórar Morg- unbiaðsins heiðarliega biaða- mensfeu. F Ú RDÍ RX.-/TILKYMkÍMC, STÚKAN MORGUNSTJARNAN I nr. 11 í Hafnarfirði beidur1 fund annab kvöld (miðvik-udag). — Félagar! Fjölmennið! „MINNINGARFUNDUR". Stúkan Eiiningiin nr. 14 heldur fu!nd í Góðtemplarahúsinu á rnorgun (miðvikudag) kl. 81/2 síðd. til mi-nningar um br. Borgþór Jós- epsso-n, Stúkufélagar og aðrir templarar erti bieðnir að fjöl- mienna. Fundurinin verður opn- aður fyrfr alia kl. 9. Æ. T. Ung stúlka, rösk og áreiðanleg, vill taka að sér að ganga um beina í veitingahúsi hér eða úti á landi 'eða aðra hreinlega vinnu. Tilboð, merkt „strax“, sendist af- greiðslu blaðsins. SiSngfélag I. O. G. T. óskar eftir góðu söng- fólki, körlum og kon- um. — Uppl. i síma 3240. Nýja Mé Olillgerða hljémkviðaa. SchDberts-miindin. Aðalhlutverk lieika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wie,ns Filharmoniska Or- kiepter. Wiiens Sángerkna- bien. Wiiens Statsopier K-or. Tyula K-orniths Zigöjmer Orkester. I w Mj skemtikiúbburinn heldur danzleik laugardaginn 6. þ. m. í IÐNÓ. Hljómsveit Aage Lorange, 6 menn. Ljósabreytingar. Stjórnin. Georg Keinpff: Kveðjihljómlelkar í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu. Er fluttur ati Langarnesi Viðtaistílrri fyrs-t um sinn að ej-ns eftir samfeomulagi'. N. Jill. Magnús, læknir. 1310 (tvær línnr) er símanúmer vort nú í stað 2030, er við áður höfðum, og skrifstofur vorar fluttar í Hafnarstræti 16. S.I. Aknrgerði (útflutningsdeild). Dilkakjöt í Iieilum skrokkum fæst nú daglega. — Einn- ig lifur, hjörtu og nýru á 1 kr. kg. Soðin svið. Alt sent heim. SDlnersbúð Laugavegi 48. f Simi 1505. Alþýðublaðið er hesta fréttablaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.