Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 1

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA Ij 2000 ■ MIÐVIKUDAGUR14. JÚNÍ BLAÐ ið hja Ragn- ariog Dunk- erque 'í RAGNAR Óskarsson hand- ! knattleiksmaður undirrit- aði á hvítasunnudagtveggja ára samning við franska handknattieiksliðið Dunk- i erque frá samnefndum bæ. 1 Samningur Ragnars við fé- j lagið er til tveggja ára, en : það leikur í efstu deild. Ragnar heidur utan í byrjun ágúst til æfinga en keppni í frönsku deildinni ? hefst ekki fyrr en í október i þegar handknattleiks- j keppni Ólympiuleikanna verður að baki. „Ég er ánægður með að j þetta er frágengið,“ sagði :J Ragnar eftir síðari lands- j; leik íslands og Makedóníu á ? sunnudaginn. „Pað hefur ■S lengi verið draumur minn j að komast íatvinnu- mennsku í handknattleik." Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari i handknattleik og Ragnar Óskarsson fagna eftir að Ijöst var að ísland leikur í HM i Frakklandi. Verðskulduðum að komast á HM að var nokkur spenna í hópn- um fyrir síðari leikinn eftir það sem á undan var gengið í þeim fyrri, en ég held að það hafi bara verið af hinu góða,“ sagði Ragnar Óskarsson eftir að íslenska lands- liðið hafði tryggt sér sæti á heims- meistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar á næsta ári með því að leggja Makedóníu tvisvar að velli, 26:25 og 38:22, í Kaplakrika um helgina. „Spennan var af hinu góða því við þurftum að fara í leikinn til að vinna, ekkert mátti bera út af. í síðari leiknum sýndum við fram á að við erum mikið sterkari en Makedóníumenn og verðskulduð- um fyllilega að komast á heims- meistaramótið." Ragnar segir að engin ótti hafi komið upp í íslenska liðinu undir lok fyrri hálfleiks síðari leiksins þrátt fyrir að Makedóníumenn hafi saxað aðeins á forskotið. Menn hafi ekki óttast að sama staða kæmi upp og í fyrri leiknum þegar átta marka forskot minnkaði niður í eitt mark áður en yfir lauk. „Við vorum staðráðnir að láta óhappið úr fyrri leiknum ekki end- urtaka sig, heldur bæta í seglin og láta kné fylgja kviði þegar tæki- færi gafst á. Það bar árangur eins og best sést á úrslitunum.“ Birgir Öm til liðs við KFÍ BIRGIR Örn Birgisson körfu- knattleiksmaður hefur gengið tii liðs við KFÍ og mun leika með félaginu næsta vetur. Birgir Órn er fæddur og uppalinn á fsafirði og hóf að leika körfuknattleik þar. Hann hélt síðan til Akureyrar þar sem hann lék með Þór áður en hann gerðist leikmaður Kefl- víkinga. I* fyrra dvaidi hann í Þýskalandi og lék þar í landi. Hann hefur leikið 21 landsleik og ^óst að hann mun styrkja KFI verulega. FIMLEIKAR: GLÆSILEGUR ÁRANGUR HJÁ RÚNARI/B16 INTER SPORT INTER INTER INTER SPORT INTER INTER Pín frístund - Okkar fag Bfldshöfða • 110 Reykjavík > 510 8020 • www.intersport.is 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.