Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 14

Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ 14 B MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 ÚRSLIT IÞROTTIR • l , £ Kr \o KNATTSPYRNA /d HAND- KNATTLEIKUR Landssímadeildin Makedónía - ísland 25:26 (Efsta deild karla) Fylkir-KR.........................1:1 Grindavík - Breiðablik............3:0 í BV - Leiftur....................0:0 Stjaman-IA........................0:1 Fram - Keflavik...................0:0 FJöldi lelkja u J T Möfk Stig KR 6 4 1 1 9:5 13 Fylkir 6 3 3 0 12:5 12 Grindavík 6 3 3 0 9:2 12 Keflavík 6 3 2 1 7:9 11 ÍBV 6 2 4 0 10:3 10 6 3 1 2 3:3 10 Fram 6 1 2 3 4:8 5 Leiftur 6 0 3 3 3:9 3 Breiðablik 6 1 0 5 7:14 3 Stjarnan 6 0 1 5 1:7 1 Markahæstir: Guðmundur Steinarsson, Keflavík.......6 Andri Sigþórsson, KR..................4 Gylfi Einarsson, Fylki................4 Allan Mörköre, ÍBV....................3 Guðmundur Benediktsson, KR............3 Hreiðar Bjamason, Breiðablfld.........3 Paul McShane, Grindavík...............3 Sævar Þór Gíslason, Fylki.............3 2. deild karla Þór - Afturelding...................3:1 Pétur Kristjánsson, Orri Hjaltalín, Kri- stján Ömólfsson - Haildór Þ. Halldórsson. j£.eiknir R. - KÍB..................1:3 Sævar Ólafsson - Þórður Jensson, Pétur Geir Svavarsson, Guðbjartur Flosason. Víðir-KS............................0:1 - Ragnar Hauksson. KVA - Selfoss.......................1:3 Sigurjón Gisli Rúnarsson - Brynjólfur Bjamason, Mikael Nikulásson, Tómas El- lert Tómasson. FJöldi lelkja u J T Mörk stig ÞÓrAk. 4 4 0 0 10:2 12 KfB 4 4 0 0 10:3 12 Selfoss 4 3 0 1 12:4 9 KS 4 3 0 1 6:5 9 Afturelding 4 1 2 1 6:6 5 pVfóir 4 1 1 2 3:5 4 Léttir 4 1 1 2 4:9 4 HK 4 O 1 3 3:8 1 KVA 4 O 1 3 3:8 1 LeiknirR. 4 0 0 4 2:9 O 3. deild karla A HSH - Þróttur Vogum.........'....5:0 Bruni .3 2 1 0 7:3 7 Njarðvík .3 2 1 0 7:3 7 Fjölnir .3 2 0 1 10:1 6 HSH .3 1 1 1 7:3 4 Barðaströnd .3 0 1 2 2:7 1 Þróttur V .3 0 0 3 2:18 0 3. deild karla B KFS 3 2 1 0 11:3 7 Reynir S .3 1 2 0 3:1 5 ^ftamar/Ægir .4 1 2 1 8:7 5 Grótta .3 1 0 2 6:10 3 Haukar .2 0 2 0 2:2 2 GG .2 0 2 0 1:1 2 ÍH .3 0 1 2 2:9 1 3. deild karla C Völsungur 2 1 1 0 2:1 4 Neisti H .2 1 0 1 2:1 3 Magni .3 0 3 0 3:3 3 Nökkvi .2 0 2 0 2:2 2 Hvöt ,3 0 2 1 0:2 2 3. deild karla D Leiknir F. - Neisti D... 1:0 Þróttur N ,2 2 0 0 8:2 6 Huginn/Höttur .3 2 0 1 7:7 6 Leiknir F .2 1 0 1 3:3 3 Neisti D .3 0 0 3 1:7 0 1. deild kvenna A Afturelding/Fjölnir - BÍ ... 1:0 Þróttur R ,2 2 0 0 10:2 6 Afture/Fjölnir .3 2 0 1 4:2 6 Grindavík 2 1 1 0 5:4 4 Haukar .2 1 0 1 4:10 3 BÍ 3 0 1 2 5:7 1 RKV 1 0 0 1 1:2 0 Selfoss 1 0 0 1 0:2 0 1. deild kvenna C Sindri - KVA......................3:3 ■ Fyrsti leikur í riðlinum. Vináttulandsleikir Bandarfkin - Moxíkó...............3:0 Brian McBride (33.), Frankie Hejduk (79.), Ante Razov (85.) írland - Suður-Afríka.............2:1 Steven McPhail (43.), Niall Quinn (69.) - Benny McCarthy (14.) Eistland - Georgfa................1:0 Raio Tiiroja 17. Japan - Slóvakía..................1:1 [hunsuke Nakamura (9.) - Peter Dzurik f.) Kaplakriki í Hafnarfirði, fyrri leikur í und- ankeppni HM, laugardagur 10. júní 2000. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 5:3, 7:4, 7:6, 9:6,11:7,11:9,14:9.16:9,18:10,19:11,20:12, 21:14, 21:17, 23:18, 25:20, 25:24, 26:24, 26:25. Mörk íslands: Ólafur Stefánsson 7/4, Björgvin Björgyinsson 6, Dagur Sigurðs- son 5, Ragnar Óskarsson 3, Valgarð Thor- oddsen 3, Róbert Sighvatsson 2. Guðjón Valur Sigurðsson, Erlingur Richardsson, Guðfmnur Kristmannsson, Amar Péturs- son. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 10 (þar af þrjú skot, sem knötturinn fór aftur til mótherja). Sebastian Alexanderson. Utan vallar: 14 min. Mörk Makedómu: R. Stojanovic 6, K. Lazarov 6, A Zarkoy 4, B. Abgelovski 4, Z. Dimitrovski 3,1. Markovski 2. Varin skot: H. Sandor 10. Utan vallar: 14 mín. Dómarar: V. Yashkin og I. Kozinieks, Lettlandi. Áhorfendur: Um 1.200. ísland - Makedónía 38:22 Kaplakriki í Hafnarfirði, síðari leikur þjóð- anna í undankeppni HM, sunnudagur 11. júní 2000. Gangur leiksins: 2:0,2:1,6:1,7:3,11:3,12:6, 14:10, 15:10, 15:11, 18:11, 20:13, 25:18, 31:20,35:20,38:22. Mörk fslands: Ólafur Stefánsson 12/2, Dag- ur Sigurðsson 9, Ragnar Óskarsson 6, Valgarð Thoroddsen 6, Róbert Sighvatsson 4, Daði Hafþórsson 1. Amar Pétursson, Björgvin Björgvinsson, Guðfinnur Krist- mannsson, Guðjón Valur Sigurðsson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 10 (þar af 4 til mótherja). Sebastian Alexan- dersson 5 (þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Makedónfu: K. Lazarov 15/4, Z. Dim- itrovski 2, I. Markovski 1, A. Zarkoy 1, I. Nikolyski 1, B. Angelovski 1, R. Stojanovic 1. Varin skot: H. Sandor 8 (þar af 3 til mót- herja). P. Misoyski 2 (þar af 1 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: F. Carcia og JP. Moreno frá Frakklandi. Áhorfendur: 1.400. llndankeppni HM Urslit í öðrum einvígjum um sæti á HM i Frakklandi. Sigurliðin fara í lokakeppnina ásamt íslandi: Úkraína - Sviss..................29:20 Lochman 9 - Baumgartner 8. ■ Ukraína áfram, 46:40 samanlagt. Danmörk - Júgóslavía.............19:24 Christiansen 8 - Maksic 5, Bohnovic 5. ■ Júgóslavía áfram, 50:41 samanlagt. Þýskaland - Pólland..............27:20 Baur 7 - Bedzikowski 6. ■ Þýskaland áfram, 49:43 samanlagt. Noregur - Ungveijaland...........24:22 Penne 6 - Pasztor 8. ■ Noregur áfram, 43:42 samanlagt. Portúgal - Tókkland..............27:22 Andorinho 6, Coelho 6 - Kovar 5. ■ Portúgal áfram, 42:41 samanlagt. GOLF Toyotamótaröðin Annað mótið í röðinni, Opin kerfi-mótið, Hólmsvöllur í Leiru, par 72. Karlaflokkur: Ómar Halldórsson, GA.................219 (80-70-69) Ólafur Már Sigurðsson, GK............221 (76-72-73) Örn Ævar Hjartarson, GS..............222 (79-76-67) Helgi Birkir Þórisson, GS............222 (73-74-75) Pétur Óskar Sigurðsson, GO...........224 (75-75-74) Ottó Sigurðsson, GKG.................225 (77-74-74) Davíð Jónsson, GS....................226 (70-78-78) Styrmir Guðmundsson, NK..............226 (77-75-74) Gunnsteinn Jónsson, GSE..............228 (81-79-68) Björgvin Þorsteinsson, GA............228 (74-80-74) Amar Sigurbjömsson, GKj..............228 (78-78-72) Sigurður Sigurðsson, GS..............229 (72-82-75) Árni Páll Hansson, GR................229 (76-74-79) Edwin Rögnvaldsson, GKj..............230 (76-77-77) Björgvin Sigurbergsson, GK...........230 (74-80-78) Kvennaflokkur: Ragnhildur Sigurðardóttir, GR........228 (74-75-79) Herborg Amarsdóttir, GR..............229 (75-80-74) Ólöf María Jónsdóttir, GK.............239 (78-81-80) Karen Sævarsdóttir, GS................245 (89-76-80) Flugfélagsmótið Vestmannaeyjum, par 70: Án forgjafar: Aðalsteinn Ingvarsson, GV...........148 Júlíus Hallgrímsson, GV.............148 Guðjón Grétarsson, GV...............151 Með forgjöf: Viktor Pétur Jónsson................133 Jón Valgarð Gústafsson..............134 Helgi Bragason......................136 Opna Spronmótið Nesvöllur, par 72: Stúlkur 18 ára og yngri: Án/með forgjöf: Karlotta Einarsdóttir, NK...........98/78 Tinna Jóhannsdóttir, GK............100/76 Sunna Invarsdóttir, GR.............115/87 Piltar 15-18 ára: Án forgjafar: Þórarinn G. Birgisson, NK..............83 Ami E. Ömólfsson, NK...................85 Þórir Gunnarsson, GKG..................87 Drengir 14 ára og yngri: Án forgjafar: Sigurður B. Bjömsson, GO...............81 Þórður R. Gissurarson, GR..............84 Tryggvi H. Georgsson, GKj..............86 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Meistaramót íslands Fyrri hluti mótsins fór fram á íþróttavelli fijálsíþróttadeildar FH í Kaplakrika um helgina. Sjöþraut kvenna: (Keppnisgreinar: 100 m grindahlaup, há- stókk, kúluvarp, 200 m hlaup, langstökk, spjótkast, 800 m hlaup.) Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS...........4.649 (15,18 - 1,57 - 11,72 - 27,12 - 5,10 - 32,67 - 2.31,78) Gunnhildur Hinriksdóttir, HSK.........4.562 (15,60 - 1,57 - 9,96 - 26,54 - 5,26 - 33,60 - 2.34,06) Jóhanna Ingadóttir, Fjölni............4.446 (16,41 -1,63 - 10,56 - 27,36 - 5,42 - 32,39 - 2.40,90) Sjöþraut meyja: Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni........4,309 (15,55 -1,60 - 10,58 - 27,06 - 4,93 - 24,38 - 2.36,12) Tugþraut karla: (Keppnisgreinar: 100 m hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, 400 m hlaup, 110 m grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, spjótkast, 1.500 m hlaup) Olafur Guðmundsson, HSK..............6.941 (11,48 - 6,48 - 14,21 - 1,87 - 52,26 - 16,65 - 43,42 - 4,20 - 47,70 - 4.50,65) Theodór Karlsson, UMSS...............5.336 (11,82 - 6,16 - 9,52 - 1,84 - 55,38 - 17,97 - 30,14 - 40,82 - 5.54,35) Tugþraut drengja: Jónas H. Hallgrímsson, FH...........6.483 (11,77 - 67,15 - 13,38 - 1,84 - 53,61 -16,25 - 39,70 - 4,00 - 48,90 - 4.51,77) Siguijón Guðjónsson, IR.............5.473 (11,91 - 6,14 - 12,31 - 1,78 - 53,90 -19,15 - 33.97 - 2,90 - 44,51 - 5.09,65) Tugþraut sveina: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni........5.354 (12,75 - 5,77 -13,46 - 1,72 - 56,68 -16,37 - 35,06 - 3,10r 45,69 - 4.56,82) Ævar Öm Úlfarsson, FH...............4.613 (12,76 - 5,36 - 13,52 - 1,78 - 57,20 -17,02 - 21.98 - 2,60 - 37,30 - 5.21,75) SKYLMINGAR Viking-Cup Alþjóðlegt mót í skylmingum með högg- sverði haldið í íþróttahúsinu við Strand- götu. Karlaflokkur: 1. Ragnar Ingi Sigurðsson 2. Steve Mormando 3. Amar Sigurðsson Kvcnnaflokkur: 1. Guðrún Jóhannsdóttir 2. Sigrún Ema Geirsdóttir 3. ÞorbjörgÁgústsdóttir Yngri flokkar: 1. Alexander Mateev 2. Sævar Baldur Lúðvíksson 3. Mikael Zalotýnski IKVOLD KNATTSPYRNA Coca-Cola-bikarinn (Bikarkeppni KSÍ) Fjölnisvöllur: Fjölnir - Dalvík........20 Garður: Víðir-IBV......................20 Hlíðarendi: Valur 23 - Leiftur.........20 Neskaups.: Þróttur N. - KR.............20 Sauðárkrókur: Tindastóll - ÍA..........20 Sindravellir: Sindri - ÍR..............20 Valbjamarvöllur: Þróttur R. - KA.....20 Morgunblaðið/Gunnlaugur Briem Feðgamir Rúnar og Jón E. Ragnarsson gáfu ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Feðgamir óstöðvandi FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og Jón R. Ragnarsson á Subaru Imp- reza eru óstöðvandi - fögnuðu sigri í annarri umferð á íslan- dsmótinu í ralli, sem fórfram á Suðurnesjum um helgina. Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarson á Subaru Legacy náðu öðru sæti eftir að hafa ieitt keppnina með einni sekúndu eftir fyrri daginn. Hjörtur P. Jónsson og ísak Guðjónsson á Toyota Corolla urðu í þriðja sæti, rúmri mínútu á eftir feðgunum. Steingrímur Ingason og Guðni Þorbjörnsson á Nissan urðu í fjórða sæti og voru þeir Hjörleifur Hilmarsson og Páll Kári Pálsson á Mitsubishi Lancer í því fimmta en á síðustu leið misstu þeir Hjörleif og Pál fram úr sér. Páll Halldór Halldórsson og Jó- hannes Jóhannsson á Mitsu- bishi Lancer féllu úr keppni eftir fjögurra kílómetra Gunnlaugur akstur á fyrstu leið Einar Bríem og eins urðu þeir skrífar Sigurður Bragi Guð- mundsson og Rögnvaldur Pálmason á Rover að hætta keppni eftir að fjöðrun brotnaði. „Pað brotnaði spindilkúla á fyrstu sérleið eftir fjóra kílómetra. Við vorum í fimmta gír í vinstri beygju sem er nokkuð hröð og ég finn að það gerist eitthvað í beygjunni - hélt að það væri sprung- ið og við ætluðum að fara út af vegin- um og skipta um dekk Um leið og ég slæ af brotnar hjólið og kemur aftur í hvalbak og við það spinnum við hring út af. Við höfðum allt pláss í veröld- inni til að fara þarna út af, það var mildi að þetta gerðist þama því það mætti snúa heilli jámbrautarlest þama,“ sagði Páll Halldór Halldórs- son þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir óhappið. Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarson hafa komið mjög sterkir inn í sumar og vom með forystuna eftir fyrsta daginn. „Ef þetta verður lokastaðan þá á ég eftir að brosa breitt, en þetta er rétt að byrja. Djúpavatnið var rosalega erfitt, ég var kófsveittur þegar ég kom út af leiðinni. Ég hélt að mér hefði verið að ganga illa - var alltaf að bíða eftir að sjá Hjört í speglunum, en þegai- tímarnir komu þá kom annað í ijós. Ég ætla að sjá til á morgun hvernig leiðin um Djúpavatnið verður og ef hún verður eitthvað í líkingu við það sem hún var í dag þá held ég að ég muni nú halda áfram að slást,“ sagði Baldur Jónsson, ánægður með að vera á undan Rúnari bróður sínum. Rúnar Jónsson og Jón Ragnars- son vom ekki á því að gefa Baldri sigurinn á silfurfati. „Baldur skal fá að hafa fyrir því að vera á undan mér, það er alveg á hreinu," sagði Rúnar Jónsson, en gírkassinn í bif- reið þeirra feðga tók upp á því að bila líkt og gerðist í fyrsta móti ársins og urðu þeir því að taka upp breyttar áherslur í akstri. Rúnar heppinn að ná að klára keppnina Baldur missti Rúnar fram úr sér strax á fyrstu leið á laugardeginum en náði nokkmm sekúndum til baka á Kleifarvatninu og krossbrautinni. „Við fómm á fulla ferð í morgun og keyrði mjög grimmt á fyrstu leið og við náðum góðum tíma þar en síðan var ég ekki alveg nógu grimmur á Kleifarvatninu og krossbrautin er eins og hún er, þetta stendur í þret- tán sekúndum núna og tvær leiðir eftir, við verðum bara að halda fullri ferð áfram,“ sagði Rúnar þegar tvær leiðir vom eftir. „Við ákváðum að keyra síðustu leiðina af miklum krafti og þegar við vomm hálfnaðir þá byrjuðu brems- urnar að vera skrýtnar hjá mér og síðan fór þetta alltaf að versna og versna - endar með því þegar kíló- metri er eftir þá var eitthvað að ger- ast vinstra megin að aftan og í lokin vomm við að missa hjólið undan að aftan. Við rétt náðum að ljúka leið- inni, þetta mátti ekki tæpara standa. Þetta var gríðarlega skemmtileg keppni og mikill hasar, það var vel tekið á og virkilega skemmtilegt að takast á við þessa stráka. Enn og aft- ur emm við að horfa fram á spenn- andi keppni sem fram fer fyrstu helgina í júlí norður á Sauðárkróki. Miðað við það sem var að gerast í þessari keppni þá er þetta bara áfram sami slagur. Hjörtur var ekki að blanda sér alveg í toppbaráttuna að þessu sinni en hann á eftir að vera erfiður, þetta var ekki hans dagur í dag, en hann á virkilega eftir að stríða okkur í næstu keppni,“ sagði Rúnar eftir að hafa lokið keppninni meðnaumindum. „Ég er mjög sáttur, þetta er eins og ég bjóst við eftir gærdaginn. Ég vissi að Rúnar myndi fara fram úr mér á Djúpavatninu í morgun, hann kann það það vel og hann er fljótur á henni. Þó ég hafi verið einhverjum fjórtán sekúndum á eftir honum íyr- ir síðustu sérleið þá fannst mér ekki borga sig fyrir mig að elta hann. Ég vildi frekar halda öðm sætinu ör- uggu. Ef ég hefði ekki misst svona mikinn tíma í morgun þá hefði ég kannski slegist meira, það er alltaf þetta stóra ef. Maður er komin í þá stöðu að við verðum að halda þessu sem við emm að gera og reyna að bæta okkur meira. Ég vil meina að fyrir svona tveimur ámm síðan hafi Rúnar orðið fyrir ákveðinni stöðnun því hann hafði engan til að keppa þannig við Hjörtur var aðeins farinn að pressa á hann í fyrra og síðan finnst mér ég vera að veita honum keppni núna. Ég er búinn að vera næstur honum í síðustu tveimur keppnum og hann hefur þurft að hafa fyrir því að vinna. Þegar Rúnar þarf að ná góðum tímum þá gerir hann það. Mig vantar aftur á móti stöðugleika, en hann kemur með reynslunni. Ég á margt eftir ólært,“ sagði Baldur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.