Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 4. okt. 1934._____________________________________XV. ÁRGANGUR. 239. TÖLUBL. • “ ------------------------------------------------------------------------------------------------------- _ _ -,wwy.Tirfcm a ~ C TQBP AHDIi OÖ V5EUELAÐ u^teupLOKKOBtNn Tilræði Bændaflokksins vii pinoræðið. Eftir Héðin ANDATROARMENN segja, að ier£i.tt sé fyrir þá að átta sig eítir dauðann, sem í lifanda 10 hafa verið misindismienn og með hugann fastan við jarðneska muni. Víst er það, að Sjálfstseðisr fiokktirinin og Bændafliokkurin|n una illa hinum þólitíska dauða sínum við þingkosninjgamar og geta ekki slitið huga sinn frá voninni um að geta stjórnað land- inu í sameiningu, eins og þeir höfðu ráðgert fyrir kosningarnar. En þar sem mieirihlutabandalag þingsins, sem hefir málefnasaimi- band síjn á milli, ekki slepþir völdunum fríviljuglegá við minni hlutann, þá hefir íhaldsflokknum tekki hugsast annað ráð en að koma þeim glundroða á þingið, að það verði óstarfhæft, rnieð pví að meiri hluti þings fái ekki vald til að skipa meiri hluta nema annarar deildarinnar, þvert ofan í allan tilgang stjórnarskrár, kosn- ingalaga og þingskapa, sem ætla þingfiokkunum hlutfallslegan rétt í þinginu, og hvorki meiri né minni, og þar af leiðandi líka hlutfállslegan rétt í hv-orri dieild þingsins sem er. Ráð íhaldsfliokk- anna voru tekin saman all-iöngu fyrir þing, um hvernig miættii hindra löglega kjörið þinjg í því að koma fram löggjöf með þjóð- arviljann að baki; var þá ákveðiði að svíkjast aftan að þingmeiri- hlutanum með kosningunini tii efxi deildar, rugla henni svo, að ómögulegt væri fyrir meirii hlut- ann að reikna út hvernig and- stæðingarnir kysiu tii efri deildar, og gæti hann því ekki ákveðið tölu sinna eigin þingmanna þang- að, en ætti ávalt á hættu að fá of marga eða of fáa, með því að hinir flokkarnir létu ekki uppi hvort þeir kysu sína menn til efri deildar eða ekki eða jafnvei andstæðinga sina. — íhaldsflokk- arnir voru þeirrar fánýtu vonar, að nneiri hluti þi'ngs mundi verða náðþnota við þennan glundroða, þrátt fyrir fyrjrmæli stjórnar- skrár og kosni!ngala.ga, og af þvi myndi leiða pingmf. Haft var eftir ýmsum íhaldsimönnum, að þingrof myndi verða næst kom- andi laugardag. Það var ráðið, að Bændaflokk- uiiinn yrði notaður til þess aðí reka hnifinn þaninig í bakið á þingræðinlu í landinú, með 'því að neita að taka hlutfalisiegan þátt í myndun efri deildar þiings. Sjálf- stæðisflokkiurinn þóttist of fínn tii þess, en á eftir, ef þingrof yrði, skyldu báðir ihaldsflokkarnir ganga sameinaðir til kosninga sem einn flokkur. Aðalmenn- Valdimarsson. irnir i ráðabrugginu voru þeir Ólafur Thórs og Þorsteinn Briem, sem sátu saman á ráð- stefnu langan tíma í fyrradag til þess að reka endahnútinn á þessar ráðagerðir. Þingnofs- og valdatöku-„piön“ íhaldsins hafa misheppnast að þiessiu sinni. Þessir flokkar höfðu ekki áttað sig á þeirri miklu breytingu, sem hin nýja stjórnan- skná og kosningalög hafa haft í för með sér um rétt og skyldur, stjómmálaflokkmrm, og að hrekk- ir og svik gegn andstæðingum geta ekki jafnt þróast eftir hinu nýja fyrirkomulagi, semi lögfestir fiiokkana- Þegar Bændaflokkurinn ætlaði að svíkjast undain skyldu smni, að láta þriöjung flokksmanna sinna til efri deildar, var það sjálfsögð skylda meirihluta pmgs, czð sjá um ad tHnefm einhvem, ffokksjnami B œ nd aflo kksins á lisfa tíl aþ. fylla tölmm og kom ég með lista með nafni Þorsteins Briems i samrá'ði við formenn Alþýðuflokksins og Framsóknar- fliokksiins, en lofaði því jafnframt að taka þann lista aftur, ef flokks- listi fengist. Bæindaflokkurinn fékst ekki tii þess, en tveir meinn úr honumi komu aftur fram með tvo lista, sem ekki voru flokkslistar, en til þiess eins að valda ruglingi um kosninguna. An)nar lisitinn með mínu nafni stoinu á, þó að Al- þýðufiokkurinn hefði uppfyit þiingskyldu sína um tilniefniingu rétts hiutia þingmanna sinina til efri deildar, og hinn listinn með nafni Magnúsar Torfasonar, sem hafði sjálfur lýst sig andstæðan því, að verða kosinn til efri deild- ar, auk þess sem fyrir lá yfir,- lýsing Þorsteins Briem um að Bændaflokkurinn óskaði engan af sínum mönnum þangað kosinn. Þessir tveir undanbragðalistar hiutu því að vera ógiidiir, en Jisti sá að vera tekinn giidur sem ég kom með, til þess að sjá um að efri deild yrði rétt skipuð. Úr- skurður forseta sameinaðs þings Jóns Baldvinssonar var og á þiessa leið og eftir úrslmrM hcnns ier efri deild rétt myndtulj efffn ffokkaskiftingu pmgsins. Þing- meirihlutinn hefir haft vit fyrir í'haldsflokkuuum og hiindrað þá í tiiraun þeirra að gera þingið ó- starfhæft, þingræðið tortryggiliegt og þingrof að ástæðulausu. En það sem gerir þessa mierki- legu svikatiiraun Bændafliokksins að merkum viðburði er að hún sýnir og sannar, betur en alt ann- að, hið órjúfanlega samband milli ihaldsflokkanna í þinginu, að Bændaflokkurinn er ekki annað en svikadeild Sjálfstæð- isflokksins, og að Kveldúlfs- klikan í Sjálfstæðisflokknum stendur fyrir þessu ráðabruggi eins og sýndi sig við úrskurð fiorseta er báðír Thorsbræðiur í þinginu mistu ráð og rænu. En þaði ier rétt að íhaldsflokkamlrl viti það einu sinni fyrir alt, að Al- þýðlufliokkurinm muni gera sitt til aði láta þá ekki 'komast upp með meinar svikakúnstir í þingiiniu og að þingrof verður ekki neina með ósk stjórnarfiokkana að bald. Héðtnn Valdtmarsmm ALÞINGI: Kosningar i efri deilð í gær voru kosnir forisetar og ;ritariar í efri deild. Var Einar Árnason kosinjn for- seti. Sigurjón Á. Ólafsson fyrsti varaforseti. Annar varaforseti var fcosinn Ingvar Pálmason. Rit- ar,ar vor,u kosnir Páll H'ennainns- soin og Jón A. Jónssion. Fnndnr í sameinKðn fslogi i dag. Fundur í samieinuðu þingi hófst kl. 1, og hófu íhaldsmenn um-> ræður um úrskurð forseta í gæir. Ólafur Thors bar fram tillögu um, að Lirslíurðurlnfl kæmi til at- kvæða. Urðiu alimiklar umræðUr um hana. Forseti sleit umræðum, er nofckrir höfðu talað. Síöan fór fram kosning fjárveitinganiefndar, og voru þiessir kosnir: Frá Alþýðuflokknum og Fram- sókn: Jómas Guðmundsison, Jón- as Jónsson, Bjarni Bjarnason, Sigurður Einarsson og Þorbeigur Þorleifsson. Frá Sjálfstæðisfl.: Pétiur Ottiesen, Jón Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteinsision og Magin- ús Guðmundssíon. Stytting vinnutím- ans í bæjarvinnunni Borgarstjóri hefir fyrirskipað, að' frá deginumj í d,ag skuii vinnu- ;tím( í bæjaxvinnu og atvinnubótia- vinnu sityttast ofan í 61/2 klst. í atvinnubótavinnu (utan bæjar) og ofan í 8 í bæjarvinnuníni. Þetta þýðir auðvitað minni tekjur verkamanna og versnandi afkomu þeirra. Karlakór Reykjavíkur. Æfii'hg í kvöld í gömlu iands- símastöðinni. Kosníogar i aðsigi i Danmðrbn. Stanning ber fram fumvairp í hanst nm afnám landsþingsins. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN miðvikud. IKISÞINGIÐ kom sainan á þriðjudaginn. Guðsþjónusta var haldin kl. 10 um mohgiuninn í Hoimens Kirke. Síðan fór setning þingsins fram með1 mikilli viðhöfn í stóra saln- um í Christiansborjg kl. 12 á há- degi. Stauning las upp boðskap kon- ungsins og flutti á eftir langa ræðu um hlutverk hins nýsietta ríkisþings. Áfnám efri deildar danska plngsins. Forsætisráðherrann ætlar í haust að leggja fyrir þingið frumvarp til laga um breyting- ar á grundvallarlögunum. Ganga pœr fyrst og fremst út á það að afnema landsþingið danska, sem kosið er eftir úreltum kosn- ingalögum og hefir þar af leið- andi fram á þennan dag verið að- TH. STAUNING alvígi íhaldsflokkanna, hægri og vinstri, sem eru þa,r í meirji hluta, enda þótt þeir séu fyrir löngu búnir að missa hann í fólksþing- in;u. En þennan meiri hluta hafa þeir hvað eftir annað notað til þiess að stöðva umbótalöggjöf d ö rsku jaínaðanflanniastj ómarinn- ajr. STAMPEN. Lerroox-stlórn á Spáni verðisr svarað með alls- taerjarverkfalli MADRID, 3. okt. FB. Lerroux skýr.ði United Press frá því síðdegis í dag, að hann myndi ljúka við mynduA nýrrar stjórnar síðdegis á morgun (mið'- vikiudag) og yrði rá£jherr|alistinn birtur þá. (United Press.) LONDON í gærkvöldi. (FÚ.) Ef Lernoux tekst að mynda stjórn með aðstoð kaþólska flokks Hanptmann HAUPTMANN Ákveðið hefir verið, að Hauptmanns, sem sakaður er um | að hafa rænt barni Lindberjghs, | komi enn á ný fyrir rétt 11. þ. m. ins og annara skyidra flokka, eítd viflstri flokkarnir við því búnir, að skella á alisherjarverkfalli. Verkamönnum hefir verið hoðið að vera viðbúnir að leggja niður vinnu hvenær sem þess verður krafist. Þingrof í Eistíandi. Tveir þingmenn úr flokki stjórnarandstæðinga í Eistiandi veittust mjög að stjórninni í riæð'- um, er 'þeir fluttu á þingfundi í gærkveldi og töldu framkvæmdir hennar ekki benda tii, að hún ætl- aöi sér að starfa á lýðræðisleg- um grundvelli. Vegna árásar þessanar á stjórii- ina hefir Paets ríkisfiorseti noflð þingið. Blödmmm hefir verio öanjiiiað, að skýra nákvœmiegri fv\á pjngnof- irii 1 ieðd birta nœð,ur pcer, sem lehddu iil pingnofsitns. (United Press.) | Hauptmann hefir nú aftur verið j fluttur í fangeisið, þar sem 6 J sérfnæðingar hafa venið ráðnir til þess að gera á honum alls ko:na.r rannsóknir, með það fyrir augum, að þær mættu verða til þess, að upplýsa þátt- töku hans í þessu glæpamáii. ( | mál sálfræðilieigar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.