Alþýðublaðið - 04.10.1934, Page 2

Alþýðublaðið - 04.10.1934, Page 2
FIMTUDAGINN 4. okt. 1934. ALPYÐUBLAfilÖ 2 Faðir okkar, Björn Jónsson, fyrrum bóndi á Þverá í Vesturhöpi andaðist á heimili sínu, Görðum, Álftanesi, 28. september. Jarðarförin er ákveðin laugardag 6. oktöber og hefst með húskveðju frá Görðum, kl. 1 V* e. h. kl. 3 í dómkirkjunni í Reykjavík. Börn og tengdabörn. SJómannafél. Reykjavfkar heldur fund í Iðnó uppi föstudaginn 5. október klukkan 8 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál, nefndarkosningar undir vetrarstarfið. 2. Skýrsla Jóns Sigurðssonar, starf hans í sumar. 3. ísfiskveiðarnar og ísfiskflutningainir. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini. Stjórnin. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAHÖFN. Biðjið kanpmann yðar om 6. 6. munntóbak. Fæst alls staðar* Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. HANS FAlLADA Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson á handlegg sér og gengur út í garðinn. Garðurinn er svo sem nógu stór — yfir púsund fiextmietrar. En hanin ber votti um mi,kla vanrækslu. Sfðan Heilbutt erfði hann fyrjr jmem árum, hefir ekkji verið hneyft við jarðveginum. Pinneberg veltir fyrjir sér, hviort ekkiLj myndi vera heegt að bjarga jarðarberjunum, ief maður tæki sig til og græfi í kri,ng um allan blettinn. Sólin er komin góðan spöl upp á lo'ftið. Loftið er hnoint ogi svalandi eftir rigninguna í gær. Piinimebeng færlr son si'nn í yjffi^- höfn og segir honum að nu eigi hanin að fara út að akía* Lí(til barnakerra stendur úti í sólbyrginu. ,Þau fengu hania í fyrra í skiftum fyrir gamla bannavaigniinn:. Nú setur Piinniebeng drenginn í vagniinn, dúðar hanjn vel í (sjöilum og fær honUm vindlingahulstnið með spilunum. En Pinniebierg ætlar í da)g aðra leið en hann er, vanur. Hanni kærir sig ekki um að hitta Knymna fyrst um sinn. Það gæljij vel haft hávaða og erjur í fön mieð sér. Pirmeberg eij nú orðinin; svo hönundssár upp á sdðkastið, að hann vill heizt komast hjá öilum ánekstnum. En jiað er auðwitað ekki svo auðvelt, þegar búið er í garðahverfi, par sem piennam vetur voru ekki færri en prjú púsunid inanns, sem holiuðu sér niður í piessi garðhýísi sín, allir af pieúmi ástæðum, að p<edr höfðu ekki haft ráð á að leigja sér íbúð eða herbergi í boiginni sjálfri. ,!Það versta af öllu samau er pó, að hehningurinn af piei'm er komlmiúndstar og heimiinguiíinn nazi|'star, sem aldnei sitja á sáttishöfði og gefa iit auga p'eiim fáu, setm neyma •af heilum hug að hálda sér utan við allar fliokkádiailún. Pinínieberlg hefir tekið1 pá afstöðu, að vera kurteis við alla. Hann heiilsar alúðliega á báðar hendur, meðaLi hann dnegur hið litla æki D'gngsa gegoum „bæiinin;“. Hainra tekur eftir pví, að mangir karV meniniirmr eru öninum. kafniin við pað, að höggva bnenni. Öðru hvoru heynist sagahhljóð.. Þietta eriu menn, sem hafa farið um ncttiina til að ná sér í eldivið, anmaðhvort með Krymna laðfaj í öör- um hóp. iÞeir svana heldun fálega, pegar Pinnieberg býður peim „góðan dag“. Hanin; gerijr siélr, í hugarlund að peir séu strax farinsr að gefa honum honnauga. Og pað gerir honum p'Un>gt í skapi. Piihnieberg léttir stónum, pegar hann er komiun út úr garða/' hverfinu. Hanin fer yfir lijtla tnébrú oig fram með læknum. DeUiglsi vil.L fá að sjá vatnið og kallar „prú-ú — prú!“ og. kippijd í .líáum- ana til að fá hestinn, föður sinin, til að staðnæmast. Pinnebeng tefcur hanin á handleggin|n, og staulast niður bnekkuna. Það en vöxtur í lækinum eftir nigmngUna. Vatinið fneyöir og pyrlast í litlar hringiður. Dengsi vill fara niöur og Pánniebeig heldur fast í höuidina á honum, meðan hann sýiniir honum hvennig á að búa til skdp úr purrum kviistum. vÞegar dnenguriun er orðinin, Jyreyttur á pessumj lieik, spennir faðdninn sig fyiiir aftur og ekur Dengsa dáJí(tiu;n spöl-. ■ En hann vill hafa tilbrieytingu — ýmist fara út ún vagnliuum eða íupp í hann aftur! Og Pinneberg verður að skrafa viði hann alt af öðiu hvoiu. Einu sinni, pegar Denglsi hefir tekið pað fyrpEr, að gangh leinn og vappa um, fer Pimnebeijg dálítið fram úr honum, og aíljt í eiinu sér Dengsi, að faðir hans hverfur við bugðu á vegiuum. Hanin nekur pví upp öskur, en piegar pað ber ekki tilæt'laðan árangur pegar í stað, ditegiur hann húfuna langt iniður fyrir augu. Pinnier, berg snýr við og kemur hlaupandi í stórum stökkUjm. Þá fy(l|sti pegar hann tekur Diengisa á handliegg sér, lyftir sá litli upp húf- unni og gægist varlega fram undan, sér. Pinnebierg leggur út af pesisum Jitla atburði á pann hátt, se:m, bezt á við pað skap, sem hann er í. Dnengunhm er t^epra tveggja ára, hugsar hana, oig hamn hefir piegar læit, að piegair* veröldin er okkur andstæð, verðum við að gera okkur bæði daufa og blinda, ef við isigum að .geta afborið pað! En loksins komast peit í Garðastræti, par siem frú Rusch býr, sem skuldar Pússier sex m,öHk. Maðurinn er werklsimáðjueLgamdi, iog pau búa í rrýtízku skrauthýsi. Pinnebierg mininir sjálfan sig1 iá, að hanin hafi lofað Púsisier að fofðiast al la rekistiefnu. pað liofofð ætlar hann að haida. Qg pað ætti hoiníum ekki hieldur að. veitast lerfitt, pví að honum lízt vel, á húsið >og garð/inn og alt um~ hverfið. Hann hrimgir bjöUunJni, sem ier fiest á smiekkliegt hliið úr smíðaj- járn'i. Enginn hneyfi|n,g sést eða heyrist í húsiinlu, svo að hanm hringir einu sinni enn. )Þá kemur hann auga á konu, sem giéfiur1 homum auga úr opnúm glugiga á stofuhiæðinm. Piinneberg tekurj hattinn ofan og hneigir sig iftáð eitt mjög kurteiilslega. Konan bíður, pangað til hanin hringif í piiðja skíifti, pá lýtuf, hún fram í giuggann og vifðtr Piqneberg og Dengísa vandlega: fyrir sér gegnum skaftgiierjaujgu. „Hvað ter yður á hönduim?" æpijr hún með skrækri röddu. „Við gefum engum neitt“ Nú tiekur Pinneberg fyrst eftir pví|, að hún hefir ekki tetóð hið, miínsta nnd.ii' kveðju hans. „Ég lætiaði bara að sækja pessd siex möfk, sem konaU mín á inni hjá frúnni. Húin var hérnia í tvo daga að staga og bætia,“ segir Pininebeijg og er alt af að áminna sjálfan sóig um aið vera nú kurteis og róliegur. SMAAUGLÝ5INCAR ALÞÝflUBiAflSINS VIQSKIFTI D<GSINS0r» Rúllustofan verður lokuð um mánaðartíma. Hefi ráðið til mír 1. flokks til- skera. Þér, sem purfið að frá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa pá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Enn pá er hægt að fá leirmuni fyrir hálfvirði í Listvinahúsinu. Smokingföt sem ný á stóran mann til sýnis og sölu á Ránar- götu 30. THWNNINGAR®^ Bragi Steingrímsson, dýralæknir Éiríksgötu 29. Sími 3970. NÁM-KENSLA0f“á: Skriftarkensla Guðrúnar Geirs- dóttur. Sjá sýnishorn af skrift nemenda í glugga Sigf. Eym. Píanókensla. Jakob Lárusson. Vesturgötu 17, sírni 4947. Orgelkensla. .Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. ORGELKENSLA á Hverfisgötu 38 B, Hafnarfirði. Lárus Jónsson. Nokkur ódýr Orgel-harmonium óskast keypt. Stað- greiðsla. Sími 4155, kl. 6—8 síðdegis. Hattasamastofa mín er flutt frá Vestur- götu 15 á Vesturgötu 45. Gamlir kvenhattar gerði, sem nýir og nýir hattar saumaðir eftir pöntun. Alt eftir nýjustu tízku. Ingibjörg Oddsdóttir. Standiampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. SvW. Ný kæfa. Kjötverzlunin Herðubreið Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. Útbreiðið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.