Alþýðublaðið - 06.10.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 06.10.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 6. okt. 1934. XV. ÁRGANGUR. 191. TÖLUBL. «. zm A leferasS — kf. i.iK íprtr J aá gssMS er Ifrsía &ím®e» eifeö' UvSiats. gssátiar, et fcírtaa ! Æsis&taBlsss. ísmMSot « ««a»íé*» <«5»>í«sCar MW. «S2-. fteOúai. Haustmarkaður K. F. U. M. heldur áfram í dag kl. 3. Mikið af nýjum vörum. Á morgun kl. 2: Barna- skemtun kl. 8 V«: Almenn skemtun. Hlutaveltan hefst kl. 3 V*. Verkamannabyltlng á Spáni Sósíalfstisk lýðveldi stofnnð vfðsvegar um landltt Barcelona og fleiri borgir eru þegar á valdi verkamanna Hraðskeyti til Alpýðublaðsins. Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi í dag. ALLSHERJAVERKFALLIÐ, sem hófst um allan Spán i fyrri- nótt, snerist i gær upp i allsherjaruppreisn og borgara- styrjöld um alt landið. Verkamenn undir stjórn jafnaðarmanna hafa hingað til haft betur i viðureigninni við her og lögreglu. í mörgum landshlutumj hafa þeir náð öllum opinberum bygging- um á sitt vald og lýst yfir stofnun socialistisks lýðveldis. Öll Catalonia, auðugasta og pýðingarmesta hérað Spánar er algerlega á valdi verkamanna. Þeir hafa tekið allar opin- berar byggingar og herstöðvar i Barcelona. Ríkisherinn býst nú til nýrrar atlögu að verkamönnum um land alt. ALÞINGI; Netndarkosningar. I ineðri deild í gær féll kosning fastra nefnda pannig: Fjárhags- niefrnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Sijgfús Jónssion, Ásgeir Ásgpirs- son, ól. Thors, Jakob Möller. Samgöngumálanefnd: Jónas Guð- mundsson, Gísli Guhmundsson, Bjarni Bjarnason, Jón Ólafsson, Gísli SV'einsson. Landbúnaðar- nefnd: Héðinn Valdimarssoin, Pál.1 Zophoniasson, Bjarni Ásgeirsson, Guðbr. ísberg, Jón Pálmason. Sjávarútvegsinefnd: Finmur Jóins- son, Páll ÞorbjaHnarsion, Bergur Jóinsson, Sig. Kristjánsson; Jó- hann Þ. Jósefsson. Iðnaðamefnd: Emil Jónsson,- Páll Zophoniasision, Bjarni Ásgeirsson, Guðbr. Isberg, Jakob Möllier. Mentamálanefnd: Emil Jónsson, Gisli Guðmunds- son, Ásgeir Ásgeirsson, Pétur Halldórssion, Gunnar Thoroddsen. Allsherjamefnd: Héðinn Valdi- marsson, Stefán Jóh. Stefánsison, Bergur Jónsson, Thor Thors, Garðar Þorsteinsson. Þegar átti að kjósa landbúnað- arnefnd, fór Hannes frá Hvamms- tanga fram á það, að fjölgað yrði um tvo msnn í nefndiin'ni, og studdu íhaldsmenn pað. Var á peim að heyra, að þeir myndu hjálpa leimum Bændaflokksmanni til að komia;slt í neíndina, ef fjölg- 'unin yrði sampykt Beiðni Bænda- flokksmanna var synjað með 17 atkv. gegn 14. Bifreiðastjórar á fólksflutn- ingabifreiðum um 60 að tölu, stofnuðu bifreiðastjóra- féiag í nótt á fundi í Alþýðu- húsinu Iðnó. Félagið heitir „Bifr|eiðiastjórafé- lagið Hreyfill". I stjóm félagsins voriu kosnir Bjami Bjarnason formaður, Si:g- Aðvörun Húseigendur aðuarast hér með um að tilkynna á lögreglustöðina flutn- inga úr og í hús sín. Vanrœksla varðar sektum Lögreglustjórinn l Reykjcivík 6. okt, 1934. Gústau A. Jónasson (settur). . Simasamband við Spán hefir vierið mjöig slitrótt síðan í gær- morgun vegna allsherjarverkfalls- ins og uppreisnarinnar. Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað eftiriit með öliuim skeytasiendinig- um út úr landinu. . Ailsherjarverkfailið, sem jafn- aðiarmenn lýstu yfir í mótmæla- skyni gegn Lerrioux-stjórinirini og fasistum, sem eiga sæti í hennii', kom stjórninni algerjiega á óvait og komst á ulm alt Jandið áður en herinin varði. Stjómin ögraði V'erkfalilsmönn- um og forinigjum peirira mieð pví að banna blöð peir,ra og láta her lögregliu ráðast á bækistöðvar urður Sigurðsson ritari, Ásbjörn Guðmundsson gjalddkeri og með- stjómendur Gunnar Guimniarsson og PóIJ Þoigilsson. BJARNI BJARNASON . Tilgangur félagsins er að efla bæði hag og menningu bifreiðar- stjóra, og vefður fyrsta verbefni félagsins að athuga umbætur á launakjörum og vinnutíma. peirra; en áður en blöð jafnaðar- manna höfðu verið bönnuð, höfðu pau hvatt verkamenn til að vera við öiliu búna, jafnvel upprieisn og borgarastyrjöld. Stjórnin svaraði nneð pví að safna saman fjölda herdeiida í Madrid og Baroelona. Foring j ar I ýðvel disf I okkanna svönuðu ^neð pvi að biita sam- e'iginl'ega yflriýsingu, pa:' sem peir réðust á Alcala Zamora, forseta lýðvelidiísins, fyrir framkomiu hanis og lýstu yfir pví, að peir slitu öllu sambandi við hanin og álitu hann og alla ríkisstjórnina af- setta. Óstaðfestar fnegnir frá London herma, að vinstriflokkamir hafi í hyggju að útnefna Azana fyrver- andi forsætisnáöherra sem for- sieta Jýðveldisins í nafni upp- neis'nami'anna. Frá ParLs er símað' í mioiguin, að uppneisinarmenn hafi hvarvetca haft betur í viðureigninnii við stjórnariher og lö'gnegiliu í bardög- um, sem urðu milli peirra í gær- kveldi og í nótt. Bardagamir urðu harðastir á Lög voru samþykt á fundinum, og samþykt var að sækja þegar tum upptökíu í Alþýðusamiband ís- lands. Fáar stéttir munu hafa haft viö eiins ill kjör að búa og bifrieiða- stjórar. Þrælkun á peim hefir verið takmarkalaus, vinnutími þeir.ra ótakmarkaður og laun peirra afarlág. Bifneiðastjórar liafa áður gert tilraunir til að skipuleggja sig félagslega, en pær hafa misskilist af ýmisuim á- stæðium. Nú er víst, að þessi félagsstofn- un verður virkur þáttur í um- bótum á kjörum' bifreiðastjóna, enda hiefir hún verið vel undir- búin, og nmnu allir bifneiðastjór- ar ganga í félagið næstu daga. Alpýðusambandið mun veita þessu félagi allan pann stuÖning, sem pað getur. Niorður-Spáni o|g í héraðinu Astu- tías einu vom 100 menn drepn- ir, en púsundir manna særðust. Ríkisstjómin hefir boðið út öll- um hemum og býst til nýrrar árásar á uppreisnannann. Má bú- ast við, að til únsiitabardaga komi milli uppreisnarmanna og hers- ins síðdegis í dag. Uppreisnarmenn hafa pegar mörg hénuð á valdi sínu og hafa par náð öllum opinberum bygg- ingum og stöðvum hersins og lýst yfir stofnnn socialistdsks lýð- veldis. Baroelona og öll Katalonia er pegar á valdi uppreisnarmanna- STAMPEN. Bardagarnmaitlaad- ið miiii verhamaaaa og Iðgreglannar BERLIN kl. 8 í morgun. FO. Ástandið á Spáni verðlur æ í- skyggilegra, og enu nú skærur um alt landið milli venkfállsmanna og lögnegln. I Madrid réðust verk- ffalilsmenjn í gær aðallega á pá fáu strætisvagna, sem haldið var í gangi með aðstoð sjálfboðaliða, og hófu skothníð á pá. Um 20—30 manns særðust í Madrid í gær. Bardagarnir harðastir á Norður-Spáni. Alvariegiast er pó ástandið í landshlutanum Asturla á Norður- Spáni. Þar urðu miestar óeirðix í Oviedo, og stóð par látlaus skot- hrið milli lögreglu og verkfalls- manna fram á nótt. Sjö lögreglu- pjónar féilu, en um mannfall hinna er ekki kunnugt. Símasambandi slitið við Barcelona og Sevilla. Vierkfallinu hefir nú einnig verið lýst yffr í Sevilla og Baroe- lona, en mjög óljósar fregnir hafa borist paðan sökum pess, að Blað línudanzaraflokksins, sem kaliar sig komimúnistiskt ; og „verklýðsb:lað“, fann ekki á- sæðu til pess i gær að minnast | etau. orði á hina öriagaríku at- i burði á Spáni nndanfarna daga enda pótt allsherjarverkfall og úr- ! slitabarátta miili verkalýðsins og í borgarastéttarinnar þar um völd- in væri að brjótast út. Línudanz- ararnir tala að vísu oft um verka- lýðsbyltingu, en peir vita ekki að verkalýðsbylting og línudanz er sitt hvað. Æskilegt vær,i, að þeir yrðu búnir að átta sig á1 pví, áður en byltingin brýzt út hér. símasamband er slitið til boiig- anna. Verkamenn taka lög- reglustöðina í Valladolid í boiiginni Valladolid í Kastiliu gerðu uppreisnarmenn seint í gærkveldi árás á lögreglustöð- ina og náðu henni á sitt vald. Horfumar eru taldar mjög í- skyggilegar, og eru menn hræddir um, að núverandi ástand kur.tni að leiða til blóðugrar stjórnarbylt- ingar eða algerðs stjórnleysis um allan Spán. LONDON j gærkveldi. Samkvæmt síðustu fregnum frá §p,áni, hefir ping Katal-oniu verið kalfað saman og er búist við, aö par verði samþykt ályktuin um pað, að Katalonia verði sjálf- sætt riki. (FÚ.) Brezkir verkamenn senda samúðarkveðju til spanskra verkamanna. LONDON í gærkveldi. Svohljóðandi ályktuin var sam- pykt á áiysþingi verkamannaflokks iins, sem laukí í Southport í dag: „Vér fögnum yfir pví, að pað er ljóst orðið, að félagsskapur spánskra verkamanna er reiðu- búinn til pess að veita mótspyrnu þeim ráðstöfunum, sem nú eitu gerðar til piess, að ininíleiða fas- istastjóm á Spáni. (FÚ.) Heilsnfræðisýningin var opnuð i dag. í dag kl. 1,15 var heilsufræðí- sýning læknafélags Reykjavíkur opmuð 1 Landakotsspítalanum nýja. i: * 1 Hanaldur Guðmundssoh at- vinnumálaráðherra opnaði sýn- inguna mieð ræðu. Tilkynning frá Landssímanum Vegna uerkfalls og ó- eirða á Spáni er sem stendur ótryggt um skeytasendingar pangað, einkum til Barcelona, og eru pvi skeyti pangað eingöngu send á ábyrgð sendanda. Landssímastjóri. Bifreiðastjórar stofna félag FéSagið hefir samÞykt að ganga i Alfiýðnsanibaad ísiam s,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.