Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 6. okt 1934. AtUVÐDBLAÐTÐ 2 Politikei 50 ára 1. október. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. P)LIHKEN hélt 50 ára afmæ,U sitt hátíðlegt 1. okt., og hafa hátíðahöíd blaðsius vakið mikla athygli um alla Danmörku. Pen.nan dag komu út sex blöð af Polátiken, 250 síður al.ls, og er það stærista blað, sem nokkr!u sinni hefir komið út á Norðiur.- löndum. . ■ j ' ' STAMPEN. lottasaansstofa mín er flutt frá Vestur- götu 15 á Vesturgötu 45. Gamlir kvenhattar gerði, sem nýir og nýir hattar saumaðir eftir pöntun. Alt eftir nýjustu tízku. Ingibjörg Oddsdóttir. 4 Matvömtalning í Mzkaiandi Ðanonrsneyð vofir yflr í vetar LONDON, 1. okt. FO. Þýzka stjórnin hefir skipað svo fyrir, að allir matvörukaupmieinn sikuli gefa nákvæma skýi's.lu um allar matarbirgðir, siem þeir hafa í verzlunum sinum. Ráðstöfun þessi er gerð til þesis að komi-i ast eftir því, hvað mikið þurfi að flytja inin af matvörn til þess að þjóðin hafi nógan forða til vetrarins. Lifur og hjörtu, alt af nýtt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala 4POLLO skemtiklúbburinn heldur danzleik í IÐNÓ í kvöld. Hefst kl. 9 V® Hljómsveit, Aage Lorarige, 6 menn. Ljósabreytingar. Aðgöngu-. miðar á Café Royal og í IÐNÓ kl. 4—9 síðdegis. Stjórnin Nf bók Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — fæst hjá bóksölum. I HŒMŒ 5MÁAUGLÝSINGAR ALÞYflUBLAÐXINS viasjcp OAGsiHS0ár: Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Hefi ráðið til mín 1. fiokks til- skera. Þér, sem þurfið að frá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Til sölu fyrir hálfvirði: Eika- ritvélaborð, íjósakróna, stór spegill, veggmyndir, einnig nokkrir þak- gluggar, Njálsgötu 71. RETKID J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbak- VERÐs AROMATICHER SHAG.......kostar kr. 0,90 V*o kg. FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst í olliam verzlunum. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. tilkynningarŒkz Enn þá er hægt að fá leirmuni fyrir hálfvirði í Listvinahúsinu. Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiríksgötu 29. Sími 3970. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. 5 lampa Philipps útvarpstæki. Hefir nokkur lifandi maður ástæðu til að sleppa slíku tækifæri ? Aliar íslendingasögurnar í skrautbandi. Verð minst kr. 250,00. Á þessum eina degi er hægt að eignast stóra peningaupphæð og ýmiskonar nauðsynjar fyrir veturinnS! Hlutavelta Armanns hefst ð morgun kl. 5 í K,-R.-húsiuu. Nokkrar tunnur af olíu. Legubekkur. Saltfiskur í skippundatali. Mörg tonn af kolum. Fármiði til útlanda á fyrsta farrými og Alls konar matvörur. Nokkrir kjötskrokkar. einnig farmiði til Akureyrar á 1 farrými Hreinlætisvörur munaðarv. Þetta verður ábyggilega stórfenglegasta og bezta hlutavelta, sem haldin hefir verið hér. Hijómsveit Bernbsrgs. Inngangnr 50 anra. — Hlé miiii 7 og 8. — Dráttnrinn 50 anra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.