Alþýðublaðið - 09.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1934, Blaðsíða 1
ÞRlÐJUDAGlNN 9. OKT. 1934 XV. ÁRGANGUR. 293. TÖLUBL. ALÞINGI: Mmmtommiwi ¦ Fuindur hófst í samieiniuöu þingi kl. 1 í gær og stóð í 2 klst. Frumvaíp til fjárlaga fyrir árið 1935 var til 1. umræðu og hófst með- fjíárlagariæðu Eysteins Jóps>- sionar fjárimálaráðherra. Sam- kvæmt útvarpsreglum höfðu and- stöðuflokkar stjóTinarinnar rétt til hálfrar klst. ræðutíma hvoT til svara. Notaði íhaldið þann riétt en bændaflokkurinn ekki. Magnús Jónssion talaði af hálfu íhaldsins og hélt sér að mestu utan við ræðueijnið. Fjárjnálaráð- herra svaraði Magnúsi Jómssyni mieð stuttri ræðu. Aði lokinni seinni ræðu fjiáTímálaráðherra var umræðum frestað og fjárlag&frv. viisað til fjárveitinganiefndar. Fundir voiiu settir í báðum deildum kl. 3,10, en störfuan fr,est- að til kl. 5 vegna fundaT utanrik- ismálanefndar. í lefri deild stóð fundur til kl. 8, en að eins eitt mál, kjötsölu- lögin, var afgrieitt til 2. umr, Af hálfu íhaldsmanna töíuðu Magnús Jönsson, Magnús Guðmundsson, Pétur Magnússon og Jón Auðunin. Forsætisráðherra svaraði af hálfu stjórnarinnar. Jón Baldvmsaon tal- aði einnig um málið. Sagði hann, áð verkamienn skildu það allra stétta bezt, að bændum væri nauð synlegt, að fá það verð fyrir vöru síina, er svaraði til framleibsiu- kostnabar, og að velferð þjóð- arinpar væri mjög undir því kom- in, að bændum væri lífvænt í sveitum landsins, þannjig, að þieir þyrftu ekki að fara til kaupstað- an|na í atviinnulieit. í neðri deild voru afgrieidd til 2. umr. og nefnda þrjú fyrstu málin, en fjórða málið>, frv. um tekju- ,og eigna-skatt, tók upp allan fundartímann. 1 dag eru á dagskrá í efri deild frv. um bifTeiðaskatt og frv. um meðferð og sölu nijólkur og rjórna. 1 neðri deild: Frv. um tekju- og eigna-skatt, frv. um verkamanöabústaði, frv. um vinnu miðluin og frv. um framlengingu laga um tiLbúinn áburð. Röstnr með grjótkasti i Vesiminsaeyjam. í gær buðu knattspyTínumenn í Viestmannaieyjum skipverjum af þýzka skipinu Meteor að þreyta við sig knattspyrnu. Rétt eftir1 að leikur hófst, tóku nokkrir komm- únistar sér stöðiu í brekkuinni fyr- ir ofan leikvöllinn. Hrópuðu þeir að Þjóðverjunum og veifuðu stóru spjaldi, sem á stóðu sví'- virðingar lum Þióðverjana. Fnemstir 1 flokki kommúnista (Frh. á 4. síðu.) Bar dagarnlr hnlda áf ram á Spánl , !¦¦¦•¦•/ r. ¦ . ---------- , i : ¦ |.-fi' i. ! !i 1 1 Utlit fyrir tongvarandi borgarastyrjðld Byltingarmenn Ma sig nndir nýja sðkn Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi i dag. Qeinustu tilkynningar stjórnarinnar á Spáni eru miklu svart- •^sýnni en áður. Það er nær ómögulegt að fá áreið.anlegar fregnir frá Spáni vegna skeytaskoðunar og simabilana. Vist er pó, að allsherjarverkfallið og bardagarnir halda áfram og að uppreisnarmenn eru vel vopnaðir og hafa meira að segja fallbyssur i sinum hðndum. Afstaðá stjórnarhersins er bersýnilega mjög erfið. Upp- reisnarmenn hafa tekið upp pá aðferð að berjast i smáflokkum um alt landið. En sú bardagaaðferð hefir vakið mikinn óróa í stiórnarhernum, sem hvergi er óhultur vegna hennar, og á hverri stundu getur átt von á árásum úr öllum áttum. Byltingarmenn eru að safna kröftum og búa sig undir nýja atlögu. Anarkistar sem eru afar-f jölmennir á Spáni en hafa hingað til ekki tekið pátt i uppreisninni, hafa nú gengið í lið með verk fallsmönnum. Ailt bendir til þess, að langvarandi og blóðug borgarastyrjöld sé fram undan. — STAMPEN. Verkf allið LONDON í gærkveldi. (F-O.) Verkfallinu á Spáni er ekkinærri pvi lokið. Á sumum sviðum breiðist pað meira að segja út. Það er gert ráð fyrir, að járnbrautarverkf allið verði f yrst algert á morgun. Stjórnin hef ur sett járnbrautar kerfin undir herstjórn, og hótar peim verkfallsmðnnum lifláti sem ekki verði komnir aftur til vinnu sinnar innan 24 klukku- stunda. • i ' i , ¦ ' Byltingarmeiin hefja grimmilega sókn í Madrid. MADRID, 8. okt. (FB.) Grimmilieffíf bmdagar hófvst á \ný i Madrkl W&Ofi hluta dags, •og 5)an3þ uppr&istarm^nn) árá^ir á aðnllögfieglusfödfrna og hús pab, síem flotamálarað^umytify hefir á&- sjeíþr % , Árásum upprieistarlmanina var hrundið. Ufn sama ieyti og bardagaTlnir byrjuðu í Madrjd fór að bera á lóieirðlum; í útjaS^boirgunum. Upp- Tieistarmenin í boíguim Norður- Spánar halda uppi djarflegri en vomlausri baTáttu við stjórAaTliðr ið, leinkanliega í héyabujiium Astu- rias og Logrono. Ríkisstjórnin befir fyrirskipað að senda aukinn herafla í þessi hériuð, og eru viðbótarhersveitir nú á leiðínni pangáð. (U. P.) breiðist út ísís er barist í úthverfnm Madrid. MADRIDj í moTgun. (FB.) Klukkan fimm; í taorgun viar al- ger kyrð1 komin á í Madrid eftir bardagana, s&xi hófu'st í gær síð- degis og héldu áfram fram' eftir nóttunni. Einstöku simnum beyrist þó skothr,í|5i í fjarlægð, enda hefir bardögunum ekki með öllu lin't í útjöðrunum, en segja má að bylt- ingarmenn hafi hvarivietna í Mad- rid og grend beðið iægri hiut. Astorias ena á valdi bylting- armanna. Innanríkisráðherranin befir gefið út tilkynhiingu, og í benini er r,ætt allýtarlega um byltingartilraun- ina. Hann segir, að berinin hafi nú náð á sitt; vald Gijon, Ujo og MietrieB í Asturiu, en aukið berlið sé á leiðinini til Oviedo. — Þrjár höfuðstöðvar byltingarmanna voru Baroelona, Madrid og Astu- riashérað, sagði innanríkisTáðherr- ann. Tvö þjessara höfuðvíjgja bylt- inigarmanna — Baroelona og Ma- drid — eru þegar fallin, en berinn lar í þann veginn að bæla miður byltingaTtilTa'unina í Asturias. Ríkisstjórnin befir ákveðiíð að ganga fyrir þingið í fynsta sinni í dag. Vierður þá frumvarp til fjárlaga lagt fyrjr þingið og fjár- málaráðbemiann flytur fjárlaga- ræðuna. Þinghússbruninn var verk Nazistaforingjanna sjálfra Nýjar uppljóstranir, sem taka af allan efa um málið. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgum. GEORG BRANTING, hæstarétt- amálaflutningsm. í SvíþjóoY með'limur í alþjóðlegu lögfræði- inganefndinini í London, sem var stofnuð til að rannsaka rikisþing- hússbrunann í Berlín, birti síð- astliðinn mánudag grein í Sócial- demokraten í Stokkhólmi, þar sem sagt er, að stormsveitarfoT- inginn Ernst, sem nazistastjórn- in lét taka af Hfi 30. júní i sium^ aT, hafi verið búinn að skrifa skýrslu um það, hvennig fjölda- margir nazistaforingjar hefðu lagt ráðin á úm rikisþinghúss- brunann og kveikt í bygiginguinnj. Si-í-sian ve ður birt. Þessi skýrsla er nú, skrifar Branting, vel geymd í höndum andstæbinga nazismans, sem iinn- an skamms munu birta hana í bók um þinghússbrunánn og morðiin þann 30. júní, sem nefnd verður „hvíta bókin". Branting fiullyrðir, að skýrslan sanini: í fyrsta lagi, að ríkisþinghúss- bruninn hafi veriö „provokasjón" af hálfu nazista; í öðru lagi, að van der Lubbe hafi verið tekinn af lífi af því, að nazistarnir óttuðust, að hann myndi, ef hann fengi að lifa, ljóstra upp um þá, sem voru Siam- sekir honum um brunann; ( i Ojg í þriðja lagi, ab nazistarinir hefðu neitað því, að láta lík van der Lubbe af hendi við fjölskyldu hans, af ótta við að upp kæinist um það, að bonum befðí, á meb- an á málaferlunum stóð, að stað'- aldri verið gefið inn eitur. Branting segir, að skýrsla sú lum þinghússbrunann, sem stormr svieitarmaðurinn Kruse gaf eftir að hann slapp yfir landamærin til íSvisis í siumar,'og sagt var frá i Alþýbiublabinu þ. 24. júlí, sé án alls bugvits sobin saman úr hinni meimgöllubu greinargierb „brúnu bókariinniar" um ríkisþinghúss- brunann. ' , Nazlstaforinojarnir tortrvpola iii/er annan Brantii^g fullyrbir, aS nazista- foringjarnir óttist og tortryggi hver annan út af þiessu máli, og aS það sé kunnugt, aS margii^ þeirra hafi skrifað og látið varð- veita eftir sig játningar: í sam- bandi vib þmghussbrunanin ásamt ákærum gegn öðrum og hóti því, að þær verði birtar, ef nokkuö skyldi korna fyrir þá. Petta hafi Ernst einnig gert, enda þótt það hafi ekki bjargað lífi hans. Pví að hann var eins og kunnugt er skotinn.. Éu- skýrslan er enn til. i Niðurlag greinarinnáT (eftiif Branting hljóðar þannig: „Leynilögreglan hefir sienniléga fengið vitneskju frá Ernst sjálf- um um ákýrsluna. Því að hún neyddi hann til þess að segja, hver sá trúnaðarmaður væri, stem geymdi skýrsluna. Emst gaf þær röngu upplýsingar, að það væri verjandi Toriglers í málaferluíium út af ríkisþinghússbrunanum, dr. Sack, sem eins og kunnugt er var tekinn fastur og haldið í fangelsi um tftna. 1 raun og veru var skýrsla Ernsts hjá aninari per- sónu, og er nú komiu í hendur okkar manna. Skýrslan hefir verið rannsökuS nákvæmlega og áreiðanlieiki und- irskriftanna verið prófaður og staðfestur af sérfræðingum. PaÖ er því engirm vafi á því, ,að skjal- ið er ófalsab. Ernst birtir auk þeirra nafna, sem oft áður hafa verið1 nefnd í sambandi við ríkisþinghússbrun- ann, svo sem Göring, Göbbels, Heines, Helldorf gneifa, Röhm-og sjálfan sig, enn fremur nöfn nokk- urra stormsvieitarforingja, sem aldrei hafa verib nefnd ábur i sambandi við þétta mál. Gorino og Gðbbels 18 ða á láðin. Hitler var iátlnn vita seinna. Ernst fullyrðir, að Göring og Göbbels hafi verið með í ráðium um þinghússbrunann frá byrjun en að Hitler hafi ekki verið íátinn vita um það. fyr enn seinna." Greiniu hefir verið símuð frá Stokkhólmi út «m aila Evrópu. Húu hefir vakið geysilega eftir,- tekt, því að nafn Brantings þykir Ml trygging fyrir því, að upp- Ijóstranirnar séu bygðar á sann- leika. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.