Alþýðublaðið - 09.10.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 09.10.1934, Page 1
ÞRIÐJUDAGINN 9. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 293. TÖLUBL. DAHELAÐ OO VIKUBLAÖ CTafiPAIÍDti M. JN* - te*. ALÞINGI: Frðnmræðnnnfflígær Fundur hóíst í sameinu'ðu þingi kl. 1 í gær og stóð í 2 klst. Fmmvarp til fjárla;ga fyrir árið 1935 var til 1. umræðu og hófst með fjiáriagariæðu Eysteins Jóns- sionar fjármálaráðherra. Sam- kvæmt útvarpsreglum höfðu and- stöðuflokkar stjórinarinnar rétt til hálfrar klst. ræðutíma hvor til svara. Notaði íhaldið þann rótt en bændaflokkurinn ekki. Magnús Jónsson talaði af hálfu íihaldsins og hélt sér að mestu utan við; ræðueínið. Fjáijmálaráð- herra svaraði Magnúsi Jónssyni mieði stuttri ræðu. Að lokinni seinni ræðu fjármálaráðherra var mnræðum frestað og fjárlagáfrv. vfsað til fjárveitingauefndar. Fundir voru settir í báðum deildum kl. 3,10, en störfum friest- að til kl. 5 vegna fundar utanr|ík- ismáianefndar. 1 efri deild stóð fundur til kl. 8, en að eins eitt mál, kjötsölu- löjgin, var afgrieitt til 2. umr. Aí hálfu íhaldsmanna tötuðu Magnús Jónsison, Magnús Guðmundsson, Pétur Magnússon og Jón Auðunn. Fiorsætisráðherra svaraði af hálfu stjórnarinnar. Jón Baldvinisson tal- aði einnig um málið. Sagði hann, að verkamenn skildu það allra stétta bezt, að bændum væri nauð synlegt, að fá það verð fyrir vöru sina, er svaraði til framlieiðslu- kostnaðar, og að velfierð þjóð- arinnar væri rnjög undir því kom- in, að bæindum væri lífvænt í sveitum landsins, þannig, að þieir þyrftu efcki að fana til kaupstað- anina í atvinnuleit. 1 neðri deild voru afgreidd til 2. umr. og nefnda þrjú fyrstu málin, en fjórða málið, frv. um tekju- og eigna-skatt, tók upp allan fundartímann. 1 dag eru á dagskrá í efri dieild frv. um bifrieiðaskatt og frv. um mieðferð og sölu mjólkur Og rjóma. í neðri dieild: Frv. um tekju- og eigna-skatt, frv. um verkamannabústaði, frv. um vinnu miðlun og frv. um framlengingu laga um tilbúinn áburð. Rðstnr með grjðtkasti i Ves'mannaeyjnm. _ i í gær buðu knattspyrnumenn í Viestmannaeyjum skipverjum af þýzka skipinu Meteor að þreyta við sig knattspyrnu. Rétt eftir1 að l'eikur hófst, tóku nokfcrir komm- únistar sér stöðu í bnekkunni fyr- ir ofan leikvöllinn. Hrópuðu þeár að Þjóðverjunum og veifuðu stóru spjaldi, sem á stóðu sví- virðingar um Þjóðverjana. Fremstir í flokki kommúnista (Frh. á 4. síðu.) IJtlif fyrlr langvarandl borgarastyr|ðld 1 ! __ ! 1 ! I i I Byltingarmenn búa slg nndir nýja sókn Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegí í dag. Qeinustu tilkynningar stjórnarinnar á Spáni eru miklu svart- ^sýnni en áður. Það er nær ómögulegt að fá áreiðanlegar fregnir frá Spáni vegna skeytaskoðunar og símabilana. Vist er pó, að allsherjarverkfallið og bardagarnir halda áfram og að uppreisnarmenn eru vel vopnaðir og hafa meira að segja fallbyssur i sinum höndum. Afstaða stjórnarhersins er bersýnilega mjög erfið. Upp- reisnarmenn hafa tekið upp pá aðferð að berjast í smáflokkum um alt landið. En sú bardagaaðferð hefir vakið mikinn óróa i stjórnarhernum, sem hvergi er óhultur vegna hennar, og á hverri stundu getur átt von á árásum úr öllum áttum. Byltingarmenn eru að safna kröftum og búa sig undir nýja atlögu. Anarkistar sem eru afar-fjölmennir á Spáni en hafa hingað til ekki tekið pátt i uppreisninni, hafa nú gengið í lið með verk- fallsmönnum. Allt bendir til þess, að langvarandi og blóðug borgarastyrjöld sé fram undan. — STAMPEN. Verkfallið LONDON í igærkveldi. (FO.) Verkfallinu á Spáni er ekkinærri pví lokið. Á sumum sviðum breiðist pað meira að segja út. Það er gert ráð fyrir, að járnbrautarverkfallið verði fyrst algert á morgun. Stjórnin hefur sett járnhrautar kerfin undir herstjórn, og hótar peim verkfallsmönnum lífláti sem ekki verði komnir aftur til vinnu sinnar innan 24 klukku- stunda. i i Byltiogarmenn hefja grifflinilega sókn i Madrid. MADRID, 8. okt. (FB.) Grimmiieffif bmdagar hófimt á ný í Madj'id síoari hfíjta dags, off ffandd uppmktanmmn árásir á adallögmglmtödpia og hús pag, Siem filoiainálarádlumijtið hefir ao- setjur í. Árás'um uppreistartaan'na var hrundið. Um sama leyti og bardagarlnir byrjuöu í Madriid fór að bera á |óie);rð|um' í útjpraborgunum. Upp- reistarmienin í borguim Norður- Spánar halda uppi djatílegri en vonlausri baráttu við stjórnarlið- ‘ið, einkanlega í héniöunum Astu- rias og Logrono. Ríkisstjórnin befir fyrirskipað að senda aukinn herafla í þessi héruð, og eru viðbótarhiersveitir nú á ieiðinni þangað. (U. P.) breiðist út Eao er barist í úthverfum Madrid. MADRIDj í morgun. (FB.) Klukkan fimrn; í taiorgun viar al- ger kyrð' komin á í Madrid eftir bardagana, sem hófu'st í gær síð- degis og héldu áfram frjam eftir nóttiunni. Einstöku simn'um heyrist þó skothrii^' í fjarlægð, enda hefir bardögunum ekki með öllu lint í útjöðrunum, en segja má að bylt- ingarmenn hafi hvarvetna í Mad- rid og grend beðið lægri hlut. Astorias enn á valdi bylting- armanna. Innanríkisráðherranin hefir gefið út tilkyniningu, og í henini er r,ætt allýtarlega um byltingartilraun- ina. Hann segir, að herinin hafi nú náð á sitt vald Gijon, Ujo og Miarieis í Asturiu, en aukið herlið sé á leiðjinni til Oviedo. — Þrjár höfuðstöðvar byltingarjnanna voru Baroelona, Madrid og Astu- riashérað, sagði innanríkisrá'öherr- an:n. Tvö þessara höfuðví]gja bylt- inigarmanna — Baroelona og Ma- drid — enu þegar fallin, en herinin ler í þamn veginn að bæla iniður by 11ingartilraunina í Asturias. Rilkisstjórnin hefir ákveðið að iganga fyrir þingið í fynsta sinni í dag. Verður þá frumvarp til fjárlaga lagt fyrir þingið og fjár- málaráðherrann flytur fjárlaga- ræðuna. Þinghússbruninn var verk Nazistaforingjanna sjálfra Nýjar uppljóstranir, sem taka af allan efa um málið. að það sé kunnugt, að margh) EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. EORG BRANTING, hæstarétt- armálaflutningsm. í Svíþjóð, meðlimur í alþjóðlegu lögfræð- inganefndinini í London, sem var stofnuð til að rannsaka ríkisþing- hússbrunann í Berlín, birti síð- astliðinn mánudag grein í Social- demokraten í Stokkhólmi, þar sem sagt er, að stormsveitarfor- in,ginn Ernst, sem mazistastjónn- in lét taka af lífi 30. júní í s'um- ar, hafi verið búinn að skrifa skýrslu um það, hverinig fjölda- margir nazistaforingjar hefðu lagt ráðin á um ríkisþinghúss- brunann og kveikt í bygginguinnj. Siý slan ve ður birt. Þessi skýrsla er nú, skrifar Branting, vel geymd í höndurn andstæðinga nazismans, sem iinn- an skamms munu birta hana i bók um þinghússbrunann og morðin þanin 30. júní, siem mefnd verður „hvíta bókin“. Branting fullyrðir, að skýrslan san,ni: í fyrsta lagi, að ríkisþinghúss- bruninn hafi verið „provokasjón“ af hálfu nazista; í öðru lagi, að van der Lubbe hafi verið tekinn af lifi af því, að nazistarnir óttuðust, að hann myndi, ef hann fengi að lifa, ljóstra upp um þá, sem voru sam- sekir honum um biiunann; i tog í þriðja lagi, að nazistarnir hefðu neitað því, að láta lík van der Lubbe af hendi við fjölskyldu hans, af ótta við að upp kæmist um það, að honum hefði, á mieð- an á málafierlunum stóð, að stað- aldri verið gefið inn eitur. Branting segir, að skýrsla sú um þinghússbrunann, sem storm- sveitarmaðurinn Krusie gaf eftir að hann slapp yfir landamærin til Svísís í siumar, og sagt var frá i Alþýðublaðinu þ. 24. júlí, sé án alls hugvits soði'n saman úr hinnii meiingölluðu gneinargerð „brúnu bókarinnar“ um ríkisþinghúss- brunann. Naz staforinoiarnir tortrygoia hver annan Brantkig fullyrðir, að nazista- foringjamir óttist og tortryggi hver annan út af þessu máli, og þeirra hafi skrifað og látið varð- veita eftir sig játningar í sam- bandi við þinghússbrunann ásamt ákærum gegn öðrum og hóti því, að þær verði birtar, ef nokkuð skyldi koma fyrir þá. Þetta hafi Ernst einnig gert, enda þótt það hafi ekki bjargað lífi hans. Því að hann var eins og kunnugt er skotinn. En skýrslan er enn til. Niðurlag greinarinnar eftir Branting hljóðar þannig: „Leynilögreglan hefir sennil'egá fiengið vitneskju frá Emst sjálf- um um ákýrsluna. Þvi að hún neyddi hann til þess að segja, hver sá trúnaðarmaður væri, siem geymdi skýrsluna. Ernst gaf þær röngu upplýsingar, að það væri verjandi Torgleís í málaíerluiium út af ríkisþinghússbriunanum, dr. Sack, sem eins og kuninugt er var tekinn fastur og haldið í fangelsi um tíma. 1 raun og venu var skýrsla Ernsts hjá annari per- sönu, og er nú kornim í hendur okkar manna. Skýrslan hefir verið rannsökuð nákvæmlega og áreiðanlieiki und- irskrjftanna verið prófaður og staðfiestur af sérfræðingum. Það er því enginn vafi á því, að skjal- ið er ófalsað. Ernst birtir auk þeirra nafna, sem oft áður hafa verið neflnd í sambandi viö ríkisþinghússbmn- ann, svo sem Göring, Göbbels, Heines, Helldorf greifa, Röhm og sjálfan sig, enn fremur nöfn nokk- uriia stormsveitarforingja, sem aldrei hafa verið nefind áður í sambandi við þetta mál. tiöring oo Göbbels lö ðn á láðln. Hitler var láttnn vita seinna. Ernst fullyrðir, að Göring og Göbbels hafi verið roeð í ráð'um um þiughúsisbrunann frá byrjun en að Hitler hafi ekki verlið látinn - vita um það fyr enn seinna." Greinin hefir verið símuð frá Stokkhólmi út um alla Evrópu. Hún hefir vakið geysilega eftir,- tekt, því að nafn Brantings þykir full trygging fyrir því, að upp- Ijóstranimar séu bygðar á sann- leika. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.