Alþýðublaðið - 13.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
1921
Fimtuudaginn 13. janúar.
9. tölubl.
¦ Innilega þökk færum við öllum þeim, er sýndu okkur hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför Markúsar sonar okkar.
tyakobína Torfadóttir. Friðfinnur Guðjónsson.
Skömtimin stjórnin og*
91
Tíminn".
Eftir íngimar yónsson cand theol,
Á Iaugardaginn var fiutti „Tím
inn" langa grein um skömtunina.
Er það alltilþrifamikil vörn fyrir
atvinnumálaráðherra, en aðalefni
greiharihnar eru skammir um Al-
þýðuflokkinn í Reykjavík fyrir af-
skiftf hans af' málinu. Tel eg víst
að ég éigi bróðurpartinn af þvf,
þár ' eð eg var frummælandi á
fnndinum, sem haldinn var 2. jan.
til þess að mótmæla skömtunar-
fargani stjórnarinnar.
Aður én eg fer að eltast við
talnaspeki Tímans ætla eg að bera
upp eina spurningu og leitast við
að svara henni. Tfminn má þá
gjarnan svara henni betur, ef hoa-
um fiast hiitt svar ekki fullnægj-
andi. Sþumtngin er þessi:
flve n»r er gkSmtan réttmæti
'Til' þess að skðmtun yfirieitt sé
réttmæt, virðist mér þrent þurfa:
Skömtun verður að vera
1) nauðsynleg,
2) réttlát og
3) svo framkvæmd, að hún
hái tilgaagi sfnum.
Og þá vaknar ný spurningf
Hver er tilgangurinn með skðmt-
uninnir Þvf hefir stjórnin, og
Timinn fyrir henaar munn, svarað
að væri sparnaður. Nauðsyaleg
er skðmtunin, ef þörf er á að
knýja landslýð til að spira, til
þess að allir geti þó dregið fram
lffið. L<ka getur verið þörf fyrir
skÖmtun á vissum vörutegundum,
þegar hætta er á að þær þrjóti,
eðá eigi sé hægt að afla þeirra.
Þí verður að tryggja að allir geti
sem jafnast orðið þeirra aðnjót-
andi.
Og þá er komið að öðru atrið-
inu. Skömtunin á að vera réttlát,
svo að hver geti notið þess skerfs
sem honum ber, án tillits til þess,
hvort hann er hár eðá lágur, auð-
uguf eða fátækur.
Og þá er þriðja atriðið. Skömt-
unina á áð framkvæmá svo, að
gangi hennar verði náð, hvört sem
hann var sá, að bæta ilt fjárhisgs-
ástand eða að jafna niður vörii,
sem til er af skornum skamti. Hún
verðúr að vera meira én kák,
tilgangslaust fálm, sem ékkert ger-
ir annað að verkum en að auka
mönnum óþægihdi og skapa rang-
læti.
í fáum orðum má segja, að
skömtun sé réttmæt, ef hún er
gerð með hag heildárínhár, hag
almennings, fyrir augum, og fram-
kvæmd af viti.
Og þá er rétt að athuga hvort
skömtunarbrask það, sem nú hefir
orðið að umtalsefni, stenzt þenna
mælikvarða.
Tar sköintuam aauðsynleg í
BTíminn" segir, að svo hafí
verið. Stjórnin segir að svo hafi
verið; Þau segja bæði, að íjár-~
hagur landsins sé' svo tæpur, að
helst sé: útlit fyrir svélti. Síðusth
fregnir frá hærri stöðum herma,
að hvdti það, sem til er f land-
inu, muhi eigi endast nema fram
í miðjan febrúár og eigi hægf að
fá méira fyrir peningalevsi. Nág
er að vfsu til af íslandsbanka-
seðium, en það dugir ekki til,
bánkarnir geta ekki flutt féð til
útlanda, og engir peningar fyrir-
irliggjandi erlendis.
Menn verða nú víst að trúa
þessu, enda verður varla neitt
það sagt um ráðdeildarleysi nú.
verandi landsstjórnar f fjármáium
og bankamálum, að menh geti
ekki trúað þvi. Það er svo sem
ekki við öðru að búast, eftir þvf
sem stefnt hefir, en að íslands-
banki sé búinn að koma iandinu
sama sem á höfuðið, enda fiefír
hann lfka notið öflugrar aðstoðar
Iandsstjórnarinnar til þess, þá háfa
og stjórnarbíöðin, einkum „Vísir"
hjálpað stjórninni í þessu þjóð-
þrifastarfi (!) nieð þvf áð fóðra
ráðleysi hennar og várast að
minnast á þáð, sem ef ofsök alls
fargansins. En orsökin ér undan-
látssemi við íslandsbanka óg
skammsýni í fjármálum. Af því
sitjum vér uppi með allskonar
nefndir, viðskiftahömlur óg neyð*
arráðstafanir, serh alt var óþarft,
ef réti var tekið á hlutunum f
upphafi.
Og ef svo er nú komið að vér
verðuni að svelta fyrir fégræðgi
danskra (og íslenzkrar) hiuthafa í
íslandsbanka, heigulshátt' og
skammsýni íslenzkrar stjórnar, og
fyrir aðgerðir allskonar braskara-
lýðs, bæði fjármálabraskará Og
stjórnmáiabraskara, —' hvað er þá
svo sem að gera anhað en taka
því? Vé'r getum áðeins eitt, Og
það er að gera þann tfma sem
styztan, sem ndverandi stjórn fer
með vöid. Hún hefir nóg að gert.
Og gerum aú ráð fyrir að
stjórnin segi satt tii urh afglöp
sfn og gjaldþol landsins sé alt að
því að þrotum komið, var þá
þettá bezta ráðið til þess að bæta
úrs" Atti að byrja á tveimur
helztu nauðsynjavörutegundumr
Var ekkert til, sem fremur mátti
spara? Nú er búið að leyfa inn-
fiutning á • raftækjum (Ijósakrón-
um, lömpum o. fl. dóti) fyrif
4—S miljón króna á hálfu ári.