Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 295. TÖLUBL. DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ eTOEFANDli U>ffiÐPI.OCt98It9ll Slldarfarmnr fer i dag belna leXO til NewYork •rtWl Dpprelsn voflrjnr í Króatia 1 QOBf« Harðstjóri Króatío einn af aðalforráðamðnn^ Síldarútfljrtjendnr hafa grætt 600 púsnnd krónnr á Síldarsamlaginu, Jakob Moller sleppir sér. SILDARSAMLAGIÐ, sem fékk emkarétt til útflutnmgs og sölu á léttverkaðri saltsild meö bráöab i rg ð,a 1 ö gum eftir aö nýja stjórnin tók við völdum, er nú langt fcomið með að selja alla síldiina. Alls hafa um 63 þúsund tuninur verið aíhentar samlaginu til sölu. Búist er við, að samlagið geti skilað síldaneigendum 31 krónu á tunnu, og er þá tollur og sölu- kostnaður greiddur. Öll síldiin hefir verið seld og viðurkend við afskipun. Áður var síldin að rnestu leyti iSield í umboðssölu, og skömtuðu þá kaupendurnir verðið. Eftir reynslu ársins 1933 hefðu síldareigendur sennilega ekki fengið nerna um 20 krónux fyrir tunnuna. Nú fá þeir um 31 krónu, eiins og áður er sagt. Má því ó- hætt gera ráð fyrir, að samlagið: hafi nú á þiessu ári sparað síldar- eiigendum um 600 þúsund krónur. Því miður kemur ekki nemia þangað 7 þúsund tuninur í sam- keppni við skozka sild, og líkaði síldin ágætlega. Nú hiefir Matjessíldarsamlagið selt 6 þúsund tunnur til Banda- ríkjanna og getur selt meira mieð góðu verði. Þessi farmur fer í dag með skipi frá Siglufirði beina leið til New York. Bátur ferst. Maður druknar. Mótörbáturinin Pan frá Akureyrj i ýtrandaði í gær á Siglunesi vest- anverðu. Báturiinn var á leið frá Akureyri til Siglufjarðar. Ilefir : hann verið í mjólkurflutningu-m milli Akureyrar og Siglufjarðar í sumar. • Tveir menn voru i bátnum. Annar þeirra, Alfrieð Sumarliða- | son, drukfcnaði, en hinin maðurinn i komst af. IGÆR kom til umræðu í neðri deild frumvarp stjórnarinnar um viininumiðlunarskrifstofu. íhaldsmenin risu upp hver um annan þveran og beittu miklum ofsa í iiumræðunum. Sérstaklega bar rnikið á Jakob Möller, og slepti hann sér ger- samlega. Varð hvað eftir annað að áminna hann um að stilla or'ð- lum sfnum! í hóf og haga sér ekki eins og dóni. Sveið íhaldsmöninum augsýni- lega undan því, • er rakin var framkoma þeirra um stofnun ráðningarskrifstofu bæj-arins og ráðningu Gunnars Beiniediktsson- ar, formanns „Varðar“, fyrir for- stöðumanin hennar. Haraldiur Guðmundssom, Stefán Jóhanin og Héðinin Valdimarsson deildu fast á íhaldsmenn út af þessu máli — og var hiegið mjög á pöllunum á kostnað þeirra í- haldsmanna, sérstaklega Jakobs Möllers. nm hins unga konnngs. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. RAKKAR, sem bezt pekkja til ástandsins á Balkan- skaga álíta að morð Alexand- ers konungs muni hafa í för með sér uppreisn í Króatíu. Enn er pó alt kyrt par. Menn óttast alment, að nýtt tilræði vofi yfir hinum unga konungi og er hans gætt vandlega af leýnilögreglumönnum. Hann fór í gær frá Englandi með ömmu sinni áleiðis til Parisar. STAMPEN. Rannsókn konungs morðsins. Ásakanir gegn írÖnsku lögreglunni. BERLIN í morgun. (FO.) Mörg af frönsku blöðunum ráð- ast á lögregluna í morguti fyrir eftirlitsleysi hennar' í Marseille. Meðal annars segir blaðið Le Jour, að í lögreglunmi séu æfin- týramenn, bófar og fégráðug sníkjiudýr, og alt ástandið innain lögregliunnar sé hið versta. Enn vita m'enn ekki nákvæm- lega, hver morðingitm var f raun og veru, því að það þykir nú fullsanmað, að vegabréf hans hafi verið falsað, og segir eitt af frönsku blöðunum, að það sé gef- ið út í Prag. Margir af þeim mönnum, sem teknir hafa verið fastir í Marseilie, hafa verið látn- ir lausir aftur, þar á meðaí Grikki eiinn, sem hafði meðferðás tvær skammbyssur og var sterklega grunaður um þátttöku í tilræðimi. í Parijs hafa nokkrir Kfóatár ver- ið teknir fastir, þar á meðal son- ur króatiska bændaforingjans Stefan Raditch, sem var myrtur í Belgrad í fyrra. mokkur hluti þ-ess-arar verðhækk- nnar sjómönnunium og útgerðar- möininuMum til góða, því að all- flestir hafa selt síldarsaltendum síildiina fyrirfram fyriir mjöig lágt verð. Þessiu verður að breyta. Og það- verður ekki gert með öðrum hætti en þeim, að löggjiafárvaldið styðji að því, -að útgerðarmienn geti salt- að fyrir reikniing skipanna, svo að þeir og sjómennirnir geti motið hins hækkaða verðs. I fyrr-a byrjaði Samvinnuféiag ísfirðinga að selja l-éttveilkaða sfld til Bandaríkjanna. Seldi félagið BreytlsiH á lSgan^ esm am kosningar i bæja- og sveita-stjórnam. 1 gær kom til umræðiu í neðri deild frumvarp Finns Jönssonar um breytiingu á lö-gum til kosn- iinga í bæja- og sveita-stjórnir, en ef það verður samþykt, fara fram nýjar bæjarstjórnarfcosning- ar á Is-afirði eftir nýjár. Finnur Jónsson hóf umræðurn- ar, en íhaldsmenn réðust gegn því. Var Jak-ob Möller þar fnemst- ur, og virðist sem hann ætli sér að vinina upp það, sem hann hefir tapað fyrir sviksemi sína í opinbierri embættisfærsiu með því -að ráðast g-egn hverju nytja- máli, sem kemiur fram á alþingi, ög halda uppi málþófi! Að umr-æðum loknum var frumvarpinu víls-að til nefndar. BORGARASTYRJÖLDIN Á SPÁNI: Astnmhérað og úthverfl Barce- lona ern enn á valdi verkamanna ABlshefJarverkfallið heldar áfram. Jafnaðannenu I mæta ekki á jþiagl I Madrid, LONDON í gærkveldí. (FÚ.) •'Freí/mrr }rá Spárd herma, ! verkfa/liv haldi enn. újmm á I hrioUkAum stöd.um. AÖstaða Ler- j rouxstj órna rinnar þykir þó vera i sterkari eftir að þingið kom sam- - an í gærdag, ekki sízt íyrir þá j sök, að þingið heimilaði stjórninni j að eyða sem svaraði 2 millj. stpd. I 'tii aukinnar lögreglu og varalög- i regiu. Allir frjálslyndir lýðveldis- : sinnar og allir jafnaðarmenin að j einum undanfeknum voru fjarv-er- . andi á þingfundi. Eininig lögleiddi : þingið, að dauðarefsing skyldi i Ikoma fyrir ólögleg-a notkun skot- * vopna. ! Réttarhöldin yfir þ'eim, sem j teknir hafa verið höndum, hófust j í dag í Madrid, Baroelona og As- ; 'turia. Fyrstu dómarnir, sem féllu, j hljóðuðu upp á 12 ára fangelsi, í fyrir óheimila notkun skotvopna. j , Allsharjawerkfoll er. enn i Bil- bao og San Sebasíian prátt fgrif hótanir imi pad, ad. peir, s.em ekki hmrfn nú til vinnu,, skult sviftir. hmnt I San Siebastian hafa yfir- völdin birt áskorun til almenniings um það, að halda uppi friði og regiu. 1 Biibao -og nágrenni eru ailar járnbrautarsamgöingur tept- ar, og -almienningsvagnar og strætisvagnar ganga iekki um b-orgina. I San Sebastian hefir amerískur blaðamaður verið, tek- i-nn fastur fyrir það, að hann hafði sent biaði sínu fregnir um það', -að 1000 manns hafi verið dnepnir. Tvö spönsk gúfmkip éfíti á létð- mni Asturki méd hcrsveitir. A/þ hemaoarfuigvéíar hafa verið sendar til Barcelona. Flugú pœr í dag, ijfír ýms jadarhvierfi borgar- mnar, sejn enn em 'í höndum úppneismrmnmw, og fieygdu nio- \w blödum, par sem uppreisman- mmn vom hvaitir tu pess að gef- ast iupp, ella myndi sprengikúlwn v\er<dn varpað jjir. borgma. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Fregnirnar um dauða Alexand- ers konungs og atvik þau, siem til hans lágu, bárust til Beigrad í gærkveldi. Bárust fregnirnar einnig til nokkurra aninara b-orga í! ríkinu, en meiri hluti landsbúa vissi ekkiert um þessi tíðindi fyr (en í morgun, er blaðasalar tóku að hrópa upp fréttir af konungs- morðinu, -og opinber tilkynniing frá stjórninni kom út. í tilkynningunni s-egir, að við konungdómi hafi tekið sonur Al- exa-nders konungs, Pétur, undir naíninu Pétur II., og það er til- kynt, að lembættismenn stjórnar- innar ásamt stjórninini sjálfri, her og flota, hafi þegar un'nið hinum un'ga konungi trún-aðareið. Hiinn nýi konupgur er 11 ára að aldri. Samkvæmt erfðaskrá hins látna konungs tekur sérstakt ráð við ríkisstjórn Jugo-Slavíu fyrst um isinn. I ráðinu eru: Paul prinz af Jugo-Slavíu, náfrændi Al-exanders konungs, dr. Radenka Sancowicz, náinin viniur konungsins, og dr. Ivar Petrovitch, harðgerður mað- ur, siem verið hefir landsstjóri í Króatiu. Síðdegis í dag var lík Alexand- ers konungs flutt um borið' í her- skip það, er flutti hanu til Mar- (seille í gær. Verður skipinufylgt hieim af flotadieild franskra iier- skipa. Það er talið ólíklegt, að eftir- maður Barthou verði skipaður fyr en jarðarför hans er ium garð gengin á laugardaginn. Alment er álitið, að Doumergue muni eiga all-erfitt með að skipa i sæti hans, og að þetta þýði gagngerða endurskipulagningu stjórnariimar, og geti jafnvel orðið til þ,ess aði stjórnin falli. Jaf aðarmenn oo bommúnist- ar i Frakbtandi ganga saman til kosninga. BERLIN í morgun. (FÚ.) Fransk-a jafnaðarmaiunablaðið Populaire og kommúnistahlaðið rHiumanité giafa í dag út yfirlýs- ingu umþað, að kommúnista-og jaf-naðarmanna-flokkarrúLr í Frakk- landi muni ganga samieinaðir til kosiningannia, sem fara bráðlega í höind. (FÚ.) Sæsíminn siitinn enn. Sæsíminn slitnaði enn í nótt milli Færeýja og Shetlandseyja. Viðigerðarskipið er í þann veginn að koma heim til Kaupmanna- hafnar frá síðustu viðgerð, þegar síminn slitnaði skamt frá Seyð- isfirði. Lækningastofu opnaði í gær Gísli Pálss-on, í Pósthússtræti 7. Viðtalstími 5—7. Simi 4838.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.