Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934. ALDYÐÖSLABIÖ ki ALÞÝÐUHLAÐIÐ daöblað og vikublað útgfandi: alþýðuflokfjrinn RITSTJORI: F. R. VALDEMAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Símar: li'00: Afgreiðsla, auglýsingar. lí'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1002: Ritstjóri. 1003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1!)05: Þrentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Frnmvarp til laga uiii tekjaskatt og eignaskatt. AÐ fiwna rífcinu tekjustofn er eitt mesta vandamálið, sem pingræðiisstjórinir f jalla um. Tvær mieginstefnur benjast par um völd eims og á ölilum öðrum sviðum stjórnmálanna, steíria íihaldsiinís og stefna Alpýðuflokksin's. Stefna íhaldsins. íhaldssíefna allra landa og allra alda á pessu sviði er stefna nef- skattainna — tollastefnan. Undir- rótin er hagsmunavörn efnastétt- anna og ávöxturinn ratniglæti. Ranglætið kemur fram' í pessU: Þegar óbnotinn verkamaður vintnr u;r sér inn eina krónu með súrum svieita, hirðiir óvalinin Thorsari 10 —20 kr. En þegaf verkamaðUír- imn og Thorsarinm fullnægja nær- ingarþörífum likama síns, borga báðir sama skatt. Mætti íhaldiði ráða, mundi pað taka allaí tefcjur ríkissjóðs með toílum; pá væri ranglætisfýsn pesís fullnægt; ailir væru jafnir fyrir sköttunum, og aubvaldsherríunum trygb fján- málaleg yfirdrlotnun í pjóðféiag- inu. Stefna socialista. Socialistar allra landa krefjast hins vegar pess, að grieiðsiur til opinberra parfa miðlist viÖ< tekjur manna og eignir, en ekki viði inotkun líjfsnauðsynja. — Þeirra stefna er beinir skattar — ekki. tollar— og tekjur, sem að1 eins endast til nauðpúrfta, skattfnjáls- ar. Skattafrumvarp stjórnarinnar. Mjög mikið skortir á, að stefna Alpýðuflokksinis í sikatta- og tolla-málum njóti sí|n enn sem pörf hinua vinriainidi stétta krefur, en skattafrumvarp það, sem stjómin leggur fyrir þiingið, er pó spor í rétta átt. Þar er að pví horfib að lækka að veriulegu leyti skatta af purftartekjum, en hækka pá á peim tekjuim, sem fata fram úr pví marfci. Með pessu er stefnt að 'mieiri jöfnuði um efnahag manma og Iífsbarátta ; hinna iág- launuðu létt. Það sf í raíum og veru ekki fyr ,en árið 1921 að verulegia er geng- ið in;n á braut hinnia beilnu skatta hér á landi. Lagasmíð sú, sem pá var samin um pessa hluti, var pví frumsmíÖ, sem margra endurbóta þurfti. Enda hafa verið gerðar margar breytingar á peim lögum síðian. Nú hefir verið samið heótld- arfnumvarp, par sem tekið er til- lit til peirra breytinga, er til bóta hafa horft, og ýmsum atriðum breytt, sem r,eynslan hefir leitt í Ijós að breytinga pyrftu með. Þá hefir og verið tekið tillit til úrskuríða og dóma, sem gengið hafa um skattamál. Skattarlækka álágum tekjum. Blaðið hefir fengið upplýsingar frá skattstofunni um lækkun skatta hjá láglaunamönnum. Þær fcoma pannig fram: Hjá einhleyp- um mönnum lækkar skattur á tekjum, sem nema alt að 3000 kr. á ári, hjá hjónum alt að 4500 kr;. Hjá hjóraum með eitt barn alt að 5000 kr. með 2 börn alt að 5500 kr. með 3 börn 6000 kr., meÖ 4 börn að^ 6500 kr. og með 5 bönn a^ 7000 kr. Þá er enn fremur pess að gæta, a'Ö eftir gildandi lögum koma að eins til greima börin yrigri en 14 ára, en í frumvarpinu er aldurs^ takmarkið fært upp' í 16 ár. Á aldrinum 14—16 ára eru um 1200 börn í Reykjavík einni, og verður af pví ljóst, hvíííkur fjöldi manna pað er, sem nýtur gððs af pessari brieytingu. íhaldið berst gegn láglauna- mönnum. Ihaldið befir fengið æðliskast út af piessu frumvarpi. í æðinu grípur pað til pess að reyna að koma inn peirri hugmynd hjá peim ,sem trúa Mogga og Ólafi Thors, að verið sé að' hækka skatta á lágum launum, Til pess að gera petta, grípa sálufélagarn- ir, Moggaritstjóíiarnir og Ólafur, fil blekkinga, enda tii einskis anjn^- ars að grípa fyrir þá, sem skortir alt amnað en viljanin til að verja hagsmuni Thorsaranna og nokk- urra sálufélaga þieirra. Blekking^ araðferð Ólafs og Mogga er í pví fólgin að draga fram skattaálagn- ingu á tekjur að frá dœgmun hm- um skattfrjálsa hluta peirra. Því ©r að vijsu varpað fram með einni setningu, að persónufrádrattur hækkaði leitthvað, en vandlega fiorðast að geta þess, hvaðia geysi- áhrif þetta nefir til lækkunar hjá ölium lágtekjumöunum. Ihaldið! hefir í pessu máli en;n sýnt sitt sainna imnræti, sýnt að piess eina áhugamál er að: berjast, gegn hagsmunum peirra, sem vinna sér inn ei|na krónu, pegar Thorsarar hirða 10—20; alt í pieim eina tilgangi að varna almeninSngi að ná peirri menninigu og proska, sem til pess parf að hann heimti sinn rétt úr höndum auðvalds- herranna og stofni ríki siocialism- ans. S. „Ólafur Thors gefur Alþingi eftirtektar- yerðar tölur". Þessa fyrirsögn mátti líta í Morigiunblaolinu í íyr'r'ad. Vissulega enu pær, eftirtektarverðiar, piessar tölur. Þær eiga að vera samain- burður á núverandi skattstiga og peim skattstiga, sem gert er' ráð fyrir1 í skattafrumvarpi stjórnar- imnar. Þiessi siamaniburður er ekki gerðiuri til aði upplýsa málið1, held- ur til að biliekkja. Það er reynt að læða peirri villu iun í huga al- mehinings, að skattuTÍnm hækki þegar á Ivö þúsund fcróna tekj- um. Sannleikurinn ier sá, að á eiinhleypum möininium lækkar Verkamannabústaðtr í Hafnarfirði. BVGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU í Hafnarfirði er nýbyrjað að Mta byggja verkamannabúista'ði- Alþýðublaðiið sneii sér, í gær til formanns félagsins, Óskars Jönsson, og fékk hjá honum eft- irfafandi upplýsingar. . Á síðast liðnum vetri_ kaus Full- trúarað' verklýðsfél^ganna í Hiafn- arfirði priggja manna nefnd til a^ hafa forgöngu um stofnun byggingarfélags 1 Hafnarfiröi í samræmi við lög um verka- mannabústaði. Félagið var stofn- að í aprílliok s. 1. með uin 40 félögum. Nefndin hafði pá skrifað s'jóiðstjórninni í Hafnarfirði og óiskað eftir að hún lánaði félag- inu nægilegt fé til byggiingar á um 15 ibúðum. Sjóðstjórniin varo við pessium' tilmæium, og hefir hún útvegað félaginú Iián hjá ens'fcu vátryggi|ngaíféla,gi, og er vánna hafin fyrir nokkru og lokið1 vfö.undirstöður húsanna og upp- steyptur kjallaiíi á einu húsi, en verið að stiíla hinum upp. Bygð verða 4 hús með 4 ílbúð- um hvert, og verður ein tveggja herbergja íbúð innréttuð' sem sölubúð fyrir Pöíitunarfélia^g verkamannafélagsius Hlíif, sem kaupir ílbúðina. Ibúðirjiar verða: 8 priggja herbengja og 7 tveggja herbergja íbúðir auk áður nefndr- ar sölubúð'ar. Verða húsin að öllai leyti hin vönduðiustu og bygð samkvæmt nýjustu kröfum um pægilegan útbúnað. . Húsin enu tvílyft með kjallari,a. Sameiginlieg miðstöð er fyril' hvert hús; pvottahús fyrir tvær í- búðir og stórgeymslafylgirhverri $búð. Sameiginleg ytri forstofa fyrir tvær íbúðir, en hver "íbúð með innri forstofu. I öbirum enda fiorstofunnar er bao og hneimlæt- istæki fyrir hverja íbúð. Húsin eilu 14,85x7,80 mietraí a,ð' stærð a"ð utanmáli hvert, . ©g fylgir hverju húsi stór og gðð lóð. Félagið hefir fengið' góðar lóðir upp með Selvogsgötu, og ef; ibygð verða flieiri hús — sem vænían- 'iega verður eigi langt að 'bíiða — eru áframhaldandi hentugar l&ðir skattur á alt að 3000 kr: árstíek|' um, pegar yfir pað marfc fcemurr fer hanm hækkandi. Á manjni, sem hefir fyrir pnemur börnum að sjá, fer skatturinn hækfcandi á tekj- um, siem nema alt- að 6000 kr. Þar fyrir ofan fer harin hraðivax- andi. „Fiiflinu skal á foraði5 etja," segir máltæikið. Senniliega er -það leftir pvi! lögmáli, að íhaldið lætur aumingja Ólaf Thors hafa orð fyrir sér um fjármál. y~-\r—*r—w—> ?! ;l DDIif IDQ! •nana unno ':iS'tjfX>í/£t. K, FRAMHLIÐ. upp með götunni norðanveriðiri. Útsýni ér eitt hið fegurista á peim stað, sem húsin standa á, og að mi|nu viti hefir stjórin fé- lagsins verið par sérliqga heppiri í valinu. j Yfirismiður byggingalnna er Þór- oddur Hreinsson trésmíðameistarri. fé til að Ijúfca pessum byggingum1. Mun bærinn-Ieggja friam sitt til- skilið framlag, og pá aubvitað ríkiBsjóður á -móti, eins og lög standa ti.1. ' ; Mikill áhugi er fyr|F. að- petta byrjunarspor takist 'vel, og mun pá áfram verða haldið á pessari GRUNNFLÖTUR. Teikringaimar voru gerðar á skrif- stofu húsameistara rikisins. Læt ég fylgja hér með myndW af húsmnum 'eiíns og þau koma til með að líta út fullgerð. Um 20—30 manns vinna mú við byggiugarinar. Ef veðwr leyfir, verða husin væntantega fuligerði 14. maí n. k. Eins og ég sagði áðan, hefir sjóðstjórnin fenigið enskt lán fyrir miHigöngu Kjartans Sveinssonar og Haraldar Árnasonar, og muin bygigimgarfélag okkar fá nægiliegt braut, því enn þá er þietta hag1- kvæmasta leiðin fyrir alpýðiu manha í bæjum að eignast pafc yfir höfuðið. Og er stefna AI- pýðuftokksins í byggingarmalum -verkalýðsins sú rétta og færasta lieiðin n& 'ut: úr öngpveití hús- næðisvandræðianna í'bæjum, par sem byggiingarnar eru bæði hollar og eftir atvifcum ódýr,ar, og er ég viss um, að hafnfirzk alpýða skoðar petta sem byrjun og ætl- ast til pess, að eigi verði hér staðar uumið. jafnaðar, sem nú er í viðskift- um við útlönd. íhaldið beitti sér gegn pes.su máli. Fundur í efrj dieild stóð til kl. 7, og voru af- I greidd til nefnda öll mál dag- Íi*krárinnar. í meðri deild var lokið 1. um- -æsðu um tekju- og eigna-skatt. Mm fremur voru afgneidd til 2. fflemr. -jifry. um verkamannabústaði tog frv. um bráðabiiigbabiieytingu á fátækæalögunum, en í fjórða rnálinu, frsL um vinnumiðlun, var lUmræðu fnesíað. ALÞINGI: Stórmál til umræða. Fiundur hóftet í fylrradaíg' í báði- um deilídum kl. 1. I efri deild voriu mjólkursölu- lögin fyrst tekin til umræðu og var síðan vísað til annariar um- ræðu og landbú'naðamefndar. Næst var tekið fyrir frv. um gjal deyris verzlun. Fjármálaráð- herra Sýndi fram á nauðsyn pess, vqgna hins óhagstæða greiðslu- „fsland hr&zkt sambandsríki ?" Fyrir hálfu]m mánuði, pegar Alpýðublaðfö bítti .undir fyrir- sögniwni' „Island ,brœk mýlenda eftir 1943?" útdrátt air grein enska stórblaosins „.The Scots- man'": „Ioeland as a Biitish $kwá- nion", þar sem vaMntíalítiS1 .var fari^ fram á það ,að br.ezka riKið sölsaði fsland undir sig 1943, gei-ði þektur iihaldsmaður, S'em fafcframt 'er í'riikill vinur Mr. Ca- bte's, sér mil cið far um pað, að bera piaiaj í taJi vib eiinstaka noenai út inn bæirm;. að! Alpýðiubliaöið færi ekki rétt með efni gneinarr innar í „The Scotsman": Þar væri ekki rætt uni pað ,að gera Island að brfzkri nýlendu, held- ur að brezku sambandsrílki! Og paö væri pó sitt hvað! Þessa lævísu agítasjón fyrir innlimun Ilslands í brezka ríki"ð, sem íhalds- maðurinn pó kinokaði sér við að reka alveg opinberlega, heflr nú nokkra undanfarna daga mátt horfa upp á í glugga Nýj'a dag- blaðlsins í Austurstræti. Þar hef- ir „The Sootsman" verið til sýn- is með innlimunargreininni, en sem fyrirsögn fyrir henni hefir hið ístenzka blað sett spjald með álietruninni: „Island brezkt SAM- BANDSRIKI?" Þvottakvennafélagið Freyja heldur fyrsta fund sinn á pess- um vetri í kvöld kl. 9 i K.-R> húisiniu uppi. Félagskonur erU beðnar að f jölmenna. S. P. R. 'Læknareikningar verða gneidd- iir fimtudaginn 11. okt. kl. 6—7 a skrifstofu félagsins, Skóla- vörSuiStíg .38.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.