Alþýðublaðið - 11.10.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.10.1934, Qupperneq 3
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934. ALfcÝÐUBIj AÐIÐ i ALÞÝÐUHLAÐIÐ DaGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. 1001: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1002: Ritstjóri. 1003; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Framvarp til laga nm tekjnskatt og eignaskatt. AÐ fiinna ríkinu tekjustofn er leitt miesta vandamálið, sem þiingrœðisstjórnir fjalla um. Tvær meiginstefnur berjast þar um völd leitns og á ölfum öðrum sviðum stjórnmálanna, stefna íihaldsins og stefna Alþýðuflokksin's. Stefna íhaldsins. Ihflldisptefna alira landa og allra alda á þessu sviði er stefna nef- skattainna — toliastefnan. Uindir- rótin er hagsmunavörn efnastétt- anna og ávöxturinn rainglæti. Ranglætið kiemur friamí í þiesisu: Þegar óbriotinn verkamaður vi:nn- ur sér inn eina krónu með súrum sveita, hirðir óvialiinn Thorsari 10 —20 kr. En þegar vierkamaður- inin og Thorsariun fuliluægja nær- ingarþörlfum líkama síns, borga báðir sama skatt. Mætti íhaldið ráða, mundi það taka allar tekjur ríkissjóðs með tolilum; þá væri ranglætisfýsn þesis fullnægt; allir væru jafnir fyrir sköttnn'um og auðvaldsherrunum trygð fjár- máJaleg yfirdrjotnuin í þjóðféiag- inu. Stefna socialista. Socialistar allra landa krefjast hins vegar þess, að greiðsI uir til opiinberra þarfa miðist viið tekjur manna og eignir, en ekki við ootkun líifsnauðsynja. — Þeirra stefna er beinir skattar — ekki tollar— og tekjur, sem að eins endast til nauðþurfta, skattfrjáls- ar. Skattafrumvarp stjórnarinnar. Mjög mikið skortir á, að stefna Alþýðuflokksins í skatta- og tolla-málum njóti sí|n enn sem þörf hinna vinríamdi stétta krefiur, en skattafrumvarp það, sem stjómin leggur fyrir þingið, er þó spor í rétta átt. Þar er aÖ því horfið að lækka að ver|uliegu leyti skatta af þurftartekjum, en hækka þá á þieim tekjum, sem fara fram úr því marki. Með þiessu er stefnt að 'mieiri jöfniuði um efnahag manina og lífsbarátta hinna lág- lauinuðu létt. Það ep í ria'uin og veru ekki fyr en árið 1921 að veriulega er geng- ið inn á braut hinnia beimu skatta hér á landi. Lagasmíð sú, sem þá var samin u:m þessa hluti, var því frumsmfð, sem margra endurbóta þurfti. Enda hafa verið gerðar margar breytingar á þeim lögum siðan. Nú hefir verið samið heild- arfriumvarp, þar sem tekiö er til- lit til þeirra breytinga, er til bóta hafa horft, og ýmsum atriðum breytt, sem reynslan hefiir leitt í ljós að breytinga þyrftu með. Þá hefir og verið tekið tillit til úrskurða og dóma, sem gengið hafa um skattamál. Skattarlækka álágum tekjum. Blaðið hefir fengið upplýsingar frá skattstofunni um lækkun skatta hjá láglauinamönnum. Þær tooma þannig fram: Hjá eiinhleyp- um möininum lækkar skattur á tekjum, sem nema alt að 3000 kr. á ári, hjá hjónium alt að 4500 kr;. Hjá hjónium með eitt barn alt að 5000 kr. með 2 börn alt að 5500 kr. með 3 börn 6000 kr., með 4 börn að 6500 kr. og með 5 börn að 7000 kr. Þá er enn fremur þess að gæta, að eftir gildandi löigum koma að eins til greiina börn yngri en 14 ára, en í frumvarpinu er aldurs- takmarkið fært upp' í 16 ár. Á aldrinum 14—16 ára eru um 1200 börn í Reykjavík einni, og verður af því ljóst, hvíiíkur fjöldi manna það er, sem nýtur góðs af þessari breytingu. íhaldið berst gegn láglauna- mönnum. íhaldið hefiir fengið æðiiskast út af þessu frumvarpi. I æðinu grípur það til þess að reyna að koma inn þeirri hugimynd hjá þeim ,sem trúa Moglga og Ólafi " Thors, að verið sé að' hækka skatta á lágum launum. Til þess að gera þettia, grjpa sálufélagarn- ir, Moggaritstjórarnir og Ólafur, til blekkinga, enda til einskis anjn- ars að grípa fyrir þá, sem skortir alt aninað en viljamn til að verja hagsmuni Thorsaranna og nokk- urra sálufelaga þeirra. Blekking- araðferð Ólafs og Mogga ar í' því fólgin að draga fram skattaálagn- ín,gu á tekjur að frá dregnum hin- um skattfrjálsa hluta þeirra. Því er að víjsu varpað fram með einni setningu, að persónufrádráttur hækkaði leitthvað, en vandlega forðast að geta þess, hvaðá geysi- áhrif þetta hefir til lækkunar hjá öllum lágtekjumönnum. Ihaldið hefir í þessu máli enn sýnt sitt sainna ininræti, sýnt að þess eina áhugamál er að berjast gegn hagsmunum þeirra, sem vinna sér inn eima krónu, þegar Thorsarar hirða 10—20; alt í þcim eina tilgangi að varna almenindingi að má þieirri menni'nigiu og þroska, sem til þes's þarf að hamn heimti sinn rétt úr höndum auðvalds- herranna og stofni riki socialism- ans. S. „Olafur Thors gefur Alþingi eftirtektar- verðar tölur“. Þessa fyrirsögn mátti líta í Morgiumblaðinu í íyrrad. Vissulega eru þær eltiítektarverðar, þessar tölur. Þær eiga að vera samain- burður á núverandi skattstiga og þeim skattstiga, sem gert eí ráð fyrir í skattafrumvarpi stjórnar- , iinnar. Þieissi samanburður er ekki gerður til að upplýsa málið', held- ur til að hlieikkja. Það er reynt að læða þejrri villu iun í huga al- miennings, að skattuirinin hækki þegar á tvö þúsund króna tekj- um. Sannleikurinn ier sá, að á einhlieypum mönnum lækkar Verkamamabústaðir i Hafnarfirði. T3 YGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU í Hafoarfirði er nýbyrjað að láta byggja verkamannabústiaði- Alþýðublaðið snieri sér í gær til formanns félagsinis, Óskars Jónsson, og fékk hjá honum eft- irfarandi upplýsingar. Á síðast liðnum vetii kaus Full- trúaráð verklýðsfélaganna í Hafn- arfirði þriggja manna nefnd til að hafa forgöngu um stofnun byggingarfélags í Hafnarfirði í samræmi við lög um verka- mannabústaði. Félagið var stofn- að í apríllok s. I. með uim 40 félögum. Niefndin hafði þá skrifað sjóðstjóminni í Hafnarfirði og ósikað eftir að hún lánaði félag- inu nægilegt fé til byggingar á um 15 íbúðumi. Sjóðstjórnin varð við þessum’ tilmælum, og hefir hún útvegað féiaginú Ján hjá ensku vátryggiingaffélagi, og er vinna hafin fyrir rnokkm og lokáð við uindinstöður húsanna og upp- steyptur kjallarj á ein-u húsi, en verið að stilla hinum upp. Bygð verða 4 hús mieð 4 íjbúð- um hvert, og verður ein tveggja herbergja íbúð innréttuð sem sölubúð fyrir Pöntuna'rfélag vertoamannafélagsins Hlíf, sem kaupir ííbúðina. Ibúðimar verða: 8 þriggja herbengja <o g 7 tveggja herbiergja íbúðir auk áðúr nefndr- ar sölubúðar. Verða húsin ,að' öllu leyti hin vöinduðíustu og bygð samkvæmt nýjustu kröfum um þægilegan útbúnað. Húsin enu tvflyft með kjaliar,a. Sameigiinleg miðstöð er fyril’ hveit hús; þvottahús fyrjr tvær í- búðir og stór geymslafylgir hverri ibúð'. Sameiginleg ytri forstofa fyrir tvær íbúðir, en hver 'íbúð mieð innri forstofu, 1 öðrum enda forstofunnar ©r bað og hnemlæt- istæki fyrir bverja ibúð. Húsin eiú 14,85x7,80 metrar að stærð að utanmáli hvert, ,og fylgir hverju húsi stór og ’góð lóð. Félagið hefir fengið' góðar lóðir upp með Sielvogsgö'tu, og ef; .bygð verða fleiri hús — sem v ænúan- lega verður eigi la'nigt að ’Díða — eru áframhaldandi hentugar löðir s’kattiuir á alt að 3000 kr„ árstdkj- um, þegar yfir það rnank toemur,, fer hamn hækkandi. Á manini, sem hefir fyrir þremur börnum að sjá, fer skatturi'nn hækkandi á tiekj- um, s©m niema alt að 6000 kr. Þar fyrir ofan fer hann hraðvax- andi. „Fjflinu skal á foraðið etja,“ segir máitækið. Sennilega er það 'eftjr því! lögmáli, að íhaldið lætur aumingja ólaf Thors hafa orð fyrir sér um fjármál. ALÞINGI: Stórmðl tll umræðn. Fiundur hófst í fyírtada|g' í báð- um deildum kl. 1. 1 efri deild vonu mjólkursölu- lögin fyrst tekin til umræðu og var síðfln vísað til annanar um- ræðu og landbúnaðarmefndar. Næst var teldð fyrir frv. um gjal deyrisverzlun. Fjánnálaráð- herxa sýndi fram á nauðsyn þess, vegna hins óhagstæða greiðislu- upp með götunini norðanverðri. Útsýni ér eitt hið fegursta á þeim stað, sem húsin standa á, og að míinu viti hefir stjóm fé- Lagsins verið þar sérlega heppin i valinu. ; Yfinsmiður byggiinganna er Þór- oddur Hreinsson trésmíðameistari. Teila ingaimar vomx gerðar á skrif- síofu húsameistara ríkisins. Læt ég fylgja hér með myndir af húsunum eins og þau koma til með' að líta út fúllgerð. Um 20—30 manns vinna mú við byggingarnar. Ef veður leyfir, verða húsin væntaniega fullgerð 14. mai n. k. Eiins og ég sagði áðan, hefir sjóðstjómin fenigið enskt lán fyrir milligöngu Kjartans Sveinssonar og Haraldar Árnasonar, og muin byg'gingarfélag okkar fá nægilegt jafnaðar, sem nú er i viðskift- um við útlönd. Ihaldið beitti sér gegn þessu máli. Fundur í efrj deilid stóð til kl. 7, og vom af- Ígreidd til nefnda öll mál dag- .crkrárjnnar. I neðri deild var lokið 1. um- nseðu um tekju- og eigna-skatt. Enn fremur voru afgreidd til 2. ;umr. Jrv. um verkamannabústaði Dg frv. um bráðabirgðabneytingu á fátæMaJögunum, en í fjórða rmálimu, frv. um vimrnimiðlun, var utmræðu fnesíað. „fsland brazkt sambandsríki ?“ Fyrin hálfujm mánuði, þegar Alþýðublaðlð bxtti .undir fyrir- sögninnl „ísland brezk nýlenda eftir 1943?“ útdráft úr .gnein enska stórblaðsins „.The Scots- man"': „íoeland as a British Dnmi- miion", þar sern vafniiv2[a!itiö var farið fram á það ,að bnezka riliið sölsaði fsland undir sigf 1943, gerði þelttur ihaldsmaður, sem , jaínframt er íríikill vinur Mr. Ca- bte's, sér mildð far um það, að bena það' í tali við einstaka r.nenn út um bæinn,, að Alþýðublaðið fé til að Ijúka þessum byggingum. Mun bærinn leggja friam sitt til- skilið framlag, og þá auðvitað ríkissjóður á móti, edns oig lög standa til. 1 , Mikill áhugi er fynir. að þetta byrjunarspor takist vel, og mun þá áfram verða haldið á þessari braut, því enn þá er þetta hag- kvæmasta leiðin fyriir alþýðiu manría í bæjum að eignast þak yfir höfuðið. Og er stefna Al- þýbuflokksins í byggingannálum •verkalýðsins sú rétta og færasta leiðin n& 'út úr öngþveiti hús- mæðisvandræðíanna í' bæjum, þar sem byggingarnar eru bæði hollar og eftir ativikum ódýrar, og er ég viss um, að hafnfirzk alþýða skoðar þetta sem byrjun og ætl- ast til þes's, að eigi verði hér staðar numið. færi ekki rétt með efni gneinar- iinnar í „The Scotsman": Þar væri lekki rætt um það ,að gera ísland að brezkri nýlendu, held- ur að brezku sambandsrííki! Og það væri þó sitt hvað! Þessa lævísu agítasjón fyrir innlimun íslands í brezka rikið, siem íbalds- maðurinn þó kinokaði sér við að reka alveg opinberliega, hefir nú nokkra undanfama daga mátt horfa upp á í glugga Nýja dag- blaðlsins í Austurstræti. Þar hef- ir „The Scotsman" verjð tiil sýn- is með innlimunargreininni, en sem fyrirsögn fyrir benni befir hið íslenzka blað sett spjald með álietruninni: „Island brezkt SAM- BANDSRÍKI?" Þvottakvennafélagið Freyja heídur fyrsta fund sinn á þess- um vetri í kvöld kl. 9 í K.-R.'- húsiniu uppi. Félagstooinur erU beðnar að fjölmenna. S. P. R. 'Læknareikningar verða greidd- ir fimtudaginn 11. otot. ld. 6—7 á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíjg 38. GRUNNFL ÖTUR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.