Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934.
AEÞÝÐUBLÁÖIÐ
|6amla 9»íé\
Móðarást.
Þessi skínandi fal-
lega mynd verður
sýnd í kvöld
i siðasta sinn.
Gálgakrossfána sfolið.
í gæí kærði kona þýzká ræð-
ismannsiras í Vestmaninaeyjuni
Jóhanns Þ. Jósefssonar, að brot-
ist hefði verið inn í kjallaraher-
'•þergi í húsi þeirra hjóna, á þanh
hátt, að brotln hefði verið rúða,
og farið þannig inn í húsið. Sá,
eða þeir, sem brotist höfðu'inn
höfðu haft á burt með sér þýzka
hakakro&sfánann, sem þar hafði
verið látinn til þerris daginn áð-
ur. Annað virtist lekki hafa verið
hreyft. . I
Fermingarkjólinn
og
undirfötin
fáið þið hvergi hetur saumuð en í
SMART, Kirkjustræti 8B.
NÝ EFNI. NÝ SNIÐ,
Simi 1927. Pantið tímanlega.
Tilkynning.
Ég undirrituð hefi selt hr. Sigurði Halldórssyni vörubirgðir úr
Verzluninni Ægir, Öldugötu 29. Um leið og ég þakka heiðruðum við-
skiftamönnum viðskiftín, vona . ég, að þeir láti hann njóta sömu vel-
vildar.
Hennrikka Waage.
Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt vörubirgðir Verzlunarinnar
Ægir og rek nýlenduvöruverzlun á sama stað undir nafninu Veízftin
Sigurðar Halldórssonar.
Öldugðtu 29. Sjmi 1342.
Virðingarfyllst. ,
Sigurður Halldörsson.
Heilsufræði-
sýningin
opín í Landakotsspítala daglega kl. 10—10.
í dag kl. 7
sýnlng f Wýja Bíó:
Vinnuhyggindi — Blöðið — Heilsufræðileg gamanmynd
— Andardrátturinn og lífið.
Skýringar flytja læknarnir Lárus Einarsson og Helgi j
Tómasson. ,
Kl. S1
2
flytur próf.
Sigurður
erindi á sýningunni í ^andakoti um berklaveikinai
Á morgun kl. 8]
12 '
flytur Katrín Thoroddsen læknir erindi á sýningumj; i
í Landakotijum-meðferð ungbama..
IDAG,
Næturlæknir er í nótt Valtýr
Albeitsson .Túngötu 3, sími 3251.
Næturvörður ©r í nótt í Reykja-
víkur apóteki og Iðunnar apóteki.
Vaðrið. Hiti í Reykjavík 7 stig.
Yfirlit: Lægð skamt fyrir suð-
vestan land á hreyfingu norð-
austur eftir. Crtlit: Suðaustan
kaldi og rigning fram eftir degin-
um, en gengur síðan í suðvestur
með skúrum. ..¦
Útyarplð. Kl. 15: Veðúrfnegnir.
Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. KL'
19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25:
Lesin dagskrá næstu viku. Gram~
mófónn: Lög leikin af Kneisler og
Heifetz. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30:
Frá útlöndum: „1914—1934" (séra
Sigurður Einartsson). Kl. 21: Tón-
leikar: a) Útvarpshl jómsveitin; b)
Grammófónn: Sönglög eftir Schu-
bert; c) danzlög.
F. U.'J.
í Hafnarfirði heldur skemti-
fund í kvöld í Hótel Björninn.
Skemtiskrá: Ræð'uhöld, kaffi-
drykkja, upplestur og danz. Fé-
lagar! Fjölmennið og mætið'
stundvíislega.
Fiskipingið
Fundur hefstídag kl. 4 síðd. Þá
verður tekið til' umræðu: Fisk-
salan. ¦ Dragnótaveiðar, (friðun
Vestfjarða). Reikningar húsbygg-
ingar Fiskiféiagsiins (neíndarálit).
Reikningar Fiskiiélag'sins 1932 og
1933 (nefndaTálit).
Nýtt samvincmútgerðarfélag.
SSðastliðinn laugardag var
stofnað Samvinnuútgerðarfélag á
Djúpavogi. Stofnendur voru 23.
Stjónniina skipa: Sigurgeir Stefáns
son formaður, Þórarinn Bjarna-
son, Sigurður Jónsson, Ásmundur
Guðnason og Björgvin Ivaísson,
meðstjómenduT. Félagið hefir
fengið hreppsábyrgð fyrir sjötíu
þúsund króha láni tii kaupa á
þrem bátum. Tilætlunin er, að
þeir verði tilbúnir fyrir næstu
vertíðj. (FO.)
Guðmundujr Ebeneserson sektaður
SMpstiórinn á Grimsbybotn-
vörpunginum Alsey, sem Ægir
tók að landhelgisveiðum á Húna-'
flóa játaði brot sitt og var sekt-
a,Bur urn 20,600 kr., en afli og
wiðarfeeri gert 'upptækt. Skip-
stjórinn, Guðm. Ebepezarison, á-?-
frýjaði dómimrai'. '¦'< /t
Eggert Stefánsson
heldur Siöngs&g^iiii ,íikyöld-. %
Sjómannaféla gtf^
heldur ^^^ í-s kvöld í Iðhó,
uppi. Ár^di&r, að félagar fjöJ>-
mienn: £
",rLöeeiðarstjórar!
Fiuiadur vierður haldinn aðRi
tiött í hinu' nýstofnaða bifreiðe.-
stjórafélagi „Hreyfli" á Hótiil
Borg og hefst hann kl. 12 á mijðl-
nætti. Til umræðu verða: Fé-
lagsmál, . launakjör »g hvíldðJ-
timi bifwáðarstjóra og ýms mál.
Skorað er á alla bifreiðarstjóra
sem aka leigubifreíðuni til mann-
flutninga, að mæta' á fundinum.
Kvðldskóli.
• Austurbæjarskólans' tekuí tiil
starfa í kvöld. Börnírí mæti kl.
6 í kvöld. v \
Páll Sigurðsson
læknir opnar lækninigSstoíu í
dag í húsi Reykjavíkar-Apóteks.
Viðtalstími hans er kl. lÓVa—12.
Sími 4838.
Árekstur
' varð í íynrladag á þjóðveginum
skamt fyrir innan Þvottalauga-
veginn. Þar mættust fóiksflutn-
ingBbifreiðfaTnar RE. 461 og RE.
501. Var sú fyfri kienslubifreið,
en hin síðari hafði verið lánuð.
Bifreiðarnar rákust hrottalega á
og skemdust báðar töluvert. RE.
501 mun vera svo að segja eyði-
lögð.
Strandarkírkja.
Gamalt áheit frá Vestmannaeyj-
ium kr. 7,50.
Kvöldskóli.
Austurbæiarskólans tekur til
$tarfa í dag.
Bifreiðastjórafél. Hreifill
heldur fund annað kvöld að
Hótel Borg kl. 12 á miðnætti.
Bryndís Ásgeirsdóttir
sem auglýsír píanókenalu hér
i blaðinu, hefir stundað nám um
langt sfceið bæðí í Danmörku og |
Þýzkalandi. Hefiír frúin jafnframt :
srundað kienslti ytra. ;
Sigurður Siguxðssson
læknir ier komtnn heim úr ferð |
sinni til Raufarhafnar. ;
Skipafréttir.
GullföSiS er á leið til Vest-
mannaeyja frá Leith. Goða-
föss er á Patreksfirði. Diettifoss
er í HulL Bruarfbss kemur til
Stykkishóims ki. 5—16 í dag. Lag-
arfoss fór frá Ak.uieyri í morg-
un. Selföss er á leið til útlanda
frá Vestm.annae'y'jum. Súðin var á
Önundarfírði í ^'.ærkveldi.
Guðspekifélagið.
Fundur í „,'Septímu" annað
kvöld (föstudajg fskvöld) kl. 8V2-
Fundarefni: „í tfútímagildi guð-
spieMnnar" (2 r seðumenn). Félags-
menn méga bj< Slba gestuin.
Til Viðeyjarki rkju.
Áheit frá /ú og G. 10 kr.
TungumálakeiuMa
Hendriks J,, S. Ottósisionar hefst
á mániudagiiarí, Væntanlegir nem-
endur eru beðirMi' að koma til við-
tals á Ve^turgðtu 29 í kvöld og
næstu kryöld. ;\
Hjónabíind.
Síðastliðiinln aöugardag voru
gefin saman íí iijónaband ulngfrú
Annai Björnsdlóttir, dóttir Guðm.
Bjönnsg!,onar sÝsIumianns í Borg-
armasi,. og Gmðmundur Sigurðs-
son tyankaritacri. Enn fremur Þóra
| Hawiteen nuiddlæknir og Krist-
ina' E. Andi'ésson málfræðingur.
I ^ömannafélagið
heldur ítíaá í Iðnó (uppi) í
kvöld fcl. 81 Er þess fastlega
vænst, að , allir félagar, •¦ sem
mögulega getö, mæti á fundinum.
Lá við slysi.
1 fyrrad. stóð vöruflmtningabif-
reiðin RE. 373 í AðaMifceti. Lítfó
barn ivia(r''í bifndðtawi, en enginn
hjá þvi. Mun barnið hafa: hreyft
eitthvað við stýrisútbúnaðinum,
því að bifreiðin rann af stað.
FramumdaB. henni var sendisveinn
með neiolijól sitt, og var hann
að takavörur upp úr kassa, er
hékk á því. Hann varð ekki var
1 við bifPjáðina fyr en hún var
komín fq st að honum, og slapp
hann itiau ðnlega undan, en hjólið
(fór í mo la. Bifreiðin staðnæmd-
ist víð ' gangstéttina. y
Utanríícísj nálanefnd
hélt fyi sta fiund sinn á mánu-
dag. Bjari íi Ásgeirsson var kos-
inn formí iður nefndarinnar, en
Héðjnji Va Idimíarsson ritari. í
WA
I
Nýja Míé
Ofnlloerða
hljðmRviðítn.
Schaberts-myndin.
Aðalhlutverk leika:
MARTHA EGGERTH,
LOUISE ULRICH,
HANS JARAY.
Wiens Filharmoniska Or-
kester. Wiens Sangerkna-
ben. Wiens Statsoper Kor.
Tyula Komiths Zigöiner
Orkester.
J
Kenni leðurvinnu. Guðrúin Guðk
jónsdóttir, Barónsst. 59, sími 3760.
Dugleg stulka, vön viðgerðum
og pressun, óskast strax. P. Am-
mendrup klæðskeri, Klapparst. 37.
Til sölu:
Litið, snoturt íbúðarhús, (laus
ibúð), ásamt sölubúð, svo og all-
stórt hænsnabú á erfðafestulandi
innan við b'æinn. Útborgun kr.
5000,00. G 3t auk útborgunar tekið
minna hús í bænum í skiftum.
Semjið strax. Einnig hefi ég meðal
margs annars enn þá til sölu, fá-
ein hús, par sem kaupandi get-
ur strax fengið íbúð. Þai á með-
al eitt með að eins 1500 króna
útborgun. Finnið mig að máli á
skrifstofu minní, Aðalstræti 8,
inngangur fráBröttugðtu,fyrstu
dyr. Nafnskilti mitt á útidyrahurð-
inni og yfir dyrunum. Hittist kl.
11—12 og 5—7 og endranær eftir
samkomulagi. Símar 4180 og 3518
(heima). Hús tekin í umboðssðlu*
Helgi Sveinssom
ItPH i ' f :"!;' 'l', \i\
6.s. Alden
hleður á morgun til Sands, Olafs^
víkur, Stykkishólms og Búðardals.
Tekið á móti vörum í dag.
Til London
fer G.s. „Brúarfoss"
héðan væntanlega ann-
að kvöld. Kemur við á
ReyðarSirði. Skipið tek-
ur vörur í London til
Reykjavíkur og annara
haína. Kemur við í
Leith á heimleið.