Alþýðublaðið - 11.10.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.10.1934, Qupperneq 4
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934. iEÞfÐUBLÁÐIÐ 4 Oamla eáfié Gálgakrossfána stolið. 1 gær kærði kona þýzka ræð- I DAfi. Móðnrást. Þessi skínandi fal- lega mynd verður sýnd í kvöld í siðasta sinn. - Lsmatinsins í Vesímanjnaeyjum Jóhanns Þ. Jósefssonar, að brot- ist hefði veri'ð inn í kjaUaraher- 'þergi í húsi þeirra hjóna, á þanh hátt, að brotin hefði vieriði rúða, og farið þannig inn í húsið. Sá, eða þeir, sem brotist höföu inn höfðu haft á burt með sér þýzka hakakrossfánann, sem þar hafði verið látinn til þerrds daginn áð- ur. Annað virtist ekki hafa verið hreyft. Fermingarklólinn og undirVðtin fáið þið hvergi betur saumuð en í SMART, Kirkjustræti 8B. NÝ EFNI. NÝ SNIÐ. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson ,Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í inótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunnar apóteki. Veðrið. HJti í Reykjavík 7 s.tig. Yfirlit: Lægð skamt fyrir suð- yestan land á hreyfingu nor'ð- austur leftir. Utlit: Suðaustan kaldi og rigning fram eftir degin- um, en gengur síðan í suðvestur með skúrum. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Ltesiin da;gskrá næstu viku. Gram- mófónn: Lög leikin af Kreis.Ier og Heifetz. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útlöndum: „1914—1934“ (séra Sigurður Einansson). Kl. 21: Tón- leikar: a) Otvarpsh)jómsveitin; b) Grammófónn: Sönglög eftir Schu- bert; c) danzlög. Sími 1927. Pantið tímanlega. Tilkynning. Ég undirrituð hefi selt hr. Sigurði Halldórssyni vörubirgðir úr Verzluninni Ægir, Öldugötu 29. Om leið og ég þakka heiðruðum við- skiftamönnum viðskiftín, vona ég, að þeir láti hann njóta sömu vel- vildar. Hennrikka Waage. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt vörubirgðir Verzlunarinnar Ægir og rek nýlenduvöruverzlun á sama stað undir nafninu Verzlun Sigurðar Halldórssonar. Öldugötu 29. Simi 2342. Virðingarfyllst. Sigurður Halldórsson. Heilsufræði- sýningin opin í Landakotsspítala daglega kl. 10—10. í dag kl. 7 sýning i Nýja Bió: Vinnuhyggindi — Blóðið — Heiisufræðileg gamanmynd — Andardrátturinn og lífið. Skýringar flytja læknarnir Lárus Einarsson og Helgi. Tómasson. Kl. H'\z flytur próf. Sigurður ðKaguiisson erindi á sýningunni í Landakoti um berklaveikina;. Á morgun kl. 8% flytur Katrin Thoroddsen Iæknir erindi á sýnmgrmn: i í Landakoti. um- meðferð ungbarna. F. U. J. í Hafnarfirði heldur skiemti- fumd í kvöld í Hótel Björninn. Skemtiskrá: Ræðuhöld, kaffi- drykkja, upplestur og danz. Fé- lagar! Fjöimennið og mætið’ stundvíisliega. Fiskiþingið Fundur hefstídag kl. 4 síðd. Þá ver'ður tekið til umræðu: Fisk- salan. Draguótaveiðar, (friðun Vestfjarða). Reikningar húsbygg- ingar Fiskiféiagsins (nefndarálit). Reik-ningar Fisikiféiagsins 1932 -og 1933 (hefndarálit). Nýtt samvinttuútgerðarfélag. Síðastliðinn iaugardag var stofnað Samvi-nnuútgerðarfélag á Djúpavogí. Stofn-endur v-oru 23. Stjónnina skip.a: Sigurgeir Stefáns son formaður, Þórarinn Bjarna- so-n, Sigurður Jónsson, Ásmundur Guðnason -og Björgvin ívarsson, meðstjórnendur. Félagið hefír fengið hreppsábyrgð fyrir sjötíu þúsund króna láni til kaupa á þrem bátum. Tilætiunin ier, að þeir verði tiibú-nir fyrlr næstu vertíð. (FO.) Guðmundur Ebeneserson sektaður Skipstjórinn á Grimsbybotn- vörpunginum Als-ey, sem Ægir tók að landhelgisvieiðum á Húna- flóa játaði brot sitt og var s-ekt- aður um 20,600 kr., en afli og veiðarfæri gtert upptækt. Skip- stjórinn, Guðm. Ebenezars-on, á- frýjaði dóminum. . Eggert Stefánsson beldur s-öngsk^^tun í vkvöild. j Sjómannaféla g\Q heldur 4;un,t í: kvölcl í- Iðnó, uppi. uð félagar fjöÞ- m-enri^ tl Djf. v.Teiðarstjórar! • Fuiadur verður haldinn aðra inött í hinu nýstofnaða bifreiða - stjórafélagi „Hneyfli" á Hótíd Borg og hefst hann kl. 12 á miíð- -nætti. Til umræðu verða: Fé- lagsrnál, launakjör -ög hvíldar- -tími bifreiðarstjóra og ýms mál. Skorað er á alla bifreiðarstjóra sem aka leigubifreiiðum til mann- flutninga, að mæta á fundinum. Kvöldskóli. Austurbæjarskólans tekuT tiil starfa í kvöld. BörníTÉ mæti kl. 6 í kvöld. Páll Sigurðsson læfcnir opnar lækningástofu í dag í húsi R-eykj avíkur-Apóteks. Viðtalstími hans -er kl. lör/a—12. Sími 4838. Árekstur ■ varð í fyrrladag á þjóðvegi-num skamt fyrir i-nnan Þvottalauga- veginn. Þar mættust fólksflutn- i!n;gsbifreiðiarinar RE. 461 og RE. 501. Var sú fyrri kenslubifreið, en hin síðari hafði verið lánuð. Bifreiðarnar rákust hrottalega á og skemd-ust báðar töluvert. RE. 501 mun vera svo að segja eyði- lögð. Strandarkirkja. Gamalt áheit frá Vestmannaeyj- um kr. 7,50. Kvöldskóli. Austurbiæjarskól-ans tekur til Btarfa í dag. Bifreiðastjórafél. Hreifill heldur fund annað kvö-ld að Hótel Borg k-1. 12 á miðnætti. Bryndís Ásgeirsclóttir sem auglýsir píanókenslu hér í blaði-nu, hefir stundað nám um langt skeið bæðí í Danmörku og ; Þýzkalandi. HefLr frúin jafnframt stundað kenslu ytra. Sigurður Siguxðs,son læfcnir er k-omlinn heiim úr ferð sinni til Rauf-arhafnar. Skipafréttir. Gullfiosis er á leið til Vest- mannaeyja. frá Leith. Goða- foss er á Patreksfirði. Dettifoss •er í HulL Bruarfoss kemur til Stykkishólms kl. 5—6 í dag. Liag- arfioss fór frá Akureyri í m-org- un. Selfbss er á 1-eið til útlanda frá V-estnrannaey jum. Súðin var á Önundarfirðii í grærkveldi. Guðspekifélagið. Fundur í >eptímu“ annað kvöld (föstudag ;skvöld) kl. 8Ý2- Fundarefni: „i íútímagildi guð- spieJdnnar" (2 r æðumenn). Félags- menn mega bj> 5ða gestuin. Tíl Víðéyjarki rkju. Áheit frá /L og G. 10 kr. Tungumálakesnkla Hendriks J,. S. Ottóss-onar hefst á mánudagius. Væntamlegir nem- ©ndur eru beðnii • að koma til við- t-als á Vefjturgötu 29 í kvöld og næstu kyöld. ;j Hjónabund. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman L 3ijónaband ungfrú A-nna- BjörnscTöttir, dóttir Guðm. Bjömssi.on'ar sýsiumanns í Borg- armesi, og G.:uðmundur Sigurðs- so-n h'ankarita cri. Enn fnejnur Þóra Havfjteen nuddlæknir og Krist- inn E. Andi'éss-on máiftæðingur. Siómannafél agið heldur fund í Iðnó (uppi) í kvöld k-1. 81 Er þess fastlega vænst, að ailir félagar, 1 sem mögulega geta, mæti á fundinum. Lá við slysi. 1 fyrrad. stóð vör'uflLCtningabif- neiði-n RE. 373 í Aðalstriceti. Litið barn var' í bifneiðáínni, en, enginn hjá því. Mun barnið hafá hreyft 'Oitthvað við stýrisútbúnaðinum, því að bifreiðin rann af stað. Fram'undaD. h-enni var s-endisveinn með reiðfijól sitt, og var hann að taka vörur upp úr kassa, 'er hékk á því. Hann varð -ekki var við bifrf úðina fyr en hún var komín fa st að hon-um, og slapp hann nau ðulega undan, en hjólið (fór í mo la. Bifreiðin staðnæmd- ist víð gangstéttina. Utanríkísi nálanefnd hélt fyi ista fund sinn á mánu- dag. Bjam íi Ásgeirs-son var kos- inn formí iður nefndariinnar, en Héðínn Va ldim«arsson ritari. Nýja Bíó Olollgerða hljémkvlðaa. Schaberts-myDdin. Aðalhlutverk leika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wiens Filharmoniska Or- kester. Wiens Sangerkna- ben. Wiens Statsoper Kor. Tyula Korniths Zigöjmer Orkester. Kemni leðurvinnu. Guðrúin Guð- jónsdóttir, Barónsst. 59, sími 3760. Dugleg stiilka, vön viðgeröum og pressun, óskast strax. P. Am- miendrup klæðskeri, Klapparst. 37. Til sölus Litið, snoturt íbúðarhús, (laus íbúð), ásamt sölubúð, svo og all- stórt hænsnabú á erfðafestulandi innan við bæinn. Útborgun kr. 5000,00. G it auk útborgunar tekið minna hús í bænum í skiftum. Semjið strax. Einnig hefi ég meðal margs annars enn þá til sölu. fá- ein hús, par sem kaupandi get- ur strax fengið íbúð. Þai á með- al eitt með að eins 1500 króna útborgun. Finnið mig að máli á skrifstofu minní, Aðalstræti 8, inngangur f rá Bröttugötu, f yrstu dyr. Nafnskilti mitt á útidyrahurð- inni og yfir dyrunum. Hittist kl. 11—12 og 5—7 og endranær eftir samkomulagi. Símar 4180 og 3518 (heima). Hús tekin i umboðssölu. Helgi Sveinsson, ech j:iitkh3œzi$ [®jp 11 vV' ý m:.’t ri G.s. Alden hleður á morgun til Sands, Ólafs- víkur, Stykkishólms og Búðardals. Tekið á móti vörum í dag. Tll Lonðon fer G.s. „Brúarfoss“ héðan væntanlega ann- að kvöld. Kemur við á Reyðarfirði. Skipið tek- ur vörur í London til Reykjavíkur og annara hafna. Kemur við í Leith á heimleið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.