Alþýðublaðið - 12.10.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1934, Síða 1
FÖSTUDAGINN 12. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 296. TÖLUBL. r eTOBPANÐli U>fBDPLOCKOaiNI( DAQBLAÐ OQ VIKUBLAB Ritstiórannm Valíý Stefðnsspi os Jóni Kjartanssyni er boðið að koma á ritstjörnarskrifstofuAl- þýðublaðsins kl. 5 í dag til að sjá hvernig einka- skeyti líta út! 9. & Fyrsta frnmvorp sklpnlagsnefndar Æsingar gegn Itolnm í Jcgoslavín Árásir á italska ræðismannabústaði. verða logðlfyrir alpingi í dag: tm Skipulag á bifreiðarekstri. Ferðamannaskrifstofa ríkisins. Eftirlit með ríkisfyrirtækjum. Sameining pösts og síma. &KIPULAGSNEFND atuinnumála, sem stofnuð uar ^ samkuœmt samningum stjórnarflokkanna eftir stjórnarskiftin, hefir sent atuinnumálaráðherra fjögur frumuörp, sem uerða lögð fyrir yfirstandandi ping að tilhlutun hans. Þessi frumuörp, sem öll fela isérstór- feldar skipulagshreytingar og umbœtur, eru að eins fyrsti árangur af starfi nefndarinnar. Hún hefir nú með höndum önnur mál enn pá pýðingarmeiri, er uerða síðar lögð fyiir pingið. Frumvarp stjórnarinnar um heimild handa nefndinni til að heimta skýrslur, munnlegar og skriflegar, af einstökum mönnum og félögum, eru á dagskrá í neðri deild í dag. Gert er ráð fyrir að stofnuð verði þrjú ráð, er hvert um sig hafi eftirlit með skyldum ríkis- stofnunum, og geri tillöguf til rikisstjórnarinnar um það, hvern- ig störf þieirra verði samræmd. Sameining pósts og síma. Stærsta málið, sem tillögur skipulagsnefndar fjalla um að þesisu sinni, er án efa sameimiing pósts og síma. Nefndin gerir ráð fyrir að samieiningunni, sem áður hefir verið samþykt á alþingi, verði hraðað meir en verið hefir, og lijggur fyrir áldt landssima- stjóra og .póstmálastjóra um að það muni hafa stórkostlegan sparnáð í för með sér. Sameining pósts og síma er fyrir löngu framkvæmd í flestum löndum Evrópu, og er enginn vafi á að hún er sjálfsögð bæði vegna þess sparnaðar, sem af henni leiðir fyrir, ríkið, og hægðarauka fyrir notendur pósts og síma. Pétur II. hyltur í Belgrad KALUNDBORG í gærkveldi. IBELGRAD var í dag haidinn þjóðfundur Júgó-Slavíu, aðal- lega til þess að hið nýja rík- isráð skyldi vinna embættiseið sinn. Þingsaiurjnn var tjaldaður svörtum dúkum, og sorgarblæjum sveipað um mynd hins látna kon- ungs. Mynd hins unga konungs hafði verið hengd uppi í þingsaln- um. Þingmenn beggja deilda voru viðstaddir. Páll pxáns vann fyrstur eiðinn. Athöfnin fór fram mjðg hátxðlega. Það hefir nú vitnast, að kvik- myndatökumaður var viðstaddur á staðnum, þar sem konungs- morðið fór fram' og tók mynd af þvf. ! Um alt land hefir hinn nýi konungur verið hyltur, ásamt ríkisístjónunum. 1 enum bæ eða tvedmur var reynt að sinúa þessu iupp í andmæli gegn ítölum, með því að safnast saman fyrir fram- an hús hinna Itölsku ræðismanna, en lögreglan kæfði þær, til naun- ir undir edns. Króötum storkað. Þegar Ijk konungsins kemur til Júgó-Slavíu veiður það flutt fyrst til Zagreb í Kroatiu, og verður þar haldiin stutt sorgarathöfn, en síðan verðiur það flutt til Bel- grad. Þar liggur líkið frammi til sýnis á sorgarbörum á mánudag og þriðjudag. Jarðarförin fer fram á miðvikudag. (FÚ.) Æsingar gegn ítölum i Júgóslavíu. BELGRAD í gærkveldi. (FB.) Fregnir hafa borist um það, að miklar æsingar, séu í garð It- 'ala í S,loveniu. Samkvæmt fregn- unum er almenningur sárgramur ítölum og ásakar þá fyrir að hafa lagt á ráð um morðið og bera siðfierðilega ábyrgði á því að konungur Iandsins féil fyrjr morðingja hendi. Aukinn lögregluvörður hefix verið settur við bústaði ítalska sendiherrans og ítalska ræðis- mannis,inis í Belgrad og fleirt boig- um landsins. (United Press.) Ráðist á bústað italsks ræðismanns. SKIPULAGSNEFNDIN hefir sið- an hún var skipuð seint í á- gúst haldið' fundi dagiliega og hef- ir þegar lokið miklu starfi. Fyrstu tiLlögur han;nar, sem nú verða bornar fram á alþingi að tilhlutun atvinnmnáliáráðherria, miða að því að koma nú þegar betra skipulagi á opimberan rekst- ipr í landinu og eftirliiti með h-on'- tafið fyrir því, áð þær yrðu al- menningi að því gagnj, sem skyldi, og hefir orðið til þess að rekstur bifreiðiánna hefir orðið eigendum þeirra kostnaðarsamari en þurft hefði að vera. Frumvarp iniefhdarinnár miðar að því, að sletja rekstur. bifreiða til pósts- og fólks-fiutoinga undir ESIeln broggarar íekair á Aknreyri eftlr húsrannséknlr f gær. um. Aðalverkefini niefn,darin|nar er eiins og kunnugt er að gera tíl- lögur um skipulag atvinnumál- (anna í heild sinni, jaflnt opinberar framkvæmdiT stem atvinnurekstur einstaklinga, og eru því þessar fýrstu tillögur aðeins einn liður íi þeirri áætlun um framtíðar- skipulag atvinnumálanna, - sem nefndin rnu-n síðar gera og leggja fram fyrir þingið og þjóðin-a. Skipulag fólksflutninga með bifreiðum. Með fmmvarpi nefndarinnar er gerð tilraun til þesis í fyrsta skifti hér á landi, að koma skipulagi á bifneiðaf-er-ðir og fólksflutninga innanlands. Bifreiðar eru fyrir löngu orðinur aðalsamgöng-utækin á landi, en skipulagsl-eysi o-g óstjórn hefir Sæsímabilunin. Sæsímiinin -er enn bilaður, o-g haf-a orðið sérstakar tafir á af- greiðsliu loftskeyta. Alþýðubl-aðið hefiir því engin -einkaskieyti f-eng- jÖ í dag. opi-nbiert eftirlit, án þ-ess að íán- staklingsrekstur sé afnuminn. Enginn vafi er á því, að þiesisu verður vel tekið af öllum almenln- ingi og jafnvel af mörgum bif- rieiðaeig-endum. Ferðamannaskrifstofa ríkisins. Frv. nefndarinnar um opiinberá ferðamannas-krifstofíu er borið ifram í þei-m tilgangi að korna í veg fyrir okur á erliendum fieirða- mönnúm-, sem óhætt er að full- yrða að hefir átt sér stað- hér í allmö-rgum tilf-ellum, o-g til þiess að tryg-gja það, að- fer-ðamenn fái réttar upplýsingar um land og þjóð og stuðla að því á annan hátt, -að erliendir ferðamemn laðist að lnndinu. Eftirlit með ríkisfyrir- tækjum. F,rv. skip'ulagsnefndar igerir ráð- fyrir að komið verði á eftir- liti með öllum fyrirtækjum rik- isin-s, þeim, sem nú eru rekin og siðar kunna að verða stofn-uð, til þieas að tryggjá það, að þau séu hagkvæmlega og sparsam-Iega rekin. OLL lögreglan á Akureyri var á ferð og flugi um allan bæ- inn í gæir í tveimur bifriedðum til að lieita uppi bruggara undir forystu Guðm. Eggerz bæjarfó- getafiuliltrúa, siem nú -er, settur hæjarfógeti í fjarViem Sig. Egg- erz. Þatta er í fyrlsttt skifti, sem l-ögregilan á Akur|eyri gerir gang- skör að því að gera húsrann- sóknir hjá bmggumm, sem þó er alkuinnugt -að era þar allmargir og selja í stómm stíl. EHeíu bruggarar voru teknir í gær, og fanst landabmgg hjá þeim ö-lilium, en bmggunaráhöld hjá 10 þeirra. Þar sem miesit fanst af áfengi, í koti skamt frá bæmum, sem k-all-að er Þiugvellir, fanst fuill- komin bmggunarverksmdðja, -og hafði þar verið rekin brnggun í stórnm -stíil og alt útbúið með ný- tízku rafmag-nstækjum. Þar fund- ust 320 lítrar af landa í gerjuU. Ástæðan til þ-essarar herferð- ar gegn biluggumnum var sú, að maðurinn, sem koms-t af, er- bát- urinn „Pan“ fórst við Siglunies í fyrra dag, H-erluf Hansen, sem var eig-andi bátsiins og vélamaður, sagði frá því fyrir rétti á Siglu- firði í gær, að hann hefði verið dmkkinn af „landa“, þ-egar slysið vildi til. Bróðir hans mun hafa farið til { lögreglunnar o-g kært bruggara, I sem hann hafði fengið áfengið hjá. Réttarr-annsókn yfir bruggumn- um hófsit kl. 10 í dag. BERLIN í morgun. (FÚ.) 1 Líubljana í Júgó-Slavíu urðu talsverðar óeirðir í gær út af konungism-orðinu. Mannfj-öldi réð- ist þar á hús ítalska ko-nsúlsins', og tókst lögneglumni ekki að stilfa til fiíðar fyr en eftir I-anga mæðu. Króatar setja Júgóslövum skilyrði. Leiðitogar Kroata hafa tekið þá ákvörðun, að heita ríkisstjórninni stuðininig, að því tilskildu, að Kro- atar og Slovénar fái fulltrúa í stjóm landsins. (United Press.) Frönsku lögreglunni kent um konungsmorðiðé Innanikisráðherrann, Sar- raut, segir af sér. LONDON; í gærkveldi. (FÚ.) r AIÁSIr frans-kra blaða á lög- reigluna hafa haft óvænta af- 1-eiðingu: Sarraut, sem hefir lögreglumál- i-n með hendi, sem innanrikisráð- berra, hefir s-agt af sér, og er nú mikið -um það rætt, hvort þ-etta l-edði ekki til þess að öíl stjórnin segi af sér. Samt -er búist við því, að reynt verði -að forö-ast það, þar til að aflokinni jarðarför Barthous. Lögneglan handtók í dag tvo menn x Thonon-Ies-Baiin; skamt frá svissinesku landamærimum. Er talið, að þeir hafi verið m-eð f-ölsuð jugoslavnesk vegabréf. Menn þessir eru sakaðir um að hafa veirið í vitorði með konungs- morðingjanum- (United Pness.) Spánska stjórnin óttast npprefsn I hernnm. LONDON; í gærkveldi. (FÚ.) "DYLTINGIN á Spáni virðist nú 1* að-allega vera staðbundim krimjgum Oviedo. Herxná lar:á Öu n-ey tið tilkynti í dag, að 11 uppreismarmenn hefðu verið drepnir og nokkrir teknilr fastir í -gærkv-eldi. Ttfi pú&úndmn hermuma er nú saffmS' umhverfis Ouiedo, ogt jíiugvékir stjórparhmar varpa spoengjum ijjir stödwar upp:\eim- armdnna. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.