Alþýðublaðið - 12.10.1934, Page 2

Alþýðublaðið - 12.10.1934, Page 2
FÖSTUDAGINN 12. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Bifí eiðastjórafélagið ,Hreyfill. FUNDUR verður haldinn í kvöld, 12. p. m., kl. 12 á miðnætti að Hótel Borg (inngangur um suðurdyr). Dogskrá: 1. Félagsmál, inntaka nýrra félaga. 2. Rætt um launakjör og hvíldartíma bifreiðastjóra. 3. Ýms mál, sem upp kunna að verða borin. Skorað er á bifieiðastjóra, sem aka leigubifreiðum til mannflutninga að mæta. Stjórnin. Skemtun heldur V. K. F. Framsökn í Iðnó laugardaginn 13. p. m. og hefst kl. 9 síðd. Shemtiatriði s 1. Reinholt Richter skemtir. 2. 'Kristján Kristjánsson: Einsöngur, Emil Thor- oddsen við hljóðfærið. 3. Danz til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 síðdegis- Sími 3191. — Húsinu lokað kl. 11 Vs. Lúðrafélagið Svanur. Skei iton í K.-R.-húsinu annað kvöld kl. 8. Danzinn byrjar kl 10. 4 manna jazzband, 2 harmonikur. Aðgöngumiðar seldir í K.-R.-húsinu og Aðalbúðinni, Laugavegi 46. Allir í K.-R.-húsið annað kvöld. I Í. V. í Hafnartirðf heldur danzleik að Hótel Björninn laugar- daginn 13. þ. m. kl. 9 síðd. Stjórnin. Hiismæöuf og hfiseigendnr! í sýningarglugga Verzl. Vað- nes, Laugavegi 28, gefst yð- ur að líta útstillingu á „Original14 4 tíma gólflakk- inu með klukkuskífumerk- merkinu. Að dómi hinna mörgu, er reynt hafa petta lakk í und- anfarin 7 ár, er pað tvímæla- laust bezt peirra gólflakk- tegunda, er hér hafa pekst. Skoðið — kaupið og reyn- ið! Þér munuð sannfærast. Húsmæður! Prýðið heimilí yðar og léttið störf yðar með pví að nota gólflakkið með klukkuskífumerkinu i stað pess að bóna gólfin. Gólfin verða spegil-gljáandi, og helzt gljáinn í fleiri mánuði. Ódýrt vegg fóðnr Slmi 2S76. NÝKOMIS. Laagav 25. Málning & járnvörnr. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. Hreinlætis" og Snyrti-vörur: Handsápur margar teg. Þvottasápur — — Þvottaduft — — Þvottakústar — — Tannburstar — — Skeggburstar — — Rakvélar — — Rakvélablöð — — Talcum — — Barnapuður — — Andlitspúður — — Andlitskrem — — Varalitur — — Augnabrúnalitur — — Augnaháralitur — — Freknukrem (Stillmans) Sportkrem Niveakrem Citronkrem Naglalakk Ilmvötn Hárvötn Rakspeglar margar teg. Vasaspeglar — — Hárgreiður — — Vasagreiður — — Vasaskæri Álúnssteinar Álúnsstifti Góðar vörur. Sanngjarnt verð. i i Kanpfélag Reykjnvikur, Bankastræti 2. Sími 1245. I Nýjar plðtur á 4 krénnr. Kan du vissla, Johanna. Min lille Trækharmonika. Mari Mara Maruschkata. En Sö- mand er en Guttermand. Sólskinsvalsinn. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Atlabúð, Laugavegi 38. Beztu rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersimi 2628. Pösttaólf 373 Nýtlzka donsntosknr úr egta leðri, nýkomnar, verð 6,65, 7,95 og 8,50. Rú- skinnsbuddur, margir litir, 50 aura, ítölsk seðlaveski, mjög skrautleg og vönduð, hent- ugar tækifærisgjafir, að eins kr. 8,00. Ókeypis fangamark. LeðurvSrudelídir lljóðfærahússins od Atlabúðar. Shanpoo daft hreinsar hárið fljótt og vel og gefur pví fallegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hár- inu og hársverðinum. Selt í pökkum, fyrir ljöst og dökt hár. Fœst víða. Heildsölubirgðir. H. tilafsson & Betnhöft. B ifrastar ilar eztir- Hverfisgötu 6, sími 1508. Opið allan sólarhringinn. Lifur og hjörtu, alt af nýtt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. iSemisfcfatafceittgiigi lifnti §4 |30Ö Jiejjkistn'ji. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fulíkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið pví pangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest, Sækjum og sendum. 5MAAUGLY3INGAR ALÞÝÐUBLAÐHNS yiflSKpi DAGSIN10r.t' Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, 'Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4, sími 3492. Ágæt snemmslegin taða er til sölu. Sigurpór Jönsson, sími 3341. Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn komi i bókaverzl. Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði. ‘ Upplýsingar í síma 9206. 14 til 15 ára telpa öskast til að gæta tvveggja ára drengs. Uppl. á Hringbraut 204 eða í síma 3652. EN5 i □ Kennum alls konar hannyrðir og málningu. Bæði dag- og kvöld- tímar. Systurnar frá Brimnesi, Þingholtsstræti 15 (steinhúsið). Kenni unglingum tungumál. Lágt kenslugjald. Njálsgötu 23, sími 3664. Shólaáhöld: Töskur. Skrifbækur. Stílabækur. Glósubækur. Reikningshefti. Litblýantar. Litakassar. Strokleður. Sjálfblekungar Skrúfblýantar. Pennastokkar. Pennar. Pennasköft. Blýantsyddarar. Teikniblýantar Teiknípappír. Teikniblokkir. Teiknibækur. Teiknibólur. Teiknibestik. Horn. Reglustikur. Teiknikol. Kolahaldarar. Fixatif. Fixatifsprautur Tusch o. m. fl. Lækjargötu 2. Sími 3736. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzhm Reykjavíliur, Lampaskermar. Mjög margar gerðir af perga- mentskermum og silkiskermum, bæði fyrir stand- og borð-lampa, loft- og vegg-lampa ásamt lestrar- lampa. SKERMABtJÐIN, Laugavegi 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.