Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 12. OKT. 1934. ALtJÝÐUBLAÐlÐ Fyrstu frumvðrp skipulagsnefndar, sem ern lðgð fyrir alþingi I dag. RUMVÖRP pau, sem skipulagsnefnd hefir lagt fyrir alþingi, fara hér á eftir: nú Skipslao með fólksflntaingnm ð landi. Eftirlit með opinbernm rekstri. Fmmvarp til laga ujn eftirlili mléS) opinbenum rekstrí. 1. gr. Fyrirtækjium peim, siem ríkið hefir siett á stoín til pess aö annast sérstök samgöngumál, verz iunarmál, verklegar (J framr kvæmdir, ásamt vierksmiðjustörf- um, skal skift í þrjá flokka, eftir eðli peirra og viðfangseinum, svo sem hér segir: 1 fyrsta flokki eru póstmála- kerfið, Land.ssíminn, Ríkisútvarp- ið og Skipaútgerö rikisims. 1 öðilum floklu eru Töbaksieinka- sala ríkisins, Áiengisverzlun rík- isins, Viðtækjaverzlun rikiisins og Áburðareinkasala ríkisins. I priðja flokki eriu skrifstofa viegamálastjóra, skrjfstofa vita- málastjóna, skrifstofa húsameist- ára ríkisins, RfkiSprentsmiðjan og Landssmiðjan. 2. gr. Nú sietur rílkið á fót fleiri stofn- anir, til pess aö hafa með hönd- um sérstaka starfrækslu. Skal þá rSÍrisstjónnin skipa þeim, jafn- skjótt og þær taka til starfa, í þanin floíkk ,sem þær standa næst urn starfriækslu. 3. gr. Yfir hvern flokk fyrirtækja, sem lum getujr í 1. og 2. gr:., skal skipa þriggja rnanna ráð til þess að hafa með höndum yfirumsjón og eftirlit með starfrækslunni. Skal ráð hvert ávalt hafa rétt til að aðgæta reik-ningishald og skjöl öll, er stofnuninia varða. Ráð skal eigi tooma sjialdnar saman á fuind en sem svarar einu sinni mánuð hvern, en oftar ef þörf gerist. Forstjórium stofnana þeirra ,sem ræðir ium í lögum þessum, skal skylt að Iieggja fyrir ráð það, sem stofnuinin heyrir undir, öll. mikils varðandi mál, sem starfnæksluna varða, gera grein fyrir innkaup- um, starfsmiannahaldi, kaupgjaldi og tilhöguin starfs, fjárhag, á- iagningu á vörum og öðrUm meg- inregium, sem starfrækslan xnið- ast við. Afrit af fundarjgerðum ráðs- fuindar skulu jafnóðum send rik- ÍKstjórninni, og er forstjóri siendir rfkisstjórninni tillögur, er varða stofnun þá, er hann veitir for- stöðu, þá skal álit ráðs ávalt fyigja tillögunum. 4. gr. Ríkisstjórnin kallar öll ráð þau, er ræðir um; í 3. gr„, á sameigin- legan fund, til þess að ræða um samræmiing á störfum ríkisstofn- ananna og öninur þau atriði, er þær varða samei|ginlega, eins oft og henni þykir þörf á, og leitar ávalt álits slíks s;ameiginlegs fundar við undirbúninig fjárlaga. 5. gr. Ráð þau, sem ræðir umj í lög- um þessum., sikulu kosin á þriggja ára fresti af Alþinigi, mieð hiut- fallskosningu. 6. gr. 400 króina þóknun skai greidd hverjum manni í ráðunum, og skal stofnunuin í hverjum flokki, er ræðir um í 1. gr., skylt að greiða þá þóknun að jöfnum hlut- föllium fyrir sitt ráð.‘ 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Fi\umvarp til laga um skipulag á fólksflatningum á lamli. 1. gr. Engum er heimilt að hafa með höndum fólksflutninga mieð bif- reiðum, sem stærri séu en svo, að þær rúmi 6 farþega, nema hafa fengið til þess sérieyfi frá ríkisstjóminini. 2. gr. Póstmálastjórnin hefir, með höndum yfirstjórn og eftirlit með fólksflutningum í bifreiðum þeim, sem sérleyfi þarf fyrir. 3. gr. Sérlieyfishafar eiga rétt á að kjósa þrjá menn í neínd, samr kvæmt reglum jer atvinnumála- ráðberra setur, er gerir tillögur til póstmálastjórnarinnar um fyr- irtoomulag og rekstur allan á flutningum samkvæmt iögum þessum. 4. gr. Póstmálastjórninini skal skylt að gæta þess í skipulagning flutn- iniga þeirra, er undir það heyra, að almienningi verði þeir sem kiostnaðarminstir og hagfeldastir, en bins vegar fari sem minst fé eða önnur verðmæti forgörðum við þá. 5. gr. Nú sækir félag eða einstakling- ur um sérleyfi til fólksflutninga á einhverri leið, og er ríkisstjóm- imni þá heimilt að veita það með þeim skilyrðum er hér segir: A. að sérlieyfið gildi fyrir 2 ár og sé óframseljanlegt. B. að sérleyfið gildi fyrir á- kveðna töliu bifreiða á tiltekn- um leiðum, þó þannig, að flutminigaþörfimni sé ávalt fuli- ■næigt. Binda má sérleyfi við ákveðln1- ar gerðir bifmeiða. C. að sérleyfishafi skuli skuld- bundinn til þess að iáta bif- xeiðar símar vera í förum samr kvæmt áætlunum og reglum og fiutningagjal dskrá, er póst- málastjórn setur. D. að póstmálastjórninini sé heim- ilt að taka í símar hendur af- greiöslu bifreiðanna sam- kvæmt taxta, er hú-n setur. E. að sérleyfishafi sé skyldur að flytja ákveðið magn póst- flutninigs ókeypis eftir regi- um, er póstmálastjórnin setur. 6. gr. Nú hafa fleiri en eitt félag eðá einstaklingur fengið sérieyfi til fólksflutninga á einhverrd ledð, og hefir þá póstmálastjórn heimild til þess að ákveða, með samþykki nefndar þeirrar, ér ræðir um i 3. gr., að fargjöldum skuli skift milli sérleyfishafa eftir tölu sæta- kílómetra bifneiða þeirra, sem þar emu í förmn, samkvæmt neglu- gerð, er atvinnumálaráðhierra setur. 7. gr. Nú brýtur sérleyfishafi á ein- hvern hátt lög þessi eða reglur, sem settar eru samkvæmt þeim:, og er þá heimilt að svifta hann sérleyfiniu þegar í stað. 8. gr. Póstmálastjórnimni er heitmilt, samkvæmt 1. gr., að nota eigin bifreiðar á þeim lieiðum, er henni þykir henta. Hafi sérleyfi verið veitt fyrir flutniniga á þessum leiðum, skulu sömu reglur gilda fyrir bifreiðar póstmálastjórnar- innar, er gilda fyrir sérleyfíshafa samkvæmt 6. gr. 9. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ferðamannaskrifstofa rfkisiis. Sameining pósts og sima Fspmvarp tiL laga um heimild fyrín ríkisstjómim til pess dþ setja á stofn feroamannasknif- spofg. 1. gr. Ríkisstjórnim hefir heimild tii,l þess að sietja á stofn skrifstofu til lieiðbieiininigar erlendum og in|n- lendum ferðamönnum., og nieflnist hún Ferðamanraskrifstofa ríkisin^. 2. gr. FeTðamannaskrifstofa rilkisins skal starfa að því að> veita fræðslu urn landið, innanlands og utam, með það sérstakleiga fyrir augurn að vekja athygli ferða- manna á þvi 3. gr. Ferðamannaskriístofa rikisins sikal jafnan veita ókaypis leið- beininigar um ferðalög umhverfis landið og á landinu, um gisti- hús, farartæki, ákvörðunarstaði og annað, sem flerðámönnuni er nauðsynlegt að fregna um. 4. gr. Ferðamaninaskrifstofa rjlrisiás skal hafa rétt til þess að heimta i gjaldskrá af ferðamannaskrifstof- | uni einstakra manna eða félalga, gistihúsum, vdtingahúsum og eigendum f ó lks f I utningabif reiða. Nú virðist einhver liður gjald- skráinna ósanngjarn og hefir þá Ferðamarinaskrifstofa ríkisins heimild til þes,s að breyta bonium að fengnum tillögum nefndar, er fierðamannaskrifstofur einstak- linga eða félaga, eigendur gisti- húsa og veitimgahúsa og eigendur fólksflutninigabifreiða hafa rétt til að tiinefna mienn í, samkvæmt reglugierð er ríkisstjórnin gefur út. 5. gr. Ferðamannaskrifstofa ríkisims skal hafa eftirlit með hreinlæti á gistihúsum og veitirigahúsum,, prúðmannlegri umgengni og að- búnaði ferðamanna. Finini Ferðla- mannask'iiifstofa rirkisinis ástæðu til umvöndunar, skal hún gera eig- endum gistihúsanna og veitimga- húsannia viðvart um það. Nú láta eigendur gistihúsa og vedtinga- húsa ekiki sikipast við umvöndun Ferðamian;naskri;f stof u ríkisins, hefir þá ríikisstjórnin, að fengnum tillögium Ferð a mann askri fsto funn- ar, heimild tiJ þess að svifta eig- Fipmvarp til Urga um stjóm og starfpcekslp, póst- og síma>- málg. 1. gr. . Póst- og síma-málum hims ís- lenzka rílkis stjór;n,ar póst- og síma-málastjóri, sem hefír umsjón og eftirlit með framkvæmdum og starfíjækslu pósts og síma, Póst- oig síma-málastjóri stendur bieint undir ráðherra þeim, sem póst- og síma-málin heyra undir. Konung- ur veitir þietta embætti. 2. gr. Póst- og síma-málastjóri hefir endur gistihúsa og veitingahúsa réttinum til þess að reká þau. 6. gr. Ríkisistjórnin hefir hieimild til þess að láta einhvierja af ríkis- stofnunum þeirn, siem þegar er;u starfándi, hafa Ferðaman.nasikrif- stofu ríikisins mieð höndum. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. að byrjiunarlaunum 7000 krónur, sem hækka um 500 krónur 2. Ihvert ár: upp, í 9500 krónur. Taki núverandi landssíímastjóri eða póstmálastjóri við pósit- og síma- málastjóra-iemhættinu, skal hann pinskis í missa af þeiim launum og launabótum ,siem hann nú hefir, og þjónustualdur hans teljast hinn sami og hann er talinm í hinu fyrra emhætti. 3. gr. Póst- og síma-málastjóra til að- stoðar skal vera i Reykjavík, meðan þes;s gerist þörf, sérstakur póststofustjóri, símastöðvarstjóri og bæjarsímastjóri. AlJa þessa starfsmenn, svo og skrifstofu- stjóra, aðalgjaldkera, fulltrúa og yfirverkfræðing skipar ráðherra að fengnum tillögum, póst- og síma-máiastjóra, enda skulu skip- unarbréf þeirra meðmmdirrituð af póst- og síma-málastjóra. Laum þessara starfsmanna séu ákveðdn í launalögum; þangað til svo verður gert, skal ráðherra á- kveða launin. ð Aðra nauðsynlega starfsmenn og aðstoðarmenn við póst og síma ræður póst- og síma-mála- stjóri, sbr. þó 4. gr. 4. gr. Lamdimu skal skift í póst- og síma-umdæmi, og ákveður ráð- herra tölu þeirra og takmörkun. Umdæmisstjórarnir eru jafn- fíamt póst- og síma-stjóTar hinna stærri stöðva, og skulu þeir undir yfirstjórn póst- og simá-mála- stjóra hafa eftirlit með starf- rækslu pósts og síriia hveír í sínu umdæmi. Þeir skulu skipaðir á,f ráðherm að fengnum tilJögum póst- og síma-málastjóra. Laun umdæmisstjóra séu ákveðin i launalögum. Þaugað til svo verð- ur gert, skal ráðherra ákveða launin. 5. gr. Á þeim stöðum utan Reykja- vfkUTj þar sem er bæði póstaf- greiðsla og landssímastöð, skal sami máður gegna hvorttveggja starfínu og hlíta yfirstjóm póst- og síma-málastjóra. Ráðherra get- ur þó veitt undanþágu fíá því að sami maður gegni bæði stöðv- arstjóm og póstafgneiðslumanns- starfi, þegar sérstakar ástæður em til. : .1" | I 6. gr. Nú er forstaða landsisímastöð'v- * ar og póstafgreiðsiu sameinuð, eða símastöðvarstjóri eða póst- afgreiðslumaður skipaður ‘ um- dæmisstjóri, og skal þá telja þjón- ustualdur viðtakanda í hijnu nýja embætti hinn sama og hann' er talinn í því embætti, er hann áður gegndi. 7. gr. Allir starfsmenn pósts og sílma, sem skipaðir em eða ráðnir með föstum árslaunum, sikulu greiða lífeyrissjóðsgjald samkvæmt 3. gr. laga nr. 51, 27. janúar 1921 um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra, svo framarlega sem starf það, er þeir inna af hendi fyrir póst og síma, er aðalstarf þeirra. ' i 8. gr. Ráðherm ,gietur siett nánari á- kvæði um fíamkvæmdir og starf- rækslu póst- og síma-mála og má ákveða sektir við broti gegn þeim. 9. gr. Alþjóðasamningar og alþjóða- reglugierðir um póst- og si'ma- mál, sem ríkisstjóm ísJands full- gildir, skulu gilda sem lög og xná eininig ákveða sektir við brotí gegn þeim. 10. gr. Með lögum þessum em úr gildi numin lög nr. 40, 14. júní 1929 um stjórn póstmála og símamála. 11. gr. Lög þessi öðlast giJdi 1. júlí 1935. Frá þeim tíjma skal samein- ingu þeirirli á stjórn og starfrækslu pósts og síma, sem, í þeim fielst, komið á sem fyrst, og falia þá niður þær stöður, siem óþarfar vierða vegna sameinin'garimnar. Pennastokkar. Skólatöskur. Sjálfblekungur og blý- antur i kassa, að eins 2,50. Hljóðfærahúsið, Bankastr. 7. Atlabúð, Laugavegi 38.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.