Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 12. OKT, 1934.'
ALÞÝB13BLAÐ1Ð
Fyrstu frumvörp skipulagsnefndar,
sem ern lögð fyrtr alþingi i dag.
F
RUMVÖRP páu, sem skipulagsnefnd hefir nú
lagt fyrir alþingi, fara hér á eftir:
Eftirlif með opinberom rekstri.
Fnamvarp tU laga um efífrlM
meb), opmberium nekgtri.
1. gr.
Fyrir.tækjum þeim, siean rikið
hefir sett á stofm til þess að
annast séTstök ísamgönigurnál,
verzluinarmál, verklegar ílíramr
kvæmdir, ásamt verksimiðjustörf-
um, skal skift í þrjá flokka, eftir
eðli þeirra og vlðfangsefnum, syo
sem hér segir:
1 fyrsta flokki eru póstmála-
kerfið, Landssíminn, Ríkisútvarp-
ið og Skipaútgerð ríkisiws.
I öðitan flokki eru Tóbakseinka-
sala ríikisins, Áfengiisverzlun rík-
isins, Viðtækjaverzlun ríkfeins og
Áburðareinkasala ríkisins;.
í þriðia flokki eiiu skrifstofa
vegamálastjóra, skrifstofa vita-
málastjóra, skli'fstofa húsameist-
ára Tíkisins, Ríkisprentsmiðjan og
Landssmiðjan.
2. gr-
Nú setur ríkið á fót f leiri stofn-
anir, til þess að hafá með hönd-
um sérstaka starfrækslu. Skal þá
rikisstjónnin skipa þeim, jafn-
skjótt og þær taka til starfa, í
þann flokk ,siem þær sta;nda næst
um starfiiækslu.
3. gr.
Yfir hvern flokk fyrirtækja, sem
um getuir í 1. og 2. gr.,'skal skipa
þriggja manna ráð til þess að
hafa mieð höndum yfirumsjón og
eftirlit með stariræikslunni. Skal
ráð hvert ávalt hafa rétt til að
aðgæta reiknittgshald og skjöl ölJ,
er stofnunina vaijða. Ráð skal
eigi koma sjaldmar saman á fumd
en sem svarar einu sinni mánnð1
hvem, en öftár ef þörf gerist.
Forstjóitum stiofnana þeirra ,sem
ræðir um í lögum þessum, skal
skylt að leggja fyrir ráð það, sem
stofnunin beyrir undil, öli mikils
varðandi mál, sem starftiæksluma
varða, gera gíein fyrir innkaup-
um, starfs'miannahaldi, kaupgjaldi
og tilhöguin starfs, fjárhag, á-
lagningu ávöium og öðrUm meg-
imreglum, sem starfrækslan mið-
ast við.
Afrit af fumdargerðum ráðs-
fuindar skulu jafnóðum send lík-
isstjórnimni, og er forstjóri sendir
rikisstjónninni tillögur, er varðá
stofnun þá, er hann veitií for-
stöðu, þá skal álit ráðs ávalt
fylgja tillöguinum.
4. gr.
. Ríkisstjónnin kallar öll íáð þau,
er ræðir um í 3. gr„, á sameigm-
legan futnd, til þess að læða lun
s'amræmiing á stönfum rikisstofn-
ananna og öninui þau atriði, er
þær varða sameiginlega, eins oft
og hensni þykir þörf á, og leitar
ávalt álits slíks siameiginleg's
fuwdar við undirbúning fjárlaga.
5. gr.
Ráð þa'u, sem ræðii umj í lög-
um þessum;, sikulu kosin á þriggja
áia fresti af Alþingi, með hlut-
fallskosningu.
6. gr.
400 króina þóknun skal greidd
hverjum mamii í ráðunum, og
skal stolnuhum í hverjum flokki,
er læðjr um í 1. gr„, skylt að
greiða þá þóknun að jöínum hlut-
föllum fyrir sitt ráð.'
7. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Skipslao með íól'ásfIntainonm á landi.
Ferðamannaskrifstofa rikisins.
Frwnvarp tll laga um het^mild
fyrir, rikkstjómipa tíl pess dþ
setja á stofn fer^amanmskrifi-
spofp.
1. gr-
Ríkisstjóinin hefir heimild til
þess að sietja á stofn skrifstofu
til leiðbeiiningar erlendum og in|n-
lendurn ferðamöunum, og nieMst
hún Ferðamaniraskrifstoía ríkisinp.
2. gr.
Ferðamannaskrifstofa ríkisins
skal starfa að því að veita
fræðslu um landið, innaulanlds og
utan, með það sérstaklega fyrir
augum að vekja athygli ferða-
manna á því. x
3. gr.
Ferðamiannasklifstofa ríkisins
skal jafnan veita ókeypis leið1-
beininigar um ferðalög umhverifis
landið og á landinu, um gisti-
húS', faiartæki, ákvörðunarstaði
og annað, sem ferðamönnum er
nauðsynlegt að fregna um.
4. gr.
Ferðamamnaskrifstofa rikisins
skal hafa rétt til þess áð heimta
gjaldskiá af ferðamannaskrifstof-
um einstakra manna eða félalga,
gistihúsum, veitiugahúsum og
eiigendum f ólksf 1 utningabif reiða.
Nú virðist einhver liður gjald-
skránna ósanngjann og hefir þá
Ferðamiahnaskrifstofa ríkisihis
heimild ti;l þess að breyta honum
að fengnum tillögum nefndar, er
ferðamiannaskriifstofur einstak-
linga eða félaga, eigendur gisti-
húsa og veitingahúsa og eigendur
fólksflutninjgabifreiða hafa rétt til
að tiinefna menn í, samkvæmt
reglugerð er rlkisstjórnin gefur út.
5. gr.
Ferðamannaskrifstofa ríkisins
skal hafa eftirlit með hreinlæti á
gistihúsum og veitingahúsum,,
prúðmannlegri umgengni og að-
búnaði ferðamanna. Finini Ferðla-
manriiaísklifstofa Ais'inis ástæðu til
umvöndunai, skal hún gíeía eig-
endum giistihúsanna og veitinga-
húsannia viðvart um það. Nú láta
eiigendur gistihúsa og veitinga-
húsa ekki skipast við umvöndun
Ferðamannaskiifstofu ríkisins,
hefii þá líkisstjórnin, að fengmum
tillögum FeTðamannaskTifstofunn-
ar, heimild til þesis a;ð svifta eig-
Fi\wnvarp tU lagia um skipulag
á fólksflpfinj\ngum á landi.
1. gr.
Enguni er heimilt að hafa með
höndum fólksflutninga með bif-
reiðum, sem stærri séu en svo,
að þær rúmi 6 farþega, nema
hafa fengið til þess sérleyfi fia
ríkisstjórninni.
2. gr.
Póstmálastjórnin hefii, með
höndum yfiistjórn og eftirlit með
fólksflutningum í bifieiðum þeiim,
sem sérleyfi þaif fyrii.
3. gr.
Sérlieyfishafar eiga rétt á að
kjósa þrjá menn í hefnd, sanir
kvæmt reglum er atvinnumlála1-
ráðhena setur, er gerir tillögur
til póstmálastjórnarinnar um fyr-
irkomuiag og rekstur allan á
flutningum samkvæmt lögum
þessum.
4. gr.
Póstmálastjórninni Sikal skylt að
gæta þiess í skipulagning fiutn-
inga þeirria, er undir það heyra,
að almienningi verði þeir sem
kostnaðarminstii og hagfeldastir,
en hins vegar fari sem minst fé
eða önnur verðlnæti forgöTðiuim
við þá.
5. gr.
Nú sækir félag eða einstaklihg-
ur um sérleyfi til fóiksflutninga á
einhverri Leið, og er ríkisstjórn-
imni þá heimilt að veita það: með
þeim skilyrðum er hér segiT:
A. að sérleyfið gildi fyrir 2 ár
og sé óframseljanlegt.
B. að sérleyfið gildi fyiir á-
kveðna töiu bifreiða á tiltekn-
um leiðum, þó þannig, að
flutniingaþörfinnj sé ávalt full-
næigt.
Binda má sérleyfi við akveðn1-
ar gerðir bifreiða, >
C. að sérleyfishafi skuli skuld-
biundinn til þess að láta bif-
reiðar sínar vera í f öium samr
kvæmt áætlunum og reglum
og f lutningagjaldskrá, er póst-
málastjórn setun.
D. að póstmálastjórninni sé heim-
ilt að taka í sínar hendui af-
igreiðlslu bifreiðanna sam-
kvæmt taxta, er hún setui.
E. að sérlieyfishafi sé skyldur að
flytja ákveðið magn póst-
flutniogs ókeypis eftir regir
um, er póstmalastjórnin setuT.
6. gr. ;
Nú hafa fieiri en eitt félag eðá
einstaklingur fengið sérieyfi til
fólksflutninga á einhverri lieið, og
hefir þá póstmálastjóm heimild
til þess að ákveða, með samþykki
niefndar þeirirar, ér ræðir um íj
3. gr., að fargjöldum skuili skift
milli sérieyfiishafa eftir tölu sæta-
kílómetra bifreiða þeirra, sem þar
eru 1 förum, samkvæmt reglu-
gerð, er atvinnumálaráðhierra
. setur.
7. gr.
Nú brýtur sérleyfishafi á ein-
hvern hátt lög þessi eða reglul,
sem siettar erU samkvæmt þeim,
og er þá heimilt að svifta han;n
sérleyfinu þegar í stað1.
8. gi-
Póstmálastjórninni er heirnilt,
samkvæmt 1. gr„ að nota eigin
bifreiðai á þeim leiðum, er henni
þykir henta. Hafi sérleyfi verið
veitt fyrir flutninga á þessum
leiðum, skulu sömu reglur gilda
fyrir bifreiðar póstmálastjórnaT-
innar, er gilda fyrii sérieyfishafa
samkvæmt 6. gr.
9. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Sameining pósts og sima.
Fr\wmvarp til Iftga um sþjórfi
og starff\œksiip, póst- og sípiph
mála.
1." gr. .
Póst- og síma-málum hins is-
lenzka riikis stjórnar póst- og
síma-mélastjóri, sem hefir umisjón
og eftirlit með framikvæmdum og
starfTækslu pósts og síma- Póstr
og síma-málastjóri stendiuT beint
undir ráðherra þeim, sem póst- og
sima-málin heyra undii. Konung-
ur veitir þetta embætti.
2. gr.
Póst- og síma-málastáóri hefir
endur gistihúsa og veitingahúsa
réttinum til þess að reká þau.
6. gr.
Ríkisstjórnin hefir heimild til
þess að láta einhverja af ríkis-
stofnumun þieim-, siem þegar eru
starfiandi, hafa Feiðamannaskrif-
stofu ríkisins með höndum.
. 7. gr.
Lög þiessi öðlast þegaT gildi.
að byrjunarlaunum 7000 krónur,
sem hækka um 500 krónur 2.
btvert ár upp í 9500 krómur. Taki
núveiandi landssíímastjóri eða
póstmálastjóri við póst- og síma-
málastjóra-iem'bættinu, skal hann
þinskiis í missa af þeim launum og
launabótum ,sem hann nú hefir,
og þjónustualdur hans teljast
hinn sami og hann er taliwn í hinu
fyrTa emhætti.
3. gr.
Póst- og síma-málastjóra til að-
stoðar skal vera í Reykjavík,
meðan þess geiist þörf, sérstakur
póststofustjóri, símastöðVaristióri
og bæjarsímastjóri. Alla þessa
staTfsmenn, svo og skrifstofu-
stjóra, aðalgialdkera, fulltrúa og
yfirverkfræðing skipar ráðherra
að fengnum tillögumi póst- og
síma-málastjóra, enda skulu skip-
unaTbiéf þeirra með^undirrituð af
póst- og síma-mólastjóra. Laun
þessara starfsmanna séu ákveðin
i launalögum-; þangað til svo
verður igert, skal ráðherra á-
kveða launin.
Aðla nauðsynlega staTfsmenn
og aðstoðarmenn við póst og
síma ræður póst- og síma-mála-
stjóri, sbi. þó 4. gr.
4. gr.
Landirau skal skift í póst- og
sima-umdæmi, og ákveður ráð-
herra tölu þeirra og takmörkun.
UmdæmisstjóTaTnir eru jafn-
framt póstr og síima-stjórar hinna
stærri stöðva,og skulu þeir undir •
yfirstjórn póst- og simá-mála-
stjóra hafa eftirlit með starf-
rækslu pósts og sfma hveT í sínu
umdæmi. Peir skulu skipaðir 'af
Táðhierra að fengnum tillögum
póst- og síma-málastjóra. Laun
umdæmis'stjóra séu ákveðin í
launalögum. Þangað til svo verð'-
ur gext, skal ráðherra akveða
launiin. .,' j
5. gr.
Á þeim stöðum utan Reykja-
vikUTi þai sem er bæði póstaf-
greiðsla og landssiímastöð, skal
sami maður gegna hvorttveggja
starffinu og hlíta yfirst|órn póst-
og síma-málastjóTa. Ráðherra get-
UT þó veitt undanþágu frá því
að sami máður gegni bæði stöðv-
arstjóra og póstafigreiðslumannsr
starfi, þegar séTstakai áistæðuir
eru til. ' | ". | '
6. gr.
Nú er forlstaða landsisímastöðv-
ar og póstafgreiðslu sameinuð,
eða simastö'ðvarsyóií eða póst-
afgreiðslumaður skipaðuT ' um-
dæmisstjóri„og skal þá teljai þjón-
ustualdur viðtakanda í hiinu nyja
embætti hinn sama og hann1 er
talinn i þvi embætti, er hann
áður gegndi. . !
7. gr,
Allii starfsmenn pósts og síkna,
sem skipaðir eru eða ráðnir rneð
föstum áislaunum, sikulu greiða
lííeyrissjóðsgjald isamkvæmt 3. gT.
laga m. 51, 27. janúai 1921 um
lífeyrissjóð embættisimanna og
ekkna þeirjria, svo framarlega sem
starf það, er þeir inna af hendi
fyrir póst og sima, er aðalstarf
þeirra. ' ":' i
8. gr.
' Ráðrjierra jgetur sett náhaTi á-
kvæði um framkvæmdir og starf-
rækslU póst- og suna-mála og
má ákveða sektír við broti gegh
þeim.
9. gr.
Alþjóðasamningar og alþjóða-
reglugerðir um póst- og sííma-
mál, sem TíkisstjóTn íslands full-
gildir, skulu gilda sem lög og má
einnig ákveða sektir við brotí
gegn þeim.
10. gr.
Með lögum þessum eru úr gildí
numin lög nr. 40, 14. júní 1929
um stjórn póstmála og shnamáia.
11. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. júli
1935. Frá þeim tíma skal samein-
ingu þeirTi á stjóTn og starfrækslu
pósts og s|ma, sem í þeini felst,
komið á sem fyrst, og falla þá
niður þær. stöður, siem óþarfar.
verða vegna sameihinigarininaT.
Pennastokkar.
Skólatöskur.
Sjálfblekungur og blý-
antur i kassa, að eins
2,50.
Hljóðfærahúsið, Bankastr. 7.
Atlabúð, Laugavegi 38.