Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 12. OKT. 1934. AJLPÝÐOBLAÐlð í blindhríð. (Ud i den kolde Sne). Afar-skemtileg tal- og söngva-gamanmynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: lb Schönberg, Aase Clausen, Hans W. Pet- ersen. Mynd pessi hefir alls stað- ar pótt afbragðs-skemtileg og verið sýnd við feikna aðsókn.. Arnold Földesy Kirkjuhljómleikar annað kvöld kl. 8,30 í frMAjunni PÁLL ÍSÖLFSSON og EMIL THORODDSEN aðstoða. Aðgangur 2,00. Hljóofærahúsinu, sími 3656, K. Viðar, sími 1815, og.Eymundsen, símd 3135. Nýlegit borðstofuborð og 4stól- ar tí.1 sölu fyrir hálfvirði. UppL á Bragagötu 29, steinhús. Tapast hefir bílpresening á leioanni frá Múla nið,ur í bæ. Upplýsingar á Vörubflastöolnrai. Verzltmin JAWA. Mýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak og sælgæti, í miklu úrvali. Góðar vörur, en þó ódýrar. Verzlunin JAVA, Laugavegi 74* Sími 4616. wmmwmmmmmMmmmm Amafðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end; ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastom 8 pröar Guðmuntí .sonar Lækjargötu 2. - Sími 1980. Einkaskeyti Alþýðublaðs ins og aðdróttanir Morg- unblaðsins. Einkaskeyti Alþýðublaðsöns frá Chr. Stampen, blaðamanni við Pó- litiken í Kaupmannahöfn, hafa alvaxlega farið í taiugarnar á rit- stjórum Morgunblaðsims. P'eir hafa aldrei fundið neina pörf á pví að afla sér einkaskeyta frá útlöndum. Því að fasistisku fréttaskeytin frá Berlín, siem út- varpið sendir oft á dag til blað- anna hér, fullnægja svo vel til- gangi Morgunblaðsins, að breiða út borgaralega litaðar fréttir um alt pað, sem gerist erlendis. Um Alpýðublaðið er öðru máli að gegna. Það vill flytja lesend- um sínum sem allra áreiðanleg- astar frétfir frá útlöndum. Pess vegna hefir pað trygt sér einka- skeyti frá Kaupmannahöfn að staðaldri og öðflu hvonu frá Lond- on frá fréttaritururn, sem úr öðr- um og betri heimildum hafa að velja en útvarpsfréttum Göbbels frá Berlín. Þetta mislíkar Morgiunblaðinu af ofur-skiljanlegum ástæðum. Og til pess að drága úí áhrifum pessara óhlutdrægu fréttaskeyta, hefir það öðtfu hvoru verið að jgefa í skyn, að pau væru föls- uð af ritstjóm Alþýðubiaðfsins. Þaniriig hefir Morgunblaðið t. d. í dag fengið eitt flogið út af þessu máli. Blaðið ber pað blákalt fram, að ritstjóm Alþýðublaðsins hafi falsað skeyti um grein Georgs Brantings í Socialdemokraten í Stokkhólmi, par sem færð voru veigameiri iök en nokkru sinni fyrr fyrir sök nazistaforingjanna á ríkisþinghússbrunanum( í Berlto. Aðalröksemd blaðsins fyrir pess- ari ásökun er sú, að í skeytinu sé minst á frétt í Alþýðublaðinu 24. júlí í sumar. Alpýðublaðið býður nú hér með ritstjórum Morgunblaðsiins upp á pað, að skoða hið umræddda skeyti á ritstjórn Alþýðublaðsiins í dag kl. 5. Þeir mega hafa sér- fræðing í dönsku með sér. Það mun enn fremur vib fyrsta tæki- færi gefa öllum lesendum sítoum kost á pví að ganga úr skugga um pað, hvort einkaskeyti pess eru frá útlöndum eða soðin samt- an hér^ ; SPÁNN. (Frh. af 1. síou.) Foringi Kataloniuliðsins í upp- hafi byltingarinnar var yfirheyrð- ^r í berrétti í dag. Gert er ráð fyrir pví, að hann muni verða dæmdur í æfilangt fangelsi. Annar leiðtogi Katalont- íumanna var dæmdur í æfilangt fangelsi í dag. Stjórnarherinn ótryggur. Spúnarbanki hejir afhent sí/d/ire- isrmi rnn 620 pús. kr. til útbýi\- tmgur medial hiina tpygga h&- sueita. Enn barist í úthverfum Madrid. MADRID í gærkvöldi. (FB.) . Uppreistarmönnum og lögnegl- unni hefir aftur lent saman í úthverfum Madridar og er barist par með skotvopnum. Lögreglan hefir handtekið rit- stjóra málgagns sósíalista í Mad- rid og lokað prentsmiðjunni. (United Press.) 1 PAG Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóittir, Tjarnargötu 10, sími 2161. Næturvörðiur er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunnar apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófónn: Lög fyrir píanó eftir Chopin. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá Alhambra (Magmús Jónssion próf.). Kl. 21: Grammófónn: a) Mozart: Sym- 'fón,ia í G-moll; b) norrænir karla- kórar, Ófullgerða hljómkviðan. Fáar kvikmyndir hafa átt hér eins almjennum vinsældum ao fagina og Schubert-myndin„ÖfuIl- gerða hljómkviðan", æm undan- farið hefir verið sýnd; í Nýja Bíó, enda er pessi kvikmynd listaverk að> öfni og útbúnaði og heldur manni hugföngnum frá byrjun til enda. Myndin hefir verið sýnd undaníarinn hálfan mánu^ og er nú sýnd í síðasta sinn í kvöld. Bifreiðarstjórar! Bifrteiðastjórafélagið HreyfiJl heldur fund á miðnætti í nótt (kl. 12) á Hótel Borg. Mjög er pað áríðandi að allir félagar mæti og skorað er á bifreiðarstjóra, .siem enn hafa ekki gerst félagar, a& gera pa'ð í kvöld. Heiður stétt- arinnar og framtíðarhagur veltur á pví, að hún standi saman sem einn maður um félag sitt og á- kvarðanir pess. Ef hún gerir pað, veitist létt að hefja pá viðreisn meðal stéttarinnar, sem nauðsyn- leg er, ef pessi stétt á ekki að vera aumust allra stétta. Mæt- ið allir félagar, Félagi. V. K. F. Framsókn beldur ágæta kvöldskemtun í alpýðuhúsinu Iðnó annað kvöld. Til skemtunar verður: Gamanvís- ur, einsöngur og danz. Aðgöngu- miðár eru. seldir í Iðmó frá kl. 4. Tónlistarskólinn. Danzleikur verBur haldinn \ Oddfellowhúsmu á sunnudags- kvöldið kl. 9. Nemendur mega taka méð sér gesti. Aðgönguniiða sé vitjaði í Hljómskálann. ípróttafélag verkamanna í Hafnarfirði iheldur kvöld- skemtun annað kvöld kjl'. 9 í H'óit- el Björninn. Lúðrasveitin Svanur heldur kvöldskemtun í K.-R.- húsimu annað; kvöld kl. 10. Skipafréttir. Gulilfoss er væntanleguí til Viestmannaeyja á laugardag. Goðafosis er á Siglufirði. Detti- foss fór frá Hull í gærkveldi. Brúarfoss kom til Reykjavíkur kl. 12 í dag. Selfoss er á leið til út- landa. Islandið er á Akureyri. Linuveiðarinn Alden kom frá Breiðafirði og tekur vörur til Breiðafjarðar. í blindhríð, dönsk mynd með pessu nafnj, í 12 pátfani, er sýnd í Gamla Bíó. Myndin gerist að miestu upp til fjalla i Noregi, par sem unga fólkið iðkar vetraríprótrir sínar. Myndin hefir fengið mikið lof í blöðum á Norðurlöndum. Arnold Föidesy heldur kveðjuhljómldka í frí- kirkjunni annað kvöld kl. 8,30. Páll ísólfsson og Emil Thorodd- sen aðstoða hann. Ullaref oi nýkomin verð frá kr. 2,50 pr. m. Verzlo&io Gnllfoss (inngangur í Braunsverzlun). Ófullgerða hljómkviðan. Þessi annálaða in- dæla kvikmynd verð- ur sýnd í siðasta sinnlí kvö'ld. Niðursett verð. V. K. F. Framtíðin í Hafnarfirði heldur 1. fund sinn mánudaginn 15. þessa mánaðar klukkan 8 Va í bæjar- þingsalnum. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Konur beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. Stéra og fjölbreytto L U T A V E L T U heldur Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði næst- komandi laugardagskvöld í fiskhúsi Lofts Bjarna- sonar við Strandgötu kl. 6 síðd. — Feyki-mikið af góðum og nytsömum hlutum, t. d.: Kol í tonnatali Hveiti í sekkjum, Öl og Gosdrykkir, Matarstell, Kaffistell, Ávaxtastell, alls konar Glervörur, Toilet- kommóða, Borðstofustólar, Myndatökur, Hárklipp- ing, Snyrtivörur, Lifandi fé o. m. fl. Drátturinn kostar 50 aura. Inngangseyrir 50 aura fyrir fullorðna, 25 aura fyrir foörn. Þessar bækur koma út á morgnns Ljóðmæli eftir Grím Thomsen, heildarútgáfa í tveim bindum, með fjórum af- burða vel gerðum myndum, æfisögd Gríms eftir dr. Jón Þorkelsson (Guðbrandur Jónsson hefir endurskoðað hant' og aukið), og rítgerð um skáldskap hans eftir próf. Sigurð Nordal. Hér eru mörg kvæði Gríms prentuð í fyrsta sinni. Verðfí shirtingsbandi, 20 kr., í alskinni með gyltum sniðum, 28 kr. EíláiinaF og IsgfsffefoVe (Hjálmarskviða) eftir Sigurð Bjarnason. Fjórða útgáfa af lang-vinsælustu rímunni, sem tii er, og hér er hún í fyrsta sinni prentuð öll. Með henni eru nokkur önnur kvacði Sigurðar og æfisaga hans. í ágætu bandi kr. 3,50. Æfi Híallgrínas Pétnrssoiisir ®n Sanr«- bær á H^aiflarðarsfrSnd eftir Vigfús Guðmundsson. Stórfróðleg bók, að mjög miklu leyti bygð á nýjum og víðtækum rannsóknum í handritasöfnunum. Verð kr. 3,80. Fæst hjá náltga öllum bóksölum. Aðalútsala í Bókaveralnn Snæbjarnar Jónssonnr. Nýtt dilkakjöt m/mWWSmm9mmmWmWmWmmmWMWWmmWmmmmtfWmmm^90B^ i ¦ .¦¦'. EBBBbh BbBhB ^mMmm^mWtBWBwSm1 frá Hvammstanga'seljum við i heilum skrokkum í dag og næstu daga. Kjðtverzlnnln HERfiUBREIB Fríkirkjuveg 7. Sími 4565.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.