Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 297. TÖLUBL. Opinber styrknr til njrra iðnfyrirtækja Ensil JÓEisgoii ber frans framvarp n að fsý iðn- og iðln-fyrirtækl mði útsvars og skattfrpls fyrstu 3 árin eftir að paa eru stofnuð* ■pMIL JÓNSSON pingmaður ■^Hafnfirðinga hefir borið fram á alþingi frumvarp um hlunn- indi fyrir ný iðn- og iðju-fyrir- tæki, sem stofnsett séu eftir að lögin öðlast gildi. Ef petta frumvarp nær sam- pykki alpingis, sem telja má allar likur til ætti pað að geta orðið til mikillar hjálpar fyrir pá menn sem ætla sér að stofn- setja ný iðn- og iðju-fyrirtæki. 1 i'rumvarpinu segir me'öal ann- ars: „Þqgar stpfnað er hér á landi, eítir að lög pessi öðlast gildi, nýtt iðn- eða iðju-fyiiitæki. í þeim greinum, sem ekki hafa ver- ið starfræktar hér á landi áður, pá skal fi/rsta fyrirtœkid í huerrí grphn uem undanpegio greiáglu á tekjiUh og eignar-skatíi í ríkis- sjódl og á útsvari í bœjar- ew smitm-sjócÁ, par, sem fyrktœkiö, á heimjlfjfc í 3 ár eftir. aö pað var sfofmðl Eftir þann tftna gneiði f-yxirtæki þiessi útsvör og skatta sem aðrir, samkvæmt gildandi lögum. Það teljast ný iðn- og iðju- fyrirtæki samkvæmt lögum þess- um: a) sem framleiða vörur, er ekki hafa áður verjið búnar til hér á landi, blaðsins í heimsókn hjá Alþýðu- hlaðinu. K LUKKAN 5 í gær komu þeir í heimsókn til Alþýðublaðs- ins Valtýr Stefánsson ritstjóii og Ár.ni Óla blaðamaðiur. Kvaðst Valtýr vera kominn sam kvæmt - beimboði til að skoða einkaskeytí blaðsins. Ritstjóri Alþýðublaðisins bauð þeim félögum sæti og lagði fyrir þá heila syrpu af eiinkaskeytum blaðsins, siem þeir settast við að skoða. Athuguðu þeir sérstaklega einkaskeyti um þinghússibrunanin frá 24. júlí í sumar og frá 8. þ. m., sem þeir höfðu sagt í Morg- unblaðinu í gær að væri fölsuð. Eftir nákvæma athugun á sk unum og samanburð á þeim þýðingu þeirra í Alþýðublaðjnu kváðust þeir ekkert hafa við þau að athuga. (Frh. á 4. síðú.) b) sem við framleiðsluna nota inýjar aðferðir, sem ekki hafa verið notaðar hér áður og í verulegum atriðum eru frá- bragðnar eldri aðferðum og taka þeim fram, og c) sem til framleiðslunnar nota innlend hráefná, er ekki hafa verið notuð hér áður. Nú telur einhver sig hafa stofn- að nýtt fyrirtæki samkvæmt lög- um þessum og vill njóta hlunn- inda þeirna, er þau fela í sér, og skal hann þá senda atvininumála- ráðhenra skýrslu um það og ósk um, að þetta fyrirtæki verði und- anþegið útsvari og skátti í næistu 3 ár. Onskurð ráðherra skal síðan senda viðkomandi skattanefnd og niðiurjöfnunarnjefnd. Hlunnind þau, sem Jög þessi veita, koma því aðeins til fram- kvæmda, að sá arður, sem fyrir- tækinu kann að safnast þau 3 ár, sem lögin taka til, verði ó- skiftur lagður í varasjóð fyrir- tækisins, eða honum varið til efl- ingar fyrirtækinu á annan hátt, að frádregnum í mesta lagi 4«/o af stofnfé. í greinargerð fyrir frumvarþinu segir Emil Jónsson: Mál þetta var borið fram á sambandsþingi iðnaðarmamna 1933 og stjórn Landssambands iðnaðarmanna falið að bera það fram á alþingi, og er það flutt nú samkvæmt tilmælum hennar. Allar þjóðir keppast nú við að auka sem mest framleiðslu sína, að minsta kosti til eigin þarfa, og styrkja alla viðleitni í þá átt á ýmsa vegu, bæði með beinum fjárframlögum, skattaívilnunum, framleiðsluverðlaunum o. fl. Aukin fjölbreytni í iðtn og iðju- framleiðsliu, er oss lifsnauðsyn, og ter því að styrkja allar tilraunir í þá átt, sem frekast er ijunt. Hiunniindi þau, sem frumvarp þetta fler fram á, handa fyrsta fyrirtækinu, sem siett er á stofn hér á landi í þeftn iðn- og iðju- greiinum, sem ekki hafa verið starfræktar hér áður, er sá styrk- ur, sem ríkissjóður, bæjar- Og sveitar-sjóðir geta auðveldlegast fátið' í té, til þess að hjálpa iðn- og iðju-iekendum yíir fyrstu byrj- unarörðugleikana, og ætti um leið ,að geta orðiði nokkur hvöt fyrir menn að neyna að leggja út á nýjar hrautir í, þessum efnum.“ Samanbdrðnr á skatfgretðslu samkvæmf skattalagafrunBvarpi stjárnarinnar og núverandi i katti Einhleypir. Hreinartekjur. Skattur nú. Skattur skv. stjórn- arfrv. m. 10°/0 álagi Hækkun. Lækkun °/o °Jo 600 0,60 0 100 800 1,80 0 100 1000 3,00 2,00 33 2000 20,30 14,00 31 3000 44,80 41,80 7 4000 79,80 92,40 16 1 5000 128,80 173,80 35 6000 191,80 277,20 45 1 7000 268,80 400,40 49 1 8000 359,80 534,60 49 Hjón (batnlans). 1200 1,20 0 100 1500 3,00 0 100 2000 7,00 5,00 28Vs 3000 " 30,80 20,00 35 4000 58,80 55,00 6 4500 79,80 77,00 31/2 5000 100,80 115,50 15 6000 156,80 203,50 30 7000 226,80 313,50 38 8000 310,80 440,00 41 V2 - Hjón með 5 börn. 4000 3,00 0 100 5000 20,30 10,00 50'/2 6000 44,80 33,00 26 1 7000 79,80 77,00 31/2 ! 8000 128,80 154,00 20 ! Grlædaræði gagnbyltmgarianar á Norðnr-Spáni Stjórnarberlnn grefor verfeamennina Ilfandi i námagðngnnnin. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) FRA SPÁNI er helzt talið til tiðinda i dag, að augljóst pykir, að uppreistin i Asturias sé ekki enn fullkomnlega brotin á bak aftur. Jafnframt vixðist það augljóst, að ekki geti liðdð rnema fáir dag- ar þangað til svo verður. Fregn kemur um það, að 100 uppreisnarmenn í Asturias hafi verið grafnir lifandi með þeim hætti, að sprengikúla, sem skot- ið var af stórskotaliði stjórnar- innar, hafi gersamlega lokað námugöingum, þar sem uppieisn- armenin höfðu leitað hælis. Enn fremur er skýrt frá þvf, að 150 uppreisnarmenn hafi fundist dauiðdir í þorpinu Gampo- manes, þar sem flugvélar stjórn- arinnar höfðu látið rigna sprengi- kúlum. Fjöldi manna er sagt að einnig hafi beðið bana í dag vegna sprengikúl naskota. Tvær flugvélar stjórnarinnar, sem þátt tóku í þessum árásum, F©r fpanska sfjórnin frá? TARDIEU. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gær. Það er álitið, að morðið á Alex- ander Júgóslaviukonungi, muni hafa mjög alvarlegar pólitískar afleiðingar í Fraliklandi, vegna þieirra ásakana, sem franska lög- reglan hefir orðið fyrir. Albert Sarraut innanríkisráð- herra, sem er æðsti maður lög- reglunnar hefir þegar sagt af sér. Og menn eiga von á, að dóms- málaráðherrann, Louis Cheron, muni gera hið sama. Það þykir ekki ósennilegt, að Doumergue f ors æti sráðherra mundi eftir það biðjiast lausnar fyrir alt ráðuneyti sitt. STAMPEN. urðu fyrir slysum. Hraþaði önn- ur þeixra, og særðust báðir þeir, sem í henni voru. — Innanríkismálaráðuneytið spánska tilkynti í dag, að Azana myndi verða fluttur frá Baroe- lona til Madrid til þess að mæta fyrir rétti, og að hann mundi verða krafinn um svör við því, hvort hann hefði átt þátt 1 því, að koma uppreisnarliðssveitum á land við strendur Asturias. Oviedo brennur BERLÍN á hádegi í dag. (FÚ.) Rijcisstjómin á Spáni sendl i g,œr nijjan itðstyrk tíl Astnrias. 1 Oviedo standa stöðugir bar- dagar, og segja stjórnarflugvél- ar, sem flugu yfir borgina í gær, að, margar bgggíngar í miðhiuta borgarpmar standi í björtii báli, þar á meðal hin fræga dómkirkja, sem neist var á 15. öld og talin er eitt af meistaravarkum got- nesks byggingarstíls á Spáni. Æsmgafundir í Júgóslavíu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í gærmorgun. \f!ÐSVEGAR í Júgóslovakiu hafa æsingafundir verið haldnir á móti ítalíu og Ungverja- landi. i f Zagreb var hrópað: „Niðiur með Mussolini! Niður með Göm- bös 1“ i 1 Áreiðanlegar fréttir frá Belgrad segja þó, að hið nýstofnaða rfk- isráð hafi viðburðina fulfkomní- lega í hendi sér. Ríkisráðið, ráðuneytið, ríkis- þingið, herinn og flotinin í Júgó- slaviu hafa þegar svarið hinum unga koinungi trúnað og unmjð eið að stjómarskránni. STAMPEN. Herriotutanríkisráðherra, Tardieu innanríkisráð- herra Frakka? PARfS! í gærkveldi. FB. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum er talið líklegt, að ekki Jiomi til þess, að frakkneska r£k- isstjórnin fari frá, því að búist er við, að Tardieu verði ininan.- ríkismálaráðherxa, en Herriot ut- anríkisráðberra. (United Presis.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.