Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934. XV. áRGANGUR. 297. TÖLUBL. DAGULAÐ og vikublað eTQSPANDIi fc4»t«UPLOC&0-ftJ!ðN iS aS& <*fcs *5?JS 88. fe«* «1 * toHHgn* atíftsfltaBSoBl &s* IfecMsr GStíw te. 8» Jl.ta*. 1 «Sfe 9. & EmiS Jópsgon foer fram f rumvarp n að isý iðn- og iðlu~fyrirtæki verði útsvars og skattfrfáls fyrstu 3 árin eftir að pan eru stofnnð» TOMIL JÓNSSON þingmaður Hafnfirðinga hefir borið fram á alpingi frumvarp um híunn- indi fyrir ný iðn- og iðju-fyrir- ta?ki, sem stofnsett séu eftir að lögin öðlast gildi. Ef petta frumvarp nær sam- pykki alpingis, sem telja má allar likur til ætti pað að geta orðið til mikillar hjálpar fyrir pá menn sem ætla sér að stofn- setja ný iðn- og iðju-fyrirtæki. 1 frumvarpinu segir meðal ann- aiis: „Þegar stofnað er hér á la'ndi, eftir að lög þessi öðlast gildi, nýtt iðm- eða iðju-fyrirtæki í þeim greinum, sem ekki hafa veu- ið> starfitæktar hér á landi ábur, pá $kul fyrsfa fyrHækÍd íhvierri gpteSn mm mdanpegið gmd^u á tekju- iO|0i eignar-skatti í Hkis^- s/óðj ag á útsvari, i bœjarr éöa swNap-sjódt, par, mm fywtœkid, á heimiföij 3 ár •efifc d& pað var, sfofflajöl Eftir þann tfma greiði fyrirtæki þessi útsvör og skatta sem aðrir, samkvæmt gildandi lögum. Það teljast ný iðh- og iðju- fyrirtæki samkvæmt lögum þess- ium: a) sem framleiða vörlur, er ekki hafa áður verið búnar til hér á landi, Ritstióra Morgnn- nlaösins í heimsókn hjá Alþýðu- hláðinu. KLUKKAN' 5 í gær komu þeir ¦í heimsókn til Alþýðublaðs- ins Valtýr Stefánsson ritstjóri og Ámi Óla blaðamaðiur. Kvaðst Valtýr vera kominn sam kvæmt. heimboði til að skoSa einkaskeyti blaðsinis. Ritstjóri Alþýðublaðsins bauð þeim íélögum sæti og lagði fyrir þá heila syrpu af einkaskeytum blaðsins, siem þeir sietrast við að skoða. Athuguðu þeir sérstaklega einkaskeyti um þinghússbrunanin frá 24. júlí í sumar og frá 8. þ. m., sem þeir höfðu sagt í Morg- tahlaðinu í gær að væri fölsuð. • Eftir nákvæma athugun á skeyt- unum og samanburð á þeim og þýðimgu þeirra í Alþýðublaðimu kváðiust þeir ekkert hafa við þau að athiuga. (Frh. á 4. sfðu.) b) sem viS framleiðsiuna nota inýjar aðferðir, sem ekki hafa verið notaðar hér áður og í verulegum atriðum ieru frá- brugðnar eldri aðferðum og taka þeim fram, og c) sem til framliexðsiunnar: nota imnlend hráefni, er, ekki hafa veri^ notuð hér áður. Nú telur einhver sig hafa stofn- að nýtt fyrirtæki samkvæmt Iög- um þessum og vill injóta hlunn:- inda þeirra, er þau fela í sér, og skal hann þá senda atvimnumála* rá"ðher,ra skýrslu um það og ósk um, að þetta fyrirtæki verði und- anþiegið útsvari og skatti í næstu 3 ár. Úrskurð ráðharra skal síðan senda viðkomandi skattanefnd og miðiurjöfnunartiiefind. Hlunnind þau, sem Jög þessi veita, koma því aðeins til fran> kvæmda, að sá arðiur, sem fyrir- tækinu kann að safnast þau 3 ár, siem lögin taka til, verði ó- skiftur lagður í varasjóð fyrir- tækisins, eða honum varið til efl- ingar fyrirtækinu á annain hátt, nfyriftækja. a"ð Mdríegnum: í rnesta lagi 4o/o af stofnfé. í greinargerð fyrir frumvarþinu segir Emil Jónsson:' Miál þetta var borið fram á sambandsþingi iðnaðarmanma 1933 og stjórn Landssambands iðnaðarmanna falið að bera það fram á alþingi, og er það flutt nú samkvæmt tilmælum hennar. Allar þjóðir keppast nú við að auka sem mest framleiðslu sína, að minsta kosti til eigin þarfa, og styrkja alla viðleitni í þá átt á ýmsa vegu, bæði með beinum fjárframlögum, skattaívilnunum, framlieiðsluverðlaunum o. fl. Aukim fjölbreytni í iðin og iðju- framleiðsliu, er oss lífsnauðsyn, og ter því að styrfcja aliar tilraunir í þá átt, sem frekast er sunt Hlunniindi þau, sem frumvarp þetta fier fram á, handa fyrsta fyrirtækinu, sem siett er á stofn hér á landi í þeim iðn- og iðju- greinum, sem ekki hafá verið starfrœktar hér áður, er sá styrk- ur, sem ríkissjóður, bæjar- óg sveitar-sjóðir geta auðveldLegast fátiö í té, til þess að hjálpa iðin- og i'ðju-riekendum yíir fyrstu byrj- unarörðugleikana, og ætti um leið að geta orðiði nokkur hvöt fyrir menn aB reyna að leggja út á nýjar brautir í, þiessum efnum." Samanbai'ðor á skattgrelðsln samkveemt skattalagafrfflmvarpi stjórnariiiiiai* og núverandi ^katti Einhlejrpii'. Skattur sky. st]órn 1 Hreinartekjur. Skattur nú. arfrv. m. 10% alagí °/o 600 0,60 0 80.0 1,80 ' 0 1000 3,00 2,00 2000 20,30 14,00 3000 44,80 41,80 4000 79,80 92,40 16 5000 128,80 173,80 35 6000 191,80 277,20 45 7000 268,80 400,40 49 8000 359,80 534,60 49 Hjón (barnlaus). 1200 1,20 0 1500 3,00 0 2000 7,00 5,00 3000 ' 30,80 20,00 4000 58,80 55,00 4500 79,80 77,00 5000 100,80 115,50 15 6000 156,80 203,50 30 7000 226,80 313,50 38 8000 310,80 440,00 41 !A Hækkun. Lækkun % 100 100 33 31 7 100 100. 2872 35 6 3Vi 4000 5000 6000 7000 8000 H]ón með S biSrn. 3,00 0 20,30 10,00 44,80 33,00 79,80 77,00 128,80 154,00 100 5Ó1/S! 26 3Vs 20 1 l-1 i' ' ; : i ! : 1 1*1 ! I ¦ ; '•; I í I- Gomdaræði gaðnbyitinprianar á Norðnf-Spáni Stjórnarherina grefcr verbamennina lifanði i nánnogðngnnnm. LONDON í gærkveldi. (FO.) FRÁ SPÁNI er helzt talið til tiðinda i dag, að augljóst pykir, að uppreistin i Asturias sé ekki enn fullkomnlega brotin á bak aftur. v Jafnframt virðist það augljóst, að ekki geti liðið niema fáir dag^- ar þangað til svo verðiur. Fregn kemur um það, að 100 uppreisnarmenn í Asturias hafi verið grafnir lifandi með þieim hætti, að sprengikúla, sem skot- iQ var af stórskotaliði stjórnar- innar, hafi gersamlega lokað námugömgum, þar sem uppreisn- armenin höfðu leitað hælis. Enn fremur er skýrt frá því, að 150 uppreisnarmenn hafi fundist dauiðiir í þorpinu Campo- mames, þar sem flugvélar stjórn- arinnar höföu látið rigna sprengir kúlum. Fjöldi manna er sagt að einnig hafi beðið bana í dag vegna sprengikúlnaskota. Tvær flugvélar stjóínarinnar, sem þátt tóku í þessum árásum, ¦—i. .1. ¦„—iii.,.Mi.i.i..i.................................................——iii'ni. Fer franska stjórnin frá? TARDIEU. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gær. Þáð er álitið, að morðið á Alex- ander Júgóslaviukonungi, muni hafa mjög alvarlegar pólitískar afleiðingar í Frakklandi, vegna þieirra ásakana, sem franska lög- rqglan hefir orðið fyfir. Albert Sarraut innanríkisráð!- herra, sem er æðsti maður lög- reglunnar hiefir þegar sagt af sér. Og menn eiga von á, áð dóms- málaráðhemann, Louis Cheron, muni gera hið sama. Pað þykir ekki ósennilegt, að Doumergue forsætisráðherra mundi eftir það biðjast lausnar | fyrir alt ráðuneyti sittT • STAMPEN. urðu fyrir slysum. Hrapaði ömi»- ur þeirra, og særðust báðir þeir, sem í henni voru. — ; Innanrikismálaráðuneytið spánska tilkynti í dag, að Azana myndi verða fluttur frá Barce- lona til Madrid til þess að mæta fyrir rétti, og að hann mundi vefða krafinn um svör vi& því, hvort hann hefði átt þátt f þvi að koma uppreisnarliðssveitum á land við strendur Asturias. O viedo brennur BERLIN á hádegi í dag. (FÚ.) Rikisstjórnin á Spám æiMll í gmr nýjan itdstyrk til Astwla&. 1 Oviédo standa stöðugir bar-' dagar, og segja stjórnarflugvél- ar, sem flugu yfir borgina í gæí, adi margar byggingar t míðhliuta borgarfimar standi i björiú báll, þar á meðal hin fræga dómkirkja, sem reist var á 15. öld og talin er eitt af mieistaraverkum got- nesks byggingarstíls á Spáni. Æsingafundir í Júgóslavíu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝDUBLABSINS. KAUPM.HÖFN í gærmorgun. \fIÐSVEGAR í Júgóslovakiu hafa æsingafundir verið haldnir á móti Italíu og Ungverja- landi. i -; ¦ í Zagreb var hrópað: „Niður með MussolinirNiður með Götór bös!" i i i ¦ : Áreiðanlegar fréttir frá Belgrad segja þó, að hið nýstofnaða rífc* isráð hafi viðburðina. fullikominí- iega í hendi sér. Rfkisráðið, ráðuneytið, ríkiisi" þingið, herirm og flotimn í Jilgó'* slaviu hafa þegar svarið hinurri unga konungi tnlnað og umnjð eið að stjómarskráinni. STAMPEN. Herriotutanrikisráðherra, Tardieu innanrikisráð" herra Frakka? PARIS! í gærkveldi. FR Samkvæmt áreiðanleguim heim- ildum er talið líklegt, að ekki Jiomi til þess, að frakkneska rfk- isstjórniin fari frá, því að búist er við, að Tardieu verði iinnan- rikismálaráðherra, en Herriot ut- anríkisráðherra. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.