Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ £ J_ ® Hvernig sem þér akið vagni yðar pá er vélin bext varin ef pér notið GARGOYLE MÖBILOIL, sem er jafngömul fyrstu bifreiðinni og jafn ný síð- ustu straumlínugerðinni. Verkfræðingar Vacuum Oil Co. fylgja sleitulaust pró» uninni. Allar nýjar fram- leiðslutegundir eru reynd- ar og reynist pær til bóta eru pær teknar til notk- unnar. Ekkert er sparað til pess að finna rétta smurningsefnið fyrir hverja nýja vélagerð. ,|r||| GARGOYLE ÆJnm MOBILOIL IIJ ER NÚTÍMA Wmm OLÍAN FYR- H0 ir nútíma llll||liP VAGNINN. kostlr 0 Meiri endiag ^| Minnl sótnn 0 Auðveldarl gangsetning 0 Lengra á milli olínskifta 0 Fæst alstaðar Jafn-gömul fyrstu bifreið- inni----- jafn-ný siðustu gerðinni. Reykjavíkur verð 1,40 lítrinn frá benzinstöð oti&Sfte Mobiloil VACUUM OIL COMPANY A/S Aðalsalar á íslandi: Olíuverzlun íslands h. í. Sjómannafélagsfundurine í fyrjrakvöld. Fundur Sjómarmafélagisins. í fyrrakvöld var ágætlega sóttur; salurinn uppíi'i í Iðnó fullskipaður i sæti, og margfer purftu að stainda. Til umræbu voru ýms félags- mál. Var köisiið í nefndir1: Skemti- mefhd, stjórnartil nefnilngainef nd og uppástungiuMeflnd um fulltrúa til samhandspings og íuMtrúa- ráðs. Fram kom til'laga svo hl jóðandi: Sjómainnafélag Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að hefja nú pegar u'ndirbúni;n|g og fram- kvæmdir að byggángu Radio- miðunarstöðva á Reykjanesi og í Vestmannaeyjum og ætla til pess nægilegt fé á fjárlögum 1935. Tillagan var samþykt með öll- «m greiddum atkvæðum. Við. umræður kom skýrt i ijós, að álit manna sé pað, að heppilegra sé ao koma upp miðunarstöðvuim, heldur en radiovitum, og starf- rækslukostnaöur minni og lang^- samliega fleiri skip, sem hafa piess mot Þessiu næst gaf ritari félagsins, Jóm Sigu;r!ðs,sion, mjög greinilega skýrslu um starf sitt á Siglu- jfirði í sumar, og lét hanu í ijós pað álit, að nauðsynlegt væri að félagáð hefði skrifstofu parna fleM siumtm Enn friemur sagði ritari, aðkoma yriðiíwegfyrir, að útgerðarmönnum liðist aðí skrá út á skipin fyrir önnur kjör en þau, siem Sjómannafélag' Rvíkur og HafnarfjariO'ar ákveða, t. d. hefðu Ingyar Guðjónsison og Anton Jónsson skráb upp á taxta kommanna. fyrir norðan og gert svo sfcriflega samniinga við skips- hafnirnar um varðiið á síldinnj. Þetta hefði þýtt frá 25—75 aur- um lægra á tumnu af séryerkað'ri síld, miðað vfö það, siem fékst samkvæmt taxta Sjómannaifél. R- víkur. Öánægja sjómanma var af- armikil út af þessu, og ætti að hafa sérstakt eftirlit með skriám- ingu hjá þ«essum möinnum næsta sumar. Þá komu til umræðu kjörin á isfiskveiðum og togurum þeim, sem ísfisk flytja. Miklar umnæbur urðu um það mál, og var einróma álit félagls- manna, að þau kjör þurfi að bæta á eimhvern hátt; enn frem- ur ab stuðla ab því, að togararnir verbi frekar inotaðir til fiskvei^a en flutnimga. I sambamdi vib þetta miál var svohljóðandi tillaga samþykt með yfirgmæfandi meirli hluta atkv.: Sjómanmafélag Reykjavíkur sfoorar á þá togaraeiglendur, sem láta sfcip sín liggja, að lata skip sím nú þegar fara á veiðar, og beinir þeirri áskorun til stjórmari- valda bæjar og ííkis, að styðja sjómannastéttina i þ'eirri kröfu. Bnn fremnr út af framkomiinni tillögu toommtimista um einnar miljón króna aukið friamlag á fljérlöigum til atvinnubóta, vaf svohljóðandi dagskrártillaga sam- þykt meb yfirgnæf andi nueirp' hluta: í traUisti þess, áð stjórm AI- Þýðuflokksins og þiingmenn hains beiti öllum sínum áhrifum á þingT og stjórn um aukin fjárframlög, þá ályktar fundurinn að óþarift sé að gera ályktanir) fyrár á- kveðnum upphæðum í því efni. Kosin var 7 manna ruefnd til þess áð athuga þetta mál og koma meb, tillögur um hvernig bætt verði kjörjin. Ab' síðustu kom til umræðu endurgrieiðsla síidairtoiisims. FormaðUT skýrði fyrir félag's- mönnium hvað málinu liði, hvað mikið mundi greitt og hvernig úthlutun væri bezt hagað. Kommúnistar göspruðu þarna I leið og það þakkar fiokksstjórn; konar ályktanir og kröfur að ó- athuguðiu máli. Svo mikla andúð vakti Ásgeir Pétursson á sér með þvaðri sínu og vafningum, að vib la að fjöldi manma gemgi út, og sá Ásgeir sinn kost vænstan að hætta. Svohljóðandi tllaga var boríu undir atkvæði og samþykt með öllum' atkv. gegn 5 (æstustu komma): Þar sem Alþýðuflokkurinn hef- ir í samnimgum við Framsóknar- flokkinJn fengio því áorkað, að mestur hluti útflutmingstolls af þessa árs síld verði greiddur til fiskimainlna, þá lýsir Sjómanma>- félag Reykjavíkur því yfir, um mjög hátt um að heimta tollinn strax, þó vitamlegt sé, að toll- urinm getur ekki komið til endun- greiðslu fyr en síldin er farin, og að tima tekur að fá nauðsynJegar1 skýrslur, til þesis að hægt sé að sjá, hvað hverjum skipverja ber. Við umræður kom skýrt í Jjós, að kommar vissu raunverulega ekkert hvað þeir voru að tala um; t. d. hafðfi Rósinkranz fvarsson ekki hugmynd um hvab útflutm- ingstollur af síld vær} mikill, og þvi síður, hvað mikið af endur- greiðjslunni ætti að koma til sjó- manna. Asgejr Pétursson játaði, eftir að hanm var orðinn algeílega rök- þrota, að hanm hefði staðið í þeirri meimiimgu, að það væri sí'ld- artollurjmm frá því i fyrra;, sem emdurigrieiða ætti, og játaði þar mieð, að . kommúnistar gera alls inni' þessa ráðstöfun, a.ð það ber fylsta traust til henlnar að sjá um að tollaendurgreiðslan verð;i greidd sw fljótt sem tök eru á. Fundi var slitið kl. 20,30 eftir miðnætti. Fimdarmdðm. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — JÓHANN BRIEM: Málverkasýning i Góðtemplarahúsinu 14.—21. október. Opin 10—12 ogll—5. Nýkomið mikið úrval af falleguml Kápnefnnm. REYKIÐ J. G R U N O ' S ágæta hollenzka reyktóbak* VERÐ: AROMATICHER SHAG . .... kostar kr. 0,90' y*> kg FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst í ðllnm verzlumim. SMAAUGmiNGAR ALÞÝflUBLAflSINS ViasRlLTI OAGSINS 5tf Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Hefi ráðið til mín 1. flokks til- skera. Þér, sem purfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa pá hjá Guðmundi Benjaminssyni, Ing. 5. 2 niotaðár ofnar til sölu. Eyvík á Grímsstaðaholti. BfLSKOR til leigu. Uppli. í síma 2393. VINNAQSKAST© Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9206. HRAÐRITUN — VÉLRITUN. Stúlka vill taka að sér bréfa- skriftir á íjstenzku ieba ensku, ann- aðhvort í fastri vinnu eða ígrip- um. Innbeimtustörf jgætu komu ið til gœina. Uppl. í síma 4860 kl. 10—12 f. h. fyrst um sinn. Tek að mér, fliestar bflaviðl- gierðir. Nikulás SteingTimsison, Rauðaráitstí]g (beint á móti ölgerb- inni Pór). Lifur og hjortu, alt af nýtt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. ifrastar ílar eztir, Hverfisgötu 6, sími 1508. Opið allan sólarhringinn. Akraneskartöflur{ 11 krónur pokinn Gulróf ur, Verzl. Laugavegi 63. 6 krónur pokinn Sími 2393. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstar éttar málaf Im. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. i__________________________;__________________________________________^_ Úrsmíða" vinnustloa mín er á Laufásvegi 2. Qnðm. V. Kristjánsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.