Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Hvernig sem pér akið vagni yðar pá er vélin bezt varin ef pér notið GARGOYLE MOBILOIL, sem er jafngömui fyrstu bifreiðinni og jafn ný síð- ustu straumlínugerðinni. Verkfræðingar Vacuum Oil _ Co. fylgja sleitulaust pró- uninni. Allar nýjar fram- leiðslutegundir eru reynd- ar og reynist pær til bóta eru pær teknar til notk- unnar. Ekkert er sparað til pess að finna rétta smurningsefnið fyrir hverja nýja vélagerð. GARGOYLE MOBILOIL ER NÚTÍMA OLÍAN FYR- IR NÚTÍMA VAGNINN. kostlr Betri vernd 0 Meiri ending 0 Minnl sétnn 0 Anðveldari gangsetnlng 0 Lengra á milli elínskifta 0 Fæst alstaðar Jafn-gömul fyrstu bifreið- inni---- jafn-ný síðustu gerðinni. Reykjavikur verð 1,40 litrinn frá benzinstöð VACUUM OIL COMPANY A/S ammmnmnanmnmfiBfim Aðalsalar á íslandi: Olíuverzlun íslands h. f. Sjómannafélagsfundurinn í fyrjrakvöld. Fundur Sjómanínáfélagsms í fyrrakvöld var ágætlcga sóttur; saiuMnn upptij í IÖtió fullskipa'ður í sæti, og margiir purftu að stainda. Til umræðu vom ýms félags- mál. Var kosið í -nefndir': Skemti- nefínd, s tjórnarti inefningarnfifn d og uppástu-ngunefnd um fulltrúa til sambandsþings -og ful Itrúa- ráös. Fram kom til laga svo hljóðandi: Sj ómannaf él ag Reykjavíkur skorar á rikisstjórnina að hefja nú pegar undirbúninig og fmm- kvæmdir að byggángu Radio- miðunarstöðva á R-eykjanesi o-g í Vestmanmaeyjum og ætla til pess nægilegt fé á fjárlögum 1935. Tillagan var samþykt með ölI- um greiddum atkvæðum. Við. umræðux kom skýrt 1 Ijós, að álit manna sé það, að heppilegra sé að koma upp mi'ðunarstöðvum heldur en radiovitum, og starf- rækslubostnaður minn-i -og lang- samliega fleiri skip, sem hafa p-ess inot. Pessu naest gaf ritari félagsins, Jón Sigur-ðss-on, mjög grejinilega skýrslu um starf s-itt á Sigíu- jfirði í sumar, og lét hann í Ijós pað álit, að nauðsynlegt væri að féiagið hefði skrifstofu parna fleiri sumur. Enn fúemiur sagði ritari, að k-oma yrði í vegfyrir, að útgerðarmönnum liðiist að: s-krá út á skipin fyrir öunur kjör en pau, sem Sjómannafélag Rvíkur og Haf-narfjarðar ákv-eða, t. d. hefðlu I-ngvar Guðjónsison og Antoin Jónsson skráð upp á taxtia kommanna fyrir norðan og gfeit svo skrifliega s-amninga við skips- hafninmr um ver'ðiö á síldinnj. P-etta hefði pýtt frá 25—75 auf- um lægra á tunnu af sérv-erkaðri s-íld, miðað við pað, sem fékst samkvæmt taxta Sjómannafé'. R- víkur. öánægja sjómanna var af- armikil út af p-essu, og ætti að haía sérstakt eftirlit með skrán- ingu hjá pesisum mönnum næsta sumar. Þá komu til umræðu kjörin á í|sfiskv-eiðum og t-ogurum peim, sem íisfisk flytja. Miklar umræður urðu uím pað mál, og var einróma álit félagls- manna, áð pau kjör purfi að bæta á einhvem hátt; enn frem- ur að stuðla að pví', að togararnir verði frekar notaðir til fiskveiða en fliutninga. 1 samhandi við p-etta mál var sv-ohljóðandi tillaga sampykt m-e'ð yfirgnæfandi meiri hluta atkv.: Sjómanniafélag Reykjavíikur sborar á pá togaraeigiendur, sem Iáta skip sín liggja, að láta skip sín nú pegar fara á veiðar, og beinir peirri áskorun til stjórnar- valda bæjar og ríkis, að styðja sjómannastéttina í pexriri kröfu. Enn fremur út af framíkom-inni tillögu bommúnista utm einnar miljón króna aukið framlag á fjárlöigum til atvinnubóta, var svohljóða-ndi dagskrártillaga sam- pykt með yfirgnæf-andi meiri hluta: 1 trausti p-ess, að stjór-n Al- pýðufliokksins -og pingmenn hains beit-i öllum sínum áhrifúm á ping o-g stjórn um aukin fjárframlög, 1 pá ályktar fundurinn að óparft sé að gera álykta-nir fyrir á- kveðinum upphæðum í pví efni. Kosin var 7 manna ruefmd tit pess að athuga petta mál og kom-a með tillögur um hvernig bætt v-erði kjörin. Að síðustu kom til umræðu endurgreiðsla síldartollsins. Formaður skýrði fýrir félags- mönnum hvað málinu liði, hvað mikið mundi gre-itt og hverinig úthiutun væri bezt ha-gað. Kommúnistar göspruöu pama mjög hátt um að heimta tollinn strax, pó vitaniegt sé, að toli- urinln getur ekki k-omið til endur- greiðsiu fyr en síld-in er farin, -og að tíma tekur að fá nauösynlegar skýrslur, til pess að hægt sé að sjé, hvað hv-erjum skipverja ber. Við umræður kom skýrt í Ijós, að k-ommiar vis.su raunv-emlega ekkert hvað peir voru að tala um; t. d. hafðfi Rósinkranz ívarsson ekki hugmy-nd um hvað útfiútn- iingstoliur af síld væri mikill, og pví síður, hvað mikið af endur- greiðplunn-i ætti að k-oma t-il sjó- manna. Ásgeir Pétursson játaði, eftir að hanin var orðiun algeriega rök- prota, að haun h-efði staðið í peirrii mieiningu, að pað væri sí'ld- artollurinin frá pví í fyrra;, se-m: endurgreiða ætti, og játaði par með, að kiom-múnistar gera alis konar ályktanir -og kröfúr að ó- athuguðu máii. Svo mikla andúð vakti Ásgeir Pétursson á sér með pvaðri sínu og vafningum, að við lá að fjöldi ma-nna gengi út, og sá Ásgeir sinn k-ost vænstan að hætta. Svohljóðandi tllaga var borin undir atkvæði og siampykt m-eð öllum' atkv. g-egn 5 (æstustu kom'ma): Þar sem Alpýöuflokkurinn hef- ir í samniingum við Framsóknar- floklunn fengið pví áorkað, að- mestur hluti útfl:ut-ning.sto 11 s af pessa árs síld vefði grei-ddur til fiskimainna, pá lýsir Sjómannar félag Reykjiavíkur pví yfir, um í tóð og pað pakkar flokks-stjórn- inni pies-sa ráðstöfun, að pað bier fylsta traust til h-eunar að sjá um að tiollaendurgreiðslan verð;i greidd svo fljótt sem tök -eru á. .Fu-ndi var slitið kl. 20,30 eftíl:r miðnætti. Fimdwrnaður. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — JÓHANN BRIEM: Málverkasýning i Göðtemplarahúsinu 14.—21. október. Opin 10—12 ogTl—5. Nýbomlð mikið úrval af falleguml Hápuefnnm REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbak* VERÐ: AROMATICHER SHAG .... 0,90 V*o kg FEINRIECHENDER SHAG. . . • 0,95 — — Fæst í ðllnm verzlnnnm* SMÁAUGmiNGAR ALÞÝflUBLAflSINS ymiKpi nAKiNs0g Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Hefi ráðið til mín 1. flokks til- skera. Þér, sem purfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa pá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. -5. 2 nlotaðir -ofnar til sölu. Eyvíjk á Grímsstaðaholti. BILSKOR til 1-eijgu. Upplr í síma 2393. VINNA ÓSKAST© Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9206. HRAÐRITUN — VÉLRITUN. Stúlka vill taka að s-ér bréfa- skriftir á íjslenzku eða ensku, ann- a'ðhvort í fastri vinnu eða ígrip- um. Iunheimtustörf gætu ko-m- ið til greina. Uppl. í síma 4860 kl. 10—12 f. h. fyrst um sinn. Tek að mér flestar bilavíðl- gerðir. Nikulás Stieingrímsson, Rauðarárstí]g (beint á móti ölgerð- inni Þór). Lifur og hjðrtu, alt af nýtt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Bifrastar ilar eztir, Hverfisgötu 6, sími 1508. Opið allan sólarhringinn. Akraneskartðfiur, 11 krónur pokinn Gulrófur, 6 krónur pokinn Verzl. Drífandi, Laugavegi 63. Sími 2393. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Úrsmíða- vinnustfoa mín er á Laufásvegi 2. QnSm. T. Kristjðnsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.