Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934 ALÍ>ÝBUBLAÐTÖ ALÞÝÐUBLAÐIÐ daGblað og VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. it'01: Ritstjóm (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). lí)05: Prentsmiðjan. Ritstiórinn e til viðtals kl. 6—7. Okeypis skólabækur* Eftir Pétur G. Guðmundsson. Ríkisútgáfa skólafoóka. FRUMVARP til laga um ríkisút- gafu skðlabóka er tvímæla- laust eitt af merkustu stjómarf friumvöripum, sem nú liggja fyrir þingi. Fnumvarpið gerir ráð fyrir því, að ríkið taki í sínar hendun út- gáfu aliria þeirra bóka, sem not- aðar enu vi5 kenslu í barmaskói- um. Útgáfustjórn skipuð þneml- u;r mö,n;num< annast fraimkvæmídin. Fræðtelumálastjóri er fbnmaður útgáfustjónnar, en meðstjórnend- ur hans eru tilnefíndir tii þrigg'ja fera í s(enin, annar af Sambalndi ís- lenzkra bannakennana, en hinn a!f kenslumálaráðbenna. Útgáfustjónn er iog heimilt að gefa út bækun fyrir: framhaldsskóla, Frumvanp þettaser friaim kioimið af þeim ás'tæðum fynst ogfremst, að skólahækur eru óhóflega dýn- ar og lekki ætíð til þiehiiia vandað slem vera bæri. Verðlag bókanna á að Lækka, af þeim ásíæðum, áð tii þess er ætlast, að ríkið ieggi útgáfunni 8000 kr. styrk . á á,ri fynstu 6 árin, og enn frem'- Ur af því, að skölastjórtan verður gert að skyldu að annast útsölu Skólaganga barna er mjög til- fiinnanlegur útgjialdaauki hjá fá- tækum foreldnrm, en þau útgjöild ertu fyrinskipuð með lögum um skólaskyldu baitna. Þeim, sem sömdu og settu lög um fræðslu barna (nr. 40, 1926), hefir verið það Ijóst, aðl trygging varð að vera til fyrir því, að fíramfænendun banna gneiddu eða gætu greitt kostnað af lögboð- imni skólagöngu. Þeim hefír líka verið það ljóst, að vöntun slíkrar tryggingar mátti ekki bitna á börnunum, Þeir sietja þvf í lögin ákvæði, sem tryggir greiðslu kostnaðar af skólagöngu, þótt framfærendur séu ekki gjaldfær- ir, oglögin leggja skólanefndum á herðar, að gera nauðisynlegar náðstafanir í því efni. ¦ I 28. gr. laganna segir: „Hún (skólanefndin) . . .. hefir eftirlit bókanna hverjum í sínum skóla, gegin mjög iágum útsölulaunuto. I, greifnargerð frumvarpsiins er þvi haldið fram, að verð þeirra bóka, sem hverjiu bar,ni er ætlað að nota á skólaárunum, rneimi alt að 70 kr. Þetta er skattur, sem mörgum fátækling hefir neynst örðiagt að rfca undir, enda vissa fyrir> því, að mörg böirn hafia ekki haft þær bækur undir höndum, sern með þurfti, á skólaáTunum. Víst ier það, að hægt verðiur að lækka þennan skatt rniki'ð, og er það gleðiefni, en óuniflýjanlegt veyðiur; að sjá svo til, að fátæk- ustu börniin fái ókeypis bækur*. Uppeldismálin eru einhvier miestu vandamál þjóðanna, skól- ami* annast þau mál nú meir og mieir; en einn stærjstá liðurinln í starfi þieir|na er bóklegt nám. Af þesBUm sökum er það, að telja her það til mikilla og góðía tíð- inda, þegar með alvöru er að þvi gengið, að tryggja skólunum góðar og ódýrar kenslubækur. S. með skólasókn skóiaskyldra baiina og annast um að þau geti fengið nauðisynlegar bækur og áhöld eft- ir þvíj, sem fræðíslumálastjónnin ákveðlvtr." I erimdisbréfi fyrir skólanefndir, siem fræðslumálastjónnin síðan gaf út, og setur ákvæði um skyld- i«jn skólanefnda, er þetta ítrekað með skýrari orðum. 1 8 gr. er- indisbréfsins stendiir: „Hún (skólanefndin) aninast um að börnin geti fiengið þær bækur, sem nota þarf við kensluna, og sér um útvegun á nauðsynleguim kensluáhöildum og öðru, siem til þess þarf, að kenslan geti borið góðan árangur." E5n með hverjum hætti á skóla- nefnd að annast þetta, og. í hverju er tnygging fyrir greiðslu fóilg- in? Það er hvort tveggja berum orðum sagt í 12. gn. laga um fræðslu banna, nr. 40, 1926 :y Sveitarsjóðlur,, eðia bæjarsjóður, skal greiða þann kostnað, sem leiðir af lögboðinni skólasókn, og framfæriandi getur ekki staðist fyrin fátæktar sakir. Og þegar isvio stendur á, skal framfærandi senda skólanefnd umsókn, um greiðslu ú'r, sveitar- eða bæjar- sjóði, og skólanefndin á að aug- lýsa ánlega á hvaða tifma þær um- •sðknir skuli vera komlniar í henin- ar hendun. Með öðnum orðum., hún á, með opinberri auglýsingu á hverju áni, að minna fátækling- ana á þenna rétt þeinra og leið- beina þeim um að sækja um þenna styrk í tæka tið. Þetta er vitanlega nauðsynIieg, tnygging- arráðstöfuin í lögunum, þvi ailr menniwgur þekkir ekki lög nema að litlu leyti, en vanþekking á lögum má ekki varða • néttinda- miisisi í þessu falli. Ég set hér tilvitnaða lagagnein orðrétta, svo enginn geti efast um áð ég fer með rétt míál: „Geti framfænandi barns á lög- skipuðum skóJaaldri fyrir fátækt- ar sakir ekki staðist kostnað þann, er leiðir af lögboðinini skólasókn þess eða fræðslu, skal sá kostn- aður gneiðast úr sveitarsjóði (bæj- arsjóði) sem önnur gjöid til skóia- halds. Umsóknir uim sJJkar greiðlslun skulu komnar til skóla- inefndan á þeim tíftha, en hún sjálf ákveðiun og auglýsir í iok hvens skólaárs." ' ! Nú vil ég spyrja: Hvan hefin skólanefnd Reykjavíkur auglýst, í vor eða aumar, að húln tæki á mótí u'msókmum um styrk únbæj- ansjóði til greiðalu skólakostnað!- ar banna?' Ég hefi hvergi orðið þesisarar auglýsingar var. Ég verð því; að halda því fram, meðan ég fæ ekki annað sannað, að húin hafi enga auglýsingu gefið út lum' þetta. 1 sambandi við þetta h-Iýtur að 'iíisa önnur spurning: Getur skóla- mefnd, með því að svíkjast um að inna af hendi lögboðið skyidu- stanf, svift fátæklinga rétti tíl stynks ún bæjarsjóði, þegar fé- leysi hamlan þeim að veita bönn- tum síimiím lögboðna fræðslu? Þessari' spunningu venður af- dnáttarlaust að svara néitandi. Enda þótt skólanefnd hafi ekk- ert auglýst um þetta, getun hver framfærandi barns, á hvaða tSma sem er, sent skólanefnd umsókn um nauðsynlegar bækur og á- höld, vegna skólagömgu, barns síns, ef hann telur sig ekki hafa efni á að kaupa þessa hluti sjálf- ur. Skólanefnd er skylt að fella úrskurið um umsóknina og veita hið umbeðna, ef ótvílnæð þönf er fyrir hendi. Veittiur styrkur í þessu skyni telst með skólahaldskostnaði og venður á engan hátt talinn þiggj- anda til skuldar. Pétar G. Gii&mwdmom, Halldór Kiljan Laxness. Bomholt þjóðþingmaður hefin skrifað ianga gaiejn í „Socialdemo- kraten" um bók Kil]'ans „Salka Valka." Segir hann, að þessi skáldsaga standi jafinfætis evnop- iskum bókmentusm. Dingvellir svívirtir. Enö hafa Þingvellir vetíð sví- virtin, en ekki í þetta sinn af „kommúnistum", heldur af meini hluta þingvallanefndan, þeim Magnúsi Guðmunidssyni fyrven- andi náðberna og Jakobi Möllen, fyrverandi bankaeftirlitsmanni. — Báðir þessir menn hafa leyft Jó- hanini bónda Kniistjáinisisyiní í Skóg- arkoti að neisa nýbýli á friiðlýsta landinu á Þingvöllum, þan sem skógur og landslag en ei'rma feg- unst og tilkomumest Það á að ríífa skóginn upp með nótum, þar sem býlið >á að standa og á stónu svæði umhverfis það, þvert pfan í gildandi lög og reglur um friðun Þingvalla. • Er onðið svo þröngbýlt á Is- landi, að inauðsynlegt sé að ryðja skógi af stónu svæði undin býli, á friðlýstu landi og þan að auki á hnauni, sem er óhæft til tún- ræktar? Er alþingi ánægt með að tnun- aðarmenn þess í Þtagvallanefnd- inmi, Magnús Guðmundssoin og Jakob Möller, brjóti lög og regl- ur um friðun hins forna þing- staðar, sem það fól þeim að láta halda í heiðri? Eru þeir Magnús og Jakob að verðlauna þenma Jóhanin fynir það, að hann sveikst um að leggja niðuír sauðfjánbúskap á fniðlýsta landinu, en fyríí 'að hætta við sauððféð voru honum borgaðár 9000,00 kr. Fyrverandi Þiinigvallianefnd sýnidi howum þá hlífð að reka hann ekki tafanliaust í burtu af friðlýsta svæðinu, eftir að hann varð ber að' svikunum. Jarðnask og skógamif, sem Magnús og Jakob hafa leyft að gent yrði á Þingvöllum, verður ekki afmað fyr en eftii* marga áratugi, og er að þessu leyti verra en kommiinistasmierkin, sem slett van á Abnaninagja í síumarr Getur alþingi látið afskiftalaust að umhvenfi hinls fonna heimilis þess sé svívirt, án þess að gena rláðstafanin til að afstýra' þvi'? , G. D, Hveofélag Frikirhjasafnaðarins i Beykjavík. k HLUTAVELTA snnnudaginii 14. þ« m, kl. 5 síðdegis í K.-R^húsinn. Af öllu pví, sem þar er i boði, má nefna: Kol í tonnatali. Saltfiskur í skippundum. Hveiti. Kjöt í kroppum. Niðursuða. Öll hugsanleg matvara. Glervörur. KaffistelK Ávaxtastell og mörg fleiri búsáhötd. Feiknin öll af góðum og gagnlegum fatnaði. Skófatnaður. Legubekkur. Rúmstæði með fjaðradýnu. Bílferðir Bíómiðar, Farseðill til Akureyrar og margt, margt fleira. Hljóðlærasláttar alt kvSldið! Inngangur 50 anra. Drátturlnn 50 aura. Styðjið gott málefni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.