Alþýðublaðið - 13.10.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Side 3
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934, ALt>ÝÐUBLAÐ!S Ökeypis skólabækur. Eftir Pétur G. Guðmundsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAQBLAÐ og vikublað ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOK FJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEiviAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. IL’01: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4!)05: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Ríkisútgáfa skólabóka. FRUMVARP til laga um ríkisút- gáíu skólabóka er tvímæla- laust eitt af merkustu stjórnar- frumvörpum, sem nú liggja fyiir þingi. Frumvarpið' gerir ráð fyrir pvi, að rikið taki í sinar hendur út- gáfu áílm þeirra bóka, sem not- aðar ©ru við kienslu í barnaskól- um. Otgáfustjórn skipuð prömf ur mönnum annast framkvæmidir. Fræðíslumáiastjóri er formaður útgáfuBtjómar, en meðstjórnend- ur hans eru tiln-efndir til þriggja ítra í |S(ejnín, annar af Sambandi ís- lenzkra barnakennara, ein hin'n af kenslumá I aráðherra. Otgáfustj órn er oig heimiit að gefa út bækur fyrir framhaldsskóla. Frumvarp petta er fraim k-omið af peim ástæöum fyrst og fremst, að skólab-ækur eru óhóflega dýr- ar og ekki ætíð til pieirra vandað slem vera bæri. Verðlag bókanna á að Læk-ka, af peim ástæð-um, að tii piess er ætiast, að rMð ieggi útgáfunni 8000 kr. styiik . á ári fyristu 6 ániin, og enn frem'- ur af pví, að skóiastjórum verður gert að skyldu að annast útsöiu Skólaganga barina er mjög til- fin-nanlegur útgjialdaauki hjá fá- tækum foreldrum, en pau útgjöild ertu fyrirskipuð með lögum um skólaskyldu barna. Þeim, sem sörndu og settu lög um fræðslu barna (nr. 40, 1926), hefir verið pað ljóst, að trygging v,arð að vera til fyrir pví, að framfærendur barna greiddu eðá gætu g-reitt kostnað af lögboð- inni skóiagöngu. Þeim h-efir líka verið pað ljóst, að vöntuin slíkrar tryggingar mátti iekki bitna á börnunum. Þeir setja pví í lögin ákvæði, sem tryggir gneiðslu kostnaðar af skólagöngu, pótt framfærendur séu ekki gjaldfær- ir, og íögin leggja skó lanefndum á herðar, að gera nauðsynlegar ráðstafanir í pví efni. • í 28. gr. laganna segir: „Hún (skólanefíndin,) ... hefir eftirJit bókanna hverjum í sínum skóla, gegn mjög lágum útsölulaunuim. í greinargierð fmmvarpsins er pví haldið fram, að verð peirra bóka, siem hverjiu batini er ætiað að nota á skólaárunum, nem-i alt að 70 kr. Þetta er skattur, sem mörgum fátækling hefir neynst örðugt að riísa undiir, enda vissa fyrir, pví, að mörg böirn hafa ekki haft pær bækur undir höndum, siem imeð purfti, á skólaárunum. Víjst ier pað, að hægt verðiur að lækka pennan skatt mikið, og er pað gleðiefni, en óumflýjanlegt vepðiuir, að sjá svo til, að fátæk- ustu börnin fái ókeypis bækuf. Uppeldismáiin er-u einhver m‘estu vandam-ál pjóðanna, skói- arnir annast pau mál nú meiir og mieir, en einn stærsti iiðurinln í starfi pieirfia er bókl-egt nám. Af piessium sökum er pað, að telja ber pað til mikilla og góðra tið- inda, pegar með alvör-u er að pví gengið, að tryggj-a skólunum góðar og ódýrar kensiubækur. S. með skólasókn skólaskyldra barna o-g a-nnast um að pau geti fengið nauðsynlegar bækur og áhöld eft- ir pvi, sem fræð,s 1 umálastj órnin ákveður." I erindisbréfi fyrir skólanefndir, siem fræðslumálastjórnin síðan gaf út, og setur ákvæði um skyld- lir skólanefnda, er petta ítrekað með skýrari orðum. I 8 gr. er- indisbréísins stendúr: „Hún (s-kólanefndin) annast um að börnin geti fengið pær bækur, sem nota parf við kensluna, og sér um útvegun á nauðsynleguim kensluáhöidum og öðru, sem til piess parf, að kiensian geti borið góðan árangur." En mieð hvierjum hætti á skóla- nefnd að annast petta, og í hverju er trygging fyrir grieiðslu fólg- in? Það er hvort tveggja befum orðum sagt í 12. gr.. laga um fræðsiu bama, -nr. 40, 1926: Svieitarsjöður, eðia bæjarsjóður, skai gieiðia pann kostnað, sem leiðir af lögboðinni skólasókn, og framfærandi getur ekki staðist fyrir fátæktar sakir. Og pegar swo stendur á, skal friamfærandi senda skólanefnd umsókn um gneiðslu úr sveitar- eða bæjar- s-jóði, og skólaniefndin á að aug- lýsa áriliega á hvaða tima pær urn- •sóknir skuli vera komlmajr í henn- ar hendur. Með öðrum orðum, hún á, með opinbem auglýsingu á hverju ári, að mi-nna fátækling- ana á penna rétt pieirra og leið- beina peim um iað sækja um penna styrk í tæka tíð. Þetta er vitanlega nauðsynleg trygging- arráðstöfun í lögunum, pvi al- mienningur pekkir ekki lög niema að litliu leyti, en vanp-ekking á lögum má ekki varða réttinda- missi í piesisu falli. Ég set hér tilvitnaða lagagrein orðrétta, svo en-gimn geti efast um að ég fer með rétt mlál: „Geti framfænandi barns á lög- skipuðum skóJaaldri fyrir fátækt- ar sakir ekki staðist kostnað pann, er leiðir af Jögboðinni skólasókn pes-s eða fræðslu, skal sá kostn- aðlur greiðast úr sveitarsjóði (bæj- arsjóði) sem önnur gjöld til skóla- halds. Umsókinir iuim slíkar greiðslur skulu kom'nar til skóla- nefndar á peim tfma, er hún sjálf ákveður og auglýsir í 1-ok hvers skólaárs.“ i Nú vil ég spyrja: Hvar hefir skólaniefnd Reykjaví|kur auglýst1, í vor eða sumar, að- hún tæld á móti wmsóknum um styrk úrbæj- arsjóði til gneiðslu skólakostnað'- ar barna1 Ég hefi hvergi orðið pessarar auglýsi-ngar var. Ég verð pvi að halda pví fram, meðan ég fæ ekki annað sannað, að hún hafi enga aiuglýsingu gefið út um petta. I sambandi við petta hlýtur að rísa önnur spurning: Getur skóla- mefnd, mieð pví að svíkjast um að inna af hendi lögboðið skyl-du- starf, svift fátæklinga rétti ti-l styrks úr bæjarsjóði, pegar fé- leysi hamlar peim að v-eita börn- um sínum lögboðna fræðslu? Þessari spumingu verður af- dráttarl-aust að svara neitandi. Enda pótt skóianefnd hafi ekk- ert auglýst um petta, getur hver framfærandi bams, á hvaða tílma sem er, sent skólanefnd umsólrn um nauðsynlegar bækur og á- höld, vieg-na skól-agöingu bams síns, ef hann telur sig ekki hafa tefni á að kaupa pessa hluti sjálf- ur. Skólaniefnd er s-kylt að felia úrskurð um umsóknina og veita hið umbeðna, ef ótvíiræð pörf er fyrir h-endi. Veittur styrkur í pessu skyni telst með skólahaldsikostnaði og v-erður á engan hátt talin-n piggj- anda til skuldar. Pétw G. Guomiimlssnii' Halldór Kiljan Laxness. Bomholt pjóðpingm-aður hefir skrifað langa grein í „Socialdem-o- kra>ten“ um bók Kilj-ans „Salka Valka.“ Segir hann, að pessi skáldsaga standi jaMætis evrop- iskum bókmentuim. Mngseilir svivirtir. Enn hafa Þingvellir verið svf- virtir, en ekld í petta sinn af „kommúnistum“, heldur af meiri hluta pingvallanefndar, peim Mag-núsi Guðmundssyni fyrv-er>- andi ráðherra og Jakobi Möller, fyrverandi bankaeftirlitsmanni. — Báðir pessir menn hafa 1-eyft Jó- hanni bónda Kristjánissyjni í Skóg- arkoti að reisa nýbýli á frið-lýsta landinu á Þingvöllum, par sem skógur og landslag er ei'nna feg- urst og tilkomumiest. Það á að rífa skóginn upp með rótum, par s-em býlið ’á að standa og á stóru svæði umhverfis pað, pveít jbfan í gildandi 1-ög og reglur um friðun Þingvalla. ■ Er oriðið svo pröngbýlt á Is- landi, að nauðsynliegt sé að ryðja skógi af stóru svæði undir býli, á friðlýstu landi og par að auki á hrauni, sem er óhæft til tún- ræktar? Er alpingi ánægt pieð að trún- aðarmenn pess í Þingvallaniefind- inni, Magnús Guðmrmdssoin og Jakob Möller, brjóti lög og regl- ur um friðun hins foma ping- staðar, sem pað fól peim að láta halda í heiðri? Em- peir Magnús og Jak-ob að verðlauna penna Jóhan|n- fyrir pað, að ha-nn sveikst um að leggja niðúr sauðfjáíbúskap á friðlýsta liandinu, ep fyriT að hætta við sauöðféð voru honum boigaðar 9000,00 kr. Fyrverandi Þinigvailanefn-d sýndi h-oinum pá hlífð að reka hann ekki tafariaust í burtu af friðlýsta svæðinu, eftir að hann varð ber að svikunum. Jarðrask og skógarrif, sejn Magnús o-g Jak-ob hafa leyfi að gert yrði á Þingvö-llum, verður ekki afmáð fyr en eftir marga áratugi, og er að p-essu leyti v-erra en kommúnistam-erkin, siem slett var á Ahnaninagjá í sumar. Getur alpingi látið afskiftalaust að umhverfi hins foma heiimilis pess sé svívirt, án pess að gena iláÖBtafanir til að afstýra pví? G. D, I Kventélao FrikirKjosafnaðarins i ReykjaviR, HLUTAVELTA snnnudaginii 14. þ. ns, kl. 5 síðdegis fi K.-R,-húsinn. Af öllu því, sem þar er í boði, má nefna: Kol í tonnatali. Saltfiskur í skippundum. Hveiti. Kjöt í kroppum. Niðursuða. Öll hugsanleg matvara. Glervörur. Kaffistell. Ávaxtastell og mörg fleiri búsáhöld. Feiknin öll af góðum og gagnlegum fatnaði. Skófatnaður. Legubekkur. Rúmstæði með fjaðradýnu. Bílferðir Bíómiðar, Farseðill til Akureyrar og margt, margt fleira. Hl|6ðlærasláttur alt kvöldið! Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 anra. Styðjjið gott málefni!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.