Alþýðublaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934.
*E1>ÝÐUBLAÐIÐ
¦171
lOsnila eSIéi
í bllndhrífl.
(Ud i den.kolde Sne).
Afar-skemtileg tal-.
söngva-gamanmynd í
þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ib Schönberg, Aase
Clausen, Hans W. Peí-
ersen.
Mynd þessi hefir alls stað-
ar pótt afbragðs-skemtileg
og verið sýnd við feikna
aðsókn.
IHNDÍK HTUHIII
Annað kvöld kl. 8:
Hadnr m kona.
Aðgöngumiðar seldír í IÐNÓ
daginn áður en leikið er kl.
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1.
Alpýðusýning.
Verð kr. 1,50, 2400 og 2,50.
Kveð juhl j ómleikar.
Geilomeistarinn
Árnold Földesy
Kirkjuhl j ómleikar
® I kvðld f£
ki. 8,30 í frítórkjuníni.
PALL ISÓLFSSON
08?
EMIL THORODDSEN
aðstoða.
Aðgangur 2,00.
Hljóðfærahúsinu, sími
3656, K. Viðar, sími 1815,
og Eymundsen, sími 3135.
ag útQ ÍMttgwgirqn,
HEIMSÓKNIN.
(Frh. af 1. síðu.)
Kvaðst Valtýr telja það sjálf-
sagt að geta þegs í Mghl. í dag.
Valtýr gerir þetta í örsmárri
klausu og felur hana á 6. síðu
blaðsins neðst. Er kiausan svo-
hljóðandi:
„Að gefnu tilefni hefir rit-
stjórn Morgunblaðsins gefist
kostur á að sjá skeyti frá
fréttaritara Alpýðublaðsins p.
8. okt. og er par vitnað í grein
i Alpýðublaðinu p. 24. júli. En
slik tilvitnun pótti svo ólikleg,
að.bornar voru brigður á".
Með þessu tekur Mgbl. aftur
rógburð simm um fréttastarfsemi
Alþýðublaðsims og einkaskeyti
þess. Það hefir haldið því fram,
að einkaskeytin væru fölsuð á
ritstjórm Alþýðuhlaðsims, og er
þetta slík ósvífni, sem mun eiga
sér fá dæmi meðal hlaðamanna,
•þo víða væri leitað.
[
Broggararnlr á Atar*
eyri.
Eins og M var skýrt hér í
blaðimu í gær, voru bruggarar
teknir á Akufleyri í fyrra kvöld.
Leitarmenm vonu: Guðmundur
Eggerz settur lögreglustjóri, Jón
Benediktsson lögregluþjómn og
Alfreð Jónassom löggæzlumaður.
Áfengi og brugguhartæki funduist
hjá þessum mömmum:
ríjá Kristjáni Jónssyni, Lækj-
argötu, fumdust bruggunartæki og
um 20 lítrar í gerjum.
Hjá Halldóri Kriistjámssyni,
Lækjafbakka, bituggunartæki og
um 4 lítrar af fullbmigguðu á-
fengi. ,! :
Hjá Guðmundi Kjartanssyni,
Oddeyri, bruggumartæki og um
50 lítralr, í gerjum.
Hjá Ellert Þóroddssyni, Odd-
eyri, fundust br[Uggunartæki, . en
©kkert áfengi.
Hjá Sölva Antonssyni, Norburr
götu, fumdust brugguinartæki og
um 90 lftrar í gerjun.
Hjá Stefámi Loðmfjörð, Glerár-
götu, bruggunartæki og um 30
lítran í gerjun.
Halldór ólafsslohí,' í Gamla apó-
tekinu, hafði um 10 lítra í gerj-
um, en hafði helt því niður að
1 mestu, er lögneglan kom að homi-
um.
Hjá Einari Eiríkssyni, í Gamla
apótekinu, fundust bruggunartæki
ogum 70 lítrar í gerjun.
Hjá Hjalta Friðrikssyni, Þing-
völlum, bruggunar'tæki og um 4
lítrar af fullbrugguðu áfengi og
um 320 lítrar í gerjun.
Hjá Steingrími Sigvaldasyná,
Borgum, fundust um 40 lítmr í
gerjun, og slattar i tveirn flösk-
um a;f fullbrugguðu áfengi.
Áfengið alt og bruggunartækín
var gert upptækt, og hófst rannj-
sókn í pessum málum í gær.
„Lá við slysi".
• 1 fyrradag varskýrtfráþvíhérí
blaðinu, að legið hefðí við slysi
er vönuflutningabifreið rann af
stað í Aðalstræti i fyrya dag.
Nýjar upplýsingar siegja, að 12
—13 ára gamall .drengur hafi
eftir ROBERT LOUIS hlaupið inn í bílinn og sett hann
STEVENSON. >á stað> á hv,ern hátl vita menn
BÓKIN ER GÓÐ OG ODÝR: ekki. Hitt 'er aftur á mótí upp-
Fæst hjá bóksölum og i Iýst, að bifreiðarstjóranum verð-
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssoniar. ur ekkert um petta kent.
NÝ BÓK
t DAC
Næturlæknir er1 í iriótt Jón Nor-
land, Skólavörðustíg 6B, simi
4348. ! j:JU (_[j\
Næturvöíbur ^r í nótt í Reykja-
víkur apóteki og Iðunni.
Veðrið. Hpiti í Reykjavík 5 sti;g.
Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan
land á. hægri hreyíingu austui}
eftir. Otldt: Suðvestan kaldi og
smáskúrir í dag, en genguí í
norðvestur með slydduéljum í
nótt. - i , [J fjj
Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir.
Þingfréttir. Kl. 18,45: Barnatimi
(Gunnpórunn Halldórsdóttir). KI.
19,10: Veðurfregnir. . KL 19,25:
Upplestur: Ástvinasamband (frú
Guðrún Guðmundsdóttir). Kl.
20: Fréttir, Kl. 20,30: Gamanteik-
ur (þýddur úr ensku):. „Pétur að-
míráll" (Indriði Waage, Haraldur
Á. SigiurðBisom, Marta Kalman). KI.
21,05: Tónleikar: a) Otvarpstríóið;
b) Grammófónn: Létt Iög, leikin
af hljómsveit. Danzlög til kl. 24.
Á MORGUN:
Kl. 11 Mesisa í dómkirkjunini, séra
Bj. J.
Kl. 2 Bamaguðsþjónusta í dóm-
kirkjunni, séra Fr. H.
Kl. 2 Miessa í fríkirkjunni, séra
A. S.
Kl. 2 Miessa í þjóðkirkjummi í
Hafnarfirði, séra G. Þ.
KI. 3 Mes|sa í fríkirkjuninji í Hafn-
arfirði, séra J. Au.
Næturlæknir, er Gísli Fr. Pet-
ersen.
Næturvörður e|r í Laugaviegs og
Imgó/fs apóteki.
Otvarpið. KL 10,40: Veðuífriegn-
ir. Kl, 14: Mœisa í pjóðkiríkjunni
í Hafmarfirði (séra Garðar Þor-
steimssom). Kl, 15: Eriridi Lækna-
félags Reykjavfkur: Skipulag
bæja (Guðm. Hanmesison). Kl.
15,30: Tómleikar frá Hótel Borjg
(hljómsv. Zakál). KI. 18,45: Barna-
tími: Sögur (séra Friðrik Hall-
grímsisom). Kl, 19,10: Veðurfnegn-
ir. Kl, 19,25: Grammófónm: Marg-
rödduð óperulög. Kl. '20: Fráttir.
Kl. 20,30: Erindi: Búdda og
Búddatrú, I. (séra Jón Auðuns).
Kl. 21,10: Grammófóntónteikar:
Beethoven: Kvartett nr. 15 í A-
moll. Danzlög til kl. 24.
Stóru-Háeyrar-hjónin
á Eyrarbakka, Guðmunduí ís-
leifsson og Sigrfóur Þorleif sdóttir,
sem víða eru kunn, eru nú alflutt
frá Eyrarbakka og hingað til
Reykjavíkur. Dvelja þau hjá syni
símum, Þorlieifi Guðmundssyni
fyrv. alþingismanni, á Lindargötu
43. Áður en þau.hjónin fóru hing-
að suður frá Eyrarbakka, færðu
vinir þeirlria þeim höfðinglega
gjöf.
Hjónaband.
1 dag verða giefin saman í
hjónaband af séra BjaHna Jóns-
syni ungfrú Jóna Guðrún Lárus-
dóttir og Ingólfur Gubmundsson
bakari. Heimili ungu hjónanna
verður á Laugavegi 149 B.
Gömlu danzarnir.
I kvöld efnir S. G. T. til ágætif
ar danzskemtuniafr? í Góðtemplara-
húsinu. Þar verða danzaðir gömlu
danzarnir eftir ágætri músík.
Karlakór Alpýðu , y
heldur fund á morgun (sumriu-
dag) kl. 3 í K.-R.-húsiniu uppi.
Félagar eru beðmir að mæta
sundvíslega.
Málverkasýning.
opnar Jóhann Briem á morgun
í Góbtemplarahúsinu.
íþróttasýning verkamanna
í Hafnarfirði heldur'danzteik í
kvöld að Hótel Bjöíninm,
V. K. F. Framtíðin
1 Hafniarfirði heldur fyrstafund
sinm á mánudagskvöld í bæjar-
þimgssalnum.
Hliitaveltu
heldur kvenfélag fríkirkjusafn-
aðarims í Reykjavík á morgun
kl. 5 \ K.-R.-húsimu. Er par í
bobi margt eigulegra muna.'
Földesy i fríkirkjunni.
Þab má telja það stórviðburð
í hljómlistarlíii bæjarins, að hinn
beimsfrægi oello-meistari Arnold
Földesy beldur kirkjuhljómleika í
fríkirkjunni í kvöld með aðstoð
tve^ggja hinna beztu smillinga bæj-
arins, þieirra Páls Isólfssomar og
Emils Thoroddsen. Hér er tæki-
færi fyrir alla þá, sem hljómlist
unna, að mota tækifæri, sem aldr-
ei gefst aftur, til að heyra stórr
fenglega hljómlist fyrir* lítið -fé.
Hljómteikarnir hefjast kl. 81/2, og
kostar aðgangurinn 2 krómur. 7.
Landakotskirkj a.
Biskupsmessa kl. 9 og kvöld-
guðsþjónusta með predikun kl.
6. í spítalakirkju í Hafnarfirbi:
Hámiessa kl. 9 og kvöldguðsþjón-
usta með predikum kl. 6.
V. K. F. Framsókn
heldur á,gæta kvöldskemtum f
alþýðuhúsimu Iðmó í kvöld. Til
skemtunar verður: Gamanvísur,
einsömgur og danz. Aðgöngumið'-
ar eru seldir í Iðnó frá kl, 4.
Jóhann Briem
frá Stóra-Núpi opnar málverka-
sýnimgu í Góðtemplarahúsinu í
dag. Jóhann Brtem hefir stundað
málanalist í Dresden síðan 1929
og lauk námi vð listaháskólanm
þar og gat sér góðam orðstiír.
Jóhann hefir a^allega lagt stund
á að mála mannamymdir.
Sjómannakveðja.
FB. 12. okt. Famir til Þýzka-
lands. Vellílðan, Kveðjur. Skips-
höfnin á Andra.
Ný|a Míé
Ófullgerða
hljómkviðan.
Þessi annálaða in-
dæla kvikmynd verð-
ur sýnd i siðasta
sinn í kvöld.
Niðursett verð.
ti
Duglegur og ábyggilegur
maður,
sem er kunnugur í bænum,
getur fengið góða atvinnu
við að safna áskriftum að
Vikuritinu.
Allar nánari upplýsingar
gefur Þórður Magnússon,
Ingólfstræti 7.
Standlampar, lestrarlamp-
ar, borðlampar, vegglamp-
ar úr tré, járni, bronzi og
leir. Nýjast.i tízka. Vand-
aðar vörur. Sanngjarnt
verð.
Skermabúðin,
Laugavegi 15.
BARNASTOKUFUNDIR BYRJA.
Allar bamastúkur hér í bæmum
byrja vetrarstarfsemi sínanæstr
komandi sunnudag, 13. þ. m.
Pumdirnir byrja á sama tíma
idagsins og vaint er. St. „Unn-
tur" og st. „Iðunn" kl. 10 f. h.,
St. „Svava" kl. \% e. h., st.
„Æskan" og st. „Díana" kl. 3
e. h. — Félagar, mumið, að á
suinnudaginn kemiur þuífið þið
að sækja fund i stúkunni ykk-
ar.
F. h. gæzlumanma í Reykjavík.
[j{[ í i ! I ¦ öíssiw Páls&oi/i
umd.gæzlumaður.
n
I D4G
verður opnuð ný verzlun á Laugavegi 126
undir nafninu Verzlunin D. Bergmann & Co.
Þar verða á boðstólum matvörur, nýlendu-
vörur, hreinlætisvörur, tóbak, sælgæti,
pappírsvörur, búsáhöld, glervörur og fleira.
Að eins 1. flokks vörur. Athugið verðið.
Virðingarfyllst.
D Bergmann & Co.
Sími 2370.
Morðlenzka
bjðtlð
reynist bezt.
Fæst í heilum skrokkum og smásölu hjá
Kjðtbúð
Reykjavíkur,
sími 4769.
Þeir meðlimir Frikirkjusafnaðarins
i Rvík., sem enn eiga ógreidd þ. á. safnfðargjöld eða eldri, eru vin-
saml. ámintir að greiða þau sem allra fyrst, svo komist verði- hjá lög-
taki. Ásm. Gestsson, Laugav. 2-