Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 29 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Miklar lækkanir á öllum mörkuðum Hlutabréf á helstu mörkuðum í Evrópu lækkuöu í gær, einkum vegna slæmr- ar afkomu fjarskiptafyrirtækja auk þess sem fjárfestar búast við vaxta- hækkun í Bandaríkjunum. FTSE 100- vísitalan í London lækkaði um 0,3%, CAC 40-vísitalan í París um 1,5% og DAX-vísitalan f Frankfurt um 0,86%. Nasdaq vísitalan hríðféll í gær eða um 4,66% í 3.663,1 stig. Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum lækkaöi um 0,71% f 10.511,2 stig. S&P 500 lækkaöi einnig verulega eða um 2,05% 11.419,9 stig. Nikkei vfsitalan ÍTókfó lækkaði mik- ið, um 343,44 stig eða 2,1% og fór vísitalan niðurí 15.838,6 en hún hef- ur ekki fariö neöar en 16.000 stig frá því í maí árið 1999. Hang Seng vísi- talan í Hong Kong lækkaði einnig eöa um 1,5% og endaöi í 17.183,9 stig- um. Lækkun Hang Seng síöustu viku nemur 4,1%. lækkunin í þessari viku er4%. GENGISSKRÁNING gengisskrAning seðlabanka Islands 28-07-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 78,3500 78,1400 78,5600 Sterlpund. 118,170 117,860 118,480 Kan. dollari 53,1400 52,9700 53,3100 Dönsk kr. 9,75100 9,72300 9,77900 Norsk kr. 8,87400 8,84800 8,90000 Sænsk kr. 8,59200 8,56700 8,61700 Finn. mark 12,2256 12,1877 12,2635 Fr. franki 11,0815 11,0471 11,1159 Belg. franki 1,80190 1,79630 1,80750 Sv. franki 46,9200 46,7900 47,0500 Holl. gyllini 32,9853 32,8829 33,0877 Þýskt mark 37,1658 37,0504 37,2812 ít. líra 0,03754 0,03742 0,03766 Austurr. sch. 5,28260 5,26620 5,29900 Port. escudo 0,36260 0,36150 0,36370 Sp. peseti 0,43690 0,43550 0,43830 Jap.jen 0,71800 0,71570 0,72030 írskt pund 92,2973 92,0108 92,5838 SDR (Sérst.) 103,120 102,810 103,430 Evra 72,6900 72,4600 72,9200 Grísk drakma 0,21560 0,21490 0,21630 Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 28. júlí Eftirfarandi eru kaup og sðlugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miödegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9271 0.9335 0.9223 Japansktjen 101.59 101.96 101 Sterlingspund 0.616 0.6178 0.613 Sv. franki 1.5482 1.5525 1.5468 Dönsk kr. 7.4554 7.4564 7.4556 Grfsk drakma 337.25 337.28 337.31 Norsk kr. 8.174 8.2205 8.178 Sænsk kr. 8.452 8.4975 8.4525 Ástral. dollari 1.5761 1.6003 1.5706 Kanada dollari 1.3686 1.374 1.3604 Hong K. dollari 7.2261 7.278 7.1899 Rússnesk rúbla 25.71 25.94 25.7 Singap. dollari 1.61677 1.61677 1.61193 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.7.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verð verð veró (kiló) veró(kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 54 54 54 650 35.100 Gellur 315 315 315 32 10.080 Hlýri 77 77 77 15 1.155 Karfi 10 10 10 11 110 Lúöa 420 335 350 44 15.420 Skarkoli 195 100 165 229 37.735 Steinbítur 75 75 75 150 11.250 Ufsi 11 11 11 11 121 Undirmálsfiskur 60 60 60 744 44.640 Ýsa 182 107 141 5.100 717.213 Þorskur 176 69 94 11.067 1.044.835 Samtals 106 18.053 1.917.659 FAXAMARKAÐURINN Karfi 79 35 63 1.374 86.301 Langa 88 70 82 64 5.272 Lýsa 20 5 20 257 5.035 Skötuselur 270 270 270 100 27.000 Steinbítur 85 85 85 100 8.500 Tindaskata 12 12 12 550 6.600 Ufsi 43 30 40 4.315 171.003 Ýsa 170 107 111 965 107.347 Þorskur 179 82 99 5.929 589.046 Samtals 74 13.654 1.006.103 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 90 90 90 215 19.350 Steinbítur 88 88 88 1.653 145.464 Ýsa 163 142 143 459 65.577 Þorskur 113 111 112 4.057 453.938 Samtals 107 6.384 684.329 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 10 10 10 375 3.750 Langa 70 50 53 114 6.020 Steinbítur 90 77 79 296 23.443 Ufsi 30 29 29 1.988 58.368 Undirmálsfiskur 56 42 50 349 17.611 Ýsa 232 70 121 563 68.298 Þorskur 151 82 108 27.164 2.921.488 Samtals 100 30.849 3.098.977 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 78 2.340 Ufsi 20 20 20 83 1.660 Undirmálsfiskur 68 68 68 502 34.136 Þorskur 107 107 107 1.898 203.086 Samtals 94 2.561 241.222 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 54 54 54 266 14.364 Háfur 5 5 5 4 20 Lúöa 520 335 385 59 22.695 Skarkoli 184 100 116 52 6.040 Steinbítur 80 80 80 3.233 258.640 Ufsi 17 17 17 23 391 Ýsa 163 78 118 2.265 268.131 Þorskur 112 80 101 1.533 154.925 Samtals 98 7.435 725.205 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 54 54 54 151 8.154 Skarkoli 100 100 100 13 1.300 Steinbítur 70 70 70 587 41.090 Undirmálsfiskur 60 45 55 1.657 91.881 Ýsa 90 90 90 788 70.920 Þorskur 186 85 112 14.239 1.599.609 Samtals 104 17.435 1.812.954 FISKMARKAÐURINN A SKAQASTRÖND Undirmálsfiskur 36 36 36 200 7.200 Þorskur 118 85 91 6.300 576.324 Samtals 90 6.500 583.524 Vaktin staðin á silungasvæði Breiðdalsár. Hucknall ánægður í Kjósinni Hann lengist listinn yfir fræga fólkið að utan sem kemur hingað til lands í ýmsum erindagjörðum. Nú síðast var hér staddur Mick Hucknall, söngvari hljómsveitarinnar Simply Red, ásamt Chris DeMargary, saxófónleikara sveitarinnar og voru þeir að veiðum í Laxá í Kjós í þijá daga. Luku þeir veiðum á hádegi á þriðjudaginn og höfðu sex laxa upp úr krafsinu. „Mick var hæstánægður. Ég held að hann hafi varla vitað hvað veiðistöng var áður en hann kom hingað, en samt veiddi hann flesta laxa þeirra félaga, fimm minnir mig. Hann var algerlega heillaður af þessu. Þetta er annars þrælhress náungi og laus við frekju og hroka. Hann tók lagið í veiðihús- inu og það var eftirminnilegt,“ sagði Asgeir Heiðar, leigutaki Laxár í sam- tali við Morgunblaðið. Nærri 600 lax- ar eru komnir á land úr ánni og segir Ásgeir það viðunandi þar sem skil- yrði hafa alls ekki verið góð stóran hluta veiðitímans. Fréttir úr ýmsum áttum Það veiðist lax í fleiri ám heldur en ~ þeim frægu og það er fleira fiskur en lax. Mjög víða eru skemmtileg veiði- svæði sem fá litla umfjöllun, en engu að síður gerast þar stundum ævintýr- in ekki síður en á frægari árbökkum. Þannig hefur verið nokkur sjóbirt- ingsgengd í Þorleifslæk og Varmá að undanfómu og fyrir skömmu kom þar maður og veiddi 12 fallega sjóbirtinga. Voru það að sögn allt að 6 punda fiskar og flestir 2 til 4 pund. Laxá í Nesjum heitir lítil berg- vatnsá skammt frá Höfn í Homafirði*! Einhverju af gönguseiðum hefúr ver- ið sleppt í hana síðustu árin og síð- sumars hafa jafnan veiðst nokkrir tugir laxa. Síðustu vikuna hefúr lax- inn verið að byrja að koma í Laxá, sem þykir óvenjusnemmt, og vom komnir næstum tíu laxar á land í lok vikunnar og menn að sjá slangur af fiski. Nokkrir laxar hafa veiðst á Vatna- svæði Lýsu á Snæfellsnesi að undan- fömu og þó hefur veðurfar að undan- fömu verið eins óhagstætt fyrir svæðið og hugsast getur. Fréttist af manni sem veiddi 3 laxa á einum morgni er ský dró fyrir sólu um stund. Annar fékk tvo laxa og er ömggt að margur hefur sótt frægari svæði í sumar og veitt minna. *■ --------*-*-4------- Nokia slær Motorola og Ericsson við Helsinki. AFP. HAGNAÐUR af rekstri Nokia í Finnlandi, sem er stærsti farsíma- framleiðandi í heiminum, jókst um 62% á öðmm fjórðungi ársins eða úr 1,09 miHjörðum evra í fyrra í 1,84 milljarða evra. Stjórnendur Nokia ^ tóku þó fram að ekki væri að vænta jafnmikils hagnaðar á þriðja fjórð- ungi ársins og lækkaði gengi bréfa Nokia úr 58,60 evmm í 48,20 í kjölfar yfirlýsingarinnar. Undanfarin miss- eri hefur Nokia skilað meiri hagnaði en verðbréfasérfræðingar hafa spáð. Heildarsala Nokia jókst um 55% á tímabilinu og munaði þar mestu um aukningu í sölu á farsímum; salan jókst um 67% og skilaði Nokia alls 9,7 milljörðum evra. Hagnaður far- símadeÚdar Nokia á fyrra helmingi ársins var 2,4 milljarðar evra og,( jókst hagnaðurinn um 86% frá sama'" tíma í fyrra. Motorola, sem er annar stærsti símaframleiðandinn, og Ericsson, sem er í þriðja sæti, hafa þegar birt afkomutölur sínar og er ljóst að af- koma Nokia er allnokkm betri en bæði Ericsson og Motorola. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta MeóaÞ Magn Helldar- verö verð veró (klló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Karfi 36 36 36 1.233 44.388 Keila 53 53 53 30 1.590 Langa 97 96 96 777 74.662 Langlúra 50 50 50 695 34.750 Lúóa 520 295 486 79 38.380 Sandkoli 76 71 74 676 49.686 Skarkoli 80 80 80 8 640 Skata 125 125 125 6 750 Skötuselur 265 215 229 673 154.305 Steinbítur 90 90 90 751 67.590 Ufsi 50 29 44 1.274 56.056 Undirmálsfiskur 76 74 76 3.264 246.432 Ýsa 140 73 111 8.345 928.214 Þorskur 152 125 145 1.200 174.300 Þykkvalúra 100 100 100 41 4.100 Samtals 98 19.052 1.875.844 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 40 40 40 10 400 Keila 50 50 50 400 20.000 Langa 100 78 85 148 12.601 Langlúra 76 76 76 105 7.980 Lúða 265 265 265 41 10.865 Sandkoli 78 72 75 346 25.812 Skötuselur 53 53 53 17 901 Steinbítur 104 65 91 435 39.368 Ufsi 54 10 37 3.267 122.316 Undirmálsfiskur 40 40 40 36 1.440 Ýsa 166 71 111 3.239 360.404 Þorskur 170 108 128 5.506 705.264 Þykkvalúra 198 198 198 500 99.000 Samtals 100 14.050 1.406.349 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 70 70 70 58 4.060 Lúöa 540 320 389 159 61.800 Sandkoli 20 20 20 64 1.280 Skarkoli 186 142 143 498 71.199 Steinbítur 97 90 92 190 17.548 Undirmálsfiskur 163 95 118 535 63.007 Ýsa 210 90 159 3.103 493.563 Þorskur 139 78 110 4.966 545.167 Samtals 131 9.573 1.257.625 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 56 56 56 991 55.496 Keila 41 10 29 792 23.324 Langa 95 89 91 1.644 148.881 Langlúra 62 50 59 2.104 123.673 Skata 230 165 226 77 17.440 Skötuselur 300 95 185 144 26.595 Steinbítur 102 73 81 317 25.763 Ufsi 49 20 48 4.266 204.512 Ýsa 156 100 117 1.737 202.795 Þorskur 168 129 152 2.476 377.045 Samtals 83 14.548 1.205.524 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 136 136 136 22 2.992 Steinbítur 90 72 89 2.868 255.711 Ufsi 30 20 24 835 20.048 Þorskur 30 30 30 1.390 41.700 Samtals 63 5.115 320.451 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 62 62 898 55.676 Langa 93 70 72 701 50.171 Langlúra 62 62 62 189 11.718 Skötuselur 300 95 202 814 164.493 Steinbítur 95 80 94 210 19.835 Ufsi 45 20 43 478 20.458 Undirmálsfiskur 50 30 47 123 5.811 Þorskur 175 81 172 2.464 423.956 Samtals 128 5.877 752.117 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 53 53 53 40 2.120 Karfi 20 20 20 175 3.500 Ufsi 42 10 34 2.200 74.008 Undirmálsfiskur 40 40 40 15 600 Þorskur 171 55 128 1.622 207.616 Samtals 71 4.052 287.844 HÖFN Karfi 62 60 61 16.349 997.616 Lúöa 710 165 565 104 58.800 Skarkoli 100 100 100 347 34.700 Skötuselur 40 40 40 2 80 Steinbftur 89 89 89 243 21.627 Ýsa 126 97 113 4.835 546.210 Þykkvalúra 155 155 155 186 28.830 Samtals 76 22.066 1.687.862 SKAGAMARKAÐURINN Keila 69 69 69 104 7.176 Lúöa 725 340 688 205 140.970 Undirmálsfiskur 170 170 170 105 17.850 Ýsa 160 160 160 60 9.600 Þorskur 183 112 134 1.267 169.145 Samtals 198 1.741 344.741 TÁLKNAFJORÐUR Lúöa 435 320 363 49 17.805 Steinbítur 75 75 75 1.000 75.000 Ýsa 134 131 132 1.539 203.579 Þorskur 150 100 121 1.156 140.304 Samtals 117 3.744 436.688 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 28.07.2000 Kvótatagund Vtttklpta- Vlðaklpta- Hmta kaup- UBgstasólu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Vegtösólu- Stöasta magn(kg) verð(kr) tHboð(kr) tllboð (kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 26.700 106,52 106,25 106,49 30.900 203.728 105,46 106,87 106,94 Ýsa 22.500 77,74 77,50 0 14.113 77,79 77,76 Ufsi 1.323 36,25 37,50 139.954 0 34,67 34,37 Karfi 6.880 40,85 41,20 42,00 21.620 450 41,14 42,00 40,64 Steinbítur 8 34,65 35,30 36,00 66.691 3.715 35,30 36,34 35,17 Grálúöa 2 105,98 105,97 0 143 105,97 92,50 Skarkoli 12.363 105,44 104,89 0 95.642 106,38 105,77 Þykkvalúra 81,00 7.000 0 73,29 80,04 Langlúra 47,00 2.002 0 46,10 46,32 Sandkoli 25.000 24,00 24,01 19.874 0 24,01 24,00 Skrápflúra 23,50 0 460 23,50 24,30 Úthafsrækja 8,66 27.617 0 8,56 8,34 Rækja á Fl.gr. 29,89 0 146.486 29,89 30,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.