Alþýðublaðið - 13.10.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1934, Síða 4
LAUGARDAGINN 13. OKT. 1934. »E!>ÝÐUBLAÐIÐ ""H 4 I b!indhríð. (Ud i den kolde Sne). Afar-skemtileg tal- söngva-gamanmynd í þáttum. og 12 Aðalhlutverkin leika: Ib Schönberg, Aase Clausen, Hans W. Pet» ersen. Mynd þessi hefir alls stað- ar pótt afbragðs-skemtileg og verið sýnd við feikna aðsókn. Annað kvöld kl. 8: Naðnr og kona. Aðgöngumiðar seldír í IÐNO daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Alpýðusýning. Verð kr. 1,50, 2,00 og 2,50. Kveðjuhljómleikar. Cellomeistarinn Arnold Földesy Kirkjuhljómleikar # i kvSld i ki. 8,30 i fríkirkjunni. PÁLL ÍSÓLFSSON og EMIL THORODDSEN aðstoða. Aðgangur 2,00. H1 jóðfæra húsinu, sími 3656^ K. Viðar, sími 1815, og Eymundsen, sími 3135. ag vid tmuj'Mujinn. HEIMSÓKNIN. (Frh. af 1. síðu.) Kvaðst Valtýr telja pað sjálf- sagt að geta þesis í Mgbl. í dag. Valtýr gerir þietta í örsmárrí klausu og felur hana á 6. síðu blaðsins neðst. Er kiausan svo- hijóðandi: „Að gefnu tilefni hefir rit- stjórn Morgunblaðsins gefist kostur á að sjá skeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins p. 8. okt. og er par vitnað í grein i Alpýðublaðinu p. 24. júlí. En slík tilvitnun pótti svo ölíkleg, að.foornar voru brigður á“. Með þessu tekur Mgbl. aftur rógburð sinn um fréttastarfsemi Alþýðublaðsins og einkasikieyti þiess. Það hefir haldið því fram, að leinkaskeytin væru fölsuð á ritstjórn Alþýðuhiaðsimis, og er þetta slík ósvífni, sem mun eiga sér fá dæmi meðal hlaðamanna, þó víða væri leitað. Brnggararnir á Aknr- ejrri. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, vom bruggarar teknir á Akuneyri í fyrra kvöld. Leitarmienn vom: Guðmundur Eggerz settur lögneglustjóri, Jón Bemediktsson lögregiuþjónn og Alfneð Jónasison löggæziumaður, Áfengi og bruggunartæki fundust hjá þiessum mönnum: Hjá Kristjáni Jónssyni, Lækj- argötu, fundust bmggunartæki og um 20 lítrar í gerjun. Hjá Halldóri Kristjánssyni, Lækjarbakka, bnuggunartæki og um 4 lítrar af fullbnugguðu á- fiengi. Hjá Guðmundi Kjartanssyni, Oddeyri, braggunartæki og um 50 lítrairí í gerjun. Hjá Ellert Þónoddssyni, Odd- eyri, fundust bruggunartæki, en ©kkert áfengi. Hjá Sölva Antonssyni, Norður- götu, fundust bruggunartæki og um 90 lítrar í gerjun. Hjá Stefáni Loðmfjörð, Glerár- götu, bruggunartæki og tun 30 iítrar í gerjun. Halldór úlafssoit, x Gamla apó- tekinu, hafði um 10 lítra í gerj- un, en hafði helt þvi niður að mestu, er lögreglan kom að honí- um. Hjá Einari Eiríkssynii, í Gamla apótekinu, fundust bruggunartæki og um 70 lítrar í gerjun. Hjá Hjalta Friðrikssyni, Þing- völlum, bruggunartæki og um 4 lítrar af fullbrugguðu áfengi og um 320 lítrar í gerjun. Hjá Steingrími Sigvaldasyná, Borgum, fundust um 40 iítrar í gerjun, og slattar í tve-im flösk- um a;f fullbmgguðu áfengi. Áfengið alt og bruggunantækín var gert upptækt, og hófst rainni- sókn í þessum rnálum í gær. NÝ BÓK eftir ROBERT LOUIS STEVENSON. BÓKIN ER GÓÐ OG ÖDÝR Fæst hjá bóksölum og i Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonmr. „Lá við slysi“. • í fyrradag var skýrt frá því hér í blaðinu, að legið hefði við slysi er vöruilutningabifreið rann af stað í Aðalstræti í fyrra dag. Nýjar upplýsingar segja, að 12 —13 ára gamall drengur hafi hlaupið inn í bílinn og sett hann á stað, á hvem hátt vita menn ekki. Hitt 'er aftur á móti upp- lýst, að bifreiðarstjóra.num verð- ur ekkert um þetta kent. 1 D A G Næturlæknir eh í nlótt Jó;n Nor- land, Skólavörðustíg 6 B, sími 4348. : tJ*]L[|J Næturvörður er í xtótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Veðrið. HJiiti í Rieykjavik 5 stig. Yfirliit: Gmnn lægð fyrir vestan land á. haegri hreyíingu austux; eftir. Otlit: Suðvestan kaldi og smáskúrir í dag, en gengur í -norðvestur með slydduéljum í nótt. - !J fjj Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þiingfréttir. Kl. 18,45: Bamatími (Gunnþórunn Halldórsdóttir). Kl. 19,10: Veðurfmgnir. . KI. 19,25: Uppliestur: Ástvinasamband (,frú Guðrún Guðmundsdóttir). Kl. 20: Fréttir. KI. 20,30: Gamanteik- ur (þýddur úr ensku): „Pétur að- míráll“ (Indriði Waage, Haraldur Á. Sigurðsisioin, Marta Kalman). KI. 21,05: Tónlieikar: a) Otvarpstrióið; b) Grammófónn: Létt lög, leikin af hljómsveit. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 Mesisa í dómkirkjunni, séra Bj. J. Kl. 2 Barnaguðsþjónusta í dóm- kirkjunni, séra Fr. H. Kl. 2 Miessa í fríkirikjunni, séna Á. S. Kl. 2 Messa í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, séra G. Þ. Kl. 3 Mes|sa í frlkirkjuninfi í Hafn- arfirði, séra J. Au. Næturlæknir er GísJi Fr. Pet- ersen. Næturvörður te)r í Laugavegs og Ingó/fs apófeki. Otvarpið. KI. 10,40: Veðurfinegn- ir. Kl. 14: Mesisa 1 þjóðkirikjunni i Hafnarfirði (séra Garðar Þor- stednsson). Kl. 15: Eriridi Lækna- félags Reykjavíkur: Skipulag bæja (Guðm. Hannesision). Kl. 15,30: Tónleikar frá Hótel Bong (hljómsv. Zakál). Kl. 18,45: Barna- tími; Sögur (séra Friðrik Hal.1- grímsison). KI. 19,10: Veðunfriegn- ir. Kl. 19,25: Grammófónn: Marg- rödduð ópemlög. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Búdda og Búddatrú, I. (séra Jón Auðuns). Kl. 21,10: Grammiófóntónleikar: Beethoven: Kvartett nr. 15 í A- moll. Danzlög til kl. 24. Stóru-Háeyrar-hjónin á Eyrarbakka, Guðmunduí ís- leifsson og Sigríður Þorieifsdóttir, sem víða eru kunn, eru nú alflutt frá Eyrarbiakka og hingað til Reykjavíkur. Dvelja þau hjá syni síuum, Þorleifi Guðmundssyni fyrv. alþingismanni, á Lindargötu 43. Áðiur en þau hjónin fóm hing- að suður frá Eyrarbakka, færðiu vinir þeirra þeim höfðinglega gjöf. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónabiand af séra Bjarna Jóns- syni ungfrú Jóna Guðrún Láms- dóttir o g Ingólfur Guðmuindsson bakari. Heimili ungu hjónanna verður á Laugavegi 149 B. Gömlu danzarnir. í kvöld efnir S. G. T. til ágætri- ar danzskemtunáiri í Góðtemplara- húsinu. Þar verðia; danzaðir gömlu danzarnir eftir ágætri músík. Karlakór Alpýðu heldur fund á morgun (sunnu- dag) kl. 3 í K.-R.-húsinu uppi. Félagar eru beðnir að mæta sundvíslega. Málverkasýning. opnar Jóhann Briern á morgun í Góðtemplarahúsinu. ípröttasýning verkamanna í Hafmarfirði heldur danzlieik í kvöld að Hótel Björninn. V. K. F. Framtíðin í Hafniarfirði beldur fyrstafurid sinn á mánudagskvöld í bæja,r- þingssalnum. Hlutaveltu heldur kvenfélag fiíkirkjusafn- aðarins í Reykjavík á morgun kl. 5 í K.-R.-húsinu. Er þar i boði margt eigulegra muna. Földesy i frikirkjunni. Það má telja það stórviðburð í hljómlistarlífi bæjarins, að hinn heimsfrægi oello-mieistari Annold Földesy heldur kixkjuhljómlieika í fríkiikjiunni í kvöld með aðstoð tveggja hinna beztu snillinga bæj- arins, þeirra Páls ísólfssonar og Emils Thoroddsen. Hér er tæki- færi fyrir alla þá, sem hljómlist unna, að niota tækifæri, sem aldr- ei gefst aftur, til að heyra stóri- fenglega hljómlist fyrir lítið fé. Hljómlieikamir hefjiast kl. 81/2, og kostar aðgangurinn 2 krónur. J. Landakotskirkja. Bisikupsmesisa kl. 9 og kvöld- guðsþjónusta með pxedikun kl. 6. 1 spítalakirkju í Hafnarfirði: Hámiessa kl. 9 og kvöldguðsþjón- usta með pxedikun kl. 6. V. K. F. Framsókn heldur ágæta kvöldskemtun í alþýðuhúsinu Iðnó í kvöld, Til skemtunar verður: Gamanvísur, einsöngur og danz. Aðgöngumið- ar em seldir í Iðnó frá kl. 4. Jóhann Briem frá Stóra-Núpi opnari málverka- sýnimgu í Góðtemplarahúsinu í dag. Jóhanin Briem hefir stundað múlaralist í Dresden síðan 1929 og lauk nárni vð listaháskólann þar og ga,t sér góðan orðstfri. Jóhann hefir aðallega lagt stund á að mála mannamyndir. Sjómannakveðja. FB. 12. okt. Farnir til Þýzká- lands. Vellíðan. Kveðjur. Skips- höfnin á Andra. Wýfa m& Ófullgerða hljómkviðan. Þessi annálaða in- dæla kvikmynd verð- ur sýnd í síðasta sinn í kvöld. Niðursett verð. Duglegur og ábyggilegur maður, sem er kunnugur i bænum, getur fengið góða atvinnu við að safna áskriftum að Vikuritinu. Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Magnússon, Ingólfstræti 7. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og ieir. Nýjast.i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. BARNASTÚKUFUNDIR BYRJA. Allar bamastúkur hér í bænum byrja vetrarstarfsemi sínanæstr komandi sunnudag'> 13. þ. m. Fundirmir byrja á sama tíma idagsins og vant er. St. „Unn- UT“ og st. „Iðunn“ kl. 10 f. h., st. „Svav,a“ kl. 1(4 e. h., st. „Æskan“ og st. „Díana“ kl. 3 e. h. — Félagar, munið, að á Bunnudagmn kemjur þurifið þi;ð að siækja fund í stúluinni ykk- ar. F. h. gæzlumanria í Reykjavík. (JU j ! j Gismi1 Páisson unxd.gæzlumaður. fi DAG verður opnuð ný verzlun á Laugavegi 126 undir nafninu Verzlunin D. Bergmann & Co. Þar verða á boðstólum matvörur, nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, tóbak, sælgæti, pappírsvörur, búsáhöld, glervörur og fleira. Að eins 1. flokks vörur. Athugið verðið. Virðingarfyllst. D< BergmanBi & Co. Sími 2370. iorðlenzba kiðtið reynist bezt. Fæst í heilum skrokkum og smásölu hjá Kjðtbúð Reykjavíknr, sími 4769. Þeir meðJimir Frikirkjusafnaðarins í Rvík., sem enn eiga ógreidd þ. á. safntðargjöld eða eldri, eru vin- saml. ámintir að greiða þau sem allra fyrst, svo konxist verði hjá lög- taki. Ásm. Gestsson, Laugav. 2-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.