Alþýðublaðið - 15.10.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.10.1934, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 15. okt 1934. XV. ÁRGANGUR, 298. TÖLUBL. Rannsókn á h.f. „KveMúlfi“! Hvernig stendur á því að Kveld~ úlfstogararnir iiggja bundnir við hafnargarðinn? F 011 ðnnnr félðg gera At RUMVARP rikisstjórnarinnar um að veita skipulagsnefnd heimíld til að heimta skýrslur, munnlega og skriflega, ai einsíökum mönnum ogpélögum, verður til umræðu í neðri deild i dag. Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisflokksins og nánustu fylgismenn hans hafa fjandskapast alveg sérstakiega gegn pessu frumvarpi, og jafnvel hótað uppreisn gegn stjórninni ef pað verði sampykt. Ólafur Thors og h.f. „Kveldúlfuru hafa i raun og veru sérstaka ástæðu til að óttast rann- sókn skipulagsnefndar. ANNAN mármd háfb FlMM todiamr leglð bumlnir við haþwrgamlrm í Reykjavílc. Af peim. em FjóRlR elffn hf. Kveld- lilfs, stœrsltt úl&er7}\arfélagrs lands- im. Öll ön,nur úlgerðarfélög gera út. ísfisksmarkaö'ur í Englandi ó- venjulega góður og hefir verið það, pað sem af er pessu ári. Hnlier rikisbisksp „verkfæri satans í kirkjunni.“ LONDON í gærkveldi. (FO.) I gær var stofnsett í ^Norð- vestu!'- og Vestur-Þýzkalandi Sy- inoda guðstrúarmatona í amdstöðu við ríldskirikju nazista. Hún gaf út yfirlýsngu, par sem Múller ríkisbiskup og Dr. Jager eru kallaðir „verkfæri satans í kirkjunni“. 1 yfirlýsingunirii segir, að fagnaðarboðskapurinn hafi verið I vtinrí poka til hliðar, en dutlungar og blekkingar látnar koma í hans stað. Endar yfir- iýsingin á bæn á pes'sa leið: „Drottinn guð, oss er stjómað af öðrum en, pér ,en vér sverjum, að vér erum ekki meðal peirra, sem láta afvegaleiðast sér til tor- tímingar. Drottinn guð, bjarga pú oss!“ Meðalsala á skip hefir verrið um, 1168 sterlingspund. 80 púsund vættir voru eftir 1. okt. af pví ísfiskmagni, sem fs- lendingar mega' f'lytja til Eng- lands, og um 60 púsund vættir af peim saltfiski, sem flytja má pangajð í ár. Takmarkanir á sölu fiskjarins eriendis hafa pví ekki verið og eru ekki enn útgerðinni til fyri'r- stööu. Það er pví hægt að færa gild rök að pví, að h/f. Kveldúlfur hef- ir tapað á pví, að gera ekki skip sín út undanfarna mánuði, síðan, pau komu af síldveiðum. Hvernig stendur á pví, að stærsta útgerðarfélag landsins tneystir sér síður tii að gera út en öil hin? Er pað vegna pess, að forstjóri pess vilji sem formaður Sjálf- stæðisflokksims ögra ríkisstjórn- inni með pví að haida við at- vinnufeysi meðal sjómanna og verkamanna eítir pví sem houum er unt? Það parf rannsóknar og pað verður raninsakað. Blöðdómar&ir byrjaðír á Spáni. Forlngi sósíalista ILafrgo Caballero, tekinn. hðndnm. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Tilkynning frá Madrid í dag segir, að fyrvenandi viðskifta- og verkam á la-rá ðherra jaf n aðat- manna á Spáni, Largo Caballero, hafi verið handtekinn í gær og játað að hafa staðið á bak. við byltingartilraunirnar. Fyrstu líflátsdómarnir á Spáni. BARCELONA á laugard. (FB.) Herréttur hefir dæmt til líf- láts pá Perex Farraz major og Federioo Escofet kaptein. Eru pað fyrstu líflátsdómarnir, sem' kveðn- ir hafa verið upp siðan byl.t- ingartilraunin hófst. (Untited Pness) Óttinn við sannar fréttir. MADRID á laugard. (FB.) Yfirvöldin hafa tilkynt erlend- um fréttaritunum, að öll talsíma- notkuin til pess að koma áleðis fréttum til annara landa sé böninl- uð vegna piess, að mjög ýktar fnegir hafi verið birtar í öðrum löndurn frá ýmsum erlendum fréttaritiurum á Spáni. — Eftirliit verður haft með sbeytasending- um. (United Pness.) Raymond Poinearé fyrv. Frakkaforsetl látinn. Hraðskeyti til Alpýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. Raymond Poincaré, fyrver- andi forseti Frakklands, er lát- inn, 74 ára að aldri. STAMPEN. RAYMOND POINCARÉ var ífæddiulr í Lþthrinjgejn' í Frakklapdi 1860. Hann las lög og varð sniemma eftirsóttur málaflutnngs- má&ur í Pariis. Var kosinn á ping i átthögum sínum 1887 og var pingmaður upp frá pví alla æfi. Vakti snemma mikla athygli á sér sem slyngur fjármáJamaður og var bæði fyrir og eftir aldamótin oftar en einu sinni fjármálaráð- herra. Eftir pví sem nær dró heims- styrjöldinni varð Poincaré meir og meir hin,n viðurkendi foringi peirra flokka í Frakklandi, sem hugðu á hefndarstríð gegn Þýzkalandi. Varð 1912 í fyrsta sinn forsætisráðherra og ná- kvæmlega ári seinna, 1913, fór- seti Frakklands. í heimsstyrjöld- inni var hann pví hinn eiginlegö leiðtogi borgaraflokkanna í Frakk- landi, enda þótt sigurinn og frdð- arsamningarnir hafi ,á tímabili meira verið pakkaðir Clemienoeau, sem var forsætisráðherra hans frá 1917. Árið 1920, pegar forsetatíð Poincarés var á enda, tók hann aftur sæti á pingi sem foringi íhaldsflokkanna og allra peirrá, sem vildu ganga milli bols og höfuðs á Þýzkalandiæ Varð aftur fonsætisxáðherra 1922. Jafn- hliða pví v,ar hann lögfræðilegur ráðunautur stál- og jám-iðnaðax- hringsins franska, Con ité ’c'.es For- ges. Pólitík Poincarés eftir styrj- öldina var póHtík pessa miljóna- hrings, og pað var í samræmii, við hagsmuni hans, að hann lét 1923 taka aðalnámuhérað Þýzka- lands, Ruhrhéraðið, berskildi und- ir pví yfirskyni, að með pví ættl að knýja Þýzkaland t;l að greiða umsamdar ófriðarskaðábætur. Árið 1924 varð Poncaré að fara frá, eftir að vinstri flokkamir höfðu unnið hinn fræga kosiningá- sigur sinin. En strax 1926 var hon- um aftur falið að mynda stjórn, og sátu í benni menn af ýmsum flokkum, sem síðan á ófriðar- árunum ekki höfðu unnið saman. Sú stjóm var af peirri ástæðu alment nefnd „pjóðstjóm", og pað var hún, sem stöðvaði hrun frank- ans ,sem stöðugt hafði verið að íalla eftir striðið. Árið 1929 varð Poincaré að fara frá sökum heilsubilunar og hefir síðain ekki átt neinn væru- legan pátt í stjómmálum. Poincaré hefir skrifað margra biinda bók, sem innibeldur endur- minuingar hans úr heimsstyrjöld- inni. Dðmsmálarððherra Frakka, Lonis Cheron, segir af sér. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Cheron, dómsmálaráðherra Frakklands sagði af sér i kvöld. Marchendeau hefír tekið við embætti innanrikisráðherrans. CHERON Það er sagt ,að eftir að ráð- herrafundi var lokið í gærkveldi, pá hafi Doumergue spurt eftir venju, hvort nokkur hefði nokkuð fram að færa, áður en fundi væri lokið. Þá sagði Pétain hermála- ráðherra: „Það hefi ég,“ og bað Doumergue um viðtal einslega. Hinir ráðherxarnir báðu hann að segja pað, sem hanin hefði að segja, í heyranda hljóði. Komst hann pá svo að orði, að í ráðu- neytinu væru menin, sem væru eins og lík í iest, og væri tími kominn til að losa sig vdð pá. Þá spyr Cheron við hverja hann eigi, og svaraði hin,n: „Ég á við yður.“ Út af pessu urðu tals- verðar umræður, sem lauk með pví, að Cheron sagði af sér emb- ætti sinu. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.