Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 16. ökl. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 2 Sjáið Grím Thomsen og föruneyti hans í búðarglugga mínum i dag. Snæbjörn Jónsson. Samtíðin er fjölbreyttasta og skemtilegasta tímarítið. Samtíðin er komin út og flytur ritgerðir eftir: Dr. Gunnl. Claessen um skólatímann Benito Mussolini um stjórnmálaástandið i Evrópu, Arnór Sigurjónsson um fornritaútgáfuna. Samtíðin flytur sögur eftir Pétur Georg og Sigrid Boo. Samtíðin flytur kvæði í þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson o. fl. Simaskráin. Handrit að símaskránni fyrir næsta ár liggur frammi í afgreiðslusal Landssímastöðvarinnar frá og með 15. til 20. þessa mánaðar. Þeir, sem óska breyt- inga á skrásetningum í skrána og eigi hafa þegar til- kynt það, eru mintir á að segja til á þessu tímabili. Enn fremur skal vakin athygli á því, að þeir, sem eigi tilkynna um breytingar á skrásetningum í atvinnu- og viðskifta-skrá Símaskrárinnar, verða skráðir þar í næstu útgáfu á sama hátt og áður. spaðsaltað, af úrvalsdilkum, í Vi og Va tunnum. G. Helgason & Melsted. Símar 1644 og 4420. Beztn sigarettnrnar í 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,20, ern Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, Dfinat til af Westmlnste Tobacco Gompany Ltd., London. Ödýrt vegg tððnr Simi 2S76. NÝKOMIB. Laogav 25. Málnlng & Járnvðrnr. HANS FAlLADA: Hvað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson yðar ætti bara að voga sér að stíga fætx sjnum iinin í þeitta hús framar!“ „Það þarf frúin ekki að óttast! — En þa'ð voru þiessi se.x mörk!“ Og þarna koma þau! Tveir þriggja rnarka peningar eru lagðiír efst á grindina. Pinnieherg verður að láta þá liggja þar, þainigað tlil frúin er horfin mieð hundum simum, því að annars hiefðu viliMr dýfin rokið á höndina á hionjum. Þegar hann hiefir tiekið, peningana, tekur hann hatfinn ofam aftur og hnieigir sig með ýtrustu km(tiei!s|i fyrir hinni reiðu frú, sem standur fyrír utan dýrnar. „Jæja, ég þakka yður hjartanliega fyrir, frú!“ ÞiCjgar Pinneberg heldur hieim'Ieiðiis mieð vajgninjn með Dengsa í eftirdragi og siex mörkiln í vasanum, wit hann vel, að Pússer myndi verða ánægð mieð framkomu hans, en hvað stoðar það,. þiegar hann kveinkar sér sjálfur undan meðferðinni, sem ha'nn hejfir orðið fyrir? Hvert einasta sáryrði, siem frúin í skrauthýsimi sagði við hann, hvert augnatillit og hvenn aindlitsdrátt hen,natr man han'n. (Það nagar hjartaxiætur hans og ikveiur hann. — Ef hann hefði nú verið hrein;ræktaður, stéttvfs löneigi, ihefðí það getað styrkt manngil disvitnnd hans að kreppa 'hnefana og bölva í sand og ösku öilu þessu helvítis sitorborgaradóti! En Pinniebierg er ekki annað en umkomulítiJl smáboi)garj, isem hefir dreymt um það „að koimast áfraim" og vierða einhvern tímja „annað miejra“. Hvernig er hægt að búast við því, að hugsanir hanjs og tilfinningar séu nú breyttar, — jafinvel þótt ,hann hafi alt af verið að smækka og lækka? Af huerju eiga Pinnehergshjónin ekki heima par sem pau eru skrifuð? — Myndabúð Jóakims Heilbutt — Nú er Lehmann búinn að fá „reisupassa“. Tveimur stundum síÖar hiefir Pinneberg lokið við að búa til miðdegisverð og borðað hann ásamt Denjgsa. Síðan hefir hainn kiomi’ð Denigsa í rúmið, og nú stendur hanjn á bak við eldhúsí- hurðina og bíður þess, að Dengsi sofni. Dálítil stund iiður. Dengsi kallar í sífellu: „Piebb — pebb:!“ með sínum mýksta gælurómi. En Pinneberg stendur grafkyr og bíður. Hann er mjög órólegur og kvíðinn yfir því, að hann nái e,kki liestiunfi í tæka tið. Ef svo íæri, má hann búast við að [búið verði að loka skrifsto'funni, sem greiðir honum kreppustyrkinn, og þá.fær hanin engan stytik þessa viku. „Pebb — piehb!“ kalilar Dengsi. Piuneberg gæti farið og ættd að gera það. Hann hefk bundlið Dengsa fastan í rúmið, srvo að öUu er óhætt. En Plniniebeig er, ,nú alt af hálf-hræddiur um barnið. Hann myinidi verða órólegur allan daginn, ef han|n væri ekki viss um að drengurinn væii sofnaður áður en hann fier frá honum. Loksins sofnar Dienigsi, og Pinmeberg fer hljóðliega út og læsir dyrunum á eftir sér, Hann tekur á rás yfir mierkumar. tÁ hiaupunum hossast nýjar áliyggjuhiugsanir upp o,g nið(u!r í höfði hans: /Þ,að var auðvitað hreinasta vitleysa \af þieám að haldía gömlu íbúðinni hjá Puttbraesle í heillt ár eftir að hanin varð at- vinnuiaus. — ,Það var í rauninini aiger brjálsiemi! — En hins vegar var ekki svo auðvielt að flytja sig þaðan með þeirri vissu, að næsta íbúð yrði enin léliegri og fátæklegri. En fjörutíu mörk á mánuði, þegar maður fær ujutíu mörk al.ls — það er fullmikið. — Auðvitað höfðu þau ekikí verið ímeð ölilulm mjalia,! Þetta ga’t' ekki hieldur biiessast til lenigdar. Það hlaut að fara sýo, að það drægist fram yfír gjialddiaga að borgia húsateiguina. Og þegáiií noltkur tími hafði liðið þanjnjig, sýndi meii'stari Puttbreese sig líkliegan til að standa við þau orð, siem hainn sagði, þiegat þau fluttu sig í húsnæðið: „Ef eitthvað skyldi standa á borguniinni' skuluð þið fá ókieypjis flutning. Ég skal sjálfur sjá um lianin 'alía 1-eið út á ga|nigst,éttimal!“ Þessa fyndni sína endurtóik hann, oft með alls konar viðaukum. og orðabreytingum, umz hanin hótaði eiinn góðan veðurdag að snúa gamninu upp í alvöru. ;Þá ivarð Pin|níebei]g í örvæntingu sáinnji hugsað til Heilbutts, siem hafði sagt, að ef hann seitti mokkum tíma verzlun á laggiirnar sj,álfur|, skyldi Pinnjeberg vera sá fyrstii, siem hann réði til sín. Anjnars. hafði Piinneberg ekkl dottjið í hug í aivöru, að Heilbutt væjri orðinn sá bógur, þegar hann fór að leita að heimilisfangi hans daginn eftir (hajnja alvarlegu hótun Puttbraesies. Hann varð því í s-enn mndrandi og glaður, þegar hann fcomst að því, eftir margvíslegar fyrirspurnir hjá húsmæðir'- um Heilbutts frá ýrmsum típmum og athugun á manmtalsskránini, að í hjarta bæjaíinls, í einu af beztu verzlunárbfyerfunium, væri vegtegt spjald, sem gaf til kynna að þar væri „Myndalbúð Jóa- kims Heilbutt;s“. Og það stóð heima; Heilbiutt hafði þarna sina dgin verzlunþ Hann lét ekki bugast af fyrstu raun, karlinm sá. Nú, þegar Pinmeí- berg hugsar til þiess, hvernig Heilbutt tók á móti bonum jxjá, og Tek að mér fliestar bílavið- gerðir. Nikulás Steingrímsson, Rauðarárstíg (beint á móti ölgerð- inni Þór). Ágæt snemmslegin taða er til sölu. Sigurþór Jónsson, sími 3341. Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. Frostlögur í bíla er beztur. Egill Vilhjðlmsson, Laugavegi 118. Sími 1717. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S gurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Akraneskartöflur, 11 krónur pokinn Guirófur, 6 krónur pokinn Verzi. Drffandi, Laugavegi 63. Sími 2393. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Lampasberiar. Mjög margar gerðir af perga- mentskermum og silkiskermurr., bæði fyrir stand- og borð-lampa, loft- og vegg-lampa ásamt lestrar- lampa. SKERMABÚÐÍN, Laugavegi 15. Orgel-harmónituB oa Pian^.^ Leitið Upplýsinga hjá mér* ef þér víliið kaupa e$a ©elja slik hljóðfærlJs “HUífST**

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.