Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 16. okt. 1934. XV ÁRGANGUR. 299. TÖLUBL B. V, DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ CTOEFANÉH, >.t>ÝBU?LOCaORi«K Samfjflklngartilboð Elnars til Alþýðuf lokksf oring j anna um Matjessíldaísamlagið Haan barðist fyrir stofnnn samlagsins f von nm ;að græða sjálfur 165 þúsund krónur. INóVEMBER í fyrra var Einar Olgeirsson og nokkurir fJieiri kommúinistar settir undir landi- ráðaákæríu aí Magnúsi Gub- muindssyni þáverandi dómsmála- riábherra. Einar Olgeirsson og Verklýðsblaðið kallaði þetta sem von var fasistiska ofsókn af hálfu ríkisstjórnarinnar. Réttarrannsókn í þessu máli stóð fram yfir nýjár. Þegar Mn stób sem hæst, kom Einar 01- geirssion til íulltrúa lögreglu- stjóía, sem hafbi rannsóknina með fiöindum, og kvaðst nú hafa verið Káðinn af hinni fazistisku ríkSsi- stjóm Asgeirs Ásgeirssonar og Magnúsar Gubmundssonar til þess að fara serri sendimabur stjórnarinnar til Póllandsl í trúin- aðarerindum hennar. Þyrfti hanm þvi ab-fá leyfi lögreglustióra til að sigla, þar sem hantí var undr ir opinberri ákæru fyrir landráð. Honium var veitt íeyfib til sigl- ingarinnar, þar sem hanp skíjif skotaði mjög til þess að hann færi fierð sína í erindum stjórni- arinnar. Um sama leyti og Einar, sigldu þeir Gílsli Sigurbiörnssön, Laugi landi og Jóhann alþingismaður i Eyjum allir á kostnað íslenzka ríkisins og sem opinberir sendif- menn þess. í pessari för simni í erindum hinnar fazistisku íslenzku stjórn- ar, komst Einar til „hins faziíst- iska Póllands" og komst þar í kynni við nokkra síldarkaupmenin, sem voru fúsir. til að kaupa síld firá íslandi. Einar beildsali sér tækifæri til cð oræða 165 piísool Þá fór fyrir Einari Olgeirssyni svipað og oft áður hefir orðið um opinbera íslenzka sendimenln Lauga landa og fleiri slíka: heild- salinn og spekúlantinjn kom upp í honum. Hann sá stórkostliegt tækifæri til að griæba peninga, ekki fyrir íislenzka ríkib, sem sendi hann, heldur fyrir SJÁLF- AN SIG. -l Hann fékk þá hugmynd að niota . tækifærib til að gera sjálfw, samninga um síldarkaup við hina pólsku fazista og stinga agóðan- jum: í Sí>íira vasa. Hann 'batt petta fastmælum við pólsku fazistana og brá sér síban til Moskva til ab saminfæra húsbændur- sjjna um, EINAR OLGEIRSSON ab hann væri á , „hinni réttu línu." « : Hann gekst fyrir þvi, ab verzl- unarmaður hér í þænum var sendur til Póllands, tii þess að selja síld fyrirfram. Sendimaður Einars kom heim aftur með stór- an samning. Pólverjar vildu kaupa 40 000 til 60 000 tunnur af síld, eftir því sem innfiutnf- ingsleyfi og tolla-íviinanir fengj- ust í Póliandi. Síldina átti að geyma í kælihúsum erlendis, sumt fram, í aprílmánub næsta ár, og kaupendur ab greiða hana vib móttöku meb 30 shillings tunnuna. Þar frá átti svo að draga flutningskostnað, kælin húsaleiig'u og að auki 21/2 shillings eða um tvær krónur 75 aura á tunnu til Einars og félaga hans, eða allt að eitt hundrað sex- tiu og fimm Jíúsund krónur Sldlyrði fyrir þessu voru þau, að engin önnur síld yrði fiutt til Póillands. : Einar berst íjrrir silðar- samlagino. Einar og félagar hans áttu enga sfld og höfðu engin völd til þess að lögbjóðla einkasölu. Fóru þeir því á stúfana til þess ab fá útgerðarmenn til þiess að stofna síldarsamlag og ríkisstjórn- ina til þess ab veita samlaginu; eimkasölu á léttverkaðri saltsílld. Einar vann að þessu af síínum mikla dugnaði. Það var engu líkara en alheims- bylting stæð fyrir dyrum. Eng- inn sem átti síídarfleytu eða éin- hvér áhrif gat haft um lagasetm!- ingu um einkasölu, hafði frib fyr- ir honum dag eða nótt, á meðan á þessu stób. Hér var um það að ræðia, að bjargia síldarútvag- Olgelrssonar inum — auðvaldsskipulaginu — og Einar vann að þessu ötul- legast 'allra, enda ætlaði Einan og félagar ^hans að taka fyrir þetta vibvik alt ab eltt himdrad: Éfixtífi og fimm púswvdir króm ecu svipada 'npphœdf og Jakob Möll&r, féM í laþin: í rHu ár, Einar gekk á miili ráðamanna Alþýbuflokksins til þess ab fá hjálp þeirra. Hann elti þá á rönd- um, svo ab þeir höfbu hvergi frib fyrir honum. Hann hljóp þá upp á götunni, sat um þá á kaffihúsum og tróö sér inn á flokksfuindi þéirra, ekki til að skamma þá fyrir svikjn vib verka- lýbinn, heldur til ab sannfæra þá um þab, hve sjálfsagt og rétt væri að stofna síldarsamlagið og gefa því einkasöluréttindi. Hann heimsótti auk þess Ásgeir Ás- geirsson fonsætsráðherra, til þess ab fá liðveizlu hans, ráðigerði jafnvel að leita á náðir Magnúsar Guðmundssonar fyrv. atvinnu- málaráðherra. Einar hóaðíi saman öíluim þeim útgerðarmöinnunii, sern hann gat náb til, og sat fundi rméð Lofti í Sandgerbi, Sveini Beniedáktssyni, Ásgeiri Péturssyni, Finni Jóns- syni og ýmsuim öðrum. sem ann- ars eríu ekki taldir tæikir á sellu!- fundi. En þegar loksins kom ab þvi að stofna samlagið, barr þab við, sem Einar hafði ekki órað fyrir, ab útgerðiarmenn vildu hafa sinn gróða sjálfir, og sáu enga á- stæðu til að kaupa Einar OÞ geirsson ftí að skrifa lofgreinar um Samlagið í Verklýðsblaðið. Var samlagið síðan stofnað á Sigluíirbi. SíldarBamlagib var stofnab, en þegar faTið var að skoða samnr ing Einars vildi stjórn samlagsins ekki samþykkja hanin. Bæði þóttu umboðislauniin alt of há og eins þóttu ýms önnur skilyrbi óað- gengileg. Samlagið fékk samri- ingamann Einars til ab fara ut- an á ný og í þetta sinn fyrir samlagið. Nýr sannningur var gerfður, miklu hagkvæmari en samningur Einars og fyrir hann greitt í umbobBlaun TIU ÞOS- UND KRÓNUR að viðbættum. símakostnabi. Auk þess er síld- in nú öll geymd hér á landi þangað til hún verðUr flutt út. Sparaðist við þetta hvoi;utveggja stórfé, og hefði mátt búast við að Einar gleddist af þessu, en þab brást. Ll Einar heildsali Tetðistsvikunom Vib' þetta gerbreyttist afstaða Eihars Olgeirssonar og Verklýðs- blabsins til síldarsamlagsinis, leins og vib var ab búast. , Frh. á 4. sí&u. Gengur Þýzkaland aft* ur í Þjóðabandalaglð ? Efnahagslegt hrnn að ððrnm kosti. EINKASKBYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ LONDON er símab, ab Daily Mail hafi birt langa gnein eftir Randolph Churchill, son hins þekta enska íhaldsmanins, Winston Churchill, þar sem skýrt er frá því, ab Þýzkaland muni aftur ganga í Þjóbabandalagib, svo fljótt sem unt er, eftir. ab* þjóbaratkvæbagreibslan hefir far- ið fram í Saarhéraðinu í janúar i vetur. . . Greinin hefir vakið mkla at- hygli, þar eb þab er alment kunn- ugt, ab Randolph Churchill stend- (ur í sambandi vib þýzka nazista og er auk þess nykominn 'íir BrejííiDgarnar á frðnskn stiðrninni Laval utanríkisráðherra. kynnisför til Þýzkalands, þar sem tekib var á móti honum af æbstu leibtogum nazista, meira ab segja Hitler sjálfum! Gremarhöfundurinn dregur enga dul á hib innra ástand Þýzkalands og þá hræbilegu sundrung, sem þar er rfkjahdi. Niburstaba hans er sú, ab Þýzkai- land eigi ekki nema um tvent ab velja: Efnahagslegt hrujv : eðá samvinnu vib Evrópu. STAMPEN. PIERRE LAVAL LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Laoaí hefir n&rfð iilmprtdptft utr amikiiwáðihmw Frakklama^s í síaið Barthoa. t dag áttu þeir vibBæður, Be- mes, utanríkisráðherra Tékkósló- vakíu, og Laual, um hugsanlegar afleiðingar af moriði Alexandeils konungs. Benes fer frá París til Belgrad, en þar stendur fyrir dyr- um fundur fulltrúa Litla Banda- lagsinis, Á þvt, slem á þeim fundi kann að gerast, veltur það, hwort banai- sfoot Alexanders konungs hefir $vipabar afleiðingaí og skotin, siem ribu a|í[ í Sierajevo 1914. Ráð þeirra Benes og Laval eru sögb miða ab því að milda þær æsing- ar, sem konungsrnoribið hefir valdib, og draga úr þeim get>- sökum, sem tiban hafa verið gerð*- iar í garb borgara ýmissa ríkja. Þó eru engin líkindi talin til ab til ófiibar leiði. ðtti við borgara styrjöld i Jflgóslavin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgpn. ÞIÓÐERNISSAMBÖNDIN í JÚGOSLAVÍU hafa gefib út sameiginlegt ávarp til þjóbarr innar, þar sem sagt er, að kori- ungsmorðinginn hafi verib keypt- iut af erlendum miönnum, serri gerbu sér vonir um þab, ab daubi koniungsins mundi hafá -'mýtt hræbrastri)b í flör meb sier í Júigou slaviu og eybileggja leiningu þjób> arinnar. : : ' Ávarpinu lýkur meb áskorurl til þjóbarinnar um ab forðast alt, sem geti framkallab innanlanidsó-' eirbir. ¦ . -i ' STAMPEN, Stóðii háítsettir pýzk^ ir Nazistar á bak við konungsmorðíð? EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN á laugard. Frá Júgóslavíu er símab: Blabib „Zagreber Morgienblatt" segir frá því, ab Barthou hafi á ferbalagii sínu í $úkaretst í siumar sagt Ti- tulescu, utanrikisrábherrA Rú- mena, ab hann gæti ekki losab sig vib þá hugsun, að líf hans mundi fá sorgleg endalok. Titu- liescu hafi reynt ab fá-hann ofan af þessari hugsun, en Barthou hafi svarab: „Enn hefir þab aldrei komib fyrir ,ab hugbob mitt hafij svikib mig." Franska lögreglan hefir hvað eftir annab látib fara fram leit á meðal vafasams fóilkjsi í Paiís og Marseille, sem hugsanliegt væri ab stæbi í Bftmbandi við ódæðis- verkið, síðast liðinn þriðiudag. Eftir nýjustu upplýsingum er morðib ekki verk neins einstaks manns, heldur undirbúib af fé- Frh, á 4. síbu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.