Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 16. okt. 1934. XV. ÁRGANGUR. 299. TÖLUBL. DAQBLAÐ OG VIKUBLAB eTeSPASDli £i>fBDPLOIIOIlNN Samfylkingartilboð Einars Olgeirssonar til Alpýðuf Iokksf oring J anna um Matjessíldarsamlagið Haan barðii t fyrir stofnnn samlagsins fi von nm [að græða sjálfur 165 pdsund krénnr. INóVeMBER í íyrra var Einar Olgeirsson og nokkurir flieiri kommúinistar settir u;ndir landi- náðaákæriu aí Magnúsi Guð- mundssyni þáverandi dómsmála- ráðherra. Einar Olgeirsson og Verklýðsblaðið kallaði þetta sem von var fasistiska ofsókn af hálfu ríkisstjórnarinnar. Réttarrannsókn í þessu máli stóð fram yfir nýjár. Þegar hún stóð sern hæst, kom Einar 01- geinsson til fulitrúa iögreglu- stjóra, sem hafði íannsókrina með höndum, og kvaðst nú hafa verið Káðinn af hinni fazistisku .ríkiSsi- stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar >og Magnúsar Guðmundssonar til þess að fara sem sendimaður stjórnarinnar til Póllands í trún- aðaierindum hiennar. Þyrfti hann jrví að fá leyfi lögregiustjóra til að sigla, þar sem hanrí var und- ir opinberri ákæru fyrir landráð. Honum var veitt leyfið til sigl- ingarinnar, þar sem hann skí'rk skotaði mjög til pess að hann færi ferð sína í erindum stjórnr arinnar. Um sama leyti og Einar, sigldu þieir Gisli Sigurbjömsson, Laugi landi og Jóhaun alþingismaður í Eyjum allir á kostnað íslenzka rikisins og siem opinberir sendi!- menn þiess. I þessari för siiinni í erindum hinnar íazistisku islenzku stjórn- ar, komst Einar til „hins faziist- iska Póllands" og komst þar í ky-nni við noikkra síldarkaupmienn, sem voru fúsir t-il að kaupa síld frá Islandi. Ginar heildsali sér tæbifæri til 8ð græða 165 púsnnd Þá fór fyrir Einari Olgeirssyni svipað og oft áður befir orðið um opinbera ijslenzka siendimenln Lauga landa og fleiri slíka: heild- salinn og spekúlantinin kom upp í honium. Hann sá stórkostlegt tækifæri til að gnæðia peninga, ekki fyrir íslenzka rikið, sem sendi hann, beldur fyrir SJÁLF- AN SIG. Hanin fékk þá hugmynd að niota tækifærið til að gera sjálfur samininga um síldarkaup við hina pólsku fazista og stinga ágóÖan- |um í sitnn vasa. Hanin batt þetta fastmælum við pólsku fazistana og brá sér sfðan til Moskva til að sannfæra húsbændur sína um, EINAR OLGEIRSSON að hann væri á „hinni réttu línu.“ ' Hanin gekst fyrir því, að verzl- uinarmaður hér í þænum var sendur til Póliands, tiil þess að selja síld fyrirfram. Sendimaður Einars kom heim aftur með stór- an samning. Pólverjar vildu kaupa 40 000 til 60 000 tunnur af sild, eftir því sem innfiutní- ingsleyfi og t-olla-ívilnanir fengj- ust í Póllandi. Síldina átti að geyma í kælihúsum erlendis, sumt fram í apríhnánuð næ-sta ár, og kaupendur að greiða hana við móttöku íneð 30 shillings tunnuna. Þar frá átti svo að draga flutningskostnað, kæli- húsaleigu og að auki 21/2 shillings eða um tvær krónur 75 aura á tunnu til Einars og félaga hans, eða allt að eitt hundrað sex- tiu og fimm þúsund krónur Skilyrði fyrir þessu voru þau, að engiin öinnur sfld yrði flutt til Póllands. Einar berst fyilr sildar- samlagino. Eiinar iog félagar hans áttu enga síld og höfðu engin vö-ld til þess að lögbjóða ieiinkasö'lu. Fóru þeir því á stúfana til þiess að fá útgerðarmenin til þ'ess að stof-na síld-arsamlag og ríkisstjórn- ina til þ'ess að veita samlaginu eiinkasölu á léttverkiaðri saltisílld. Eimar vann að þessu af sínum mikla dugmaði. Það var ©ngu líkara en alheims- byltiing stæð fyrir dyrum. Eng- inn sem átti síldarfleytu eða e’in- hver áhrif gat haft um lagasetn- iingu um einkasölu, hafði frið fyr- ir hio-num dag eða nótt, á mieðan á þiessu stóð. Hér var um það að ræða, að bjarga síldarútveg- inúm — auðvaldsskipulaginu — og Einar vann að þessu ötul- legast allra, enda ætlaði Einan og félagar hans að taka fyrir þetta viðvik alt að eiti hundrad: spxtífA >og fismm púsumitr króna •ecm svipada upphœa og Jakob Möller, fékii í lapgi í nia ár, Einar gek;k á milli ráðamanna Alþýðúfliokksins til þess að fá hjálp þeirra. Hann elti þá á römd- um, svo að þeir höfðu hvergi frið fyrir ho-num. Hann hljóp þá upp á götunni, sat um þá á kaffihúsum og tróð sér inn á fl-okksfundi þéirra, ekki tii að skamma þá fyrir svikin við v-erka- lýðinn, heldur til að sannfæra þá um það, hve sjálfsagt og rétt væri að stofnia síldansamlagið og gefa því einkasöluréttindi. Hamn beimsótti auk þess Ásgeir Ás- geirsson forisætsráðherra, til þ-ess að fá liðveiizlu hans, ráðgerði jafnvel að lieita á náðir Magnúsar Guðmundssonar fyrv. atvinuu- málaráðherra. Ei-nar hóaðíi saman öllum þeim útgerbarmöinnuni', sem han-n gat náð til, oig sat fundi með L-ofti í Sandgerði, Sveini B'eniediktssyni, Ásgeiri Péturssyni, Fiinni Jóns- sy-ni og ýmsúm öðrutm. s-em ann- ars erlu ekki taldir tæ-kir á -siellul- fundi. En þegar 1-oksins kom að þvi að stoína samlagið, barr það við, sem Ei-nar haföi ekki órað fyrir, að útgerðannienn vildu hafa s.inn gróða sjálfir, og sáu enga á- stæðu til að kaupa Einar 01- geinssom ti-1 að skrjfa lofgreiinar um Samlagið í Verklýðsblaðíð. Var samlagiö síðan stofnað á Siglufirði. Síldarsamlagið var stofnað, en þegar farið var að skoðia samn- i-ng Einars vildi stjórn samiagsins ekki samþykkja ha-nin. Bæði þóttu umbio-ðslauniin aJt of há og ©ins þóttu ýms önnur skilyrði óað- gengileg. SamJagið fékk s-amiri- ingamann Einars til að fara ut- an á ný og í þetta sinin fyriir . samlagið, Nýr samirnimgur var gerlður, miklu hagikvæmari en saminingur Einars og fyrir hanin greitt í umb'oðslaun TÍU ÞOS- UND KRÓNUR að viðbættum simakostnaði. Auk þess er síld- in nú öil geymd hér á landi þangað til hún v-erðúr flutt út. Sparaðist við þetta hv-orutv-eggja stórfé, og hefði mátt búast við að Einar gledd-ist af þess-u, en það brást. [. j Einar beiidsali refðist SflkuÐDm Við þetta gerbreyttist afstaða Eiinars Olgeirss-onar og VerklýÖs- blaðsins til síld-arsamlagsins, -eiins og við var að búast. Frh. á 4. síðu. Gengur Þýzkaland aft- ur i Þjóðabandalagið ? Efnahagslegt hrnn aA ððrnm kostl. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ LONDON er shnað, að Daily Mail hafi birt langa grein eftir Randolph Churchill, son hins þekta enska íhaldsmanins, Winston Churchill, þar sem skýrt er frá þvf, að Þýzkaland muni aftur ganga í Þjóðabandalagið, svo fljótt sem unt er, eftir að þjóðaratkvæðagreiðslan hefir far- dð fram i Saarhéraðinu í janúar f vetur. Graiinin hefir vakið mkla at- hygli, þar eð það er alment kun-ni- ugt, að Randolph Churchiil stend- fúr í sambandi við þýzka nazista og er auk þess nýbominn iúr Breytinoarnar ð frðnskn stiórninni Laval uíaimkisráðherra. PIERRE LAVAL LONDON í gærkveldi. (FO.) Laval hefir verjd tUmfmJw' ut- anjiki&páðherm Frakklands í stað Barthou. 1 dag áttu þeir viðræður, Bie- nes, utanríkisráðherra Tékkósló- vakíu, og Laual, um hugsanliegar afleiðingar af morði Alexanderls bonungs. Benies fer frá París til Belgrad, en þar stendur fyrir. dyr- um fundur fulltrúa Litla Banda- laigsins, Á því, slem á þeim fundi kann a*ð gerast, veltur það, hn-ort bana- skot Alexanders k-onungs h-efir svipaðar afl-eiðingar og skotin, sem rið'-u a)í[ í Sieriajievo 1914. Ráð þeirra Bienes og Laval eiú sögð miða að því að milda þær æsing- ar, sem konungsmorðið- hefir valdið, og draga úx þ-eim get- sökum, sem sfðan h-afa verið gerð- ar í garð borgara ýmissa rikja. Þó eru engin Rkindi talin til að^ til ófriðar lexði. kynnisför til Þýzkalands, þar sem tekið var á móti honutn af æðstu leiðtogum nazista, meira að segja Hitler sjálfum. Greinarhöfuindurinn dregúí enga dul á hið innra ástand Þýzkalands og þá hræðilegu siúndrung, sem þar er rfkjatidi. Niðurstaða hans er sú, að Þýzkæ- land eigi ekki nema um tvent að velja: Efnahagslegt hrun- eða samvinnú við Evrópu. STAMPEN, ðtti við borgara styrjðld í Júgóslavía. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN i morgun. JÓÐERNISSAMBÖNDIN í JOGOSLAVÍU hafa gefið út sameiginlegt ávarp til þjóðar- innar, þar sem sagt er, að koní* ungsmorðinginn hafi verið keypt- úr af erlendum mönnum, s-errí gerðu sér vonir um það, að dauði konungsins rnundi hafa nýtt bræðrastrið í flör með séír í Júgð* slavítu og eyðileggja iciningu þjóð- arinnar. 1 * Ávarpinu lýkur með áskorúrí til þjóðarinnar um að forðast alt, sem geti framkallað i-nnanlandsó-' eiröir. 1 1 ; STAMPEN, Stóðu háttsettir þýzk- ir Nazistar á bak við konungsmorðið ? EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN á laugard. Frá Júgóslavín er símað: BlaÖiÖ „Zagreber Morgienblaitt" segir frá því, að Barthou hafi á ferðalagí sí-nu í Búkanetst í súmar sagt Ti- t-ul-escu, utanrí'kisráðh-er.ra Rú- mena, að hann gæti ekki losað sig við þá hugsun, að líf hans mundi fá -sorgleg endal-ok. Titu- l-escu hafi neynt að fá hann ofan af þessari hugsun, en Barthou hafi svarað: „Enn hefir það aldriei komið fyrir ,að hugboð mitt haf-ij sviki-ð mig.“ Franska lögr-eglan befir hvað eftir annað látið fara frarn leit á meðal vafasams fó.lkjsi í Paris og Marseillie, sem hugsanlegt væri að stæðii í isiambandi við ódæði-s- verkið, síðast liði-nn þriðjudag. Eítir nýjustú upplýsingum er morðið ekki verk neins einstaks manns, heldur u-ndirbúið af fé- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.