Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Þ*f@l)JírÐAGÍNN 16. Okt. 1934. f G. Björnson þakkar. Alúðar-þakkir til allra peirra, — og þeir voru margir, — sem komu heim til mín eða sendu mér kveðjuskeyti á sjötugs-afmæli mínu'; sérstaklega ber mér pó að pakka ýmsum virðingamönnum, merkum ríkisstofnunum og pjóðkunnum félögum. Kærar þakkir. G. Björnson. JÓHANN BRIEM: Mál ver kas ýnlng í Góðtemplarahúsinu 14.—21. október Opin 10—8. íþréttafélag kvenna stofnað 7. okt 1934. Leikfimikensla byrja.il í kvöld í Austurbæjarskólanum. Verður hienni hagað, sem hér segií: Þriðjudaga og föstudaga kl. 7—8 e. m.: Stúlkur á aldrin- um 13—15 ára. Kl. 8—9 e. m.: Kvenfiokkur. Ki. 9—10 e. m.: Kvenflokkur. Allar upplýsingar gefur UNNUR JÓNSDÓTTIR, Skólavörðustíg 36, sími 1870. Til islenzka búningsins: Klæði, margar teg. Peysufatasilki, mjög fallegar teg. Upphlutasilki. Slifsi ogfslifsaborðar. Svuntuefni, margar fallegar, nýjar gerðir. P ey suf atamillipils.^— Slikiflauel. REVKIB J. G R U N O ’ S ágœta hollenzka reyktóbak VERÐs AROMATICHER SHAG......kostar kr. 0,90 V*o kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - — 0,95 — — Fæst í öllam verzlunnm. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir, Nýjast.i tizka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Beztu rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins. Lager sfmi 2628. Pósthólf 373 Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Hapaldur Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. HANS FAllADA. Huaö nú — ungi maöur? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson hvernig hann hiefir xieynst honium síðan, er hann upp mieð sér af pvi, að geta kallað Hieilbutt viin sinn. Jóakim Hieiilbutt hafði ekki gleymt gamia lofoiiðinu. Það fynsta, sem hann gerði, var að bjóða Pinneberg stöÖiu. Að vísu var ekki um annað kaup að ræða en ágóðahlut af sölu. Pinneberg átti að verða umferiðasali eða eins konar umboðsmaður fyrir myndabúðina. Þegar Heil- butt lét í Ijós hryggð sína yfi.r því, að hifö nýstofnaða fýrlrtæká hans gæti ekki borið þau útgjökl, að hafa mann, á föstum launutm, fanst Pinnebeng, að hanin yrði að iieynia pietta, barla til að sína pakklæti sitt. Því að málið horfir nefiniliega pannig við, að „vörurinar", siem Heilbutt verzlar mieð, eru niaktarmyndir. Seim ^eldbeýtur fylgis- maður nektarhiieyfinigariinniar hefir hainn — í Istað þess að iáta' burtraksturinn hjá Mandiel verða sér að varnaði — blátt áfriam tekið pað til bragðs, að skapa sér nýja atvinnu úr ást og aðf- dáuu annara á hinu óhjúpaða. ' Hið fágæta og frábæra einikasaf.r af niekta'rmyndum, sem Heii- butt hafði safnað, meðan hann var hjá Mandel, var gríundvöll- urinn undir peirri verzlun, sem ham rak nú. ,Það var líka tilætl- • unin, að Pinneberg gengi á milli yæntanlegra skíftavína firmí- ans og byði peim eftirimyndir af pessum dásiemdum'. En pví miður; — hann vefrður að viðurkenina pað andvajrpandi nú, þegar hann lítur yfir farinin veg — að hanu var ekki hæifur til starfsins. — Og pó er 'hann sannfærður enn í dag um það, að pað var laikur að haía peninga upp úr þessu. Ekki viar pað samt af pví, að Pinneherg væri svo tepnulegur og ófrarnfæiii- inn. Hneiní ekki! En hann hefir hlotið að vanta pann eldmóð hrifninganinnar, sem Hieilbutt sjálfuT var fullur af. Það fór aiveg út um þúfur! En Heilbutt slepti pó ekki hendinni af vini síuum. Þáð fyrsta, sem hann gerði, pegar hann heyrði um hótanir Puttbreeses K>gl húsal'eiguiokrið þar, var að' bjóða peim húsnæði 4 gjarðíhýsli', sem hann hafði erft, en aldrei getað gert sér nieitt úr vc|gna ann- rílds. Hann sagði honum fyrst frá öllum anumörfcum við það, að það lægi yzt í austurjaðiri Berlínar, ekki skemra en fjörutiu kíiómetra frá miðbænum, en pó væri sú bót í miáli, að kofanum fylgdi talsvert stór lóð, par siem Pinneberg gæti sjálfur ræktað kál og kartöflur eða hvað siem han: 1 helzt viidi af ávöxtum og . grænmeti. Pinnebiet'g komst strax í sjöunda himin. Þó ekki væái; nieana vegna Dengsa eins, var pað yndislegt að vera párna í sólskiininu og hreina loftinu. ,Þeim kom saman um pað, að úr því áð Heilbutt viidi enga húsalieigu, skyldi pað nægja, að Pi;n;neberg greiiddi skatta og skyldur af eigninnii, a 11 s tíu mörk á miánuði, og annaðiist um viðgerðir og viðhald. Piuneberg nær liestinini einmítt í pieim' svifum, sem hún er að fara af stað, og sveiflar sér inn í aftásta vgnánin, áður en tnokkur brautarpjónanna hefir tíma til að stöðva hanin. Meðan hann situr parna og kastar mæðimni, rekur ein hugsuin aðra mieð samia hraða og er á liestinni. Það er farsieðillinn, sem er sú stöð, sem pessi hraðlest huglsf- ananna leggur af stað frá. Farseðillinin kostar fimmtiu pfenninga hvora leið. Tvisvar á viku v(erður Pinneberg að fara n|iður í borg- ina, i arinað skiftið á skTifstofuna, sem hieiir e'ftiriit með aí- vinnuieysingjum, og í hitt skiíftiið til að fá vifkustyrkinin greidd- ann. pað eru pví alls tvö mörk á viku, sem dragast frp .pieim átján mörkum, sem hann fæir í kreppustyrk •handa sér og fjöl- skyldu sinni. Auðvitað er líka hægt að f-á krep pustyrk í pví uin>- dæmi, siem gaTðahwerfið „Framtíðarvonin“ liggur í. Þar gæti hann tekið á móti styrkniun, án. pess að pað kostaði haun eyri í ökugjald. En páð má hann mú ekki! Þegar haun var að flytja sig pangað, hljóp hann frá Heródiesi til Pílatusar ti! að fá þaö athugað, hvort pað væri tóyfilegt, að styrkur hans væri f littít'ur úr Barlín í hið nýja umdæmi, en fékk a.Us staðar pað svar, að ef þáð ætti að vera hægt, yrði hann að lieggja fram sainnalniir fyrir því, að hann hefði fiengið launaða vinnui í nýja umdæminiu. Og ef hann gierði pað, misti hann auðvitað ál'lan rétt til styrksins! Af pessu Iieiddi ,að Pinneherg varð að taka páð til bragðs, að' flytja sig þegjandi og hLjóðalaust, án þesis að tilkynná yfirvöld- unum pað. Hann er enm pá skrifaður hjá Puttbreese. Og það hetfiT aftur páð í för með sér, að hann verður ekiki alð .,edn;s að borga tvö mcrk í ökupeninga á hverri viku, heldur verður hann. einnig að gæta piess vandliega að styggja ekki Puttbreese á nokkurn hátt. ,Því verða afborganir af húsaleigunni gömlu fyrir íbúðina, sem þau búa nú ekki í lengur, að greiðast stundvíslegá á gjalddaga. Ef Pinnebierg sviki Puttbraese, er ekki miinsti vaíi' á pví, að hann myndi ljósta upp um Pininieberg við styrktarsijóð atvinnuleysingja, siem ef til vill sendi síðan kæru til lögreg(ljunnar fyrir svik, bara af pvi að Pinneberg býr ekki þar, sem hann meyðist til að láta siem hann eigi hei'ma! Já, pað er hverju orði sannara: Það er dýrt að vera fátækur! 1 hvert skifti sem Pinmeberg fer á anrxað borð að hugsa um hlutskifti sitt, eins og nú, verður eudiijinn sá, að honum finst hann 5MAAUGLÝSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VlflSKIFTI HAGSINSffiKT.: Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4, sími 3492. Tek að mér flestar bílavið- gerðir. Nikulás Steingrímsson, RauðaráTistíg (beint á móti ölgerð- inni Þór). Hefi ráðið til mín 1. flokks til- skera. Þér,' sem þurfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa pá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. VINNA BÝflST@g£ Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði. Upplýsingar 'í síma 9206. STOLKA óskast í vist til Hafn- arfjarðar. Uppi. í síma 9137. Ódýrt far til Englands. Farsieðill á 1. farrými mieð Eim- skip til sölu. Tækifærisverð. Seðill'inn ejr í gildi ti,l júnílioka 1935. Sími 4259. Bðsáhaldakaop: Flautukatlar 0,90 Þvottastell 8,00 Böllapör O 45 Diskar 0,50 Gólfskrúbbur 0,50 Email. fötur 2,50 Þvottavindur 25,00 Þvottabretti 2,50 50 pvottaklemmur 1,00 Siprðnr Kjartansson, Laugavegi 41. Lifur og hjörtu, alt af nýtt KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. DÍVANAR, DÝNUR og alis konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.