Alþýðublaðið - 13.01.1921, Page 2

Alþýðublaðið - 13.01.1921, Page 2
• i <■»1111 »'■ níniiifwiwr■ imr -TOirír Afgreidsla blaðsi&s er ( Alþýðuhúsinu við Ingólfsatræti og Hverfisgötu. Sími 988. Anglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg í siðasta lagi kl, 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma ( blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársQórðungsIega. Fyrir það mátti fá ávsbirgðir aý hveiti handa allri þjóðinni og þó mikiu meira eftir núverandi hveiti- verði. Mátti þetta dót ekki biða svo sem 6 mánuði? Ætli Reyk- vikingar verði ekki að bíða svo lengi og vel það eftir rafmagninu hans Jóns Þorlákssonar ? Gull* og silfurmunir og hverskonar glingur hefir verið fiutt inn fyrir hundruð þósunda eða hver veit hvað. Svo mikið er víst, að hvar sem gengið er um bæinn, má sjá fjölda sölu- búða, sem eru hálffullar af ails- konar ónauðsynlegu skrani, og sumar hverjar hafa ekkert annað á boðstólum. Það lítur ekki út fyrir, að vér lifum í landi þar sem svelta er fyrir dyrum. Það lítur ekki út fyrir, að hér sé eða hafi verið dýrtið. Það lítur fremur út fyrir, að hér séu alt menn, sem vita ekki, hvað þeir eigi að gera við peninga sina. Hefði ekki verið nær að byrja á þessum endanum? Heíði ekki verið nær að reyna að takmarka óþarfans, og reyna að láta nauð- synjarnar endast Iengur? Ef stjórn* in hefði tekið upp þá stefnu að basna aðfiutning á öllum óþarfa og ef hún hefði framfylgt þvi banni með alvöru og festu, þá hefði hún hlotið jafnalment lof fyrir og hún fær nú last fyrir að byrja takmarkanirnar á nauðsynj unum. (Frh.) Fnndnr í Y. D. H. í K, F. U. M, kl, S í kvöld. ÁLÞ4Y$UBLA»IÖ €rlenð simskeyti. Khöin, 12. jan. Tyrkir og Grikkir. Daily Telgraph segir, að fregn frá Smyrna hermi, að Grikkir hafi hafið árás á tyrkneska þjóðernis* sinnan Mustapha Kemel og haldi þeir að þeir geti bugað þjóðernis sinnana, ef bandamenn hjálpa þeim. Persía og Sovjet-Rússland. Times segir, að leiðandi pers- neskir auðvalds stjórnmálamennhafi samþykt að styðja samningagerð við Sovjet-Rússland. Frá Norðmönnum. Sfmað er frá Kristjaníu, að árs fundur máls manna [nýnorskuj hafi krafist þess, að landsmáiið [ný- norskanj verði eitt gert að opin- beru máii i Noregi. Lán til Ansturrlkis. Símað er frá París, að England hafi stungið upp á því, að lána Austurriki 200 miljónir gulldoll- ara. Hætt siglingnm. Símað er frá Washington, að 209 skip sem eru 1V4 miijón smá- lestir að stærð, séu hætt sigling- um. Búist er við, að 400 önnur skip hætti siglingum á tveimur næstu mánuðum. [Tvær ástæður liggja til þessa: Lítil eftirspurn og svo hitt, að skipaeigendur reyna með þessu að halda uppi hinum háu farmgjöldum.] Yerðlagsnefhdin (danska?) frá S. ágúst 1914 hefir nú verið afnumin. Innbrot. í fyrrinótt var brotist inn í kjallar hjá Carl Proppé kaup- manni í Tjarnargötu. Stúlkur, sem ætluða að fara að þvo þvott, urðu varar við umgang i kjallaranum og kölluðu á iögregluna. Komu tveir þjónar brátt á vettvang, en þá vo.ru þjófarnir á burt. Höfðu brotist út um glugga sem voru á bakhlið kjaliarans. Engu höfðu þeir stolið, en skemt allmikið, sem f kjallaranum var, auk þess sem gluggar voru brotnir. Utn paereyjar. H. Wellejus ritstjóri, er hér dvelur með dönsku seadiherra- sveitinni, hélt iyrirlestur um Fær. eyjar f fyrrakvöld ( Iðno, fyrir fullu húsi. Hr. Wellejus talar íslenzku, en mun ekki hafa treyst sér til þess að halda fyrirlestur á henni, og hélt hann því á móðurmáli sínu. Fyrirlesturinn var ágætléga fiutt- ur og því auðskilinn, jafnvel þeim, sem iítið eitt kunna i dönsku, og aðallega komu til þess að sjá skuggamyndirnar frá Færeyjum, er fylgja áttu fyrirlestrinum. Um skuggamyndirnar er það annars að segja, að þær voru ágætar; flestar óvecju skýrar, og gáfu góða hugmynd þeim, sem ekki hefir til Færeyja komið, kvernig þar er umhorfs. Lang merkilegastar voru þó þær, sem sýndu grindadráp, og voru þær einar þess verðar, að fara á fyrir* iesturinn, enda var bezti kafii hans um þetta efni. Hr. Wellejus lýsti því ágætlega, hvernig Færeying- urinn yrði að öðrum manni við veiðar þessar, og staðfesti þá sögu- sögn, að kirkjurnar tæmdust, þó stæði á hámessu, ef grindaboð kæmi. Sagði hann að gamli, nor- ræni víkingsandinn vaknaði í Fær* eyingum við grindadrápið, og má það að líkindum að sumu ieyti tíl sanns vegar færa. En réttara væri þó að segja, að grindadrápið færði þá, sem tækju þátt í því, skyndi- lega aftur á frumstig mannkynsius, því því svipar meira en til nokk- urs aanars til sameiginlegra (col* lektivra) hreindýraveiða steinaldar- forfeðra vorra, fyrir 20—30 þúsund árum, á þverrahdi ísöld. Auk veiðigleðinnar sem Færeyingar finna við grindadrápið, er annað sem gerir hana svo skemtilega, en það er hin algerða samvima milli þeirra sem þátt taka f henni. Það vinnur engin fyrir sig, held- ur allir fyrir aila, og bráðinni er skift jafnt niður, eftir eldgömlum reglum. Grindadrápið og það sem því fylgir, eru að líkindum sið- ustu leyfarnar af frum kommúnisma meðal germanskra þjóða. Hr. Wellejus fór mjög varlega f pólitfsku deilumálin færeysku. Þó virtist hann vera móti þvi að guðsþjónustar í Færeyjutn færn V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.