Alþýðublaðið - 13.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝ»UBLÁ5H© BÍjfi&ÍSSi&Mðfei ..... 1 ,1 ....... I' Summisélar @g hslar kztir og éíýrastir hjá ^vannbergsbrslrsim. eingöngu frara á dönsku og eins virtist hann vera þeirrar skoðun- unar að 'hið alment lága menn- ingarástand Færeyinga ætti að nokkru leyti rót sína að rekja til þess að börnin væru látin læra á dönsku, en ekki á færeyisku. Hinsvegar sagði hann að færeyska þjóðernistilfinningin væri tilbúin (kunstig), og á einum stað fórust honum orð eitthvað á þá Ieið að danskur maður hlyti að hafa sam- ú9 með Sambandsflokknum (en ekki Sjálfstýrisfiokknum). Ef um nokkra „kúnstuga" þjóð- ernistilfmningu er að ræða á Fær- eyjum, þá er það vitanlega hjá þeim Færeyingum sem kalla sig Dani, eða finst þeir vera það (ef það eru einhverjir). Færeyingar eru eins og við af norsku (og lítils- háttar af írsku) bergi brotnir, en danskir hafa þeir aldrei verið frek- ar en við íslendingar og verða áreiðanlega aldrei. Að voru áliti er það líka mis- skilin þjóðrækni hjá dönskum monnum, að álíta sjálfsagt að danskir hafi samúð með samhands- mönnum. Samningarnir sem Danir gerðu við íslendinga og gengu í gildi l. des. 1918 munu ávalt álitnir Dönum til stórsóma. En að ætla að nauðga dönsku þjóð- erni uppá hinn fámenna og fátæka norræna þjóðflokk er byggir Fær- eyjar, væri þeim er það reyndi til hjnnar rnestu vansæmdar, enda er það áreiðanlega ekki vilji dónsku þjéðarinnar að gera það, þó það sé ætlun nokkurs hluta hinna afturhaldssömu og þjöðernis- æstu embættisstéttar í Danmörku. Annars skal þess getið, til þess að fyrirbyggja misskilning, að hr. Wellejus fórust mjög vel orð til Færeyinga. T. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 87*. Rætt verður meðal ann- ars um kosningaraar, Árshátíð Sjómannafélagsins var haldin ( gærkvöldi og verður end- urtekin f kvöld á sama tíma. Mun sjaldan hafa verið haldin hér betri kvöldsk^mtnn, ¦ ..- O 1Í\M.10'ClÖ1t19 Vesturgötu 20, selur aðeins bestu tegand Steinoiiu, (3áia.rlji<$s« ^3 1Í'U.1>'Ö.ÖÍ119 sendir oliu hvert iem er í bæinil O lí UbÚOÍll) er sérverslun með olíu, og get» ur þvi afgreitt fijótara en aðrir sem íleiru hafa að gegna. OlíubÚdín, hefir talsíma 27S. £agleg yfirlýsing. A isíýja bíó fundinum las Einar Kvaran upp svohlóðandi yfirlýsingu frá framblóðéndum Peningalistans (tekin hér eins og hún er prentuð í Mogga). „Við frambjóðendur A- listan lýsum yfir þvf, að við vilj- um ekki vinna að afnámi bann- laganna eða nokkurum skemdum á þeim — þó að ástæður okkar fyrir þesari afstöðu til málsins séu œismunandi." Það má segja að yfirlýsisig þessi sé forkostuleg! Það er greinilegt að með henni raðar Jón Þorláksson sér í bannmanna- hóp, en hvað meinar hann með því að viljá ekki vinna að skemd- um á bannlögunumr Hvað kailar hann skemdir? Hvað kallar þessi maður, sem er andbanningur þang- að til á að fara að kjósa til þings (en þá verður snögglega bannmað- ur), hvað kallar hann skemd á bannlögunum og hvað bót? Getur ekki verið að hann kalli bót það sem bannmenn lcalla skemd, eg á hér við bannmem, ekki fyrverandi bannmenn, eins og Einar Kvaran, Pétur Zóphóniasson og aðra slíka. Já hvað kaliar „bannmaðurinn" Jon Þorláksson skemd á bannlög- unúmí St. SkjalðbreiS nr. 117 Fundur annaðkvöld. — Afhent- ir aðgöngumiðar að árshátið stúkunnar sem haldin verður Laugardaginn 15. þessa mán. Mniliriii er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Visir". Ritstjóri er Halidór Friðjónssön. Yerkamaðnrinn er bezt ritaður ailra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttabíað. Allir Norðlendingar, víðsvegar um landið, kaupa hanri. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á jfjgreilsli 'jlljibl.' Starfsstúlkur vantar að Vífilsstöðum nú þegar.tUppl. hjáyfirhjúkr- unarkonunni. Sími ÍOI. Alþýdublaðid er ódýrasta, íjolbreyttasta og bezta dagblað landslns. Kaup- ið það og lesið, þá getlð þið alðrei án þess verið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.