Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 16. okt. 1934. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ dagblað OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lt'OI: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 —7. Mnrgreiðsla sildar- tollsins, sem hlutaruppbót til sjó- manna. Sjávarútvegsnefnd neðri dieildar ber fram frv. urn þetta efni, verð- ur pað til umræðu í pinginu í dag. Samkvæmt því, eru útgerðar- menn skildir til að láta í (ié skýrstur um magn þeirrar síldar er þeir hafa látið satta, svo og skrá yfir þá menn er á skipunum hafa unnið. Þriggja manna nefnd úthlutar toliinum. Sjómannafélag Reykjavikur tilnefnir einn, Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar aninan og atvinnumálaráðherra þann þríðja. Þyngdartoilur er nú af sfídinni er nemur 1 kr. af tuninu. Til úthlutunar kemur því toliurinn að frádregnu 1 Va % af verðmæti síldarinnar, sem verður útflutnj- ingstollíurinn framvegis. Uppbót þessi er fengiin fyrir atbeina Alþýðuftokksins í (umar í samningum við Framsókn arflokkinn. Drög til þ'essa Jágu þau, að útgerðarmenn, skipstjórar og hásetar norðanlamls og vest- an fóru fram á landssamtök um að hækka verð á nýrri síld til söltunar. Ákveðið var að binda verðið við 7 kr. tn. fyrir gróf- saltaðasííd og híutfallslega hærra fyrir sérverkaða síld. Þegar leið að síldveiðatíma neyndust út- gerðarmenn vanmegnugir þess, að standa með þessum samtökum og skipstjórar norðanlands fygldu á eftir. Síldarkaupsmennirnir v-oru einvaldir sem fyr, og vildu enga samninga gera við útgerðarmenn en 5 kr. verð á tunnu. Það var því sýnilegt, að annað tveggja varð að ské, að hætta að miklu leyti við síldarútgerð fjölda skipa eða að veiðia fyrir 5 kr. verðið. Sjómannafélögin hér suninaniands tóku því þann kdstinn, að leyfa mönnium að lögskrást fyrir 5 kr. verðið og fóru fram á að síldan- tollurinn yrði greiddur sem upp- bót 'Og á þann hátt yrði sjómönní- um try.gt 7 kr. lágmarksverðið. Þetta hefir nú fengist eins og! áðúr segir. Eftiir þessari tillögu fóru svo flestir útgerðarmenn í öðrum landsfjórðungum. Úthlutun tollsins getur sennj- íega ekki farið fram fyr en um eða eftir áramót, því tollurinn mun ekki verða kóminn inin fyr. Enda nauðsynlegt að nákvæmur samanburður fáist milli útflutts síldannagns og þess magins s-em saltað hefir verið. Borgarastyrjðldín í Vínarborg Kjör bifreiðastjóra. Viðtal við Jón Niknlásson lækni. Jón Nikulásson læknir er ný- kominn heim eftir að hafa dvalið i Vinarborg siðan í ágúst 1932, þar sem hann stundaði læknisfræði, sérstaklega kven- sjúkdóma, en var þó einnig á handlækningadeildum og lyfja- deildum í stærstu sjúkrahúsum borgarinnar. Alþýðublaðið hefir hitt lækninn að máli og skýr- ir hann i eftirfarandi viðtali frá atburðunum í Vinarborg í febrúar í vetur, eins og þeir komu honum fyrir sjónir. „Það er ótrúlegt," segir læknir- inn, „en þó er það siatt, að við, sem dvöldum í Vínarborg hina örla,garjku og hlóðugu .daga í fe- brúar í vetur, vissum jafnvel minna um það, siern gerðist og var að gerast, en margir erliend- ir menn. Blöðin, sem komu út, voru einhliða og útvarpið var ein- hliða. Ég t. d. fann, að eitthvað var í loftinu fyrsta daginn. Það var eins og alt væri hlaðið einhverlri magnan. Fólk var „nervöst", það hljóp á götunum, það leit flótta- Sega í kri-ngum sig. Ég ætlaði í leikhús um kvöldið, og ég varð töluvert hissa, er mér var til'kynt stutt og laggott: „Það verður ekki liedikið' í kvöld.“ Mér var ekkert annað sagt. En skýiingiin. kom. Uppneisn var hafin. En hvemig hún var eða hverjir börðust vissi ég ekki fyr en síiðar. Um nóttinia var nóg að gera. Inn í Isrjúkrahús- in var alt af verið að bera særð!a( menn; flestir, jafnvel allir, voru þejr lögreglumenn og hermenn. Enginn vissi um hina. Þeir börð- ust eimir, útskúfaðir, hjúkmðu sjálfir sínum særðu, komu sjálfir líkum félaga sinna undan. Næsta dag stóð hið slkarp- asta yfir. Ég frétti þá um hina miklu baráttu, sem háð hafði ver- ið og væri háð um hin miiklu Karl-Marx-hús. Ég fór að Karl-Marx-Hof þenn- an dag, seinni partinn. Þá var nokkurt hlé á bardaganum. Her- mennirnir höfðu nýlega yfirumnið eina álmu hiins tröllaukna húss, 'O’g íbúamir — verkamennirnir — höfðu flúiðl í næstu álmu. Ef þar sást hreyfing fyrjr innan glugga, Sjómenn hafa þegar þakkað stjórn Alþýðufl'okksins: fyrir að- gerðir sínar í þessu máli, því eins og sakir stóðu, var þetta eima leiðin til þess að bæta sjó- möinnum upp hið lága síidarverð, sem þeir urðu að iáta, sökum raingláts skipulags um sölu sfld- arinnar. Hl-utverk þingsins i þessum málum framvegis er það, að tryggja hverjum fiskimanni raun- veruliegt verð síldarinnar. ' Fyrir atbeina Alþýðufliokksins hefir því unnist þetta: 1. SíldartoHur þessa árs að mestu leyti greiddur til sjómanna. 2. Hiinn ranglát'i þyngdartollur afnuminn. 3. Nýtt skipulag á sölu síldar- fnnar er tryggir sjómöinnium veru- l^gt verð sildarinhar í framtíðinni. Þetta var íhaldsfi'okknum á undanfarandi þingum um megn að leysa. X. JÓN NIKULÁSSON var tafarlaust hleypt af skotd þangað. Verkamenn börðust af þökuuum og úr turnum bygging- arinnar. Stór stykki höfðu verið skotin úr húsinu. Hvert andlit var eins og stirðnaö. Allir voru eilns og undir fargi. Á götuinni var ekki hægt að þverfóta fyrjr gaddavíTsgirðing- um og hermönnum með byssur um öxi. Enginn mátti nema staðar á götunum. Ef hann gerði það, gat hann átt á hæfctu að verða skotinn. Agmn, var grimmi- legur; sérstaklega varð alt aö fara eftir föstum negium í Ring- strasse — innst í borginni, en þar urðu grimmilegir bardagar fyrsta kvöldið. Skamt f:ná þar sem ég bjó var háður hárður bardagi um eitt hús. Þaðah kvað við iátlaus skothríð eiinn daginn. Það er áneiðanlegt, að bar- dagannir voru harðir og blóð- ugir oig enginn veit með vissu hve mangir hafa falLið. Mikill fjöldi verkamanna er gensamlega horfinn. Enginin veit hvað orðið hefir af þeim. Ef til vill hafa fé- lagar þeirra dnegið lik þieirra í Doná. Verkamennirnir vörðust eins oig hiétjuir, en þieir máttu ekki við afii hersins og hiinna þungu morðvopna, sem beitt var. Eftir bardagana komst nokkur kyrð á á yfirborðinu. Stjórnin herti daglega á tökunum. Spnengjutilnæði vonu dagiegir viðbunðir, og áttu nazistar sök á þeim. Moirð voru framin. 25. júlí í sumar fundum v.ið að' eitthvað' var að gerast, en við vissuin ekki hvað það' var. Fólk liýtti sér eins og í febrúar. Stórar bifneiðar með vopnuðúm mömnum þutu eftir götunum. Nazistannir höfðu gert tilraun til uppreisnar. En ekkert vissi al- menninguir um morð Dollfuss kanzlara fyr en seint um kvöldið. Engiiriin verkamaður hafði hreyft sig neitt í sambandi við það. Hvernig er ástandið nú í Vín- arborg? Óánægjan með stjómina er mitól lundir iniðri. Sénstaklega virðist bera mikið á þessari óá- nægju meðal yngri menta- manna. Jafinaðarmennirnir hata hana. En þeir eru eins og lokaðir. Þeir eru ekki op- iinskáir. Þeir eru tortryggmir og varfærnir. Ég vissi um verka- menin, sem voru að heiman uní nætur. Fór|u að heiman þegar myrkt var orðið og komu ekki heám fyr en umdir morgun. Hvar, Kjör fólksflutningabifreiðastjóra enu og hafa verið einhver þau allra lélegustu, sem nokkur stétt hefir haft við að búa. Kaup þeirra mun nú vera alla leið niður í kr. 150,00 — eitthundrað og fimmtíU — á mámuði og jafnvel minna, ög hlýtur hver heilvita maður að sjá, að slíkt kaup er hvergi nærri nóg til þess að framfleyta fjölskyldu hér í Reykjavík. Venjan mun vera sú, að bif- reiðastjórar þeir, sem út úr bæn- um aka og kaupa þurfa mat og gistingu, verði oftast að gneiða það sjálfir af sínu ltla kaupi, svo þó þetta yrði ekki nema 3 eða 4 sólarhringa, þá er þar stórt skarð höggvið í launin. Fyrir þes'si hraksmánarlega smáu iaun verða bifreiðastjórar að afkasta feiknamikilli vnnu, svo mikilli, að stórfurða er, að mokk- ur maður skuli endast til ,aö stunda þéssa atvinnu lengur en 2 til 3 ár. i Meðal-vimmutími fólksflutninga- bifneiðastjóra annara en þeinnai, sem hjá Strætisvagnafélagi Reykjavíkur vinna, mun vera 17 til 18 klst á sólarhring hvenj- um árið út, og sjá allir vitiborinir menin að slíkt má ekki lenguri líðast. Hér lierföa sijómarvöld rjkis og bœjar aþ, skenast í heikjnn. Ég vil ieyfa mér að benda á, að til er neglugerð, sem ákveður um hvíldartíma bifneiðaristjóra. Reglugerðin er útgefin 1930, og voriu þeir? Voru þeir á lieynilieg- um fundum? Ég heyrði fylgis- menn stjórnarininar tala um að hún hefði áreiðanlega 65°/o af þjóðinni á móti sér. í Vínarborg óttast rnenn upp- rieisn í þessium mánuði. Blöðin tala meira að segja um það. En þau halda því auðvitað fram, að stjónnin sé nógu. sterk til að taka þvír sem 1 að hömdum ber. Það er eins og eitthvað liggi í loftimu. Hvað segið þér um verka- mannabústaðina í Vínarborg? Þeir enu mildar og giæsilegar halilir. Sumir þeirria voru iila út- leikmir eftir boiigarastyrjöildina. Og heilbrigðisástandið? Á stríðsárunum hnignaði hedl- biigðisástandiinu í Austuriríki mjög. 1913 var t. d. dánartala af völdum berkla aðleins 3 af þús- umdi íbúa, en 1919 5,8 af þúsundi. 1921, eftir að jafnaðaímenn höfðu. tekið við völdum í Vínar- borg, var komið nýju skipulagi á heilbrigðismálin undir forystu Tandliens prófessors,*) þar sem áberzla var lögð á barnavernd og berklavarnir. Árangurinn er þegar glæsilegur. Fjórum árum seinna var dánartalan af vöildum berkla komin niður í 1,9 af þús- undi. *) Tandler prófessor átti sæti í borgaristjórn Vínarborgar. Þegar borigarastyrjöldim geisáði, var hann á fíerðalagi í Kína, en þaing- að hafði hann verið fenginn. Hann hraðaði sér heimleiðis til að taka þátt í styrjöldinni, en kom er henni var lokið. Hann var taíarlaust tekinn fastur og situr inú í fangelsi. er 1. gr. hennar svo hljóðandi:. B ijr\ei dnrst jórar fólksbifreiSft skulu ad| jajnadj hafa 12 klst. huíjd í sólarhring huerfum, auk miucisynlegs matarthma, pó skal leyfð 4 klsf. eftirumna pegm mtudsyn knefur, enda komi pá að mjnsta kosti 10 klsi. huíld á eftir, Ég veit ekki til þess að gætur hafi verið hafðar á því, að neglu-. gerð þessari væri hlýtt. Enginn vafi er á því, að neglu- ger'ain hefir verið siett til þess að auka öryggið. Ef fyrir kemur, að bílstjóri er undir áhrifum víris við akstur og það sannast, þá er hann sekt- aður og sviftur ökuleyfi, sem mér þykir og Hka sjálfsagt, Þó atvinnurekandi, Steindór Einarsson eða einhver slíkur geri sig sekan i pvi að ofþjaka svo bilstjörum að þeir jafnvel detti út af við stýrið aðfram- komnir af þreytu og svefnleysi, þá er ekkert gert af hálfu yfir- valdanna til þess að hegna þeim seka. pietta er óréitlæti, sem ég detfi harðlega á. Lögreglan verdyr að gæta þess, að ákvæðum neglugerðar- innar sé hlýtt og atvinnurekend- Uim haldist ekki uppi að þræla út bifreiðastjórum og fara með þá eiins og vél, sem ekki þarf annk að en smyrja. Bifreiðastjórar verða líka að gæta réttar síns og kæra, ef á- stæður eru til. Ég býst við, að rekja megi orsök nokkuð margra Mslysa eiinmitt til þess, að bíl- stjórinn hafi verið ofþreyttur og syfjaður. ; ' Það hlýtur því að vera krafa alls aimennings, sem með bif- reiðum ferðast, og þeirra, sem, um vegina fara, að alls öryggis sé gœtt, og pá fyrst og; fi\emst med pvl, ax> leg ugerþn um huí.d- aj tima sé haldin í alla stdðt. , Nú hafa fóiksfiutningabifreiða- stjórar stofnað með sér félag til þess að bæta kjör sí|n, bæði hvað kaup og vinnutíma snertir, og er miikill áhugi hjá þeim fyrir þessum málum. Félagið mun einnig gera alt, þem) í þess valdi stendur, til þess að koma skipulagningu á þessi mál, bæði til hagsbóta fyrir með- limi sína og hagræðis og þæg- inda þeim, sem ferðast þurfa. Meðal aninars mun félagið beita sér fyrir því, að bifreiðastöðv- um verði lokað á vissum tíimum, nema þeim stöðvum, sem vakt hafa á nóttunni, og er memingiri að stöðvarnar skiftist á um það, líkt og lyfjabúðir, að hafa opið að nóttu tii, og væri mikil bót ef sú negla yrði upp tekn. 1 Að endingu skom ég á allan ai- menning að styðja bfreiðástjóra í baráttu þeirra fyrir þiessum rétt- mætu og sjálfsögðu hagsmuna- kröfum þeirra, sem þeir munu nú fram bera. Eininig skora ég á ykkur, bíf- reiðastjórar, sem enn standið ut- an við samtökin, að fylkja ykkuri í Hieyfil. Gerio Hmgfil ao öflugu stétík arfélagi. Heimtið i\éttlœti! Standið fast saman um hags- 1 munakröfur ykkar, ef þið gerið . það, þá mun ykkur sigur gefast. Ján Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.