Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones hækkar enn FTSE-100-hlutabréfavísitalan í Lond- on lækkaði í gær um 0,46%, eða 29,7 stig, og var við lokun í 6.358,1 stigi. BP lækkaði, þrátt fyrir að hafa sýnt aukningu hagnaöar upp á 175%, og Shell lækkaði einnig. Brit- ish Airways lækkaði eftirfrekar slakt milliuppgiör, en Vodafone hækkaði ólíktflestum bréfum. Dax-hlutabréfavísitalan í Frankfurt hækkaði um 0,15%, eða 10,6 stig, og endaöi í 7.123,81 stigi. Nemax 50-vísitalan á Neuer Markt lækkaði hins vegar um 0,78%, en á þeim markaði er mikið af hátæknifyrirtækj- um. Eitt af þeim fyrirtækjum sem töp- uðu hvað mestu var efnaframleiöa- ndinn BASF, sem lækkaöi um 6,1% eftir birtingu milliuppgjörs. CAC 40 í París hækkaði um 0,21% og endaði í 6.532,44 stigum. Lítil viðskipti voru en tæknifyrirtæki hækkuðu. Nikkei 225-hlutabréfavísitalan í Japan lækkaöi um 1,1%, eða 182,60 stig, og endaöi í 15.820,11 stigum. Þar með var megnið af hækkun mánudagsins étið upp, en þá hækkuðu bréfin um 335,35 stig. Dow Jones-hlutabréfavfsitalan á Wall Street hækkaði um eitt prósent ogendaði í 10.976,89 stigum. Þetta er sjöunda hækkun Dow Jones í röð. Nasdaq lækkaði lítillega og var við lokun f 3.848,56 stigum og S&P 500 hækkaði örlítiö og endaöi f 1.482,81 stigi. Jákvæðar tölur um framleiðni komu f gær og draga þær úr líkum þess að seðlabankinn hækki vexti. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 Hráolía af Brent-svæöinu í Norðursjó n k O 1 ,uu on nn _ dallarar hflþr tunna 1 oU,UU 29,00 - 1 , m -kík- 1 JhP tíj 28,83— 28,00 - 07 nn - 1 L í t ,UU or nn - L II 4ÍO,UU 1 J 25,00 o/i nn . | f /i4,UU oo nn _ \jHj 4Ío,UU oo nn . |fjy ' .y xl4',UU 1 Mars V April Maí Júní Júlí 1 Ágúst Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 89 59 77 1.633 126.377 Blandaður afli 36 36 36 26 936 Karfi 111 5 81 7.010 568.690 Keila 76 5 28 862 24.424 Langa 101 70 81 934 75.230 Langlúra 40 40 40 78 3.120 Lúða 395 355 496 1.452 720.290 Lýsa 41 10 14 192 2.633 Skarkoli 213 100 179 3.769 675.771 Skata 305 305 305 441 134.505 Skötuselur 295 50 256 19 4.870 Steinbítur 116 40 91 10.700 975.234 Sólkoli 199 199 199 1.878 373.722 Ufsi 46 10 30 17.593 528.793 Undirmálsfiskur 186 40 104 2.277 236.854 Ýsa 313 50 204 15.254 3.107.987 Þorskur 193 50 134 87.781 11.739.085 Þykkvalúra 141 141 141 150 21.150 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 59 59 59 526 31.034 Keila 5 5 5 23 115 Lúða 695 455 583 15 8.745 Steinbítur 80 68 74 584 43.123 Ýsa 296 150 229 3.818 872.413 Þorskur 146 112 127 4.849 615.241 Samtals 160 9.815 L.570.671 FAXAMARKAÐURINN Karfi 49 5 8 134 1.067 Ufsi 30 10 10 5.581 57.205 Þorskur 193 105 117 17.541 2.051.245 Samtals 91 23.256 2.109.516 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 209 100 144 120 17.232 Steinbítur 105 105 105 1.440 151.200 Ýsa 287 287 287 1.049 301.063 Þorskur 109 108 108 1.325 143.484 Samtals 156 3.934 612.979 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 31 20 31 1.034 31.744 Lúða 515 365 378 148 55.960 Skarkoli 200 191 193 2.064 399.240 Steinbítur 116 91 94 1.591 149.220 Sólkoli 199 199 199 589 117.211 Ufsi 36 35 35 2.879 101.082 Undirmálsfiskur 100 72 81 595 48.022 Ýsa 313 170 246 1.050 258.552 Þorskur 190 77 137 27.065 3.707.905 Samtals 132 37.015 4.868.936 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 20 600 Steinbítur 75 40 61 422 25.628 Ufsi 29 29 29 110 3.190 Undirmálsfiskur 86 78 80 410 32.780 Ýsa 146 - 146 146 35 5.110 Þorskur 123 113 117 2.524 295.459 Samtals 103 3.521 362.767 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 500 355 442 10 4.420 Skarkoli 213 213 213 6 1.278 Steinbítur 111 110 110 511 56.440 Ufsi 10 10 10 34 340 Ýsa 200 114 142 651 92.435 Samtals 128 1.212 154.913 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 89 89 89 752 66.928 Skarkoli 209 205 206 116 23.924 Steinbítur 100 71 94 957 90.331 Ufsi 37 24 34 787 27.049 Undirmálsfiskur 76 42 55 410 22.525 Ýsa 223 151 167 3.517 587.128 Þorskur 190 99 139 13.300 L.849.897 Samtals 134 19.839 2.667.783 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 Ávöxtun í% 10,64 Br. frá síðasta útb. 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírtelni áskrlft 5 ár 5,90 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. V antar boltana SUMS staðar er mjög lítið af laxi í ánum, sérstaklega á það þó við um norðanvert landið frá Þistilfirði vestur í Hrútafjörð og niður í Dali. Á Snæfellsnesi, í Borgarfirði og niður á suðvesturhorn er ástandið víðast mjög gott, miðlungi gott eða í slöku meðallagi og á Rangársvæð- inu hefur hafbeitarbúskapurinn greinilega gengið nokkuð vel, því góðar göngur hafa verið í báðar Rangárnar. Austanlands stendur Selá vel upp úr, en menn eru ekki ósáttir við Hofsá. Ef nefna ætti nöfn þeirra áa sem staðið hafa vel undir vonum og væntingum á þessu sumri þá eru nöfnin þessi: Norðurá, Hítará, Haf- fjarðará, Selá og báðar Rangárnar og þó einkum Eystri Rangá. Þá eru nokkrar ár á þokkalegu róli og má nefna Langá, Laxá í Kjós, Leir- vogsá, Straumfjarðará, Þverá/- Marc Bale, forstjóri Sage-stangarsmiðjanna, t.v., og Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu, með lax úr Elliðaánum á dögunum. Kjarrá og Laxá í Leirársveit, sem þó hafa allar sopið seyðið af fráleit- um veðurskilyrðum. Elliðaárnar eru ekki þarna á blaði þótt eitthvað meira sé í þeim af laxi heldur en síðustu sumur. Ljóst er að nokkur hluti veiðinnar í sumar er vegna gönguseiðasleppinga í fyrra og verða árnar því ekki metnar fyrr en búið er að reikna út hlutfall þess fisks í aflanum. Ekki er sérstök ástæða til að ætla að árnar séu að rétta nokkuð úr kútnum, því enn hefur fátt verið gert til að gera náttúrulega stofni árinnar kleift að ná sér á strik. Eitt sem setur mark sitt á veiði- sumarið 2000 er nánast alger skort- ur á svokölluðum boltum, þ.e.a.s. löxum sem losa 20 pundin. Eftir því sem komist verður næst er stærsti FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 82 82 82 240 19.680 Blandaður afli 36 36 36 26 936 Karfi 70 50 63 218 13.793 Keila 20 20 20 629 12.580 Langa 100 70 92 331 30.459 Lúða 400 400 400 5 2.000 Lýsa 41 41 41 23 943 Skötuselur 50 50 50 1 50 Steinbítur 85 50 83 467 38.962 Ufsi 30 25 30 880 25.978 Undirmálsfiskur 40 40 40 7 280 Ýsa 228 50 171 1.282 219.414 Þorskur 188 70 171 1.943 331.398 Samtals 115 6.052 696.472 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ufsi 20 16 16 327 5.327 Undirmálsfiskur 186 182 184 610 112.356 Ýsa 205 152 184 378 69.647 Þorskur 132 109 125 9.856 1.234.563 Samtals 127 11.171 1.421.892 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 111 107 108 194 20.969 Keila 76 30 56 210 11.729 Langa 101 70 75 483 36.351 Ufsi 46 40 45 6.881 306.342 Þorskur 187 135 165 544 89.684 Samtals 56 8.312 465.075 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 30 30 30 337 10.110 Lýsa 10 10 10 169 1.690 Steinbítur 85 85 85 690 58.650 Ýsa 189 93 167 134 22.369 Samtals 70 1.330 92.819 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 59 59 59 50 2.950 Langa 70 70 70 113 7.910 Steinbítur 70 60 66 337 22.218 Ufsi 20 20 20 114 2.280 Undirmálsfiskur 40 40 40 14 560 Ýsa 300 155 252 1.350 340.551 Þorskur 190 80 156 647 100.932 Samtals 182 2.625 477.401 FISKM ARKAÐURINN Á SKAGASTROND Lúöa 490 490 490 9 4.410 Þorskur 151 50 139 1.570 218.670 Samtals 141 1.579 223.080 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Skata 305 305 305 441 134.505 Samtals 305 441 134.505 HÖFN Karfi 98 96 97 5.073 490.407 Langa 73 73 73 7 511 Lúða 400 400 400 35 14.000 Skarkoli 161 161 161 18 2.898 Skötuselur 295 50 268 18 4.820 Steinbítur 96 96 96 282 27.072 Ýsa 180 133 159 1.019 161.990 {ykkvalúra 141 141 141 150 21.150 Samtals 109 6.602 722.848 SKAGAMARKAÐURINN Langlúra 40 40 40 78 3.120 Lúða 600 470 513 1.219 625.749 Steinbítur 96 91 91 2.539 231.430 Sólkoli 199 199 199 1.289 256.511 Undirmálsfiskur 100 87 88 231 20.330 Þorskur 179 132 174 3.617 630.118 Samtals 197 8.973 : 1.767.258 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 89 89 89 65 5.785 Lúða 455 455 455 11 5.005 Skarkoli 160 160 160 1.445 231.200 Steinbítur 92 92 92 880 80.960 Ýsa 209 133 183 971 177.314 Þorskur 160 155 157 3.000 470.490 Samtals 152 6.372 970.754 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 3.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðskipta- I 1 Lægstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð sölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 42.100 107,75 106,50 107,00 8.598 48.571 106,50 107,16 106,57 1 Ýsa 113.200 79,12 79,15 80,00 85.146 2.031 78,93 80,00 78,32 Ufsi 40,10 81.257 0 37,89 37,87 Karfi 40.000 42,24 42,99 15.968 0 41,02 41,26 Steinbítur 482 38,30 35,50 0 119 35,50 35,01 ; Grálúða 100,00 105,97 2.990 2 100,00 105,97 95,00 Skarkoli 21.431 102,00 104,00 0 39.285 105,33 102,91 Þykkvalúra 82,10 11.674 0 80,18 81,50 Langlúra 46,00 249 0 46,00 46,00 Sandkoli 24,01 19.401 0 24,01 24,00 Skrápflúra 23,00 0 423 23,00 24,30 Úthafsrækja 8,90 12,00110.000 16.200 8,87 12,00 8,45 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir lax sumarsins 22 punda fiskur sem veiddist snemma sumars í Fnjóská og nokkru síðar var 21 punda fiskur dreginn upp úr Blöndu. Heyrst hef- ur af örfáum 20 punda og eru þeir harla fáséðir, t.d. á hefðbundnum stórlaxasvæðum á borð við Vatns- dalsá, Víðidalsá og á Iðu. Algengt er að stærstu laxar í einstökum ám séu á bilinu 14 til 18 pund. Mjög lít- ið er líka af svokölluðum tveggja ára fiski, þ.e.a.s. 9 til 14 punda fiski og nyrðra er nú eitt af þessum sumrum þegar allir árgangar göngulaxa eru lélegir, sem sagt það vantar smálaxinn einnig í ofanálag. Einn veiðimaður komst svo að orði við Morgunblaðið á dögunum að hann gæti reitt fram langan lista yf- ir laxveiðiár sem hann vildi ekki vera að fara í í sumar. Flest nafn- anna voru norðan heiða, en hann var heldur ekki spenntur fyrir Döl- unum, en þar er þó ástandið heldur skárra en fyrir norðan. Selá bldmstrar Það kemur ef til vill nokkuð á óvart að miðað við einstaklega ^ dauft gengi veiðimanna í ám á Norðurlandi skuli Selá í Vopnafirði vera að gera það gott. Þar eru nú komnir um 500 laxar á þurrt, að sögn Vífils Oddssonar, og stefnir í að veiðin verði yfir meðallagi. „Ég var að koma að austan, var á efra svæðinu, og það er nánast alls stað- ar lax. Engar torfur, en mjög líf- legt. Það er líka gott á neðra svæð- inu, fiskur í flestum hyljum og enn lax að ganga. Þetta hefur verið í ág- ætis lagi í Selá. Það verður þó að segjast eins og er að þetta er nán- ast eingöngu smálax sem nú er að veiðast þótt eitthvað sé af vænni fiski í ánni,“ sagði Vífill Oddsson. Dofnar yfir sjdbleikjuveiðinni Að undanförnu hefur ekki verið umtalsverð sjóbleikjuveiði í Eyja- fjarðará. Vel veiddist þar um miðj- an síðasta mánuð og fram yfir mán- aðamótin var allt í stakasta lagi. En síðan hefur verið dvínandi veiði og mál manna að það vanti nýjar göng- ur. Sömu sögu hefur mátt segja af Hörgá, sem auk þess hefur alloft verið lituð og illveiðanleg í langvar- andi hitum í sumar. Þá hefur dofnað allverulega yfir bleikjuveiði í Vatnsdalsá þar sem * var mok framan af sumri. Talsvert'' sést enn af fiski, en hann tekur miklu verr en fyrr á vertíðinni. Ekki er ósvipað að segja frá bleikjuám fyrir vestan, prýðisveiði á köflum, en víða minni heildarveiði heldur en í fyrra eftir því sem kunnugir telja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.