Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ t Ástkær amma okkar, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Sleitustöðum, Skagafirði, lést föstudaginn 4. ágúst. Jarðsungið verðurfrá Hallgrímskirkju föstudaginn 11. ágúst kl. 10.30. Sigríður Vala Þórarinsdóttir, Bjarni Kolbeinsson og aðrir aðstandendur hinnar látnu. t Útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu okkar, SESSELJU J. GUÐNADÓTTUR, sem andaðist á líknardeild Landspítalans að kvöldi miðvikudagsins 2. ágúst, fer fram frá Háteigskirkju fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið, Skógar- hlíð 8. Guðmundur Ibsen, Kristín Guðmundsdóttir, Kristján Sigurgeirsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Sigurður M. Magnússon, Þórir Ibsen Guðmundsson, Dominique Ambroise, Sigurgeir Kristjánsson, Guðmundur Kristjánsson, Sesselja Sigurðardóttir, Magnús Sigurðsson, Árni Ambroise Ibsen. t Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, PÁLÍNA GUNNLAUGSDÓTTIR, Seljabraut 12, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum Vífilsstöðum að kvöldi föstudagsins 4. ágúst, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. ágúst kl. 10.30. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á að láta líknarfélög njóta þess. Marinó G. Viborg Marinó M. Viborg, Vala Úlfljótsdóttir, Helgi Rafn Marinósson, Arndís Björk Marinósdóttir, Jónas Páll Marinósson, María Hólmfríður Marinósdóttir, Sigurður Rúnar Marinósson, Sveinbjörn Hjalti Sigurðsson. t Innilegar þakkir færum við ölium þeim er sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmans, föður, tengda- föður, bróður, mágs og afa, ÞRASTAR PÉTURSSONAR, Furugerði 15, Reylqavík. Drífa Björg Marinósdóttir, Guðrún Margrét Þrastardóttir, Halldór Pétur Þrastarson, Margrét Pálsdóttir, Anna Kaja Þrastardóttir, Edwin Karl Benediktsson, ívar Örn Þrastarson, Unnur María Þorbergsdóttir, Þröstur Már Þrastarson, Ægir Pétursson, Brynhildur Pétursdóttir, og afastelpurnar Eva Björk, Andrea Diljá, Sunneva, Sara, Heiða Rut, Halldóra Líf og Karítas Björg. t Okkar innilegustu þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ÖNNU LÍSU HJALTESTED, Hlunnavogi 9, Reykjavík. Bjarni H. Þórarinsson, Guðrún Á. Þórarinsdóttir Jensen, David A. Jensen Stefanía Þórarisndóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ________________________________________________________ + Ingibjörg Anna Guðsteinsdóttir fæddist í Leirvogs- tungu í Mosfellssveit 18. október 1904. Hún lést á Droplaug- arstöðúm, Snorra- braut 58 f Reykjavík 30. maf siðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guð- steinn Jónsson, bóndi og síðar afgreiðslu- stjóri hjá Sláturfé- laginu, f. 12. október 1863, d. 17. janúar 1940, og Steinunn Erlendsdóttir, f. 21. nóvember 1862, d. 7. júní 1940. Anna fluttist með foreldrum sínum og Ingveldi systur sinni til Reykjavíkur 1907 og bjó þar siðan. Anna giftist Bjarna Eggerts- Elsku ,Annamma“ mín. Mér finnst skrítið að þú sért ekki hjá okk- ur lengur, því þú fylgdist alltaf svo vel með öllu sem var að gerast. Ég heimsótti þig svo oft á Dalbrautina og við kynntumst svo vel þar. Þú lagðir alltaf mikla áherslu á að líta syni frá Laugardæl- um, kaupmanni og síðar lögregluvarð- stjóra, 2. júní 1928. Þau eignuðust son- inn Rúnar Bjarna- son, verkfræðing, f. 5. nóvember 1931. Rúnar kvæntist Guð- laugu Guðmunds- dóttur, f. 14. ágúst 1936, og eignuðust þau bömin Önnu Gullu, f. 23. desem- ber 1957, og Gylfa, f. 6. aprfl 1960. Barna- bamabörnin era Sól- ey Kristjánsdóttir, Valur Krist- jánsson, Hjördís Gulla Gylfa- dóttir, Sandri Freyr Gylfason og Helga Alexía Gylfadóttir. Utför Önnu fór fram í kyrrþey 9. júní. vel út og vera bein í baki og það hef ég tekið til fyrirmyndar. Hárið alltaf eins og þú værir nýkomin úr lagn- ingu, alltaf svo fínt klædd og ég sá alltaf um að neglumar væru fínar. Ég man líka vel eftir þér þegar þú bjóst á Snorrabrautinni. Þá var leik- ið sér með pottlokin og ég fékk að skoða „í röð og reglu“ skúffuna. Ég get ímyndað mér svipinn á fólkinu þegar þú hékkst hálf út um stofu- gluggana á þriðju hæð á áttræðis- aldri, að þvo þá að utan, en að sjálf- sögðu þurftu þeir að vera hreinir líka. Við skoðuðum oft myndaalbúm- in og þú sagðir mér söguna á bak við hverja mynd. Mér fannst alltaf svo gaman að heyra sögur frá því í gamla daga og frá því þú varst ung en þú þekktir alls kyns skemmtilegt fólk eins og Laxness og Kjarval. Einu sinni kom Kjarval í heimsókn með stóran fisk innpakkaðan undir hend- inni, með rauðri rós, á afmælinu þínu. Þetta fannst þér nú óvanalegt en tveim vikum seinna sagði hann þér að gjöfin væri tilbúin og gaf þér risastórt málverk. Veggimir þínir voru alltaf hlaðnir málverkum sem þér þótti mjög vænt um. Þú kenndir mér líka mörg ljóð og ég man vel eft- ir einu sem maður samdi um þig þeg- ar þú varst lítil: Blikar eins og blóm í hlíð bjartavorsinsdaga. Ingibjörg þar Anna fríð æskunnaríhaga. Elsku ,Annamma“ mín. Mér þykir ofboðslega vænt um þig og ég á eftir að sakna þín en ég veit að þú ert hjá Guði og hann passar þig. Sóley Kristjánsdóttir. INGIBJORG ANNA GUÐSTEINSDÓTTIR BIRGIR HALLDÓRSSON + Birgir Halldórs- son fæddist 27. ágúst; 1939. Hann lést 14. júlí síðastlið- inn. Hann var kjör- sonur hjónanna Guð- rúnar Kristinsdóttur og Halldórs Þórar- inssonar kaup- manns, sem lést þeg- ar Birgir var fímm ára. Seinni maður Guðrúnar var Björn Jónsson, kaupmaður sem nú er Iátinn. Kjörsystkini Birgis eru Halldór og Guð- rún Páli'na. Birgir var ókvæntur og barnlaus. Útför Birgis hefur farið fram. Síðastliðinn 14. júlí lést góður vin- ur minn mjög snögg- lega. Aðeins tveimur dögum áður hafði Birg- ir keyrt mig á vinnu- stað minn, og höfðum við þá rætt um að fara í ferðalag austur á land með veiðistengur okk- ar og reyna fyrir okkur með fisk í hinni fögru náttúru lands okkar og sofa í tjaldi og njóta lífsins. En nú hefur Birgir farið í það ferða- lag sem bíður okkar all- ra, þar sem hann er umvafinn Guðs heilög- um anda. Birgir stundaði sjó- mennsku í áraraðir. En fyrir tuttugu og tveimur árum gerðist hann starfs- maður Olíufélagsins Esso og ók hann stórum sem smáum bílum fyr- ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ! Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþj ónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. $96 8242 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eignmanns, föður okkar, tengdaföður afa og langafa, JÓNS KR. JÓNSSONAR frá ísafirði. Sérstakar þakkir til allra, sem önnuðust hann á hjúkrunarheimilinu Eir. Sigríður Aðalsteinsdóttir, Friðrikka Jónsdóttir, Steindór Harðarson, Ásdís Hildur Jónsdóttir, Sæmundur Bjarkar Árelíusson, Níels Jónsson, Þröstur Jónsson, Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Ingigeir Jónsson, Anna Lfsa Salómonsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. irtækisins, og var jafnan eftirsóttur starfskraftur. En fyrir fjórum árum varð hann að hætta þar vegna heilsu- brests og vissi ég að þar var mikið séð eftir honum, fyrir dugnað og samviskusemi. Birgir hafði ávallt mikið samband við aldraða móður sína svo og systkini stn og fjölskyld- ur þeirra. Birgir var góður drengur, hann var mjög viðkvæmur. Ef hann vissi af einhverjum sem átti bágt, kom hann þá ávallt og reyndi að gera það sem hann gat. Birgir minn, ég kveð þig með söknuði en ég veit að við eigum eftir að hittast í ríki Guðs föður okkar. Birgir var mjög trúaður og sótti kristnar samkomur reglu- lega. Það er mikill missir að þér, kæri vinur, en ég veit að nú líður þér vel. Bið ég svo algóðan Guð að styrkja eftirlifandi ættingja þína. Guð blessi minningu þína. Þinn kæri vinur, Eggert B. Sigurðsson. Biggi frændi er dáinn. Margar minningar koma upp í hugann, eins- og ferðirnar niður á tjöm að gefa „bra bra“ þegar við systurnar vorum litlar, eða í bíltúr á vel bónuðum bíln- um hans. Biggi var einstakur snyrti- pinni með bílana sína og nú síðast með rauða jepann sinn sem hann hafði svo gaman af að dúlla við. Harm var mikið náttúrubam, göngugarpur mikill og hafði gaman af að fara út á sjó með bátinn sinn og veiða svolítið. Hann hafði stórt hjarta og mátti hvergi neitt aumt sjá. Eftir að afi dó kom hann til ömmu Gauju á hverjum degi til að snattast með hana eða bara til að spjalla. þegar amma fór svo á hjúkrunarheimili kom hann yf- irleitt til mömmu og pabba daglega. Ef Sólon Breki þeirra Kristínar og Leifs var staddur hjá ömmu og afa og dyrabjallan hringdi hljóp hann til dyra og sagði: „Biggi frændi er kom- inn á stóra jeppanum." Svo stökk hann upp í fangið á Bigga og þeir löbbuðu saman út í glugga þar sem Biggi sýndi honum stoltur jeppann sinn. En elsku Biggi. Nú ertu horf- inn á vit skapara þíns. Hvíldu í friði, elsku lirændi. Þú lifir í hjarta okkar. Þómnn og Kristín. Elsku Biggi minn. Nú ertu dáinn. Það er skrítið að fá þig ekki í heim- sókn til okkar á hverjum degi og jafnvel oft á dag. Vonandi líður þér vel uppi á himnum hjá afa, Labba, Flóka og Violu. Guð geymi þig. Edda Rut. Legsteinar í Lundi SOLSTEINAH við Nýbýlaveg, Kópavogi Sími 564 4566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.