Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 45
! MORGUNBLAÐIÐ Q GRUNNSKÓLAR SELTJARNARNESS ^ Valhúsaskóli - kennarar - stuðningsfulltrúar Lausar stöður grunnskólakennara skólaárið 2000-2001. í skólanum eru um 290 nemendur í 7.-10. bekk. • Kennara í eðlisfræði og tölvukennslu (1/1) • Kennara í smíði (tæknimennt) (2/3), sögu (1/3), umsjón og kennsla í 7. bekk (1/4) • Tölvufagstjóri/umsjónarmaður (1/1). Verksvið m.a. uppsetning á tölvubúnaði skólans og eftirlit með honum, umsjón með heimasíðu, uppbygging tölvunotkunar í kennslu, fagstjórn, námskeið ofl. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa verið gerðir samningar við kennara um viðbótar- greiðslur fyrir vinnu til eflingar skólastarfi á Seltjarnarnesi. Samningurinn gildirtil 31. desember 2000. • Stuðningsfulltrúa í 75% starf. Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum. Starfið felst fyrst og fremst í því að auka færni og sjálfstæði þessara nemenda félagslega og námslega. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af starfi með fötluðum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Seltjarnarnesbæjar. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast til skólastjóra, Sigfúsar Grétarssonar vs. 561-2040, netfang sigfus@ismennt.is, eða grunnskólafulltrúa vs. 595 9100, sem veita allar „ nánari upplýsingar um störfin. k Seltjarnarnesbær 1 Umsóknarfrestur er | framlengdur til I 18. ágúst 2000. I Grunnskólafulltrúi Menntaskólinn í Reykjavík Bókasafnsfræðngur Menntaskólinn í Reykjavík óskar að ráða bóka- safnsfræðing í hálft starf við bókasafn skólans. Laun eru skv. kjarasamningi Félags bókasafns- fræðinga og ríkisins. Umsækjandi þarf að geta komið til starfa sem fyrst. Umsóknir berist rektor fyrir 23. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir rektor eða konrektor í síma 551 4177. Rektor. GJGTARFÉLAG ÍSLANÐS Aðstoðarmaður Á Gigtlækningastöð Gigtarfélags íslands vantar aðstoðarmann sjúkra- og iðjuþjálfa. Starfstími er eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir Anna Sveinbjörns- dóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 530 3603. Rafvirkjar - rafvélavirkjar Getum ráðið rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa í lengri eða skemmri tíma. Fjölbreytt vinna. Rafversími 581 2415, póstfang rafver@rafver.is REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Lausar stöður Grunnskólakennarar óskast Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum og hugmyndaríkum kennurum til starfa á næsta skólaári. Grunnskólar bæjarins verða einsetnir næsta haust. í bænum er vel búið að skólum og starfsfólki og rekin öflug endurmenntunar- stefna og skólaþjónusta. í gildi er sérstakt sam- komulag bæjarstjórnar við grunnskólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Einnig er heimilt að greiða kennurum með full réttindi sem ráða sig í 100% stöðu við grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Reykja- nesbæjar og flytjast búferlum til Reykjanes- bæjar, flutningsstyrk kr. 300.000,-. Skilyrði er að kennarar geri samning til minnst 2ja skólaára. Holtaskóli, 1.-10. bekkur Kennslusvið: Náttúrufræði, almenn kennsla á miðstigi og yngsta stigi, tónmennt og íslenska á unglingastigi. Skólastjóri: Sigurður E. Þorkelsson sími 421 5597 eða 862 5263 Heidarskóli, 1.-10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta stigi og raungreinar. Skólastjóri: Árný Inga Pálsdóttir sími 420 4500 eða 863 3482 IMjarðvíkurskóii, 1.-10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta stigi, sérkennsla, heimilisfræði, tónmennt, íþróttir og kennsla í sérdeild. Skólastjóri: Gylfi Guðmundsson sími 421 4380 eða Lára Guðmundsdóttir sími 421 6061. Myllubakkaskóli, 1.-10. bekkur Kennslusvið: Heimilisfræði Skólastjóri: Vilhjálmur Ketilsson sími 421 1450. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Allar umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykja- nesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykja- nesbæ. Starfsmannastjóri Frá Höfðaskóla á Skagaströnd Okkur vantar íþróttakennara! í Höfðaskóla er laus staða íþróttakennara (1/1 staða). I bóði er einnig töluverð þjálfun á veg- um ungmennafélagsins á staðnum. Höfðaskóli ereinsetinn grunnskóli. Nemendur eru 115. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuverog nýtt íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Við bjóðum launabætur, flutningsstyrk, hag- stæða húsaleigu og gott samstarfsfólk. Skagaströnd er kauptún með um 620 íbúum. Aðalatvinna er sjávarútvegur og tengdar grein- ar. Góður leikskóli, heilsugæsla, almenn þjón- usta og félagslíf. Aðeins eru 260 km til Reykja- víkur og 160 km til Akureyrar. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri, símar452 2824/898 2824 og Ólafur Bernódusson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 452 2772/899 3172. Getum bætt við okkur starfsfólki í sal, bar og í uppvask. Reynsla æskileg. Upplýsingar veitir Guðmundur Sigbergsson, veitingastjóri, á staðn- um miðvikudag og fimmtudag á milli kl. 14 og 17 eða í síma 861 3182. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 45 ísafjarðarbær Grunnskólar ísafjarðarbæjar ísaf jarðarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norð- anverðum Vestf jörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag með 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á mennt- un og uppbyggingu skóla. í bænum eru fjórir skólar og eru þeir allir einsetnir. í bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru þekktir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri eru til útivistar og íþróttaiðkana. Skólarnir hafa afnot af góðum íþróttahúsum og í nágrenni bæjarins er eitt besta skíðasvæði landsins. ísafjörður í Grunnskólanum á ísafirði verða um 550 nem- endur í 1.-10. bekk. Meðal kennslugreina eru: Bekkjarkennsla í 1. bekk (1/1) og tón- mennt. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn Breiðfj. Guðmundsson, í símum 456 3044 (skóli), 456 3044 (heima) og 899 6305. Netfang: grisa@isafjordur.is og veffang: http://www.isafiordur.is/is/skoli/isa/arunn/. Suðureyri ^ í skólanum næsta vetur verða 52 nemendur í 1. —10. bekk. Meðal kennslugreina eru: Heimilisfrædi, íþróttir, saumar, tónmennt, sérkennsla og almenn bekkjarkennsla á miðstigi. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 456 6129 (skóli) og 863 1613 GSM, netfang: msj@snerpa.is . Veffang skólans: http://www.isafiordur.is/is/skoli/suaandi/. Þingeyri í skólanum verða 58 nemendur í 1. —10. bekk. ? Meðal kennslugreina eru: Bekkjarkennsla á yngra stigi og miðstigi og danska 1/1 staða íþróttakennara og smíðar Vz. Skólastjóri er Guðmundur Þorkelsson, s. 456 8106 (skóli) og 456 4494 (heima). Netfang: gth@snerpa.is, veffang: http://www.isafiordur.is/is/skoli/thinaevri . Önundarfjörður í skólanum verða 38 nemendur í 1. —10. bekk. Meðal kennslugreina eru: Tungumál, list- greinar, heimilisfræði, tónmennt, íþróttir, sérkennsla og almenn bekkjarkennsla. Skólastjóri er Sigrún Sóley Jökulsdóttir, s. 456 7670 (skóli) og 456 7755 (heima), netfang: gron@isafjordur.is . Aðstoðarskólastjóri er Kristrún Birgisdóttir s. 861 8971. Veffang: http://www.isafiordur.is/is/skoli/flatevri/. Við bjóðum betur — hafðu samband sem fyrst! Flutningsstyrkur, niðurgreidd húsaleiga og góður sérkjarasamningur. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2000. Nánari upplýsingar veita skólastjórar skólanna. Mikil reynsla í hönnun og umbroti í FreeHand, QuarkXPress, PhotoShop o.fl. ___________ Vinsamlegast sendið posthus@kvika.is mér tölvupðst. Yfirskrift: vinna, vinna, vinna Ji Rafvirkjar Óskum eftir vönum rafvirkja til framtíðarstarfa. Rafboði Garðabæ, sími 565 8096 og 896 3596.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.