Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ „Job.is skilaði mér miklu úrvali af góðum umsóknum... á hraðan og núfímalegan hátt. Ég mun tvímælalaust nota vefinn aftur/ Jóhann Ingi Kristjánsson framkvæmdastjóri Griffills • Allt að 2000 heimsóknir á dag. Fyrirtæki auglýsa laus störf og geta tengt eigin heimasíðu við auglýsinguna. • Fyrirtæki fá umsóknir sendar beint til sín. f ' 4* • NETTENCSL Nettengsl ehf. simi 552 3335, fax 562 3767, e-mail nettengsl@job.is Vantar þig vinnu? Vegna Qölgunar verslana og aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Eftirfarandi störf standa til boða: O almenn verslunarstörf í vaktavinnu og kvöldvinnu O áfyllingar í dagvinnu Við leitum að reyklausu fólki á aldrinum 18-30 ára sem er ábyrgt, duglegt, hefur jákvætt viðmót og framúrskarandi þjónustulund. 10-11 hefur fram að færa góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsóknir sem liggja frammi í öllum verslunum 10-11. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudeginum 17. ágúst. Nánari upplýsingar um störfin veita verslunarstjórar milli kl. 10 -18 á staðnum alla virka daga. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti sem er í eigu Baugs hf. Það rekur nú 20 verslanir og þar af eru 16 á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólkinu, því er ætíð lögð áhersla á að gott fóik veljist til starfa. Fræðslumiðstöð Re)4javíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar LAUGALÆKJARSKÓLI, símar 588 7500, 552 0547 og 897 5045. íþróttir, 2/3 staða. RIMASKÓLI, símar 567 6464 og 897 9491. Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi, 1/1 staða. Handmennt (textil), 2/3—1/1 staða. Önnur störf ENGJASKÓLI, sími 510 1300. Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is Nánari upplýsingar um laus störf og arunnskól • Fríkirkjuvegi 1 • Í$T01 Reykjavík, • Sími: (+3§4) d35 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is HRAFNISTA HRAFNISTA HAFNARFIRÐI Skrífstofa 50% Skrifstofa Hrafnistu leitar að starfsmanni á skiptiborð. Starfið felur m.a. í sér símsvörun og innslátt upplýsinga í bókhaldskerfi. 50% starfshlutfall. Hæfniskröfur: Góðir sam- skiptahæfileikar, lipurð, stundvísi og hald- góð tölvukunnátta. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Umsóknareyðublöð á staðnum. Starfsmaður í grænmetisvinnslu Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða starfsmanr í vinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 04.00 til 12.00. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Reynis- ,son, verkstjóri, í síma 575 6053. HOTEL REYKJAVIK Gestamóttaka Óskum eftir að ráða starfsfólk í gestamóttöku. Annars vegar er um að ræða dagvaktir og næt- urvaktir og hins vegar næturvaktir eingöngu. Við leitum að áhugasömu, reyklausu fólki með góða framkomu og góða tungumálakunnáttu í framtíðarstörf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. ágúst, merktar: „Grand". Grunnskólakennarar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, í eftirtaldar stöður: • Myndmenntakennara, 100% staða. • 2 umsjónarkennara á unglingastigi. • 1 umsjónarkennara á yngsta stigi. • Námsráðgjafa, 50% staða. Borgarhólsskóli er heildstæður, einsetinn, vel búinn grunnskóli, að hluta í nýju húsnæði. Góður starfsandi og þróttmikið skólastarf. M.a. ný og glæsileg aðstaða til listgreina og íþróttakennslu. Búslóðaflutn- ingar eru greiddir og húsnæði er niðurgreitt. Sérkjarasamningur hefur verið gerður við húsvíska kennara. Nánari upplýsingar veita: Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, sími 464 1631. Dagný Annasdóttir, skólastjóri, sími 464 1983. Borgarhólsskóli, sími 464 1307.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.