Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 48
4P MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK KÓPAVOGSBÆR KÓPAVOGSBÆR Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar Óskum eftir þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa til starfa á nýtt sambýli í Mýrarási 2. Sambýlið erfyrirfjóra íbúa, sem þurfa sértæka þjónustu vegna öldrunar og/eða minnkandi færni. Við leitum eftir fólki sem er jákvætt, finn- ur sig í að skapa öruggt heimili og taka þátt í uppbyggjandi samstarfi. Um er að ræða vaktavinnu þar sem mismun- aTidi stöðuhlutföll eru í boði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veita Hildur Þórisdóttir og Steinunn Guðmundsdóttir í síma 533 1388. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrif- stofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 533 1388, á eyðublöðum sem þar fást. Rómadur veitingastadur á Hótel Borg Getum bætt við okkur starfs- fólki í eftirtaldar stöður: Barþjóna fimmtudag - laugardags. ^Worgunverður vaktir 3x2 kl. 08.00-16.00. Framreiðslunema. Framreiðslumenn í hlutastarf. Aðstoðarfólk í sal í hlutastörf og föst störf. Upplýsingar hjá veitingastjóra kl. 14.00—18.00, einnig hjá magnus@brasserieborg.com fAFFI REYMAVIK RESTAURANT Brasserie Borg rekureinnig Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2. Staður með breyttar áherslur og þar vantar okkur einnig starfsfólk í allar ■^öður. Upplýsingar á staðnum frá kl. 17.00—22.00, einnig hjá ingo@kaffireykjavik.com. HRAFNISTA HRAFNISTA DAS Hrafnista Reykjavík óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðum bæði í fullt starf og hlutastörf, fastar vaktir og vaktavinna. Starfsfólki tii aðhlynningarstarfa bæði í fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna, fastar vaktir og næturvaktir. Nánari uppiýsingar gefur Þórunn A. Sveinbjarnardóttir á staðnum eða í síma 585 9400. Starfsfólki í borðsal, starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Árna- dóttir á staðnum eða í síma 585 9500. Við bjóðum upp á vinnustað þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft, góður starfsandi og vinnuumhverfi er gott. FRÁ HJALLASKÓLA í Hjallaskóla eru tæplega 500 nemendur í 1. - 10. bekk. Þar starfa dugmiklir og áhugasamir kennarar og er starfsandinn mjög góður. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í Hjallaskóla: •Kennari í 2. bekk •Kennari í myndmennt auk nokkurra tíma í íþróttum. •Kennari í 6 mánuði í 1. bekk vegna barnsburðarleyfis •Námsráðgjafi í hálft starf •Starfskraftur « hálft starf til að starfa með 6-9 ára börnum frá kl. 13.00 til 17.00 í Frístund sem er dægradvöl Hjallaskóla Launakjör skv. kjarasamningum Kl eða St. Kóp. og Launanefndar sveitarfélaga. Uppiýsingar gefur Stella Guðmundsdóttir skólastjóri í síma 554 2033 og heimasíma 553 4101. Starfsmannastjóri HRAFNISTA HRAFNISTA HAFNARFIRÐI óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir. Sjúkraliðum til starfa, bæði í vaktavinnu og á morgunvaktir. Starfsfólki til aðhlynningarstarfa, bæði í vaktavinnu og morgunvaktir. Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Stephensen á staðnum eða í símum 585 3000 og 585 3101. Starfsfólki til ræstingastarfa, starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gef- ur Málfríður Þórhallsdóttir á staðnum eða í síma 585 3000. Við bjóðum upp á vinnustað í fallegu um- hverfi, með góðri vinnuaðstöðu og góðum starfsanda. SEXTÍU OG SEX NOfiBUR Verslunarstarf Starfsmaður óskast í afgreiðslustörf í verslun 66°N í Faxafeni 12 í Reykjavík. Verslunin hefur á boðstóium framleiðsluvörur 66°N, svo sem vinnu-, útivistar- og barnafatnað. Auk þess eru seldar almennar útivistarvörur og vinnufat- naður í versluninni. Óskað er eftirframtíðarstarfsmanni í fullt starf frá kl. 9.00-18.00. Umsækjendur skili inn skriflegri umsókn til: 66°N - Sjóklæðagerðin v/atvinnuumsóknar, Faxafeni 12, 112 Reykjavík, eða til hilmar@66north.is. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Laus störf við ræstingu Laus eru til umsóknar störf við ræstingu í Flens- borgarskólanum. Ráðið er frá 21. ágúst nk. Launakjör fara eftir gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur ertil 16. ágúst nk. Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku umsóknareyð- ublaði en þær skulu sendar til Flensborgarskól- ans, Pósthólf 240, 222 Hafnarfirði. Umsóknin getur gilt í allt að 6 mánuði. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 565 0400. Skólameistari. FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Kennara vantar í eftirtaldar stöður við Snæ- landsskóla í haust: Almenn kennsla í 3. og 5. bekk Stærðfræði og landafræði á unglingastigi Sérkennsla Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefa Hanna Hjartardóttir skólastjóri í síma 554 4911 eða 568 1343 og Guðrún Péturs- dóttir aðstoðarskólastjóri í síma 554 4911 eða 565 7296. Starfsmannastjóri SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Heimili einhverfra Heimili einhverfra, Sæbraut 2, auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa. Um er að ræða krefj- andi en áhugavert starf í vaktavinnu með fólki með einhverfu. Heil staða eða hlutastarf kemur hvorttveggja til greina. Nánari upplýsingar veitir Margrét S. Guðnadóttir í síma 561 1180. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. en umsókn- ir geta gilt í allt að 6 mánuði. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrif- stofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 533 1388, á eyðublöðum sem þar fást. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. ATVIMIMA ÓSKAST Matreiðslumeistari óskar eftir starfi sem fyrst. Rekstur mötuneytis fyrir fyrirtæki eða stofnanir kemurtil greina. Upplýsingar í síma 426 9415 eða 864 7494 þriðjudag og miðvikudag. FÉLAGSLÍF Minnum á helgarferðirnar í Bása í ágúst sem enginn ætti að missa af, fjölskylduhelgina 11.—13. ágúst og afmælishelg- ina (Útivist 25 ára) 25.-27. ágúst. Fimmvörðuhálsferðir eru í fullum gangi með gistingu i Fimmvörðuskála. Helgina 12. —13. ágúst er einnig ferð þar sem gengið er yfir hálsinn á laugardeginum. Pantið og takið farmiða strax. Sjáumst! ái SAMBAND (SLENZKRA ^Jr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30 Myndir og hugleiðing: Kellrún Langdal og Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Munið Biblíu- og kristniboðsnámskeiðið í Ölveri 24.-27. ágúst þ.m. Upplýsingar og skráning á Holta- vegi 28, sími 588 8899. http://sik.is/ Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2S33 Sumarhelgi í Þórsmörk 11.— 13. ágúst. Dagskrá við allra hæfi; gönguferðir, varðeldur o.fl. Farar- stjóri: Kristján Jóhannesson. Síðustu forvöð að komast i Laugavegsgöngur í sumar. Nokkur sæti laus. Síðustu sumarleyfisferðirnar byrja í þessari viku. Dagsferð 12. ágúst: Rútuferð um Dalina, gönguferð um Haukadalsskarð. Hafið samband við skrifstofu, sími 568 2533, opið kl. 9—18. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.