Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ -I UMRÆÐAN sanngjarnt og eðlilegt er að leynt fari, nema sá samþykki sem í hlut á. Við setningu upplýsingalaganna var ákveðið að ákvæði annarra laga sem kvæðu á um rýmri aðgang almenn- ings að gögnum héldu gildi sínu, þ.á m. hið títtnefnda ákvæði 98. gr. laga nr. 75/1981. Með því afnema ákvæði 98. gr. félli framlagning álagningar- og skatt- skrá undir upplýsingalögin og þá kæmi til kasta 5. gr. þeirra. Telja verður sanngjamt og eðlilegt að upp- lýsingar um tekjur og eignir manna fari leynt, en hafi einhver sérstakan áhuga á að sýna almenningi þessar upplýsingar, gæti hann hakað í þar til gerðan reit á skattframtali sínu, í samræmi við 5. gr. upplýsingalaga. í ljósi þeirrar viðhorfsbreytingar og í’éttarþróunar sem átt hefur sér stað á undanförnum árum, hlýtur löggjafinn að taka það alvarlega til athugunar að afnema ákvæði 98. gr. laga um tekju- og eignarskatt þegar þinghald hefst að nýju í haust. Til- gangur ákvæðisins helgar ekki með- alið. Höfundur er sljórimrnmður íHeimdalli, f.u.s. iReykjavík. Valin andoxunarefni í einu öflugu hylki náttúrule§al LJheilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 53 lvt' Faxafen 2500 fm. Til sölu og afhendingar t haust, vandad húsnæði fyrir hvurshyns þjónustu, skrifstofu og verslunarstarfsemt. VerslunarhúsnæðÍ á 1. hæð u.þ.b. 1000 fm. Iðnaðar- og skrtfstofuhúsnæði á 2> hæð u.þ.b. 1500 fm. Seld í einu lagi eða i hlutum Vagn Jónsson ehf. FASTEIGNASALA Skúlagata 30, Sími 561 4433 I Ólympíunefndinni, sem hafði for- göngu um það mál og hafði hann samband við Pál ísólfsson, þáver- andi formann Tónskáldafélag ís- lands, vegna ólympísku listakeppn- innar. Tónskáldafélagið lagði fram ballettverkið Baldur eftir Jón Leifs sem framlag íslendinga í tónlistar- þátt listakeppninnar. Verkið hlaut viðurkenningu hjá dómnefndinni, þótt ekki hafi það verið verðlaunað. Uppsetningin á ballettverkinu Baldur er án efa eitt af stærstu og glæsilegustu verkefnunum á dag- skrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Það krefst stór- hugar að ráðast í svo viðamikla upp- færslu og er mjög ánægjulegt að for- svarsmenn M2000 skyldu hafa valið þetta verk til flutnings á menningar- árinu í samvinnu við menningar- borgirnar á Norðurlöndunum, Berg- en og Helsinki. Til flutnings á verkinu hafa verið fengnir nokkrir af fremstu listamönnum og hljóðfæra- hópum Norðurlanda og má þar nefna Sinfóníuhljómsveit íslands, Schola Cantorum og Finnana Leif Seger- stram hljómsveitastjóra og Jorma Uotinen danshöfund. Islenski dans- flokkurinn ásamt dönsurum frá Finnska þjóðarballettinum munu svo dansa á stærsta sviði sem sett hefur verið upp í Laugardalshöll. Tónskáldafélag íslands óskar Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000, íslenska ríkinu, Reykja- víkurborg og þeim fjölmörgu stuðn- ingsaðilum og listamönnum sem standa að flutningi á ballettverkinu Baldur til hamingju með stórkost- legt framtak og metnaðarfullt verk- efni. Höfundur er formaður Tónskdldafélags Islands. Falleg sk attlioí sem „fela” tölvuna og fylgihluti. 0 Læsanlegar hirslur. 0 Gegnkeil eik. 0 Þrjár stærðir. 122sm x 73sm x 130sm verð: 79,000 kr. 152sm x 89sm x 130sm verð: 120,000 kr. 137sm x 73sm x 130sm verð: 89,000 kr. Leðursjónvarpsstólar /erð áður: 69,000 kr. verð nú: 45,000 kr. Leðursófasett 3+1 + 1 verð áður: 149,0-00 kr. verð nú: 118,000 kr. VeriX sjiLeiigja ó ]e<.ViriiÚÉgögmim Alklædd leðri, 1 Leðurhomsófar verð áður: 169,000 kr. verð nú: 124,000 kr. COLONY Vörur fyrir vandláta Síðumúla 34 (Homið á Síðumúla og Fellsmúla) Sími: 568 7500 - 863 2317 - 863 2319 250 kr. aukaafsláttur ef bókaö er á www.go-fly.com bókunarsími 00 44 12 79 66 63 88 miðast við eftirspurn I samkvæmt skilmálum I nýja lágf^rgjaldaflugfélagið í eigu british airways I flýgurtil stansted f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.