Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 67 „f'V'N * ^ SÍMI 55i 6500 ' Laugavcgi 94 iy, Sýnd kl. 8 og 10. SJÁID ALLT UM „HOLLOW MAN" á stjornubio.i-, Sigur Rós springur út á eriendri grundu Trúið þið á álfasögur? I NÝJASTA hefti breska tón- listartímaritsins Q iðar allt af álf- um, huldufólki og íslensku hljómsveitinni Sigur Rós. Sveit- in fær þar rúma síðu tileinkaða sér á sérstakri opnu sem vekur mánaðarlega at- hygli á nýjum listamönnum á uppleið. Einnig %r plata þeirra „Agætis Byrjun“ fjórar stjömur af fimm möguleg- um og fær engin önnur ný plata hærri dóma í blaðinu. Eitthvað hefur þó gagnrýnandinn ruglast í ríminu því í dómnum hrósar hann sérstaklega svokallaðri „von- lensku“ táningssöngvarans Jónsa Birgissonar. Eins og allir Islending- ar ættu að vita þá er platan öll sungin á íslensku en á tónleikum syngur hinn 25 ára gamli Jónsi oft á þessu sérstæða spunamáli sínu. Þriðja greinin um þá í blaðinu er gagnrýni á spilamennsku þeirra á tónleikum og bæta þeir þar við öðrum fjórum stjömum í safnið. Þar er þeim m.a. líkt við bresku sveitimar Spiritulized og Cocteau Twins, sem báðar spila einnig áfar draumkennda rokktónl- ist. Það er eins með Sigur Rós og Syk- urmolana er þeir komust íyrst inn á sjónarsvið erlendra blaðamanna að samlíkingar við álfa og huldufólk em vinsælar. Eitthvað virðist álfahjalið vera far- AUfÖRI Bfð! mDoibý STIFBÆNI njóiíim í TTTv (kiifÁ sBlumi 1 Ein skemmtilegasta anmynd sur er komir Keeping the Faith Frábær mynd með stór- leikurunum Ben Stiller (There’s Something About Mary), Edward Norton (American History X) og Jennu Elfman í sérkennilegum ástarþríhyrningi Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. SyndW.5,8og11. B.i.16. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. ið að ónáða Georg Hólm bassaleikara sveitarinnar, sem samkvæmt viðtal- inu andvarpaði og sagði: ,Af hverju þurfið þið alltaf að minnast á álfa?“ Þeir benda einnig á að erlend tím- arit vilji alltaf taka myndir af þeim fyrir framan Geysi og það þyki þeim klisjukennt, líkt og þegar breskar hljómsveitir raða sér upp fyrir fram- an Tower Bridge í London. Þeir segja að íslenskt landslag hafi mikil áhrif á persónuleika þeirra og tónlistarsköpun. Að stórbrotinn sjóndeildarhringurinn, með sjó, hrauni, svörtum sandi og jöklum, geri þá auðmjúka. Þeir segja einnig að þó þeir vilji að tónlist þeirra nái yfir alla heimsbyggðina þá hafi þeir enga löngun til þess að verða frægir. Þeir saka aðra tónlistarmenn um óheiðarleika en boða um leið breyt- ingu þar á. I lok greinarinnar er svo spjallað stuttlega við Sykurmolann Einar Með höfuð upp úr vatni? Hljómsveitin Sigur Rós í nýjasta tölublaði Q. Öm Benediktsson þar sem hann gef- ur góða vísbendingu um hver það var upphaflega sem kom bresku tónlist- arpressunni á álfabragðið. Hita upp fyrir Radiohead Nýjustu fregnir af Sigur Rós eru þær að hljómsveitin Radiohead hef- ur nú ákveðið að taka piltana með sér í tónleikaferð sem hefst 1. september næstkomandi. Sigur Rós mun fylgja sveitinni fram til 20. september og spila með þeim m.a. í Danmörku, Belgíu, Wales og Frakklandi, en eftir það tekur breska sveitin Clinic við upphituninni. Samtals verða þetta tíu tónleikar sem Sigur Rós mun leika á með einni stærstu hljómsveit heimsins í dag. www.laugarásbíó.is .TTmTTm i ffTTTTTimmimm: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI fy 'í Nr. vor vikur Mynd Útgefondi Tegund 1. 1. 2 The Whole Nine Yards Myndform Goman 2. 2. 3 The Green Mile Hóskólobíó Drama 3. 3. 4 Double Jeopardy Som myndbönd Spenna 4. N'T’ 1 Finol Destination Myndform Spenna 5. 4. 4 Dogma Skífon Gaman 6. 6. 2 Brínging Out the Dend Sam myndbönd Spenna 7. 7. 3 Magnolio Myndform Drama 8. 5. 6 The Bone Collector Skífan Spenna 9. 8. 4 The Insider Myndform Drama 10. 10. 2 Bicentennial Man Skífan Gaman 11. 9. 3 Anna and the King Skífan Droma 12. NÝ 1 The Limey Som myndbönd Spenna 13. 11. 2 Flnwless Góðar stundir Gaman 14. 14. 7 End of Days Sam myndbönd Spenna 15. 20. 9 The World is Not Enough Skífon Spenna 16. 15. 10 Fight Club Skífon Spenna 17. 12. 7 Fucking Ámnl Hóskólabíó Drama 18. 19. 4 Two Hands Bergvík Spenna 19. 16. 3 Friends 6 (13-16) Som myndbönd Gaman 20. 18. 11 Random Heorts Skífon Drama Tannlæknir með tæki o g tól ÞEIR ERU smáir skjálftarnir á myndbandalista vik- unnar og þarf Richter gamli litlar áhyggjur að hafa af jarðhræringum og hamförum. Bruce Willis situr enn sem fastast í efsta sætinu í klæðskerasaumuðu hlutverki nágranna sem fæstir vildu eiga nokkuð saman við að sælda í gaman- myndinni The Whole Nine Yards. Vinurinn Matthew Perry leikur sárasaklausan tannlækni og nágranna Brúsa sem á í mesta basli með tengdamömmu sína og fógráðuga eiginkonu sem vilja honum allt illt. Söguþráðurinn tekur hverja u-beygjuna á fætur annarri á fleygiferð og sjaldan stoppað á rauðu ljósi. Persónur og leikendur gera óskunda og lang- skólamenntun tannlæknisins kokkálaða kemur að óvæntum notum í harðri lifsbaráttunni og varpar nýju ljósi á þessa vösku hermenn heilbrigðs tann- holds og hreinna tanna. Fjandmaðurinn í hástökkvara vikunnar, Final Destination, er af öllu verra tagi en bandóð eigin- kona eða leigumorðingjanágranni því þar fer sjálfur dauðinn á sálnaveiðar. Hér er á ferðinni ungl- ingahrollvekja sem eflaust á eftir að Iaða fram hræðsluóp úr barka og skvettu af köldu vatni á milli skinns og hörunds. Það skal engan undra að þessi siðasta stoppistöð fái svona marga farþega því hrollvekjur eiga sér afar dyggan aðdáendahóp. mm—"~~v~ nki4sp.rMfi Sýndkl. 11. |l Stffli 462 3500 • Akuieye • www.nelt.is borijart'io m bíö RÁÐHÚSTORGI Ein skemmtilegasta gamanmynd sunwgins m Keeping the Fá i m Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. Vitnr.112. Frá þeim sömu og gerdu Matrix vM'iH'.WIÍ'.iÚU |ll II Sýnd kl. 10.B.u6ára.Vit nr. 104. Sýndkl. 6.Vit nr.103. Sýnd kl. 8. ai.l6ára. Vit nr. 99. SMt.itffik AAM.niHA: tfesitrNÝjAiáfc Keflavik - sími 421 1170 - samfilm.is , ★★★ ★★★ KVIKMTNOIR.IS ÓHI R;» 7 . , ESE3 é Thx m/ m M ittll M MMMMtí wt Sýnd kl. 8 og 10.30. bx 14 íra. Vit nr. 105.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.