Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 16. okt. 1934. ALÞYÐUBLAÐIÐ 4 |Oamla útlé| í blindhríð. (Ud i den kolde Sne). Myndin þykir afbragðs skemtileg og er sýnd enn pá. Stúlka vön vestissaum og viðgerðum á fötum óskast strax Ammendrup, Klapparstíg 37. fi.s. Island fer annað kvöld ki. 8 til Leith og Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar ogThorshavn). — Farpegar sæki farseðla i dag. Tilkynningar um vörur komi i dag. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. „Gullfoss" fer annað kvöld kl. 8 i hraðferð vestur og norður. Aukahafnir: Tálknafjörður og Þingeyri. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Golafoss" fer á föstudagskvöid (19. okt.) um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrír hádegi á föstudag. EINAR OLGEIRSSON Frh. af 1. síðu. Þegar bann sá, að hann hafði enga von u.m að græða pies-sar margpráðu 165 púsundir, sem hann hafði reiknað sér, rauk hann til og „flett-i ofan af“ Sí-ldr arsamlaginu, kallaði pað fasist- iska árás xíkisvaldsins á verka- lýðlnn að- veita p-essu félagi út- gefðarman-na eimokun á matj-esíld- arfmmlieiðsliuinni, milljónapjófnað úr vas-a verkalýðsins o. s. frv. Sfðan hefir Verkalýðsblaðið haldið áfram árásum sínum á samlagið og ríkisstjórnina fyrir að veáta pví einkasöluréttindiin,, sem Einar Olgeirsson hamaðist til að fá handa pví í sumar. Otgerðarmenn hafa grætt um 600 púsundir króna á samlagin-u. Fyrir atb-eina Alpýðufl-okksins munu sjómienn nú loks fá n-okkra uppbót á hlut sínum, en Einar Olgeirss-on hefir -ekki grætt 165 púsu-n-dirnar,, sem hann ætlaði að arðnæna sjómenn og útgierðar- menn. Það er pað ,sem heildsalanum og „réttlínumanninum" Ei;n-ari 01- geirssyni svíður. ípróttafélag kvenna sem er nýstofnað hér í bæn- um, byrjar ' fimleikaæfingar í kvöld. Karlakór iðnaðarmanna. Æfing í kvöld í Austurbæjar- skólanum á venjulegum tíma. Sýtlzku DomnvesKI. Seðiaveski, Seðlabnddnr, Bnddnr, Skrifmðppnr o. fl. o. fl. nýkomið í feikna fallegu úrvali. Leðurvörudeild Hijóðfærahússins. Nýtt hrossabnff. Kjötbððin, Týsgötn 1. Sími 4685. Kjöt af vetnrgömfn kemur í dag. Dilkakjöt og mör getum vér afgreítt næstu daga Notið nú tækifærið, áður en sláturtíð er með öllu lokið. Kjotsala Kanpfélags Borgfírðinga, Vesturgötu 3, sími 4433. 6 D A 6 Næturlæknir er í mótt Halldór St-efánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Næturvörður er í h!ó|tt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfmgn- ir. 19,00: Tónl-eikar. 19,10: Veð- urfregnir. 19,25: Grammófónn: Ensk löig. 20: Fréttir. 20,30: Sam- tal: Hieilbrigðissýning Læknafé- lags Reykjavíikur; framh. (Jón Ey- pórssoin — Ólafur Hielgas-on læknir). 21: Tónleikar: a) Gelló- sóló (Arnold Földesy); b) Gr-am- mófónn: Islenzk lög; c) Danzlög. Nýtízku Dðmnkragar, ullartreflar og hálshlífar. NINON, Austurstræti 12 uppi. Opið 11—12 Va og 2—7. nI Mýja Bfiá H£| Bláa flngsveitin. ítölsk tal- og tón-kvikmynd tekin fyrir tilstilli Mussolini og Balbo. Aðalhlutverkin leika: ALFREDO MORETTI. GERMANA POLIERI. GUIDO CALANS og fl. JUGOSLAVÍA Frh. af 1. síðu. lagsskap Króata, siem hefir pað ætlunarverk, að skjóta valdhöf- lu-num; í JúígöslavíU iskelík í briingiu. En auk pess hefiir nú tekist að rekj-a ýms spox pessa ödæðisv-ertks til pýzkalands, par -eð saunaist hefir, að lieiðtogi Nazista á svilðlil utanríkismálanna, Arthur Ros-en- berg, sat í sumar fund með tve'mur fiektum foiiigjum Krcata. Frekari upplýsinga um pessa hlið málsins er bieðið með geysá,- 1-egri athygli um alla Evrópu. STAMPEN. Lðgtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði verður lögtak látið framfara fyrir Vs (síðasta hluta) útsvarsins 1934, sem féll í gjalddaga 1. október s. 1., svo og dráttarvöxtum, að átta dögum liðnum frá birtingu þessara auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. október 1934. Bjðrn Þórðarson. Jafnaðarmannafélagið heldur fun-d, í kvöild kl. 8 í al- pýðuhúsinu Iðnó uppi. Til umr. verða: Félagsmál, skipulag eða skipulagslieysi höfuðbO'rg.arinnar og pingmál. Einn af pingmönnum fi-okksins hefur umræður. Auk piess verða k-osnir prír ful-ltrúar á ping Alpýðusambands I&lands. Sigurður Einarsson, alpin. hefur umræður um píngmál á fundi Jafnaðarmannafélagsins í kvöld. Jón Ólafsson er 65 ára í dag. Verksmiðjufólk. Fólk, sem vinnur í verksmiðjum er beðið að koma í skrifstofu Al- pýðusómbands íslands í Mjólkur- félagshúsinu kl. 8 í kvöld til pess að ræða um stofnun félags fyrir verksmiðjufólk. Áriðandi er að sem flest mæti. Enskur sendikennari við háskólann Nú í ýietuir verður haldið iuppi jkenslu í ensku við háskólann, og annast hana Mr. G. E. Selby fr-á Oxford. Ei-nnig mun hanin flytja fyrirlestra á ensku um enskar bókmentir og enska pjóðháttu, og er öilium heimilt að hlýða, á pá. Fyrirlesamh mun haga svo orðum síinum, að menn -gieti haft niot af að hlýða á fyrirliestrana, pó að pieir hafi ekki mjög mikla p-ekk- ingu í lenskuu. — Fyrsti fyrir- lesturi-nn verður fluttur í dag í háskólanum og hefst kl. 8 stund- víslega. Efni: Ensk tunga. Háskólafyrirlestrar á frönsk Fyrsti háskólafyririestur Mllie Pietibon verður fluttur fimtudag 18. okt. kl. 8 stuindvíslega í há- skólanum. öllum heitmill aðgang- ur. Skipafréttir. Gullfoss fer vestur og n-orður annað kvöld. Aukahafnir: Tálkna- fjörður og Dýrafjörður. Goðafoss verður á Hesteyri kl. 4 í dag. Brúarfoss fór frá Reyðarfirði kl. 18 í gærkveldi á 1-eið til London. fslandið kom kl. 6 í morgun. Málverkasýning Jóhanns Briem er opin frá kl. 10—8 daglega. Lðgtðk. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eigna-skatti, fasteignaskatti, lestar- gjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjaldi, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi 1934, gjöldum til kirkju, sókn- ar, kirkjugarðs og Háskóla, sem féllu í gjaldtlaga 31. desember 1933 og vitagjöldum og iðntryggingargjöldum fyrir árið 1934. — Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavik, 15. okt. 1934. BJðrn Þórðarson* Heilsufræðisýning Læknafélags Reykjavikur. í dag: Seinasta kvikmyndasýning fyrir almenning kl. 7 í Gamla Bíó. Sýnt verður: Hjartað, Blóðrás- in, Öndunarstarfsemi, Vinnuhyggindi (heilsu- fræðileg gamanmynd). Skýringar flytur Lárus Einarsson læknir. — Aðgöngumiðar 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn, Kl. 8^2 flytur þróf Guðmundur Thoroddsen erindi á sýningunni í Landakotssþítala um heilsuvernd barnshafandi kvenna. Á morgun (miðvikudag) sýnir Þórður Þórðarson læknir nokkur atriði úr Hjálp í viðlögum kl. 8% á sýningunni í Landakoti. Kl. 9 flytur Jón Jónsson læknir erindi þar um tennurnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.