Alþýðublaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 17. okt. 1934. AIÞYÐUB XV. ÁRGANGUR. 3Ö0. TöLtffiL. DÁOELAB og visublað eTQSPAHÐli AFNAM BANNSINS: Frumvarp til áfengislaga, sem afnema bannið. Borið fram af allsherjarnefnd n. d. að tilhlutnn dómsmálaráðheprar ALLSHERJARNEFND neðri deildar leggur i dag fram fiumvarp til nýrra áfengislaga, sem gera'ráð fyrir afnámi banns- ins. Frumvarpið er borið fram að tilhlutun dómsmálaráðherra, sem hefir látið undirbúa pað af Þórði Eyjólfssyni prófessor og Guðbrandi Magnússyni, for- stjóra Áfengisverzlunarinnar. 1 greimargerð fyrir frumvarp- imu er minst á ' þjóðaratkvæðar greibÉluna í fyrrahaust og þingsá- lyktunartillöguna, siem samþykt var á siðasta alþingi, um, að þiing ið áliti að áfengislöggjöfimni bærí að breyta, samkvæmt þeim þjóð- arvilja, sem kom fram við þjóðar- atkvæðiagrieiðsluma og skoTab var á alþinjgi, að undáirbúa slíka lagiai- setmimgu fyrir. þetta þiing. „Sökum samininga vorra við Spánverja og afstöðu vorrar gagn vart þeim.hefirekfeert verjib breyft vi*ð múgildandi ákvæðum um. sölu Spámarví!na,'< segir enn fnemur í gæinargeriðininii. Aðalbreytingin fra múgiíldandi áfengislöggjöf er sú, að með þessu frumvarpi er áfengisieilnkaj- sölu rífcisins gefin frjáls innflutnj- imgur hvers konar áfengis, án mokkurra takmarkana á styíkleika og er afnám núgildamdi aðflutn- ílnjgsbanms í því fólgið. Samkvæmt frumvarpimu verðiur Áfengisverzlum ríkisims því heimi'lt ab selja sterkari áfengistegumdir Einkasala á bifreioum, bifhjolum, uiótorum, rafmagnsvélum, raf- magnsáhðldum og efni til raflagna. MEIRIHLUTI fjárhagsnefnd- ar efri deildar, Jón Bald- vinsson, formaður nefndarinn- ar og Berhharð Stefánsson leggja fram á alpingi i dag frumvarp um einkasölu á bif- reiðum, rafmagnsvélum, raf- magnsáhöldum móturum o. fl. að pessu lútandi. í fnumvaupinu segir m. a.: „Ríkisstjórninini er heimiilt að taka einkasölu á eftirtöldum vöruf lokkum: 'Bifreibum alls kosnar og bif- hjólium, hvort heldur er til manni- flutmimga eða vöruflutninga. Bifreiða- og bifhjóla-hlutum, þar með töldum hjólbönðum, (tires) og slöngum. Mótorvélum ails komar, sem gamgia fyrir olíu eða benzíni, og ölium hlutum til þeirra. Rafmagns-vélum og -áhöldum og raflagningaefni. Skal undir þanm flokik telja: Rafmagmsmó- tora, riafala, aðnaT rafmagnsvéJar og vélahluta, rafgeyma og rlaf- hylki, glóðiarlampa (ljósakúlur), talsíma- og ritsíma-áhöld, raf-. magnsmœla, slökkvara og öryggi, loftskeytatæki, dýptarmæla, rönt- genstæki, koparvír og vafinin vir, smúrur og kabal úr kopar.. Ríkisstjóraimni er heimlt að taka einkasölu á einum framantalinma vöruflokka ám þess áð himir fylgi með.og henmi erieinniig heimilt aft taka einkasölu á einstökum vöru- tegumdum inman vöruftokka þeirna ,sem getur í 1. gr., áin þiess ab' tekin sé einkasala á þeim vöruflokki öllum. Ríkisstjórnin leggur, fram nauðt- symlqgt neksturísifé til leinkasölunh- ar, svo og til viðgerbawerkstæða |en nú er, þar sem útsölur eru nú starfandi. Einnig er ríkisstjórninlni heimillt að setja út nýjar, útsölw, í kaup- stöðmm og kauptúmum, en um það skal þó fara fr,am atkvæða- gneiðsla kosmingabærra manna í þeim hreppi eða kaupstað, siem hlut eiga ab máli og þarf 3/5 hluta gre'ddra atkvæða til þess að útsalan verði leyfð. Dómsmálaráðhetiia hefir og heimild tiil að leyfa veitingahús- um að veita hina sterkarji drykki. Þó ab allsherjailnefnd flytji frumvanpið hafa einstakir nefnd- armienm óbumdnar bendur um af- stöðu til þess við atkvæðjai- greiðslu. 'fyrir bifreiðiar og mótora, eftir því sem þykir þuífa, og er henni heimilt að taka það að lánt Heim- ilt s'kal ríkisstjóminmi að leggja Bekstur einkasölunnar ab nokkrum hluta éðja að öllu leyti undir þæ,r ríkisieinkasölur, sem fyrir eru. Alþýbufliokkurimn hefir;, lenígi haldið því fram, að mauðjsynlegt og sjálfsagt væri að sietja á stofn eimkasölu meb þessar vöruteg- undir. Einstakir mien,n hafa 'nakað! saman fé með verzlun á þeim, og er heppitegra að sá ágóði jienmi framvegis í sjóð allm lamds- manna. Barnahelmilið á Grund brennnr til kaldra kola í morgnn. BARNAHEIMILIÐ á Grundjvið Kaplaskjólsveg brann til kaldra kola i morgun á tima- bilinu frá kl 9lA—11. Öllum börnunum var bjargað út. Ókunnugt er uhi upptök elds- ins. Kl. 9i/a| i morgum kom upp eld- ur í austurhlib bannaheimilisims;, sem Puribur Sigurðardóttir starf- rækir. Varb húsið alelda á svipstundu, og gat slökkviliðið lítib að gert, bæði vegna pess, hve eldurinn vaf orbimm magnaður, er þab kom, og eins vegna hinls, ab ómögulegt var að rnál í vatn mema frá einum „hama" langt burtu, og var ekki bomið við nema eiínmi slöngu. ÖU votu bönnin kómin á fætur, er eldutímm kom upp, og þustu pau út. Eitt barn, telpa, 9 ára að aildri, meiddist töluvert. Hentii hún sér út um glugga og kom nibur á höfuðið. Kom stór kúla á höfuð henmar, og segir Ármi Péturssom læknir, sem skoðaði hama, ab hún hafi fengið heiiahristing, Telpan var fliutt í sjúkrahús Hvítabandsi- ins. Eim þjónlustustúlka m'eiddíist % baki. Þuríður Sigurðardóttir, for- stöðukoma heimilisims, var uppi í húsiinu, er slökkvilibib kom ab, og var hemni bjargað út um glugga. Hafði elduriinm leikið um hama', ien þó-mum hún ekki hafa brenst mieitt að ráði. Hafðii hár hanmar sviðmað. ReykjavikuTbær átti Grund og lóðima, sem húsið stóð á, og maut Keímiiíl styrks frá bæmum. Jaf naðarmannaf élagið í Hafnarfirði heldur fumd anmað kvöld kl. 8 í Bæjarþingssalnum. Kosnií verða fulltrúar til Sambandsþings. Emíii Jiónssom hefur umræbur um þimg- mál. Stórkostlegur signrjafnaðarmanna ¥íð hæiarstiðrnarkosiiinBar í Noregi 1 Hreinn meiri hluti i Osló ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBL. OSLO í morgum. ALÞÝÐUFLOKKURINN í Noregi hefir unnið stór- kostlegan sigur i bæja- og sveita-stjórnakosningum, sem fóru fram um allan Noreg i gær og i fyrradag. Alpýðuflokkur- inn hefír fengið hreinan meiri- hluta i Oslo og pað sem af er upp- talningunni hefir Alpýðuflokk- urinn fengið 47 % allra greiddra atkvæða, en pað er f jórum pro- sent meira en flokkurinn fékk við stórpingskosningarnar í okt. siðast liðið haust. Pram ab þessu hafa atkvæði verib talin upp' í 260 bæjaTr og sveitarfélögum af 747. Alþýðuflokkurimn fékk hrleinan meirihluta í Osló og hefr þar mú 43 bæjarfulltrúa á móti 41, sem skiftast á milli allra borgarar legu flokkanna. Alþýbuflokkurinn hefin enm fTemur unnið hrieinian merihluta % 7 af hinum stærri bæjum og 30 sveitakjördæmum. Alþýðuflokkurinn hef- ir fengið 70 þúsund ný atkvæði Alls' hefir Alþýðuflokkuiinm, þab siem af er upptainingu atkvæbr anna, fengið 420 bæjar- og sveita- stjórmarfulltrúa, en af þeim hafa 60 uminiilst í fyrsta sinn í þessum kosniingum. Þar, sem búið er að telja at- kvæbi, heíir Alþýðufliokkurimn fengið 70 000 atkvæðum meira en JOHAN NYGAARDSVOLD fonsætisTábberraefni Alþýðw- flokksims morska. í bæja- og sveita-stjórnarkosning- umum árib 1931. Alþýðufiokkurinn hef- ir fengið 47% ailra atkvæða Him stórkostlega fylgisauknimg Aiþýðuílokksins i stóTþimg&kosm^ ingunum 16. október í fyrttiahaust hefÍT haldist,enda þótt tala þei*na, siem kosniingarTétt hafa til bæjá- og sveita-stjórna, í sé allmiklu lægri en til stórþimgsilns, '' \lþýðiuflokkuTÍmn hefit, femgib } ii'-fe, Hllra atkvæða, sem búið er ;'^-:;ís upp.. ARBEIDERPRESSE. Bfiíst við að norska stjðrnin segi af sér þegar þiiig kemur EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum, URSLIT bæja- og sveita- Btjörmakosninganma, sem fónu fram um allan Noreg á mámudag- iinn, sýma, "að fylgi Alþýðuflokks- ims hefír aukist stórkostlega. Alþýbuflokkurimn hefir fengib hreinan meiriihiiuta í bæjartstjórm1- iimni í Oslo, og að meðaltalii 47% greiddra atkvæba um alt lamdib. Oscar Torp verður for- seti bæjarstjórnarinnar i Osló. Enda þótt kosnimgarnar smerti ekki fulltrúatölu flÐkkanna í jsttiór1,. ' þinginu, er héx almemt gert ráð ' j fyrir því;, ab stjóiw Mowinckels | mumi, eftir að stórþimgið kemur j isatn,an í janúar, segja af sér við- sam&n f janaar. fyrsta tækifærj og Alþýðuflokkuí' imm taka við stjórm. Bongaraleg blöb. viðurkenma nú opinberlega, að það hafi verið yfirsjón af borgaralegu flokkunum að hiindna með samtökum sfn á milli Alþýðuflokkimn í því að mynda stjórn eftir sigur hams í stórÞiingskosmingunum í fyrra- haiust. STAMPEN. Pólitiskt morð í Austurriki. LONDON í gæirkveldi. (FO.) Óttast er, að óeirðir brjótiist iit |á mý í Austurríki, sem afleiðílngar þess, að í moTgun smemma var hæjarstjórinn í Ponsee, bæ eini- um skamt frá Vímarborg, myrtur. KarLimger bæ]'arstjóri var leíið- togi katólska árásariliðsiins og einn af forimgjum ¦'¦>' „Föðuriands-fylk- ingarinmar". '.. , ;: "' :>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.